Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 1
Leðkföng fil Evrópubarna t ÁR HKKÍIC enn j.aríft fram lcikfangasöínun í Bandaríkjun- um handa Evrópubörnum. í fyrra söfnuðust 450 tonn. Myndin cr tekin fyrir nokkru er danska skipið „Jessie Mærsk“ leggur upp frá Philadelphiu með 92 tonn af leikföngum innanborðs. Eisenhower hefur skip- að æðsta foringjardð sitt Montgomery aðstoðarhersh. Herir S.X*. tóku raforku- ver Seoul óskemmi Eiga éfarna inna n við 27 km að SB.breiddarbauqnum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TOKIO, 20. mars. — Herir S. Þ. mættu í dag mótspyrnu nýs kmversks hers norður af Seoul, en að undanskildum bardög- um skriðdrekasveita voru vopnaviðskipti lítil milli Pukhan- íljótsins og vegarins, sem liggur norður frá Seoul í gegnuni Uijonbu. Á þessum slóðum vo.ru handteknir hermenn úr 26. kínverska hernum, sem ekki hefut' áður orðið vart í Kóreu. Herforingjar segja þó, að*' þrátt fyrir það, að þessi herj virðist vera k'ominn til víg- j Frakkar andmæla stöðvanna, þuríi það ekki að benda til þess að mikill nýr hér styrkur sje kominn til vfgstöðv anna, heldur hitt, að herir S. Þ. nálgist nu nýjar varnarstöðvar Kínverja og N-Kóreunianna. INNAN 27 KM FRA 38. BREIDDAItBAUGNUM Ritskoðunin stöðvaði allar írjéttir af ferðum herja S. Þ. sunnán breiddarbaugsins í dag. Það er þó vitað með vissu, að á 10. stöðvum, eru hersveitirnar inuan við 27 kfn. frá 38. br,- baugnum. SKYNDISOKN A MIÐ- VÍGSTÖÐVUNUM Skyndisókn var í morgun hafin á miðvígstöðvunum, og náðu amerískar hersveitir á sitt vald tveim mikilvægum hæðum sunnan Chunchon, er þar hyggj ast Kínverjar verjast. Fyrr um daginn tilkynnti lierstjórnin, að sveitir S. Þ. hefðu tekið raf- orkuverið í Chungpyöng og væru 16 km. frá Chunchon. — Raforkuverið er óskemmt, en það sjer m. a. höfuðborginni Seoul fyrir raforku. PARÍS — Utanríkismálanefnd franska þingsins hcfir borið fram andmæli gegn því, að Alfred Krupp, fyrrum yfirmað- ur Krupp-verksmiðjanna, hef- ir verið látinn laus úr fangelsi. Breska stjórnin hlaul 3 atkv. meirihluta LONDON 20. mars. — Hinn nýi gjaldeyrissarnningur milli Bretlands og Egypta- lands var samþykktur í neðri málstofu breska þingsins í kvöld. En í atkvæðagreiðsl- unni hlaut stjórnin aðeins 3ja atkvæða ineirihluta 294 atkvæði gegn. 291. Eden var forsvarsmaður stjórnarandstöðunnar og mælti gegn sammngnum. Nokkrir þingmanna verka- mannafloltksins fylgdu lion um að málum cn er til at- kvæðagreiðslunnar kom greiddu þeir ekki atkvæði. ________Reuter—NTB Áættun um að endur- skipuieggja stjórn Saar PARÍS 20. mars. — Franska stjórnin ræddi í dag áætlun um endurskipulagningu á frönsku stjórnardeildinni í Saar. Áætlun þessi f jallar m. a. um það að sjerstakur stjórnarfull- trúi taki við af yfirmanni deild arinnar og starfsmannafjöldinn verði lækkaður að mun. Áætl- unin mun síðar verða rædd í þinginu. — NTB — Reuter. Stjórn Indonesiu bíðst lausnar JAKARTA 20. mars.,— Stjórn Indonesíu ljet af störfum í dag, en forsetinn hefur beðið hana að sitja að völdum uns ný stjórn hefur verið mynduð. Ástæðan til afsagnar stjórn- arinnar er deila milli hennar og þingsins í sambandi við nið urfellingu hjeraðsráðanna, en stjórnin vildi að þau störfuðu áfram. — Reuter—NTB Varnarsvæðinu skift í þrjá hluta. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB PARÍS, 20. mars. — Eisenhower, yfirhershöfðingi sameighdegs hers Atlantshafsríkjanna, skipaði í gær Montgomery marskálk sem aðstoðarmann sinn. Samtímis því útnefndi Eisenhower yfirforingja norður- og miðhluta varnarsvæðis hersins, en yfir- menn suðurhluta varnarsvæðisins verða skipaðir síðar. — Montgomery, sem verður aðalaðstoðarmaður Eisenhowers,' mun einnig stjórna útbúnaði þeirra herja, sem aðildarríkin leggja af mörkum til hins sameiginlega hers. Yfirflugforingi Eisen- howers verður Bretinn Sir Hugh Saanders, sem nú er yfir- maður flugflotans í V-Evrópu. Yfirflotaforingi hefur ekki enn verið skipaður. — ----------------:---------$> Alvarlegt ástand í Persíu TEHERAN 20. mars: — Shah- inn í Persíu ákvað í dag að tek- in skyldu ákveðin skref í þa átt að lagfæra ástandið í landinu en þar hafa geysað stjórnmála- legar og efnahagslegar deilur síðan forsætisráðherra landsins Ali Razmara var myrtur fyrir 14 dögum síðan. Shahinn hefur ákveðið að í Aserbaidsjan í norðurhluta landsins skuli mönnum óheim- ilt að fara út úr húsum sínum frá miðnætti til kl. 5 að morgni. Bann þetta gildir í 2 mánuði. Hinn nýi forsætisráðherra, Hussein Ala hefur nú myndað stjórn sína og er þess vænst að ró komist aftur á í landinu. — ______________NTB—Reuter. Mál La Prensa BUENOS AIRES — Nefnd sú, er þingið hefir skipað til að rannsaka óhóða blaðsins La Prensa i Argen- tínu, hefir tekið til óspilltra málanna Bláðið var stjórninni óþægur ljár í Jiúfu. Er dulbúin rússnesk úrús ú Júgó- slnvíu undirbúin í Búlgnríu ? SUÐUR SERBIU, 20. mars. — Landflóttamenn frá Búlgaríu fluttu þær fregnir i dag, að miklir herflutningar ættu sjer nú stað í Búlgaríu rjett við landamæri Júgóslavíu. Stefnt er þanga-5 búlgörsku herliði og vopnasendingar eru fluttar þangað. Flóttamennirnir skýrðu blaða mönnum svo frá, að bændur á þessum slóðum hefðu verið néyddir til að vinna nætUr og daga að skotgrafagreftri. þó þeir liafi sýnt andúð á þess- um „árásarundirbúningi“. Skoígrafir þessar voru grafn- ar umhverfis þorpið Donjilom. Hermannaskálar, sem landa- mæraverðir notuðu áður, hafa nú vcrið teknir til afnota fjTT- ir hcrinn. í þorpinu Vrbovo í sama hjeraði hafa 300 bænd- ur verið látnir vinna að virk- isgerðuni. Skólahúsið á staðn- um var rýmt fyrir hersveitir og 3. búlgarska fótgönguliðs- herfylkið hefur verið flutt til landamæraborgarinnar Vidin. Rússneskir flugforingjar hafa verið í Vidin í því skyni, að rannsaka möguleika á þvi, að koma upp flugvelli í grennd við borgina, en herlið er í ýms um nálægwn borgum, svo sem Kula og Vracha. Flóttamenn þessir skýrðu og frá því, að kurr væri mikill meðal hænda í Búlgaríu, því þcim cr skipað að afhenda alla kornuppskeru sína stjórninni. Eru memi ur öryggislögregl- unni viðstaddir uppskeruna og sjá um að allt komi til skila. Hafa menn verið píndir til uppskeruvinmmnar og sár, sem þeir sögðu að væru cftir slíkar pyntingar. flóttamenn þessir voiu með —Reuter. NORDUR- VARNAFSV/EÐIÐ Sir Patrick Brind flotafor ingi verður yfirmaður norður hluta vcrnarsvæðisins og mun hann einnig fara mcð yfirstjórn flotans á hessu svæði, Hansteen hershöfð- ingi er yfirmaður hcrsins í Noregi, en samsvarandi stöðu i Danmörku gegnir E. Görtz hershöfðingi. Yfirmaður flug hersins á norðursvæðinu verður Fandaríkjamaðurinn Robert Taylor. MIÐ-VARNABSVÆÐIÐ Yfirmaður landhersins á mið varnarsvæðinu verður sam- kvæmt útnefningu Eisenhowers AÍphonse Juin yfirmaður franska hersins. Yfirmaður loft hersins á þessu; svæði verður Norðmaðurinn Laurits Norstad, sem áður var yfirmaður fíug- liðs Bandaríkjanna í Evrópu. Franski flotaforinginn Robert Jaujard verður yfirmaður flot- ans á miðvarnarsvæðinu og þannig ábyrgur fyrir vörnum Rínarlanda og hafnarborga svæðisins. SUÐUR- VARNARSVÆÖÍÐ Eisenhower kvaðst síðar mundi útnefna foringja á suð- urhluta varnarsvæðisins, en gat þess þó að ítalskur hershöfð- ing'i yrði yfirmaður Iandhersins á þessu varnarsvæði. AS því er varðar varnir V- Evrópu mun Eiaenhower fara þess á leit við aðildarríki Brússel-sáttmálans, að þau fái herráði hans í hendur þau mál er varða þann hluta varnarsvæð isins. Aðsetur yfirstiórnar Vestur- hlutans verður áfram í Fontain- bleau til bráðabjrgða, en verða síðar sameiruið aðalstöðvunum í Astoriahótelinu í París. Mont- gomery mun fyrrt um sinn hafa aðsetur í Fontainbleu en hefur daglegt samband við aðalbæki- st'óðvarnar í París.__ Kuldabýlgja íneð talsverðrl snjókomu hefur orðið yfir 20t> manns að bana í stiðurrfkjum Ameríku. Á Floridaskasa snjóaði nú í fyrsta skipti í 40 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.