Morgunblaðið - 24.04.1951, Síða 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. apríl 1951.
ijöídæmðskipiinii! snesfa vandamálil
Eðlilegt að ný stjórnar-
skrd verði sett d þjóðfundi
S SAMBAXDI viö endurskoöun
s.ljórnarskrárinnar, er kjördaema-
ívkipunin mesta vandamálið. I því
<ír hæ?t að benda á ýmsar leiðir.
X'.n það þarf að finna einhverja,
r tm saemilegur samhugur getur
tekist um.
Þannig iioTnst Bjarr.'i Benedikts
«ron utanríkisráðherra m. a. að
«nrði í framsöguræðu, sem hann
íiutti um stjórnarskrármálið á
inndi Stúdentafjelags Reykjavík-
%er i gærkvöldi. Ráðherrann lýsti
|)ví einnig sem sinni persónulegu
•Svkoðun, að vel færi á því, að ný
í tjórnarskrá yrði sett á þjóð-
iundi. í því sambanrti minntist
t'ann þess, að 100 ár eru í sumar
1 \tin frá þjóðfundinum 1851.
tiREYTINGAR Á
ÍSTJÓRXARSKRÁ ÍSLAXDS
Bjarni Benediktsson ræddi í
viþphafi máls síns um fyrstu stjórn
«íiskrá íslendinga frá árinu 1874.
A henni hefðu ýmsar breytingar
-verið gerðar qg nýjar stjórnar-
r.krár settar árið 1820 og 1944.
IÞiátt iyrir þessar breytingar,
í iiætti segja, uð ýmsir megin þsett
3” hinnar upphafiegu stjórnar-
f.krár stæðu óhaggaðir enn þann
<iag 1 dag. Reynslan hefði einnig
í;ýnt það meðal margra þjóða, að
tíðar breytingar stjórnskipulaga
A'seru ekki heppilegar. Mestu má!i(
íkipti, að þjóðirnar sniðu sjer
,'rtakk eftir vexti, og bygðu stjórn
.-.kipulög sín á þörf sinni og nauð-
ayn. Hann kvað suma hafa talið
};að fráleitt, að ekki skyldi sett
<dveg ný „lýðveldisstjórnarskrá"
<:r lýðveldi var stofnað í landinu.
)in að sínu á’liti, hefði verið skyn-
j.amlégt að breyta þá aðeins þvi,
,<.em breyta þurfti og blanda ekki
óskyldum atriðum, sem vakio
t efðu deilur, inn í sjálía lýðveld-
isátoínunina.
‘ý'MSAR VEILUR
>I()MXAE í LJÓS
Ráðherrann minntist því næst
að ýmsar veilur væru komnar
j tjós í stjórnarskrá okkar. Starf-
;-3i nú sjerstök nefnd að endur-
.•■koðun hennar. Aðalvandamálin
j sambandi við þá endurskoðun,
væru tvö: Skipun æðsta hand-
J afa framkvæmdavaldsins og
..kipun Alþingis og sambandið
tnilli þessara tveggja aðila. Ef
j.amkomulag. tækist um þessi at-
» iði, væri auðvelt að komast að
auðurstöðu í málinu. Ráðherrann
f aldi hæpið, að Islendingar vildu
j.ria einum rnanni eins mikil vö!d
ng til dæmis Bandaríkjaforseti
Lefu.r. Ef forseti yrði áfram þjóð-
l-.jörinn, teldi hann heppilegt, að
l’.ann bjeldi sig fyrir utan dag-
legar deilur, en gripi inn í ef sjer-
r;tök þörf væri á.
ílf ræðu Ejarna Bfincdikfssonar á sfúdenfafyndi
ekki að dyljast, að kjördæmaskip1®’'
unin væri mesta vandamálið í í
sambandi við endurskoðun stjórn |
arskrárinnar. Þar væri fyrsta
spurningin, hvort allir kjósendur
ættu að hafa jöfn áhrif án tillits
til búsetu. Um það greindi menn
verulega á. Skoðanir væru einn-
ig skiptar um það, hvort æski-
legt væri,' að meirihluti geti
myndast á alþingi, eða að sem
flestar skoðanir ættu að eiga þar
fulltrúa. — Bjarni Benediktsson
ræddi því næst um kosningar í
einmenningskjördæmum og hlut-
fallskosningar. — Persónulega
kvaðst hann hneigjast -að kosn-
ingum í einmenningskjördæm-
um, af því þó tilskildu, að kjós-
endatala væri nokkurn veginn
jöfn í hverju kjördæmi. Hugsan-
legt væri einnig, að hafa nokkur
stór kjördærrii með hlutfallskosn
ingum. Fylkja- eða fjórðungs-
skipun, taldi hann ekki henta Is-
lendingum. Hann kvað það skoð-
un sína, að rjett væri, að alþingi
skiptist áfram í deildir. Eðlilegt
væri einnig, að takmarkaður
yrði rjettur þess til þess að
hækka fjárlagafrumvarp á svip-
aðan hátt og tíðkast í Bretlandi.
FYLGJANDI ÞJÓÐFUNDI
Utanríkisráðherra kvað mjög
vel við eigandi að láta setningu
nýrrar stjórnarskrár fara fram á
nýjum þjóðfundi, sem boðað yrði
til á næstu árum. Við kosníngu til
hans yrði fyrst og fremst kosið
um stjórnarskrármálið. En þá
þyrfti einnig, að ná samkomulagi
um fyrirkomulag kosninga til
slíks þjóðfundar,
Bjarni Benediktsson, utanríkis
ráðherra, lauk máli sínu með því
að segja, að við endurskoðun
stjórnarskrárinnar, yrðum við að
vera minr.ugir þess, sem vel
hefðí reynst, byggja á því og
bæta úr ágöllunum. t
Miklar umræður urðu á fund-
inum, sem fór hið besta fram.
„Anna Pjeíarsdollir"
á kyikmynd í Nýja Bíó
FYRIR NOKKRUM árum gerði
Palladium-kvikmyndafjeiagið
danska, kvikmynd eftir leikrit-
inu „Anna Pjetursdóttir". Leik-
stjóri var Carl Th. Dreyer, sem
er álitinn vera einn af fremstu
kvikmyndaleikstjóvum Dana. Var
þetta fyrsta kvikmynd hans eflir
11 ára fjarveru frá Danmörku.
Kvikmyndin vakti þegar at-
hvgli í Danmörku og síðar víða
um lönd. Hún fjekk hina bestu
dóma í Lundúnablöðunum og
sögðu sumir gagíuýnendur þar,
að þeir hefðu aldrei sjeð iafnvel
gerða og áhrifaríka kvikmynd. I
Frakklandi var mvndinni svo vrel
tekið, að Frakkar ljetu setja inn
í hana samtöl á frönsku og í
Bandarikjunum var myndinni
hælt mjög meðal annars i „Timc
Magazine“.
Nú er þessi kvikmynd komin
hingrð og er sýnd í Nýja Bíó.
Aðalhlutverkin leika Thorkild
Roose (Sira Absalon) og Lisbeth
Movin leikur Önnu. Búast má
við góðri aðsókn að kvikmynd-
inni hjer, þvi Leikfjelagið hefir
einmitt sýnt leikritið „Anna Pjet
ursdóttir" að undanförnum við
góða aðsókn og undirtekir. Á
fyrstu árum kvikmyndagerðar-
innar þóttu Danir einna fremstir
allra þjóða í kvikmyndagerð.
Þykja þeir nú hafa vaxið mjög á
ný í kvikmyndagerð með „Önnu
Pjetursdóttur".
Innbrolsþjófur
í m
múnisfa í Brazllíu
RIO DE JANEÍRO, 18. apríl. —
Blöðin í Rio segja frá bví í dag,
að margir kommúnistar hafi ver
ið teknir höndum undanfarna
daga. Hafa kommúnistar látið
ófriðlega vegna samþykkta, er
gerðar voru á ráðstefnu Ameríku
lýðveldanna fyrir skömmu.
Reuter—NTB.
I FYRRINOTT handtóku lög-
reglumenn drukkinn náunga, sem
brotist hafði í ölæði inn í versl-
unina Edinborg, sem . eins og
kunnugt er, er ein af stærstu
verslunum hjer í Miðbænum. —
Lögreglumaður er var á varð-
göngu P Hafnarstræti, heyrði er
maðurinn braut rúðuna i aðal-
hurð verslunarinnar. Maðurinn
Jreyndi að fela sig, en tókst það
ekki.
| Eins var í fyrrinótt brotist inn
í efnalaugina Lindin í húsi Sjó-
klæðagerðarinnar og einnig í
viruskemmu Eimskipafjelagsins
í Haga. Ekki er vitað hvort ein-
hverju hefur verið stolið á þess-
um stöðum.
TLYNDUN RÍKISSTJÓRXAR J
Sjerstök ástæða væri ti!, að |
búa tryggilegar um myndun
ríkisstjórnar. en nú væri gert.
Það væri að vísu á valdi þjóð-
arinnar að skapa sjer sterka
meirihlutastjórn. Og ekki væri
liægt að kenna stjórnarskránni
um óáran og sundrung í sjáltu
mannfóifeihu. Hægt væri að
hugsa sjer ýmsar nýjar leiðir
tii mvndunar ríkréstjórnar, t.
d. þá, að Alþingi kysi ríkis-
stjórn til ákveðins tíma. Ef
því hefði ekki tekist það inn-
an ákveðins frests, skyidi þing
rofið og kosningar fara fram.
' Með þessu væri tryggt nauð-
..ynlegt samband löggjafarvalds-
Tins og framkvæmdavaidsins. —
JTugsanlegt væri einnig, að stjórn
„■rforSeti væri um leið iörseti lýð
veldisins, eins og tíðkast í Sviss.
ANNMARKAR A KOSNINGA-
) YRIRKOM ULAGIN U
Ráðherrann kvað mikla ann-
•rtarka vera á núverandi kosn-
j igafyrirkomulagi. En þess væri
Þetta er nýjasta sk'ip ísienska fiotans, Jökulfell. Það skip á Samband
ísl. samvinnufjelaga ög er það frystiskip. Þetta er þriðja frysti-
skipið, sem til landsins er keypt eftir síðustu lieimstyrjöld. Hein-.a-
höfa Jökulíells er á Reyðurfirði.
Er íslenskyr lögreiinliundur,
en skilur úk\ nema dönsky
MEÐAL farþega á Gullfaxa s.l.
sunnudagskvöld frá Kaupmanna
höfn var lögregluhundurinn
„Sparter", en hann verður fyrsti
æfði lögregluhundurinn, sem
Reykjavíkur lögreglan fær.
„Sparter“ er af Schafer-kyni,
tæplega fjögra ára. Danska lög-
reglan útvegaði hundinn og f jekk
hann eingöngu vegna þess, að
eigandi hans flutti í nýja íbúð
þar sem hann gat ekki haft. hund
með sjer og varð því að látá
hundinn frá sjer. Sparter ótti
heima í Árósum áður en hann
kom hingað.
ER BYRJAÐUR AÐ
LÆRA ÍSLENSKU
Geirjón Helgason lögroglu-
þjónn sjer um „Sparter“, en er
hann var í Danmörku í-fyrra tii
að kynna sjer lögreglumál kynti
hann sjer sjerstaklega meðferð
og æfingu lögregluhunda og lagði
drög að því, að æíður hundur
fengist hingað til lands. Síðan
hefir Geirjón í hyggju að ala upp
fleiri lögregluhunda.
Só einn galli er á þessum fyrsta
islenska lögregluhundi að hann
skilur ekki nema dönsku. Verður
Geirjón að tala við hann á þeirri
tungu, en hann er þegar byrjaður
að kenna seppa íslensku og telur
að áður en langt líði muni hann
geta hlýtt fyrirskipunum, sem
honum eru gefnar á íslensku.
ÚTSKRIFAÐUR MED „LÁf)I“
„Sparter" lögregluhundur er
vútur mjög og hlýðinn. Hann er
útskrifaður úr lögregluhunda-
skóla með hæstu einkum í hinum
fjölda mörgu fögum, sem lög-
regluhundar verða að læra. Próf-
skírteini hans fylgir að sjáifsögðu
með honum svo og ættartaia, því
Geirjón Helgason með „Sparter“
„Sparter" er að sjálfsögðu vel
ættaður langt fram í ættir.
ómissandÍ v:ð
LÖGREGLUSTÖRF
Geirjón er sannfærður um, að
áður en langt líði verði „Sparter“
talinn ómissandi við lögreglu-
störf hjer í bænum. Hann er varð
hundur góður og ver menn fyrir
árásum. Hann getur og elt uppi
menn, sem reyna að strjúka og
hann leitar að týndum mönnuni,
eða fihnur fólk, sem kann að hafa
lent í viilum.
Ýmislegt fleira kann Sparter,
sem koma kann að góðu haldi fyr
ir löggæsluna hjer*í bænum.
Rifsljóri ÞjóSviljans
dsmdur V
FY'RIR nokknim dögum gekk í
aukarjetti Reykjavikur, dómur í
máli því er Sjómannafjel. Iíeykja-
víkur höfðaði gegn ritstjóra Þ.jóð-
viljans, Magnúsi Kjartanssyni, fyr
ir ærumeiðandi ummali um stjórn
f.jelagsins. Var Magnús dæmdur í
800 kr. sekt og ummæli hans dæmd
dauð og ómerk. Þjóðvilja ritstjór-
anum var og gcrt að greiða máls-
kostnað.
Greinar þær er mál þetta er
risið út af birtust í Þjóðviijanum,
en Magnús Kjartansson er ábyrgð
armaður blaðsins, á síðastl. hausti
i sambandi við stjórnarkjör í Sjó-
mannaf,jelaginu. Greinar þessar
voru mjög meiSandi fyrir stjórn
fjelagins og ekki hafa þær á
neinn hátt verið rjettlættar,
Magnúsi Kjartanssyni var gert
að birta niðurstöður dómsins 1
blaðinu, að viðlögðum dagsektum,
30 kr. á dag. Dómnum ber að full-
næg.ja innan 15 daga frá birtingu
að viðlagðri aðför að iögum.
Steinkerin fil hafnar-
gerSarinnar í Hafn-
arfirði keypi
Á AUKAFUNDI Bæjarst.iórnar
Hafharfiaiðar í gær, voru endan-
lega samþykkt kaup á steinker-
um í hafnarbygginguna. Kostuðu
þau 9 þús. steriingspund hvort
ker úti í Hollandi.
Þá voru samþykktir samningar,
scm hafnarnefndarmennirnir Ing-
ólfur Flygenring og Emil Jónsson
gerðu við hollenskt fii'ma um
flutning á kerunum. Firmað hefir
skuidbundið sig til þess að skila
þeim til Hafnaífjaröar á tímabil-
inu 1. .iúní til 15. júlí n. k.
i Þá var á þessum sama fundi
samþykkt heimild til handa bæj-
arstjóra að taka lán til þessara
framkvæmda. -F rj ettaritari,
Erfili um mjélkur-
fiutninga í SsiSur-
Þingeyjarsýslu
ÁRNESI, mánudag. — Mjóikur-
flutningar í Suður-Þingeyjar-
sýslu hafa gengið mjög illa um
langan tima. Engin mjólk hefur
verið flutt á bílum til Húsavíkur
s.l. daga. Allmargir bændur hafa
hinsvegar flutt mjólkina á hesta-
sleðum undanfarið.
Síðastliðinn laugardag lögðu
mjólkurbílar af stað úr Aðaldal
og Reykjadal. Voru þeir 30 klst.
til Húsavíkur, og urðu jarðýtur
að aðstoða þá á leiðinni. Ekki
þykir fært að láta hreinsa veginn
sökum kostnaðar. — Hafa þessir
etfiðleikar valdið miklum óþæg-
indum hjá bændum vegna flutn-
ings á fóðri, sem þeir hafa ekiíi
getað náð til sín síðan fyrir ára-
mót. — Frjettaritari.
Aðaifundur Búnaðar
fjelags áðsidæia
ÁRNESI, mánudag. — Aðalfund-
ur Búnaðarfjelags Aðaldæla var
haldinn í gær (sunnudag). —*
Fundurinn var fjölsóttur og var
mikill áhugi ríkjandi um fram-
faramál landbúnaðarins.
Ræktunarframkvæmdir fje-
lagsmanna voru með mesta móti
á s.l. ári. Starfræktar voru tvær
beltidráttarvjeiar og ein minní
dráttarvjel.
Afkoma búnaðarfjelagsins var
góð á s 1. ári. Og námu skuldlaus-
ar eignir fjeiagsins um 185,000
kr. Eignir jukust um 50,000 kr. á
árinu.
Stjórnin var öll endurkosin. en
hana skipa: Þormóður Guðmunds
son, Kristján Jónatanss ;n og
Hjalti Guðmundsson.
— Frjettarit-sri,