Morgunblaðið - 24.04.1951, Side 4

Morgunblaðið - 24.04.1951, Side 4
M ORGUN BL AÐIÐ Þriðjudagur 24. ap'ríl 195L 114. dagur ársiris. Gansrdagurinn eini. Árdegisfla’Si k). 8.00. SlSdegisfluði ki; 20,25. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sxmi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F. Rb. st. I Bþ 994248%. □ Edda 59514247 — 1. { BráSfcaup Á sumardaginn fyrsta vora gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Nína Lárusdóttir frá Seyðisfirði og Hans Benjamíns- son, rennismiður, einnig frá Seyðis- firði. — Heimili ungu hjónanna er á Grandavegi 39. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sjera Bjarna Jónssyni frvx Hildigard Höhn og Har- aldur Guðmundsson. — Heimili ungu hjónanna er á Kambsvegi 33. Sunnudaginn 22. þ.m. voru gefin saman i hjónaband Jóna Jónasdót.tir, Sj^fnargöi-u 7 og Kjartau Guðnason, Meðalholti i2. — Hjónin tóku sjer fari til útlanda með Gullfaxa í morg- un. Dag Leikfjelag Reykjavíkur mun nú hætta, að minnsta kosti í bili, sýningum é hinum virxsæla gamanleik Elsku Rut. Gamanleikur- inn hefir verið sýndur 43 sinnum og er enn ekkert lát á aðsókn. Ástæð an til þess að L.R. verðiir nú um sinn að leggja niður sýningar á leikn um, er sú, að Þorsteinn Stephensen, sem leikur eitt aðalhlutverkið, er á förum til útlanda. Leikfjelagið mun nota timann til sýninga á Elsku Rut í þessari viku, en á morgun getur fjelagið komið þvi við að sýna önnu Pjet- ursdóttur einu sinni enn i allra síð- asta sinn, en aðsókn að leikritinu á sunnudaginn var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa og hafa fjelaginu borist áskorun um að halda þessa sýningu. Skój;'ræktin er eitt viðfansrsefnið c Áf mæii 3 Jón Eiríksson, fyrrum ökumaður, nú til heimilis að Laugai’dælum, á I sjötugsafmæli á, morgun. Hann vex'ð ur þann dag staddur hjá systur sinni : á Þórsgötu 22. HugferSir C 0HÖ \ 3 ( $ ki paf r j ef f ir Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfx ú Sigurlaug Öl- afsdóttir, Vesturvegi 9, Vestinanna- eyjum og Sigþór Guðnason, frá Siglu firði. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sina. ungfrú Thelma Sigurgeirsdótt- ir, Flókagötu 4 og Gunnar Guð- mundsson, Þórsgötu 10. Nýlega opinberuðu txúlofun sina ungfi-ú Guðlaug Ólafsdóttir, Rvik og Hákon Hákonarson sjómaður. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sina uhgfrú Dagbjört Bjarn.a dóttír, Barónsstig 63 og Pjetur Em- arsson, skrifstofumaður hjá SfS K venstúdentaf jelag íslands heldur fund í Verslunarmannaheim ilinu. þriðjudaginn 24. apríl. kl. 8,30 eftir hádegi. f samtali sem birtist hjer í blað- Flugfjelag fslands h.f.: inu nýlega við ungfrú dr. Grace fnnarilandsflug: f dag eru áætlaðar Thornton séndisveitarritara við flugferðir til Akureyrar, Vestm.anna- breska sendiráðið hjer í Reykja-. eyja, Blönduóss og Sauðárkróks. — vík, komst hún m. a. að orði á þá Millilandaflug: Gullfaxi fór í morg- leið, að henni fyndist að íslendinga un til London og er væntanlegur aft- skorti sameiginleg áhugamál, sem ur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. gætu safnað allri þ.jóðinni til á- taka, þegar sjálfstæðismálið var Eenedikt Tómasson 75 ára úr sögunni. Benedikt Tómasson, fyrv. formað- Dr. Grace Tornton hefir gert ur j Skuld á Akranesi, á 75 ára af- sier far um, að kynnast íslensku Uut:li í dag. Benedikt er vel ern. þjóðinni, einsog doktorsritgerð Hann var á sinni tíð annálaður sjó- Og sóknari. Er ákaflega vinsæll maður Eimgkip h.f.: Brúarfoss átti að fara frá London hennar um Landnámu sýnir i dag til Grimsby, Hull og Rvíkur. þessi athugasemd hennar, er eft- 0g hinn gagnmerkasti á alla lund. Dettifoss kom til Haifa í Patestinu irtektarverð. í hvert sinn, sem ís- 21. þ.m. Fjallfoss er í Rvík. Goða- lenska þjóðin ber gæfu til, að foss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til standa einhuga að einhverju vel- Rvíkur. Lag.arfoss er í Rvik. Selfoss ferðarmáli sínu, vex henni ás- fór frá Gáutaborg 22. þ.m. til Rvíkur megin. Tröllafoss fór frá Rvík 14. þ.m. til ^ Eitt af þeim málum, sem á mikl- New York. Tovelil fer væntanlega um vinsældum að fagna er skóg- frá Rotterdam 25. þ.m. til Rvíkur. ræktin. Til þess að hún komist á Barjama fermir í Leith um 25. þ.m. rekspöl, þarf mikið sameiginlegt til Rvíkur. Dux fermir i Amsterdam átak. Við þurfum að gi'óðursetja um 26. þ.m. til Rvikur. Hilde fermir skóg, á 500 hektörum, á ári hverju, i Rötterdam um 27. þ.m. til Rvíkur. í 100 ár til þess að hjer geti vax- Hans Boye fennir i Álaboi'g og Odda ið nægilega mikill skógur til að í Noregi í byrjun maí til Rvíkur. fullnægja barrviðarþörf lar.ds- K.atla fer frá Rvík í næstu yiku til manna. Til þessarar skógræðslu siiógrækt fjölmenna New York. I þarf árlega um 3, milljónir trjá- fund þennfu | plantna. Og til gróðursetningar- innar . fara alt að því 10 þúsund dagsverk á hverju vori. En það verk vinnst, þegar menn eru farnir að sjá, og reyna, hvaða Snæbjörnsson, stúd. theol, fopn. ..Biæði'siágs11. 2. Kvai’téttsöngur: Há- skólakvartett syngur. 3. Erindi: Árni Sigurðsson. stúd. theol.. Gullvæga reglan. 4. Tvísöngur: Árni Gurin- laugsson. stúd. jur. og Sbefán Skafta- son, stúd. med. — Við hljóðfærið Jón Gurmar Stefánsson, stúd. phil. 5. Erindi: Sváfnir Sveinbjarnarson, stúd. theol., Koma guðsríkis. 6. Tví- söngur: Áini Gunnlaúgssci, stúd. jur. og Stefán Skaftason, stúd. med. Við hljóðfærið Jón G. Stefónsson, stúd. phil. 7. Erindi: sjera Kiistinn Stefánsson. 8. Kvartettsöngur: Há- skólakv.artett syngur. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G.M.T. Noreenr. Bylgiolenpdir- 41,61, J5,56, 3122 og 1979. — Frjettir kl, 12,05, 18,05 og 20,10. Auk þess m. a.: 16.05 Síðdegishljóm leikar. 16. 45 Unglingaþáttur. 17,30 Hljómsveit leikur. 18,35 Jaz7]-íttur. 19,00 Spurningaþáttur. 20,20 Hljóm- list í Noregi. 21,30 Danshljómsveit leikur. SvíþjóS. Bvlgjulengdir: 27,8.3 og 19,80. — Frjettir kl. 7,00; 11,30; 18,00 og 21,15. Auk. þess m. a.: KI. 17,00 Danslöjr af plötum. 1.8,20 Gömlu dansarnir. 19,00 Fró konunglega leikhúsinu, Operan „Oipheus og Eurdike“. 21.15 Kammermúsik fyrir blásturshljóð- færi. 22,00 Brahms, „Liebeslieder Walzer“. Danmörk. Bylgjulengdir: 12,24 og. 41,32. — Frjettir kl. 17.45 or 21 opi. Auk bess m. a.: Kl. 16.55 Óskalög. 18,30 Harmonikuhljómsveitin Ieikur. 19,20 Frabcescatti leikur verk eftir Beethoven. 20,40 Lög eftir Victor IJíkisskip: I Hekla fór frá Akureyri i gær aust ur um land. Esja var á ísafirði sið- | degis í gær á norðurleið. Herðubreið / : Tll SÖlE3 I svört kápa 650,00 kr., dragt, : stórt númer, 250 kr., dragt I nr. 4.;, 300 kr.. 1 kjóll 100 kr.. : skór r.r. 37 60 kr., útvarpstæki = 300 kr., hjónarúm með nátt- : liorðum og fjaðradýnum, eitt i þús. kr. : Skeggjagötu 19. (var á Hornafiiði í gær á No'ðurleið. skilyrði eru hjer til skóg'ræktar, í Skjaldbreið er vamtanleg til Rvíkur þegar vel er á haldið. j de ’ að Vestan og Norðan. Þyrill Þetta er eitt af þe5m mólum, er í Faxaflóa. Ármann kemur vænt- ' a.nlega til Rvíkur í dag. Oddur er á Austfjörðum á Norðurleið. SkipadeiId.SÍS: j Hvassafell er fyrir Norðurlandi. ! Árnárfell er í Blvth í Skotlandi. — Jökulfell er á Norðfirði. immmhmhmhmhii [IIMftlllllllllllllll | Ibúð í Hafnarfirði ! I tvær stofur og eldhiis til leigu. § : Æskilegt væri, að leigutaki I \ gæti útvegað stúlku til heiinilis | : starfa hálf’an daginn. Tilboð i i merD: „Góð íbúð — 415“, send : : ist afgr. Mbl., fyrir miðvikudags I I kvöld lll*im«M**M*MII*«l»*M*»*l»»**MMMÍ*»»*l*ll»M***l**l*****ll»»' IMIIMHMIIIHMlMlltMMIIIIHIt'lMIMtllUIMIIIIMttHMtimm I Amerískur 40 watta MAGNARI | með innbyggðum plötuspilara, = : tveimur inntökum fyrir hljóð- í : nema og fimm mismunandi út- 1 : tökum fyrir hátalara, er til sölu. i I Magnarinn er fyiir 140 volta : : riðstraum og einnig fyrir 6 | | volta bílgeymi. Upplý»ingar í : : sinia 4995 kl. 6—7 í kvöld. : Mll•llll■MIIIIIIII■ll■ll■lllll•l■li■»•ll»lllill(lll■*l<■ll<|tll|l|l Til bágstöddu fjölskyld- unnar: Afhent af sr. Garðari Svavarssyni -,Frá Tveim“ ,500.00 kr. —- Afi Kr. rnánudaginn 30. apríl. 100,00, N.N. kr. 20. Fjölskylda kr. 50,00. 8,30 Morgunútvarp. —-. 9,00 Hús- maiðraþáttur. —— 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 sem þjóðin getur oiðið samhuga Miðdegislitvarp. — 16,25 Veðúrfregn um. Og vaxið af því átaki. ir. 18,30 Dönskukennsla; I. fl. — I 19,00 Enskukenrisla; II. fl. 19,25 Veð „ ... -T i • i • urfregnir, 19,30 Tónleikar: Óoerettu- Kvenfjelag Neskukju ,§g (plötur). 19.45 Auglýsingar. - Aðalfundur fjel.agsins verður hald- -0,00 hrjtttir. 20.20 Tónleikar (piöt- inn i kvöld kl. 8,30 í Tjarnar-café. ur): Lög fyrir fiðlu og píanó eftir Heiðmörk cg Fossvogur Skógræktarfjelag Reykjavíkur held ur aðalfund sinn i kvöld í VR-húsinu við Vonarstræti. Þar verður gerð grein fyrir starfsemi fjelagsins á um- liðnu óri, skýrt frá starfsemi gróðrar stöðvarinnar i Fossvogi, en sú starf- semi hefir mjög færst í aukana, eins Young. 21.30 Fyrirlestur um Sören og þeir hafa kynnst, sem h.afa fylgst Kirkegaard,- með gróðursetningarstarfinu í Heið- j England. (Gen. Overs. Serv.) ■—« mörk. Rætt verður einnig um starfið ^Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16 í Heiðmörk, eins og það er fyrirhug- j— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. að í vor o. m. fl. — Áhugamenn í bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —* væntanlega á 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — Iri I Auk þess m. a.: Kl. 8,30 Takið uncf [ir. 11,15 fJr ritstjórnargreinum dag- ihLaðarina. 12,15 Tónleikar af plöt- um (Iög úr kvikmyndum), 13,15 iDansIög, hljómsveit le.ikur. 14,45 jSonata í A op. 13 fyrir fiðlu og pía- nó. 15,30 Kommúnismi í Asíu, fyr- irlestur. 16.45 Tónskáld vikunnar. .17,00 Bretlandshátíðin, undirbúningí lýst. 18,30 Leikrit „Queen Elisabeth“. 20,15 Tónlist, 21,45 ljett lög. c 3 N emendasamb an d Verslunarskólans heldur luð árlega nemendamót sitt Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga Hallgrim Helgason (Börge Hilfred. og kl. 1.30—2.30 e.h, Einungis tekið 4 höf. leika). 20,35 Lausavísnaþáttur- móti hörnum, er fengið haía kíg- inn (Vilhjálmur Þ. Gislason skólastj.) hósta eða hlotið hafa. ónæmisaðgerð 21.00 Dagskrá Bj æðrnlags, Kristilegs gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- fjelags stúdenta: a) Ávarp (Birgir uðum börnum ■ fMMIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIMflllllllllllllllKlllltlllllllllllli Enskur | i> \ lí \ A V A íí \ = á háum hjólum til sölu. Uppl. í = síma 2116. iiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiin iiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiii ii iiiiiiinii ' «MIIIIMIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIMIIIIIIIIIII I ír keupandi ( : að 2 góðum ferðatöskum. Stærð : : ca. 1x0,60 m. — Simi 3910, I É milli kl. 5—6 í dag. 1 ll»llllllll«lllllllltlllllll||||ttfllllllllllllll*ICIIII*lllllllllllll Fimm mínúfna krossqáfa FH rncnqwiÁaffiriib »llllll«fllllfffllllll<fClllitlllllllllllllllllll*ll**llf«*l*lllll»l*^ Vil kaupa i Fasteignasalan ! HAPP í ChevrcJet | i Sími 81721, 10—12 fyrir hádegi : 1 Til sölu 1 1 eða Ford 1 vöruhifreiS, model .41-—’46, — 1 mætti vera fólksbíll. Má líta [ : Ibúðarhús við Silfurtún. tvær : i fjögurra herbergja ibúðir. Laust i illa út Þarf. ekki að vera gang- : | til íbúðar 14. maí i vor. ‘ f fær. Tilboð sendist afgr. Mbl., [ | J Ö R Ð. — Góð og vel hýst i ! fyrir fimmtudagskvöld, merkt: : : fjárjörð. Verð sanngjamt. DIIIIMMIII.IIIIIIIIIIMillllllllMlllllllllllllllllllllfllllllllllll • „Bill — 435“. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiitiiiimiiiM SKYRINGAR: Lárjcti: — árekstur — 6 dreifi — 8 viður — 10 guð — 12 spillandi — 14 sanihljóðar — 15 tveir eins — 16 hrópum — 18 mjög frjósamur. Eóðrjett: — 2 sjest ekki —- 3 dreiía — 4 ættgöfgi — 5 á skipi — 7 nokkuð dýr — 9 skemmd — 11 mann — 13 ræktað land — 16 vatt — 17 samhljóðar. I.ausn síðustu krossgálu: Lárjett: — 1 skafa — 6 afi — 8 lær —: .10 trú — 12 ormalyf —). 14 KA — 15 ku — 16 enn —z 18 aur- anna. LóSrjett: — 2 karm —■ 3 af — 4 fitl —:5;flokka — 7 húfuna — 9 æra — 11 ryk — 13 Anna — 16 er — '18 NN. ' — Ilversvegna ertu að gráta, Tully? — Uhu-u, Pjetur scgir að jeg muni líkjast þjer, þegar jcg verð stói. ic — Hvað gafstu fjölskyldunni í jóla- gjöf? — Jeg gaf konunni minni útvarp og drengjunum sína bumbuna hvor- um. — Og hvað fjekkst þú sjálfur? — Tilmæli frá liúseigandanum um að flytja. ★ 'Faðirtnri: — Jæja, Tryggvi r/tinn, áttu marga’ vini í skólanum? Tryggvi: — Nei, enga. Fáðirinn: — Hvernig stendur á þvi? Tryggvi: —■ Mjet' er illa við þá, sem ráða við mig, og þeim, sem jeg ræð við, er illa við mig. ★ Borgari nokkur fjekk hrjef frá skattanefndinni, þar scm sagt var, að nefndina „vantaði tekjur konunn- ar“. — Mig líka, varð manninum að orði. ic Hattn var tvigiftur. Hveitibrauðs- dagarnir siðari voru löngu liðnir. — Nágrannarnir heyrðu hávaða i ibúð- inni einn góðan veðurdag. Daginn eftir spurði einn þeirra, hvort nokkuð alvarlegt væri á seiði. — .Jeg hefi veríð ólánsmaður í kvennamálum, var svarið. Fyrrí konan mín strauk frá irijer. — Nú, og sú seinni...... — Hún strýkur víst ekki. Dómarinn- — Hvernig dirfist þjer að mæta ölvaður fyrir rjetti? Vitnið: — Jú — hik — öl er innri maður. ★ -— Það gleður mig að heýrn, sagðí Jónatan er hann frjetti að nábúi hans var kváentur. En eftir nokkra um- hugsun bætti hann við, Og þvi ætti það annars að gleðja mig? Hariii hefir aldrei gert mjer neitt“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.