Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐ19 Miðvikudagur 21. mars 1951 Framhaldssagan 37 —....... niinnrmmi IMilli vonar og ótta j Skírdagskvöldvaka j j Breiðfirðingafjeiagsins j j verður í Breiðfirðingabúð á morgun (skírdag) og hefst kl, j • 21. — Meðal skemmtiatriða verður: Tvísöngur með - ■ m l guitarundirleik (Erlingur Hannsson og Jón Sigurðsson : ■ *’ | : syngja ljett lög og nýjustu danslögin. Palladómar um í Ben leit upp. „Þetta er byssa Rebekku Sprague“. „Já, það er rjett“, sagði Coop erman við símann. „Jeg náði í hana handa henni um daginn'*. Hann leit á Tony. „Hvemig stendúr á því að hún er hjá þjer?“. „Jeg fjekk hana lánaða. — Bruff kom mjer að óvörum. Hann tók byssuna mína. Hann ætlaði einmitt að skjóta, þegar Rebekka kom. Jeg tók byssuna úr töskunni hennar og sendi öll skotin, sem í henni voru, á hann“. „Elnmitt“. Ben tók upp pípu sína. „Þú segir að þetta sje Beau Bruffr*. „Því skyldi jeg ekki segja það satt um það? Það er fljót- legt að færa sönnur á það“. „Hann var með tvær byssur sitt í hvorri hönd og hann kunni með þær að fara, en hann lof- aði þjer að fá tækifæri til að opna töskuna hennar, taka upp litla byssu og skjóta á hann fyrst'*. „Hann var að tala um það að jeg hefði tekið Jeannie frá honum“, sagði Tony. „Honum þótti allt af gaman að heyra sjáifan sig tala. Hann kaus það heldur en drepa mann. Rebekka stóð við hliðina á mjer. Taskan hjekk á öxl hennar. Jeg náði byssunni svo ltíið bar á“. „Og Bruff beið á meðan?“. Tony brosti íbygginn. „Jeg get verið handfljótur þegar jeg vil það við hafa“. Á legubekknum lá stór hand- taska með lóngu bandi og litill stráhattúr. „Á Rebekka þetta?“, spurði Ben. „Já/ Þegar Bruff var dauður, missti Rebekka allan mátt. Hún hnje niður og jeg hjelt að það mundi líða yfir hana svo að jeg tók af, hfenrii hattinn og tösk- una og fleygði því þarna. En það leið ekki yfir hana. Jeg fór með hana fram í eldhús og gaf henni vatn að drekka“. „Einmitt“. Ben fór inn í borð- stofuna. Ljósið skein þar inn úr tveim áttum, frá stofunni og eldhúsinu. Kann heyrði að Tony kom á eftir honum þegar hann gekk inn í eldhúsið. , Sprague njelt báðum hand- leggjunum utan um Rebekku. Þaru stóðu við eldhúsborðið. „Ekki tala meira núna“, .sagði Sprague. „í'kki tala meira. Þú veist varla hvað þú segir. Helm, jeg ætla að fara með hana heim“.'1 Rebekka lyfti höfðinu frá brjósti föður síns. Hún var föl í framan og það mátti sjá skelf- inguna enn í augum hennar. En hún virtist nokkuð róleg og rödd hennar var undarlega bit- ur. „Munið þjer það, Helm, þeg- ar jeg sagði ;t aldrei mundi geta drepið marm? Jeg drap mann núna“. Hún kreppti hendurn- ar um skyrtu Sprague. „Jeg skaut og skaut þangað til hann var dauður“. „Hættu þessu“, sagði Sprague. ,.Tony viðurkenndi að hann hefði drepið hann. Þú þarft ekki að taka á þig sök- ina“. „Tony vi]l taka á sig sökina af mjer. Hann reyndi að fá mig til að segja að hann hefði gert EFTIR BRUNO FISCHER •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍi þáð, en hann gerði það ekki. Jeg gerði það“. „Reyndu ekki að hjálpa mjer“, sagði Tony. Hann var búinn að kveikja sjer í annarri sígarettu. „Mjer er óhætt“. „Og þess vegna þykist þú hafa ráð á því að taka allt á þig“, sagði Ben. „Nei, ungfrú Sprague. Þjer megið ekki láta það á yður fá þó að þjer hafið lösað okkur við Bruff. Það var aðeins góðverk“. Sprague roðnaði. „Helm, jeg borga yður peninga fyrir það að þjer vinnið fyrir okkur. Vel- ferð dóttur minnar er undir yður komin“. „Jeg veit það“, sagði Ben. „En mjer þykir betra að vita hvernig atburðarásin hefur ver ið og hvernig hún hefur verið rjett. Hvernig væri að þjer segð uð mjer það, ungfrú Sprague“. Cooperman var kominn fram í eldhúsið. „Það er mitt verk að yfirheyra hana. Þú vinnur aðeins fyrir Sprague", sagði hann. „Fólk gerir í því að minna mig á það“, sagði Ben þurr- lega. „Jæja, ungfrú Sprague. Þá skuluð þjer segja Cooper- man alla söguna“. Rebekka settist á stólinn við eldhúsborðíð. Mennirnir stóðu allir í kring um hana. Hún rjetti úr handleggjunum fram á borðið og spennti greipar. „Við Tony höfðum ákveðið að fara burt með leynd í kvöld og giftast. Jeg vissi að faðir minn mundi mótmæla, svo að jeg átti að hringja í Tony og laumast út. Við ætluðum að hitt ast við veginn“. Sprague tók upp vasaklútinn og kreisti hann í lófa sjer. „Pabbi var að lesa í stof- unni“ hjelt hún áfram, „síminn er í anddyrinu við dyrnar inn í stofuna. Hann mundi heyra til mín ef jeg hringdi í Tony. Klukkan var orðin margt“. „Má jeg spyrja hana einnar spurningar", spurði Ben Coop- erman. „Já, því ekki“. Cooperman var ánægður af því að hann hafði gert það ljóst að þetta væri hans verksvið. „Þakka þjer fyrir“, sagði Ben. „Ungfrú Sprague, hvers vegna fannst yður klukkan vera orð- in margt? Hvers vegna -var ekki hægt að fresta ferðinni til næsta dags eða þarnæsta?“ „Tony vildi að við færum í kvöld. Hann sagði að jeg væri í yfirvofandi hættu hverja stund hjer í Hessian Valley“. „Ha, þú í hættu“. Ben benti með pípunni á Tony. „Þorpar- inn“. Tony kipraði saman öðru auganu. „Ætlar þú að fara að prjedika aftur?“ „Haldið þjer áfram, ungfrú Sprague“. „Jeg laumaðist út um bak- dyrnar með töskurnar", sagði Rebekka. „Þær voru þungar. Jeg skildi bær eftir í kjarri við Digby Road og gekk heim til Tony. Jeg man eftir því að jeg heyrði í útvarpinu langt út á götuna“. „Bruff skrúfaði frá því eins og hægt var til þess að skot- hvellirnir heyrðust ekki„, sagði Tony. „Þess vegna heyrðum við ekki þegar hún kom“. „En jeg heyrði raddir, þegar jeg stóð úti á tröppunum“, sagði hún. Hún hoi’fði alltaf á krosslagðar hendurnar en leit aldrei upp. „Það var ókunnug rödd sem sagði eitthvað urfi að i skjóta einhvern. Jeg gægðist í gegnum gluggann við hliðina á hurðinni í stofuna. Tony sat í stólnum og maður stóð fyrir framan hann með byssu sitt í hvorri hendi. Það var hann sem sagðist ætla að drepa Tony. Ógurleg hræðsla greip mig. Jeg missti stjórnar á mjer. Þá mundi jeg eftir byssunni í tösk- unni minni“. „Höfðuð þjer alltaf geymt byssuna í strátöskunni?“ spurði 1 Ben. „Nei“. Neðri vör hennar skalf lítið eitt eins og henni hefði verið erfitt að svara þess- ari. spurningu. „En hvers vegna tókuð þjer byssuna með?“ „Hvers vegna?“ Spurningin virtist koma henni að óvörum. „Cooperman sagði að jeg ætti aldrei að skilja hana við mig“. „En þjer voruð að yfirgefa Hessian Vally“, sagði Ben. „Þjer voruð að fara af hættusvæð- inu. En samt settuð þjer byss- una í töskuna, sem þjer ætl- uðuð að hafa við hendina, þeg- ar þjer kæmuð til Tony“. „Jeg get gefið skýringu á því“, sagði Cooperman. „Hún vissi ekki nema hún mundi þurfa á henni að halda gegn Tony“. Dauðakyrrð var í eldhús- inu. Sprague hætti að kreista! vasaklútinn og starði sem steini lostinn á dóttur sína. Tony hall- aði sjer upp að ísskápnum og bljes reykjarhringjum upp í loftið. „Þú mátt. ekki segja slíkt“. Rebekka leit upp. Svipur henn- ar var ákveðinn. „Jeg tók byss- una af því að jeg þurfti að fara gangandi heim til Tony. Jeg var ekki búin að gleyma því sem kom fyrir mig síðast þegar jeg var ein á gangi um kvöldið“. „Einmitt", sagði Ben. „Svo að þjer höfðuð byssuna þegar þjer heyrðuð að Bruff sagðist ætla að drepa Tony“. Hnúarnir hvítnuðu á fingr- um hennar. Rödd hennar varð lág og ógreinilég eins og hún kæmi langt að. „Jeg varð að bjarga lífi Tony. Og jeg var með byssu. Jeg man ekki eftir því að jeg hafi hugsað. Jeg framkvæmdi. Jeg tók byssuna upp úr töskunni og fór inn. Jeg var ekki viss um hvað jeg ætlaði að gera. Þegar jeg var komin inn, snjeri maðurinn sjer líka að mjer með báðar byssurnar og jeg vissi að hann rnundi- skjóta mig ef jeg yrði ekki fyrri til. Jeg stóð þarna á miðju gólfi og skaut og skaut Jeg man ekki eftir því að jeg hafi hugsað mjer að skjóta. Jeg bara skaut og skaut og hann datt niður“. Hún greÍD báðum höndunum fyrir andlit sjer. „Jeg drap mann“, sagði hún kjökrandi. Það var óþarfi að spyrja nokkurs frekar. Sorague strauk höndinni um koll hennar. Hinir ] hlustuðu á gráthviðurnar og ’ horfðu á hvernig axlir hennar * ' hristust. • ýmsa fjelagsmenn (Númi Þorbergsson). Ennfremur upp- ■ : lestur, almennur söngur og að lokum páskahugvekja. ■ • Breiðfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Breiðfirðingafjelagið. Höfum fengið hinar vel þekktu, þýsku Leo Lammertz : nálar, í flestar tegundir saumavjela. — Verð: 65—85 ! aurar pr. stk. sauimavjelanAlar Verkfræðingar Rafmagnsveitan vill ráða til sín 1 rafmagnsverðfræðing og 1 vjelaverkfræðing nú þegar. Umsóknir sendist rafmagnsstjóranum fyrir lok aprílmánaðar næstkomandi. Rafmagnsveita Reykjavíkur. TIL SÖLIi Hluti í góðu verslunarfyrirtæki (rafmagnsvörur). m »•■••• ■ * * • semja ber við Eggert Claessen og Gústaf A. Sveinsson, ■ ■ • hæstarjettarlögmenn, Hamarshúsinu við Tryggvagötu, er ■ ■ • veita allar frekari upplýsingar. Rafvirk jameis tari ít óskast strax að nýju fyrirtæki. Æskilegt sem meðeig- * andi, er þó ekki skilyrði. Umsókn er tilgreini nafn, mp , J^aldur og heimilisfang og hvar unnið aður, sendist í í- Pósthólf 231. a ■f ■ Páskaiiljur Blómabúð Austurbæjar Laugaveg 100. Sí> ii 2517, Orðsending ■ frá Sundhöll og Sundlaugum Re; tjavíkur. ■ ■ ; Sund skólanemenda og íþróttafjelaganná fellur niður í ■ : Sundhöllinni í páskavikunni og fram til 28. mars. • Sundhöllin og Sundlaugarnar verða lc^kaðar eftir kl. ; 11,30 árdegis á skírdag, allan föstudaginii langa og báða m i páskadagana. Aðra daga verða •Sundhöilúi og Sundlaug- • arnar opnar fyrir bæjarbúa. •C ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.