Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Oe?iO út af álþý&aflokkmtni 1929. Þriðjudaginn 16. júlí. 163. tölublað, GAMLA BIO Hjálpl- és er orðin miiljónamær- ingnr. Afar skemtilegur frakkneskur skopleikur í 7 stórum páttum. Aðalhlutverk 1 e i k u r hiníi viðfrægi franski skopleikari: Nicolas Koline. Þetta er saga um fátækan snúningamannájárnbrautarstöð sem að gefnu tilefni tekur pað að sér að eyða 600,000 frönkum á einum mánuðí, og ef pað heppnaðist fengi hann 30,000 frankatil lífeyris árlega. Hvernig fer sýnir pessi óvenju skemti- lega mynd. ISLANCS E.s. „Gullfoss“ fer héðan í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar fimtudaginn 18. júlí kl. 6 síðd. Kemur við á Patreksfirði og i Stykkís- hólmi í bakaleið. Vörum sé skilað fyrir , miðvikudagskvöld, og far- seðlar óskast sóttir fyrii sama tíma, en verða annars seldir öðrum. U E.s. „Esja fer héðan suður og austur um land í hringferð föstu daginn 19. júlí kl. 8 síð- degis. Vörum sé skilað og far- seðlar óskast sóttir fyrir fimtudagskvöld. E.s. „Selfoss“ fer héðan vestur og norður um land til Hull og Ham borgar, föstudaginn 19. júlí. Hér með tilUynnist viuum otj rnndamiiimum, að Guð- pún Guðmuudsdúttir andaöist á heimili okkar sunnu- daginn 14. |úli. Hafnarfipði 15. júli 1929. Guðbjðrg Bepgsteinsdéttip. Bjös'n BJarnason og dætpa dætnr. Hannes Guðmundsson iækkiIr komism heios* Víðtalstími 11-12 og 6-7, Hverfisgötu 12. Sérfr. Húð og kynsjúkd. Símar: 105 og 121. Hfismæðnr! lanpið isienzkn mjólkina. ávait til leigu í lengri og skemri ferðir, mjög sanngjarnt verð hjá Néa Kristjánssyni, Klapparstíg 37, sími 1271. ffirverasængorefni á kr. 1,00 mtr., er korhið aftur, efni í yfir- og undirlök, margar teg., sængurdúkur í yfir- og undir- sængur, ábyggilega fiðurheldur Undir og yfirsængurfiður og hálf dúnn. Ásg.G.6nnnlangsson&Go. Austurstræti 1. Simi 102 TJÓSMyND/JSTQjfi JTu siursírætt 10. Opm kl. 10—7. Sun'nuJ. 1-0. U4 Verlzan Sig. Þ. Skfaldberg. Laugavegi 58. — Mjólkurbúðin hefir síma 1953. Viðskiftamenn eru ámintir að hringja ekki í sima 1658, pvi hann er ekki lengur okkar sími. Tpyggiúg viðskiftanna er vSragæði. Wýja Bíö Njósnarar. Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur í 12 páttum frá Ufa. Kvikmyndasnillingurinn pýzki Fritz Lang (sá sami sem gerði Metropolis) stjórn- aði töku myndarinnar. Aðal- hlutverkin leika: Willy Fritsch, Gerda Maurus o. fl. Þetta er tvímælalaust mikil- fenglegasta leynilögreglu kvikmyndin, sem gerð hefur verið. \ Myndin er bönnuð fyrir börn. Ljósmynda- Amatörar! Háglans-myndir, brúnar, slá alt út. Það er Loftur, sem býr þær til. Amatördeildin. er nafn á nýjum vlndli sem búinn er til af P. Wulff í Kaupmannahöfn, beztu vindlagerð Danmerkur. 1930 fæst alls staðar með pessu verðis 1 stk. 50 aura. 25 — kassi 10 kr. 50 — kassi 19,50. Fyrirliggjandi i heildsöln i jga E53 tS3 C53 B3 ÍS3 CS3 e«3 VSfSlL8. VÍ5 ^ikar. Vörur Við Vægu Verði, EEEiE]E!t3ESE3 Saltkjöt. Seljum ödýrt nokkrar tunnur af velverkuðu, spaðsöltuðu og stór- högnu ær- og dilkakjöti, Samband ísienzkra samvinnufélaga. Sími 496. Soffiubúð 20 p/o afsláttur af Sumarkjólum og Sum- arkápum. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Sími 1 887

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.