Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jéii Þorláksson talar v!ð Norðmenn. „Vi vil söke aa skjerpe bestemmelserne ior nye konses- joner — hvis det da er mnlig. — Bestemmelserne er jo alt nn temmelig strenge.“ . . det er avgjort, at den dansk islanske konge skal være Islands konge ogsaa efter 1943.“ . . det rnotto, som er tillagt vaartparti: — „Islandfor Islendingene“—kan I orsaavidt passe psia aíle par tier.“ IITSALA á ðllnm sumar-kvenfataaði: Kápur með 30% afsíætíi. Kjólar..........- 25% - Barna-fejólar ob -KáBur . — 25% — Hattar.......... Mlf virðú Það sem eftir er af Tricotineblússnm seist m lOkr. stt Verziun Egiii Jacobseo. Oft er eimkar fróölegt og skemtilegt að sjá ýmislegt pað, sem hinir pólitisku burgeisar bor’garaflökfcanina láta erknd blöð hafa eftár sér um ísland og íslenzk mál. Margir hlógu dátt hér um ámð, þegar dönsk blöð höfðu pað eftir Jóni Þorlákssyni, þáverandi í- haldsráðherra, að íhaldsflokkuirt'nti væri einstaklega áhugasamur um félagsmálalöggjöf og oipénbera forsjá, 1 eins og sjá mætli á „sjúkiatryggiiingarfrumvarpi“ Jóns á Reynistað. Hér heima vissu allir og viita, að íhaldið hefir verið og er argastl þrándur í götu allira slíkra framfara- og mannúðar- mála, og að frv. Jóns á Reynöstað var í raun og veru um afnám berklavarnalaganna, sem eru eini sæmilegi vísirinn að opiniberr] for- sjá, sem vfð íslendingar höfum og hafa gert ómetanlegt gagn. En skiiljain'legt er þetta þó. Jón váldi „punta“ sig í aug’um Daina. Og þeir skilja vel og kunina að meta þýðiingu félagsmáMöggjiaf- ar og almeninra trygginga. Þess vegna lézt harnn við Dani hafa á- huga fyrir þeim málum. Floírks- menn bans hér blygðuðust sín fyrir tvöfeldnd Jóns, en aðrir hlógu dátt. Fyrtir skömmu birtist í morska blaðinu „Nat;ionein“ viðtal við áð- ur nefndan Jón Þorláksson um íslenzk stjórnmál. Er við'.aj þet a síðan prentað upp í ýmsum morsk- um blöðum öðrum, t. d. „Hard- angers Dagblad", þanin 24. f. m, Blaðið byrjar á því, að fræða lesendur sína á þvf, að „Sjáifstæið- ísflokkurirjn sé riisinn úr gröf sinni, sé nú stærsti flokkur á ís- landi, að aðalætlunarverk hans eigi að vera að „berjast gegn jafnflð- arstefmmnii og vinna að fullum s'kLInaði við Dani“, og að eink- unnarorð hans sé: „íisland fyriir Islendinga". Fregmiitarinn er sýni'lega hálf smeykur um, að þessir ga'llhörðu föðúrlandsvindr(!) og sjálfstæðis- V^enn(!) muni' ef trl vill hafa horn i síðu útlendra manna og gróða- -féiaga, sem hér hafa í seli eða hiingað hafa komið með það eitt ■fvrir augum að græða sem mest á sem skeimistum trma, því að hann byrjar á því að spyrja, hvort nafn flokksóns og einikunn- arorð beri að skilja svo, að það sé tiilætluniri að ná sem ffcstum tipirra erlendu fyrirtækja, er bér starfi i eyríkinu í eigu og undir yfirráð íslenzkra manna. Jón er fljótur að létta þessum af honum. Svar hans er á þessa ledð: „Selvfölgeldg vil ikke de uten- landske foretagender, som alt er etablert her, bli motarbejdet, men vi vil söke aa sbjerpe bestemmelserne for nye kon- sesjoner — hvis det da er mulig. — Bestemmelserne er joaitnu temmelig stenge.“ (Letuibr. hér.) Á íslenzku: „Það leiðir af sjálfu sér, að ekki verður unnið gegn þeim erlendu fyrirtækjum, sem hér eru nú þeg- ar komin á Jaggirnar, en við ætlum að reyna að gera ákvæðin um nýjar sérleyfaveitingar strang- ari — ef það pá er mögulegt. Ákvæðin eru vissulega nú pegar ærið ströng.“ Þetta eru huggunarrík orð fyriir útlendingana, sem hreiðrað hafa um sig hér eða safna íslenzkum dún í sín erlendu hneiður. Það á svo sem ekki að stugga við þeim. Goos og aðrir erlendir sílda/r- , gros-:erar“ norðanlands geta svo sem verið rólegir. Krossaness- höfðinginn, vinur Magnúsar Guð- mundssonar, þarf ekkert að ótt- ast. Shell og Islandsbanki, Titan og íslandsfélagið mega vera ó- kvíðin, þótt „Moggar" íhaldsins prentii með feitu letri: Island fyrir íslendinga. Jón Þorláksson hefir talað: Það leiöir af sjálfu sér, að ekki verður stuggað við ykkur. Og hinir, sem ekki eru svo lán- samir að vera búnir að hreiðra um sig hér, en hafa í huga að seilast hingað méö fjárgróðaklöm, þurfa heldur ekki að vera sérlega smeykir. „Við ætlum að reyna“, segir Jón, að gera ákvæðin um sérfeyfisveitingar eitthvað þrengri, — „ef pað pá er mögulegt.“ 'Sjálfur hefir hann auðsjáanlega enga trú á, að það sé hægt og finst heldur ekki mikil ástæða til þess. „Ákvæðin eru vissulega nú pegar ærið ströng“, segir hann. Þetta minni^ á það, þegar „Spegillinn“ lagði Magnúsi Guð- munssyni, flokksbróður Jóns, þa« iorð f munn, að hann vildi freista að „vernda útlendingana gegn hin- um óguðlegu hlutafélagalögum“, Magnúsi befir líka lánast að stofna , íslenzkt“ félag, Shell, þar sem útlendingarnir hafa h. u. b. 2 atkv. móti hverju einu, sem ís- lend/ingar hafa, og útvega því full- an rétt íslenzkra manina. Jón Þor- láksson er og heffr um langt skeið verið umboðsmaður hinna dönsku eigenda íslandsbanka og gætt hagsmuna þeirra hér. Island fyrir Islendinga syingur svo blað Berlémes. Síðan fer Jón að segja Norð- manniiinum frá því, hvað vakað hafii fyrir flokknum, er hamr tók sér þetta faliega nafn, að það hafi verið gert til þess fyrst og fremst ,að fá hrainar línur“ að því er snertir afstöðuna til Dana. Um þetta segir hann svo: , „Að vísu er það svo, að al- þingi hefir í ednu hljóði sagt upp samnángnum við Dani, en ekbert frekara hiefir hingað til verið geirt, nerna af jafnaðarmönnum. Þeir stynga upp á að stofna lýðveldi. En þetta er ekki framkvæman- legt (lader sig ifcke gennemföre), þar sem það er afgert mál (av- gjort) að dansk-íslenzki konung- urinn sfculi vera konungur Is- lands einnig éftir 1943“. Sennilega hefir fyrri hluti þess- arar klausu eitthvað aflagast hjá blaðamanninuim. Jón hofir fráleitt sagt, að !a\)ingi hafi sagt samn- ingnum upp, heldur líklega, að þingfiokkarnír hafi pllir lýst því yfir, að þeir vildu að honium yrði sagt upp á tilsetlium tima. Á seinni hlutanum er aftur á mót[ mark Jóns glögt og greinilegt; það er „óframkvæmianlegt“ að iosna við danska kónginn, það er „afgert mál", að hiann veitfur „konungur íslands einnig eftir 1943“. Fleiri orðum er efcki eyð- andi að þessu, finst Jóni, þótt ó- lukku jafnaðarmennimir vilji losna við kónginn og stofna lýð- veldi. Jafnvel þó að öll íslenzka þjóðin væri einhuga urn að af- nema konungsstjiórnar fyriirk-omu- lagið og stofna lýðveldi, þýðir það ekkert, að því er Jón segir Norðmanninum, það er „ófranr- kvæmanlegt“. Konunghollur er Jón.. En svo er eins og honum sjálf- um finnist, að hann hafi tekiö óþarflega sterkt til orða um kon- ungssambandið við Dani og rninn- ist þess, að það er NorðmaÖur, sem hann talaf við, en ekki danski kóngurinn, því aÖ síðar segir hann: „Sjálfstæðisflokkurinn vill i stuttu máli fullkominn skilnað frá Danmörku eftir 1943 — og ég er sannfærður um, að þessi Ullagct okkar fær meiri hiuta á alþingá." Hvernig hægt er að fá „full- kominn skilnað“ við Danmörfcu án þess að slíta konungssam- bandi við hana er flestum næsta torskilið. En sleppum því. — Nú vill Jón eigna íhaldinu tillögu um „fullkominn sMlnað“. Hvenær hefir íhaldið flutt þá til- lögu? Nú virðist Norðmaðurinn, þegair Jón fer að tala um „fullkominn skilnað“ við Dani, hafa haldið, að hann væri að gefa Norðmönnum undir fótinn, því að Jön flýtir sér að segja honum, t:l að fyrir- byggja altan misskilning, að þótt Norðmenn auðvitað nú eins og’ hingað til séu vinir okkar, þá hafi samt þeir, sem búiist við nánara samhandi [milli Norð- manna og Islendinga] „lélega þekkingu á hugarfari ísilendinga“. „Ingen her önsker annet enn hel uavhengigbet, og det moitto, som er tiiiagt vaart parti — „Is- land for Islendingene" — kan for- saavidt passe paa a’He partier". Á íslen.zku: Enginn hér æskir annars en- fullkomins sjálfstæðis, og eink- unnarorðin, sem eru eignuð okkar fiokki. — „ísland fyrir íslend- inga“ —, geta að því leyti átt við a]!a flokkai.“ Jón játar hér skýlaust, að hinir flokfcarnir séu fullkomlega jáfn- ákveðnir í því og flokkur hans að krefjast fullkomins sjálfstæð- :is og tryggja börnum iandsms afnot gæða þessk Gott er að fá þessa játningu frá honum, þótt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.