Morgunblaðið - 24.04.1951, Page 11
'Þriðjudagur 24. apríl 1951.
MURGLHBLAÐIÐ
n
Fjeiagsiíil
Frainarar!
Tviraenningsktppni i bridge inn-
an fjelagsins fer fram n. k. miðviku-
rlag í Fram-húsinu og hefst kl. 8,30.
Væntanlegir þátttakendur hafi sam-
band við Svan Friðgeirsson. simi
80S20 fyrir þriðjudagskvöld.
Stjórnin.
Cliinuinenn Ármanns
Áríðandi fundur í kvöld í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar kl. 8,30.
Vamtanlegir þátttakendur í Svíþjóðar
förinni eru sjerstaklega beðnir að
mæta. — Stjórnin.
FerSafjelag íslanrls
heldur skemmtifund i Tjarnar-
-café (Oddfellowhúsinu) næstkom-
andi miðvikudagskvöld, 25. apríl
1951. — Ferðalag um Suður-Öræfi,
Fiskivötn, Sprengisand og Arnarfell.
1. Einar Magnússon .menntaskóla-
kennari, flytur erindi. —- 2. Kvik-
myndasýning Sigurðar Norðdahl’s,
sem Einar Magnússon útskýrir. —
3. — Hallgrímur Jónasson kennari:
Ferðaóætlanir og ferðaljóð. 4. Ðans-
að til kl. kl. 1. -— Húsið opnað kl.
8.30, — Aðgöngumiðar seldir i bóka-
verslunum Sigfúsar Eymundssonar og
Isafold é miðvikudag.
I. O. 13. T.
St. Ikaníelslier nr. 4
heldur fund í kvöld kl. 8.30. —
Dagskrá: —- Inníaka. — Kosning
þingfulltrúa. — Hagnefndaratriði. —-
Morgunroðinn. — Úrslit spilakeppn-
innar. —• Sumarfagnaður. — Mörg
skemmtiatriði. — DANS. — Í,T.
Stúkan Frón nr. 227
heldur sameiginlegan sumarfagnað
með St. Verðandi nr. 9, í G.T.-hús-
iriu í kvöld kl. 9. — Fjelagar. fjöl-
menuið. — Æ.T.
St. VerSandi nr. 9
Fundur fellur niður, vegna sum-
arfagnaðarins. — Sjá auglýsingu á
öðruin stað í blaðinu. — Æ.T.
Samkomur
K. F. U. K. — A.D.
Saumafundur í kvöld kl. 8.30. —
líonur, fjöimennið!
. ...................
Vinna
Húshjálpin
ennast hreingemingar. Sími 81771
og 81786 eftir kl. 7 — Verkstjóri:
Haraldur Bjömsson.
Hreingerningar
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni iijörnsson.
Hreingerningar
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Simi 9883.
Hreingerningar—Gluggahreinsun
Simi 4967. — Magmis Guðmunds-
son, Jón Benediktsson.
Hreingerning
ARTIIUR og INGJALDUR
Sími 2150.
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813.
Hreingerningar
Duglegir og vanir menn. Hreinó-
slöðin, — simi 80021.
Hreingerningar
Pantið í síma 7639. —
0- FELOG
HREiNGERNiNGRhSANNÍt
Simi 4784.
Þorsteinn Ásmundsson.
Ka«sp>Sala
Knupum l löskur og glög
Hækkað verð. Sækjum. Shni 80818
og 4714.
Smurt lirauð og snittur
Sinjörbrnuðsstofan Björninn
Njálsgötu 49. — Simi 5105.
Hjartanlega þakka jeg öllum fjær og nær fyrir alla
vináttu mjer sýnda á áttræðis afmælisdegi mínum 14.
apríl s. 1. — Guð blessi ykkur öll.
Torfhildur Guðnadótíir,
Hvoltungu, Eyjafjöllum.
Hjartanlegar þakkir flyt jeg öllum, sem auðsýndu mjer
vináttu og hlýjan hug’ á sextugsafmæli mínu, og bið Guð
að blessa þá.
Svanborg Eyjólfsdóttir,
Sólheimum, Hveragerði.
Innilega þakka jeg öllum vinum mínum og vanda-
mönnum nær og fjær, er sýndu mjer vináttu og hlýhug
á 90 ára afmælisdegi mínum 15. apríl s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Andríana Guðnuindsdóttir, Okrum.
^áttúrufræðiíiaurinn
1. HEFTI, 1951.
Alþýðlegt fræðslurit í náttúrufræði.
Utgefandi: Hið íslenska náttúrufraðifjelag.
Ritstjóri: Hermann Einarsson.
EFNI: M. a. Jöklarannsóknir skipulagðar, eftir Jón
Eyþórsson. íslenskar starir eftir Ingimar Óskarsson.
Hvernig veiðir fálkinn, eftir Jóhannes Sigfinnsson. Klak
sjávarfiska, eftir Árna Friðriksson. Nokkrar athuganir á
þaragróðri undan Reykjanesi og Skálanesi á Breiða-
firði ,eftir Sigurð Pjetursson. Síldargöngur í Noregshafi,
eftir Hermann Einarsson.
KAUPIÐ NÁTTÚRUFRÆDINGINN
Tekið á móti nýjum áskrifendum í Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar. Sími 3135. Pósh. 846. Reykjavík.
Tilkynnin
um ^óiielgiiaskali
Athygli stóreignaskattsgreiðenda er vakin á reglugerð
fjármálaráðuneytisins 15. apríl 1951, varðandi breyt-
ingu á kærufrestum, kæruúrskurðum, gjalddaga o. fl.
Skattstofa Reykjavíkur skal hafa lokið úrskurðum á
kærum utan Reykjavíkur 15. maí n. k. Kærufrestur til
ríkisskattanefndar er í Reykjavík til 15. maí og til 15.
júní n. k. annars staðar á landinu. Skal nefndin ljúka
kæruúrskurðum í síðasta lagi 30. júlí n. k.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Orðsendi
til umsækjenda
um íbúðir í bæjarbyggingunum við Bústaðaveg.
Umsóknir, sem ekki voru teknar til greina við síðustu
úthlutun, verður að endurnýja. Ef það er ekki gert, verður
litið svo á, að umsækjpndi hafi afturkallað umsókn sína
frá s-1. vori.
Þem, sem ekki hafa fengið brjeflega tilkynningu um
þetta, geta.fengið eyðublöð til endurnýjunar og upplýsing-
ar í skrifstofum bæjarins í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu).
Þangað ber einnig að skila endurnýjunum í síðasta lagi
á morgun (25. þ. m.).
Ekki verður tekið við nýjum umsóknum.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1951..
Loiiað i dag
vegna jaröarfarar.
Verslun Benónýs Bcnónýssonar,
Hafnarstræti 19.
Litla dóttir okkar,
EYGUÓ,
andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 21. þ. m.
Kristín Steinadóttir, Grímur Gestsson,
Grímsstöðum, Kjós.
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar
GUÐMUNDUR GUDMUNDSSON,
ljest 14. þ. m. í Landsspítalanum.
Útförin fór fram í gær 23. þ. m. frá Fossvogskapellu.
Þökkum innilega samúð.
Guðlaug Jónsdóttir,
Svava Guðmundsdóttir. Konráð Gíslason.
Hjartkær eiginmaðurinn minn, faðir, sonur og bróðir
okkar
PÁLL MAGNÚSSON, flugmaður
ljest í flugslysi yfir Englandi 12. þ. m. — Jarðarförin
auglýst síðar.
Alma Ásbjörnsdóttir,
Herdís Petrína Pálsdóttir, Magnús Pálsson,
Magnína Sveinsdóttir, Magnús Helgason,
Sveinn Magnússon, Hermann Magnússon,
Magnús Magnússon, María Magnúsdóttir Annnendrup.
Jarðarför konu minnar,
SALVARAR BKANDSDÓTTUU.
fer fram frá Síðumúlakirkju laugardaginn 28. apríl kl. 1
e. h. — Húskveðja verður frá heimili okkar, Grafardal,
föstudaginn 27. apríl kl. 11 f. hád.
Jón Böðvarsson.
Móðir okkar og tengdamóðir
FRIÐNÝ S. G. STEPHENSEN
verður jarðsungin frá kapellunni i Fossvogi miðvikudag-
inn 25. þ. m. kl. 2,30 e. h.
Gunnlaugur Stephenscn, Guðrún Stephenscn,
Anna Stepbensen, Páll S. Pálsson.
Jarðarför konu minnar, móður og tengaamóður okkar
GUDRÚNAR ANDRJESDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 26. þ. m. og hefst
með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Hofsvallagötu
21, kl. 1,30 e. h.
Sigurður Guðnason, börn og tcngdabörn.
Jarðarför
JÓNÍNAR IIALLGRÍMSDÓTTUR
frá Siglufirði, fer fram frá Fossvogskapellu, miðvikud.
25. þ. m. kl. 11 f. h.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and-
lát og jarðarför
JÓNS P. SCHEVING.
Vandamenn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðafrör föður okkar, tengdaföður, afa og bróður
ÓLAFS SIGURÐSSONAR, gjaldkera.
Ernst Sigurösson, Preben Sigurðsson, Dorrit Siðurðsson,
Ingeborg Sigurðsson, Karen Vilbergsdóttir,
Margrjet Sigurðardóttir og barnabörn.
Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
ÞÓRÐAR HELGASONAR.
Sjerstaklega viljum við þakka öllum hans góðu fjelög-
um í Málfundafjelaginu Faxa, fyrir alla þá virðfng, vin-
semd og vinarhug er þeir sýndu.
Vandamenn.