Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. fcáí 1951. eRJEF SEIMD IWORGL'NBLADINU GARÐYRKJUSVNING HJER 3 BÆ A® HAUSTI Austurvegirnir og óíærðin TUTTUGU sinnum í hið minnsta í 20 ár, hefi jeg vakið athygli á því í dagblöðum (Mbl. og Visi), hversu brýn nauðsyn væri að gera færan veg í ófærð á Hellisheiði Og jafnframt bent á sjerstaklega hentugt vegarstæði, samhliða öll- um verstu ófærðarköflunum. Þeir eru nú þar sem vegurinn liggur undir sköflum, í slakkanum á há- fjailinu og í skorunum neðan við og sjerstaklega ofanvið Hveradal- inn. — Ennþá skortir þó bæði viija dáð og dugnað til þessai'a auð- sæju endurbóta. Vegarstæðið. Enn skal jeg end- lirtaka það, að vetrarvegur þarf að vera fyrir ofan snjóskaflana, en ekki undir þeim. Og í því skyni ofan eftir brúnunum, en að grafa' ótalinn: göng og verða að róta snjónum þessum upp í brattar brekkur á báðar hliðar. LOG OG NEFNDARALIT Fyrir forgöngu Eiríks frá Hæli o. fl. alþingismanna 1944, var skipuð nefnd til að rannsaka vegar stæði austur um fjall, með sjer- stöku áiiti um færustu leið í mestu snjóalögum. Álit hennar og dómur (1945) varð sá, er síðar varð að lögum, að í stað skemstu leiðar á Heiðinni (er nefndin skyldi at- huga), skal leggja nýjan veg i þverkrók niður í Ölfus, nokkurra km. viðbót um Þrengsli svoköllvð. Hætt er þó við að þar þrengdi óþægilega að færð og mokstri í miklum snjó og stórbyljum, og þar við bætist langur ófærðarkafli í ölfusinu. Nefndin endurtekur bvður sig fram langi og mjoi , ... , „ , . , i gamlan aroður verkfræðmga og hryggurmn a hafjallinu, sem a síðustu áratugum er nefndur Smiðjuhæð. Svo og hraunbrúnirn- ar við Hveradalinn. — Þessi færsla vegarins er bráðnauðsyn- legust, en þar næst beina leið um þungu Svínahrauns, sunnan P.eykjafellsöldu, langt fyrir sunn- an lágu Boiavellina og frá þver- króknum stóra þangað. Þá þarf nokkuð háan veg yfir sljettlendið fyrir norðan Fóelluvötnin. Þaðan ætti vegurinn svo helst að liggja um hæðir og brúnir niður fyrir líauðavatn, en ekki undir þeim nje á sljettunni, sem bæði fennir og flæðir yfir, með krapa og ís, þegar illa viðrar. Og loks fyrir neðan Rauðavatn, eftir beina há- barðinu, norðan Árbæjar. Þótt Kambavegur hafi verið nokkuð lagaður, er það þó ekki enn nema hálfgert. Að neðanverðu mætti stóri krókurinn hverfa og vegur- inn leggjast beint niður frá horni | aðgerðar. Ofar væri ekki heldur vanþörf að leggja veginn hærra, frá sköflum og skaðræðis hættu í ófærð og svelli, tæpast á brún snarbrattrar brekku. Bráðabirgða aðgerð. Þótt ekkert væri gert fyrst um sinn við veg ^þennan, annað en áður nefnd að- gerð á Hellisheiðinni og við Hvera- dalinn —- þar beint yfir hraunið, milli brúnanna —, sem alls er varla meira en 10—12 km., og þyrfti því ekki að kosta ógrynni fjár, þá held jeg að í öllum skap- iegum snjóavetrum mætti halda Hellisheiðarvegi færum, með minni moksturskostnaði en á ICrísuvíkur- leiðinni. annarra, þá að vísu sönn speki, að „Heiðin“ liggi hærra og þar snjói ef til vill eitthvað, iitið þó, fyrr eða meira. En dapra sjón hefur nefndin haft fyrir hæðum þeim og brúnum á „Heiðinni", sem því glöggvar standa upp úr snjónum, sem hann er meiri og byljirnir harðari. Allt öði uvísi lítur það út, að skoða vegarstæði fyrir ófærð á auðri jörð eða í litlum snjó, en í mestu snjóalögum. — Og er valt að treysta áliti þeirra manna, sem aldrei hafa sjeð það lakasta og erfiðasta, sem oft kann að geta komið fyrir. Snjómoksturinn af vegi — með 3 ýtur og 2 hefla í hittið fyrra, og þá varla minna í vetur. Hvenær fær almenningur að vita um þann kostnað? Og ótaldar enn tafir margfaid- ar. ÁMINNINÖ Ef ekki eru allir — bændur, ferðamerRi, borgarbúar og bíla- eigendur •— ánægðir með þetta AÐALFUNDUR Garðyrkjufjelags íslands var haldinn í Reykjavík 4. maí síðastliðinn. Fundurnn samþykkti m.a. að fjelagið hefði for- göngu um það, að garðyrkjusýning verði haldin í Reykjavík á hausti komanda. Fundurinn kaus nefnd manna til þess að undir- búa málið, en gert er ráð fyrir að á sýningu þessari verði sýnd blóm og matjurtir, garðyrkjuverkfæri og vjelar. SÝNING MARGRA AÐILA Gert er ráð fyrir að gefa garð- vegamála' sleifarlag, vegna hvers ’ yrkjubúum, blómaverslunum og þeigja þeir þá allir' Vegna -hvers krefjast ekki sýslu- ’ kjmna nefndir, hreppsnefndir og bæjar-1 stjórnir þess, að skemsta leiðin milli nefndra hjeraða sje gerð fær hvernig sem viðrar, svo fljótt sem þess er nokkur kostur? 1. :naí 1951. V. G. | fleiri fyrirtækjum kost á því að framleiðsluvörur sýnar og mun hinum ýmsu stofnunum og einstaklingum verða bráðlega cend tilmæli um þetta. Verður sýning- araðilum gefin kostur á að leigja hluta væntanlegs sýningarsvæðis og hafa þannig sjersýningu á VEGARSTÆÐI, EFNI OG ENDING Kaflar í Krísuvíkurvegi hafa nýlega verið sagðir ófærir af aur Húsfrú Sigríður Sigurðardófiir frá Dyrhólum Kveöjuorð: Þegar æskan okkur brosti, ævidagsins fyrstu kynni, hlýju og ljóma lögðu á veginn, ljestu mjer í framtíðinni. Góð og hógvær götu þína gekkstu á móti þungum raunum. Nú munt þú frá herrans hendi, hljóta gott að verka launum. Þú varst góð og göfug kona. Geisla-trúar barst í hjarta, f1 sem þjer ætíð greiddu göngu, og yfirrennsli, og getur svo orðið á hverju vori meðan snjó og klaka leysir. Aðgerð og viðhald þar hlýt- ur því að kosta mikið, eins og á öðrum moldar og aurvegum. Og ekki síst ef Kleifarvatn heldur áfram að hækka, eins og það hefur áður gert, svo að aftur þurfi { annað sinn að hækka veginn ný- lagðan, um' 1 meter með vatninu endinlöngu. Á Hellisheiði þarf ekki að ótt- ast undirstöðuna, mold, klaka, aur eða vatn á nokkurn hátt. Á brún- unum þarf lítið að hlaða, nema á litlum blettum, og engan aðakstur efnis, bara jafna hraungrjótið og mylja í góðri vjel. Viðhald lítið eða ekkert, og tilbúið undir stein- steypu, þegar ástæður leyfa. Nær- tækt er grjótið á Smiðjuhæð. gjörðu vegi þína bjarta. Hlýja þökk frá hjarta-rótum, hugur minn, þjer klökkur sendir. Minning þín frá æskuáruin, upp til ljóssins-hæða bendir. ' deildar Háskólans um sýningu á áburði og jurtalyfjum. GRÓÐURHÚSABÓKIN KOMIN ÚT 1 garðyrkjusýningarnefnd eiga sæti garðyrkjubændurnir Ingimar Sigurðsson, Arnaldur Þór, Jóhann Jónsson, Halldór Ó. Jónsson og E. B. Malmquist, ræktunarráðu- nautur. Formaður nefndarinnar framleiðslu sinni, eða söluvöru. Þa er Ingimar Sigurðsson. Nefndin er gert ráð fyrir að kynna helstu hefur þegar tekið til starfa og nýjungar í garðyrkju og mat-j ber mönnum að snúa sjer til for- reiðslu grænmetis, og er í ráði að manns nefndarinnar, eða einhvers leita samstarfs yið Náttúrulækn-I fyrrgreindra nefndarmanna varð- ingafjelag íslands og Húsmæðra- andi fyrirspurnir um þátttöku í skóla Reykjavíkur varðandi sýn- væntanlegri garðyrkjusýninðu. ingu á grænmetisrjettum. Þá mun | Garðyrkjufjelagið hefur nýiega verða lcitað til Áburðar- og græn-( látið frá sjer fara nýtt leiðbein- metisverslunar ríkisins og Atvinnu ingarrit um garðyrkju. Að þessu I sinni er það Gróðurhúsabókin. SEOUL ER ELLi FRAMAR í VFIRVOFANDI HÆTTU Baráttuþróttur 8. hersins nær eins dæmi TÓKÓÍ, 10. maí: — A Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. vígstöðvunum norðan Seoul hafa herir að þeim af kappi. Eftir sóknina í dag verður ekki sagt, að Seoul að þeim að kappi. Eftir sóknina sje í yfirvofandi hættu. I tilkynningu 8. hersins segir, að lýðveldismenn hafi alls ekki komist í kast við kommúnista á miðvígstöðvunum í dag. Með söknuði og hjartans þakk- læti vil jeg með línum þessum minnast Sigríðar Sigurðardóttur MIKLAR LOFTÁRÁSIR frá Dyrhólum, en einlæg vinátta Rúma 30 km norðan Seoul hennar og trygð var mjer ómet- ! Serði flugher S. Þ. harða atlögu anlega mikils virði. | að varnarstöðvum og samgöngu- Hún var fædd að Hvoli í Mýr- 1 leiðum kommúnista. Alls fóru dal og hófst vinátta okkar þe-ar í fluSmenn Bandaríkjamanna í 900 í dag verður ekki sagt, að Seoul segir, aff 8. herinn, sem í eru sveitir 17 lantla, hafi sýnt eitt- hvert mesta baráttuþrek, sem sagan getur um. „Miklar lík- ur eru til, aff sagan leiffi í ljós, aff þaff hafi veriff sveitir S.Þ. í Kóreu, sem brutu á bak aft- ur árásarógn kommúnismans“. MIKLI MUNURINN Þegar ryðja skal braut gegnum skaflana í djúpu skorunum og slakkanum á þegar í fyrsta mokstri traðir, grunnar eða djúpar, sem fyllast í næsta jeli eða bylsnæðingi. Trað- UItl irnar dýpka við endurmokstur og brátt verður öllum vjelum ofvax- ið að koma snjónum upp úr og út KOSTBÆR KROKUR Krísuvíkurleiðin milli Selfoss og Reykjavíkur telst um 50 km. lengri „fjallinu“, myndast en núverandi vegur um Hellis- 1 heiði, —— ei^Tiann á eftir að missa króka marga, er nema kílómetr- og verður þá mismunurinn meiri. | Sagt er mjer að daglega komi 5 eða 6 bílar stórir með mjólk fyrir traðirnar. En sá er munur-1 þaðan austan að, og að kílómeters inn, að á fyrr nefndum samhliða! akstur á stórbílum teljist kosta Stöðum við ófæruna, feykti sami, 5,50 kr. Verða það 550,00 kr. fyrir vindur sem fyllir traðirnar, snjón- um burt af þeim nýja vegi. Vænti jeg þess að allir menn, sem hafa góðan vilja og heilbrigða skynsemi skilji það, að ódýrara og varanlegra er að láta vindinn moka snjónum af veginum, en marga menn og vjelar, bæði dýr- ar og brothættar. Og sömuleiðis, að það sje ekki títilsvert að hafa einn bíl til og frá, og með áætlun I um 5.5 bíla á dag = 3.025,00 kr. I daglega. Árið 1949 sagði Egill í ! Sigtúnum, að þessa krókaleið hefði mjólkin verið flutt 80 daga (Tím- inn 10. maí). En nú síðan 28. jan. munu slíkir dagar hafa orðið 90. Eftir þessu kóstar aukakrókurinn í vetur 272.250,00 kr. aðeins á mjólkurbílunum. Þar við bætast þó drjúga vegarspotta alveg snjó- : fólksflutningar og aðrar vörur. lausa, eða vel færa, eftir hörku ^ Egill sagði (s. st.), að dagleg bílaumferð milli . hjeraðanna „skifti mörgum tugum og sjálf- norðanbyl. Þótt slíkir byljir hafi, aldrei komið hjer á Suðurlandi enn á þessari öld, er allur vari góður. Ef enn ætti eftir að koma yfir Suðurland slíkir bylja og snjóavetur sem á s. 1. öld, t. d. 1855, 1859, 1866, 1874 og 1898 — líka 1920 —, þá held jeg að yrði nokkuð djúpt að grafa niður á Krísuvíkui-veginn á mörgum stöð- iim, og að honum yrði þá heldur lítil samgöngubót. Jafnframt vona jeg að menn skilji það, að ef ryðja þyrfti logn- drífu snjó af hæð og brúnum, áð- urnefndum, þá er allt annað verk að þeyta snjónum af hæðarhrygg í fráhallanda á báðar hliðar og sagt hundruðum stundum". Áætli maður nú ekki meira en 50 bíla daglega, (í einni bílferð austur, á vordegi, hefi jeg mætt 220 bíl- um, frá Reykjavík að Selfossi), og meirihluta stóra, vegna illar færðar, og með 4 kr. meðalkostnað á km., þá verður kostnaðar summ- an (4x100x50x90)= 1.800,000 kr. — ein miljón og átta hundruð þús. kr. — Það er laglegur skattur á einum vetri, sem margir verða að borga. Eru þeir allir ánægðir með þann aukaskatt? Og á þetta enn að dankast svona í sama sinnu- leysinu um næstu áratugi? Hjer að auki er kostnaður mikill þegar á æskuárum. Nokkurt skeið ævinn- 1 ar skildu leiðir okkar, en þegar fundum bar saman á ný, mætti jeg aftur hinni ylríku, trúföstu vináttu og naut hennar þangað til hún var hjeðan kvödd. Sigríður var hæglát kona og dul í skapi, sem bar þunga byrði vanheilsu með stillingu og möglunarlaust í trausti til þess Guðs, er gaf henni aðdáanlegt þrek í stríði og bjarta von eilífs lífs í dimmu erfiðra líf- daga. Þrátt fyrir söknuð minn, er bjart yfir minningu hennar og jeg bið öllum ástvinum hennar bless- unar Drottins. Vinkona. i árásarferðir í dag. EINVALALIÐ Vfirmaffur herja S.Þ. í Kór- eu, Ridgwav, hershöfffingi, BUENOS AIRES — Peron for- seti hefur ákveðið að argentínska verkalýðssambandið skuli yfirtaka blaðið La Prensa. Verkalýðssam- band Argentínu eru álíka tæki valdhafanna og rússnesku verka- lýðssamtökin. Slarfsami SVFI hlauf a sfMðiiln PÍymouih 1942 til sölu. Bíllinn er x góðu lagi, nýsprautaður og á nýjum gúmmíum. Stöðvarpláss getur komið til greina. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Góð kaup — 739“. MEÐAL þeirra manna ér lengi skýli. — Það eru tilmæii mín, hafa starfað að eflingu slysa- sagði sýslumaður, til allra þsirra j varnámáianna hjer á landi, er et í skýii þessi koma, að ganga 'Júlíus Havsteen sýslumaður. — þar vel um allt, því aldrei getur Hann á nú sæti í stjórn Slysa- maður vitað hvenær nauðstaddir Dúnhelt blátt, grænt hvítt. Fata- og sportvörubúðin Laugaveg 10. Filrrmr BOKABUÐ StKANDGÖTU 3 BOÐVARS llllllllimMIIIIIIIIIIIIMMIIIIHMIIIMtllllllllllMIIMMMIMMM varnafjelags Islands sem fulltrúi Norðlendingaf jórðungs. i — Jeg hef ætið verið þeirrar skoðunar, síðan SVFÍ var stofn- að, að starfsemi þess myndi verða eitt af aðalmálum þjóðarinnar, sagði Júlíus, — málefnum, sem fólkið myndi styðja og styrkja eftir bestu getu. — Þegar fje- lrgið var stofnað 1928 af 128 stofnendum, „fátækum af öllu nema því að hrinda með eldieg- um áhuga af stað slysavarna- starfsemi á landinu“, eins og J ón Bergsveinsson komst einu sinp.i að orði, sannar þetta. — Um síðustu áramót voru skráðir fielagar í 183 slysavarnadeildum 2Í.000 að tölu. Af deildunum eru 23 kvennadeildir, sem reynst hafa hver annari atorkusamari. I Reykjavík eru í kvennadeildinni 1500 konur og í Hafnarfirði 437. Svo sem kunnugt er, á Slysa- varnafjelagið nú tvö björgunar- skip. — Það er kappsmál okkar Norðlendinga að eignast björgun- arskútu til starfa á miðum okk- ar og er undirbúningi þess máls taisvert langt á veg komið nú. Þá á SVFÍ 11 brimróðrabáta og björgunarstöðvarnar eru orðnar 70, þar af 20 skipbrotsmanna- skipbrotsmenn þurfi að leita hæl- is í skýlum þessum og væri hörmulegt til þess að vita, ef þar væri enga björg að fá vegna þess að óráðvandir menn hefðu lagt leið sína þar um. Ekki segi jeg þetta vegna þess að mikil brögð sjeu að slíkum ránsferðum, en um það hafa gengið kviksögur, en þær eru að litlu leyti sannar, en ættu að vera ósannar með öllu. Fluglinutækin hafa sem kunn- ugt er reynst mjög vel. Með þeim og öorum bj örgunartækj um SVFI hefur rúmlega 600 mannslífum verið bjargað úr bráðri og yfir- vofandi hfshættu, en enginn veit hve mörgum mannslífum hefur verið bjargað vegna hinnar skjótu og velskipulögðu slysa- varnastarísemi. Milljónum króna hefur verið varið til slysavarnanna og er það fje sem almenningur hefur lagt sjóðum SVFÍ til. í dag, lokadag- inn, vonast j.eg til að öll merkin seijist upp, því slysavarnirnar á sjó og landi eru kostnaðarsamar, en fólkið vill líka styðja að aukn- ingu þeirra og veit að það gerir | vel í því með því að kaupa merk- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.