Morgunblaðið - 24.04.1951, Page 1
38. árgangur.
90. tbl. — ÞriSjudagur 24. apríl 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
2 ráiierrar bresku sijórnar-
iiiiiar Eiafa sagf af sjer starfi
Ásiæðan er ágreiningur um fjárlagafrumvarpið
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LOND.ON, 23. apríl. — Aneurin Bevan, sem með afsögn sinni sem
verkamálaráðherra dró að sjer athygli alls heimsins, flutti mál sitt
í breska þinginu í dag. Sakaði hann stjórnina um að hafa látið
smeríska utanríkisstefnu hafa of mikil áhrif á sig. Kvað hann einu
von mannkynsins bundna við Bretland, þá litlu eyju. Nokkru síðar
var tilkynnt að Wilson verslunarmálaráðherra, hefði fengið lausn.
Hann sagði af sjer
Ástæða afsagnar Bevans var
í stuttu máli sú, að það er
skoðun hans að ekki sje hægt
að standa við endurvígbúnað-
aráætlunina sem samtals neni-
ur 4700 milljón steriingspund-
; um, ncma til skaða fyrir al-
menn velferð.
Bevan sagði: „Það er augljóst
að við getum sagt veröldinr.i
hvernig hún á að haga sjer og
hvert hún á að stefna og þurfuin
ekki að fylgja hinni fjármögnuðu
• stefnu Bandaríkjanna.
KOSNJNGAR
FRAMUNDAN
í fyrsta skipti mistókst Bevan,
þrátt fyrir alla hans mælsku að
vinna hugi hlustenda sinna. Þing-
menn Verkamannaflokksins sátu
hljóðir en það er ef til vill aðeins
' vegna þess að þeim finnst ai-
mennar kosningar óhjákvæmileg-
. ar og álíta að klofning stjórnar-
innaV verði hættuleg fyrir þá i
þeim kosningum.
Bevan kvað stefnu Bandaríkj-
anna sem valdið hefði verðbólgu
um allan heim jafnvel hættulegri
en stefnu Rússa. I
Wilson verslunarmálaráð-
herra fylgdist vel með ræðu
Bevans, en það var ekki fyrr
en síðar um daginn að tilkynnt
var að Wilson hefði fengið
lausn.
RJEÐS Á
FJÁRMÁLARÁÐHERRANN
Bevan rjeðst persónulega á
Hugh Gaitskell fjármálaráðherra
. og kvað hann hafa gert út um
alla von um að sigra verðbólguna.
Með hækkandi verðlagi munái
verkalýðurinn heyja 1001 baráttu
fyrir bættum kjörum og andstæð-
ingar verlcamannaflokksins í
stjórnmálum mundu fleyta rjóm-
ann af þeim deiium. Fjárlaga-
frumvarpið hefði því klofið verka
mannaflokkinn.
Bevan sem er 53 ára hefur ver-
ið verkamálaráðherra síðan í
janúar í vetur. Hann hefur þó
setið í stjórninni frá 1945, en þá
sem heilbrigðismálaráðherra.
Wilson hefur gegnt starfi versl-
unarmálaráðherra frá því 1947.
Var hann um skeið yngsti ráð-
herra stjórnarinnar, þá 35 ára.
Alomsprengja
ársins 1951
NEW YORK 23. april — í grein
í ameríska timaritinu „Look“ er
atomsprengju ársins 1951 lýst. —
Segir þar að hún sje 6 metrar á
lengd, 3 metrar í þvermál og vegi
4500 kílógrömm. Sagt er að hægt
sje að stilla hana þannig að hún .
springi 40 sek. eftir að henni er I
kastað úr flugvjel.
Vorsókn kínversku drás-
arherjanna í Kóreu hafin
llafci rekið tvo £l©fga
i varnarSínu herfa S.þ.
Oþreytf lio slreymir látlaus! lii vígslSvanna
Einkaskcyti til Mbl. frá Reutcr.
TOKIO, 23. apríl. — Norðanherinn hóf í dag á öllum vígstöðvum
Kóreu gagnsókn, sem talin er vera upphaf hinnar löngu undirbúnu
vorsóknar þeirra. Frá því snemma í morgun hefur kínverskum her-
sveitum verið teflt fram fyrir byssur herja S. Þ. og ekkert verið
skeytt um manntjón, sem verið hefur gífurlegt meðal ICinverja.
Herir S. Þ. hafa látið undan sígá, en undanhald þeirra hefur verið
fullkomlega slcipulegt.
Bevan.
Faesf ekki lálinn iaus
Vssinctenn ræða
nofkun aiðmorku
Gromyko ræðsl á
Churchiíl
PARÍS, 23. apríl — 36. fundur
staðgengla utanríkisráðherranna
fór fram í París í dag. Var fund-
ur þessi árangurslaus sem þeir
fyrri.
OSLO 23. april, — Visindamennj Gromyko hjelt hálfs annars
LONDON 23. apríl. — Breska |frá 20 löndum munu kóma sam- tíma ræðu í dag. Segja frjetta-
stjórnin hefur fjórvegis sent til-jan til fundar í Oxford í sumar menn að mjög hafi gætt áróðurs
mæli til ungversku stjórr.arinnar og ræða um notkun atomorkunn- í henni. Rjeðst hann á Winston
þess efnis að fá lausan hinn 46 (ar til friðsamlegra starfa. | ChurchiII sem upphafsmann Atl-
ára gamla breska þegn, Edgar j Meðal vísindamannanna eru antshafsbandalagsins.
Sanders, en hann var dæmdur til menn úr mörgum greinum, þar
13 ára fangelsis fyrir njósnir.,
Enn hefur enginn árangur orð-
ið af tilmælum þessum. — NTB.
sem líklegt er að atomórkan geti
valdið byltingu, m. a. læknisvis-
indum, iðnaði og jarðvinnslu.
Árásir á flisgsfödvar
í Mansjúríu
WASHINGTON, 23. apríl —
George Stratemeyer yfirmað-
ur sameiginlcgs flughers S.Þ.
í Kóreu hefur látið svo um
mælt í blaðaviðtali, að komm-
únistar þyggðu nú upp flug-
stöðvar í Mansjúríu og hann
teldi ekki unnt að koma í veg
fyrir loftárás'ir þeirra nema
leyft yrði að ráðast á stöðvar
þeirra þar í landi. Það eina
sem hægt er að gera á meðan,
væri aö vera vel á verði.
Franco setur verblaBIs-
mönnam úrslitokosti
Verkfoll geysa víða á Nor$ur-5páni
Einlcaskeyti til Mbl. frá NTB—-Reuter.
IvlADRID 23. apríl. — Franko, einvaldur á Spáni, sendi í dag úr-
s'itakosti til þúsunda iðnaðarverkamanna á Norður-Spáni, sem í
morgun hófu verkfall til að mótmæla hækkandi kostnaði lífsviður
væris. — Var verkamönnum hótað afsögn eða annari hegningu af sem eftir er kjörtímabilsins, falli
Á morgun munu fulltrúamir
sit.ia hádegisverðarboð Davies í
breska sendiráðinu. —Reuter.
Meirihiufi demokraia
á þingi eyksf
WASHINGTON 23. apríl. Meiri
hluti Trumans í öldungadeild hef
ur aukist úr tveim þingmönnum
í fjóra með tilnefningu demo-
krata sem eftirmanns republik-
ans Vandenberg. Við embætti
hans tekur nú Blair Moody, fyrv.
blaðamaður.
Samkvæmt stjórnarskrá Banda
ríkjanna getur fylkisstjóri til-
nefnt eftirmann þingmanns það
þeir ekki hæfu vinnu á ný þegar í stað.
HAFA ÁÐUR SÝNT MÓTÞRÓA^-------------
Aðalverkfallabæirnir eru Bil-
bao og San Sebastian, sem eru í
hjeruðum Baska við strönd
Atlantshafsins. Hafa íbúar þess-
ara hjeraða oft sýnt öfluga mót-
spyrnu gegn fjandsamlegum að-
gerðum Franco-stjórnarinnar. —
Um þriðjungur verkamanna tek-
ur þátt í verkföllunum. Ekki hef-
ur enn komið til átaka milli
þeirra og iögreglunnar.
VÍÐA VERKFÖLL Á N-SPÁNI
Viðræður m víkkun
hernámssamninga
BONN 23. apríl. — Viðræður
um víkkun hernámssanvnings
Vestur-Þýskalands munu hef j-
ast innan þriggja vikna, að því
er haft er eftir þýskuin heim-
ildum.
Hinn 27. febrúar sendu her-
námsstjórnir skýrslu til vestu;
þingmaður frá.
Útgéiu hælf
KHOFN. — Tvö dagblöð í Dan-
mörku hafa verið lögð niður
vegna hækkandi útgáfukostnað-
ar. Blöðin eru Randers Amtstid-
ende og Hobro Venstrebladed.
FLEYGAR f VARNIR S. Þ.
í herstjórnartilkynningu 8.
hersins er ekki tekið fram hve
langt 8. herinn hefur látið und
an síga. Kínværski herinn, sem
nýtur stuðnings öflugs stór-
skotaliðs, hefnr sótt fram all-
an daginn og rekið djúpan
fleyg inn í varnir herja S. Þ.
MIÐVÍGSTÖÐVARNAR
Sveitir, sem berjast um 6 km
austan samgöngubæjarins Chor-
won um 30 km norðan 38.
breiddarbaugsins, urðu fyrir
árásum óvinanna síðari hluta
mánudags. Ljetu þær undan síga
yfir Hantan-fljótið og eyðilögðu
brýr á eftir sjer.
Annar aðalsóknarpunktur Kín-
verja var nokkru vestan og fyrir
norðan Imin-fljótið. Einnig þar
neyddust herir S. Þ. til að láta
undan síga, þannig að framsveit-
ir þeirra eru í hættu milli þess-
ara tveggja fleyga.
Samkvæmt frjettum flug-
manna streymir stöðugt meira
kínverskt lið til vígstöðvanna.
GfFURLEGr MANNTJÓN
KÍNVERJA
Kommúni«=tar lögðn þegar í
upphafi sók«a?innar allt kapp
á að komas* suður yfir Imjin-
fljótið. Tefhlu þeir fram ó-
grynni liðs og skeyttu ekki
um manntjóa. Komust þeir yf
ir fljótið síðari hluta dagsins
og treysta nú aðstöðu sína
sunnar árinnar.
Flugher og stórskotalið S. Þ.
hefur haft sig mjög í frammi.
Voru í dag farnar 1800 árásar-
ferðir alls.
í mörgum öðrum bæjum N- þýsku stjórnarinnar, en með
Spánar hafa verkamenn lagt nið- henni fylgdi listi yfir 39 mál, sem
ur vinnu. í Angoria lögðu um nauðsynlegt er að ráða fram úr.
100 starfsmenn niður vinnu og í Síðan hafa nefndir frá báðum að-
Hernani hafa 70% verkamanna | iium starfað, og er árangur af
gert verkfall. 'starfi þeirra kemur í ljós munu
Flugritum kvað hafa verið óformlegar umræður hefjast.
dreift meðal verkamanna í Bil- '
bao, en frjettir frá Madrid herma
að aðeins um 2% verkamanna
þar hafi lagt niður vinnu.
TEKIN FASTARI TÖKUM
Af úrslitakostum Francos álíta
menn að verkföll muni í fram-
tíðinni tekin fastari tökum af
hálfu stjórnarinnar. Verkfallsald
an hófst í s.l. mánuði er um 300
þús. verkamenn í Barcelona
ílögðu niður vinnu.
— Reuter.
Síðasta ópera frú Flagstad
NEW YORK — Norska söng-
konan Kirsten Flagstad mun
syngja við Metropolitan óperuna
á næsta starfsári. Hún hefur áð-
ur lýst því yfir, að þetta muni
verða síðasta árið hennar við
óperusöng. — Hún er nú 55 ára
gömul.
Clemenfis
sekur fyndinn!
PRAG, 23. apríl. — Rudolf
Siansky, ritari kommúnista-
flokksins, skýrði svo frá í dag
að dr. Vladimir Clementis,
fyrrum utanríkisráðherra
hefði játað á sig að hafa gefið
Bandaríkjamöimum ýmsar
upplýsingar.
Clementis var handtekinn
27. febrúar. Slansky sagði að
Clementis og 2 fjelagar hans
hefðu játað á s‘ig njósnir, sem
reynst hcfðu skaðiegar fyrir
þjóðareiningu Tjekka. Hefðu
þeir gert tilraunir til þess að
koma aftur á auðvaldsskipu-
lagi í Tjekkóslóvakíu.
— Reuter.
Hafði ekti hugmynd
um ástæðóiia
NEW YORK 23. apríl. — Whit-
ney hershöfðing'., persónulegur
ráðgjafi MacAríIvurs, lýsti því yf-
ir í dag, að BlacArthur hefði
aldrei verið tiltiynnt hvers vegna
hann hefði veriö' síttur frá. Mac-
Arthur hefð'i ekki einu sinni feng
ið tækifæri til að afhenda völd
sín í hendur efiivmanns síns. At-
burður þessi ætti bví ekki sinn
líka í sögu Ba_ daríkjanna.
— Reuter.
Svar Egypta ckoniið
LONDON, 23. april — Bre.ska
stjórnin hefur enn ekki borist í
hendur gagntillögur Egypta við
uppástungum r.n viðraBður um
nýja samninga milli Fgypta og
Breta. Hinsveaar er búist við að
svar Egypta rje á leiðinni tjl
London.