Morgunblaðið - 11.05.1951, Síða 10

Morgunblaðið - 11.05.1951, Síða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. maí 1951.- iKRlSTMUftiKAREGLAIM ER BÖNNUÐ í INIOREGI Afnám bannsins sætir ákafri andstöðu Ferming í Akranes- kirkju Eftir Elizabetli Kitson, frjettaritara Ileuters. OSLÓ — Norska stjórnin legg- ur til, að regla Kristmunka verði leyfð í landinu, en hún hefur ver- ið bönnuð i 137 ár. Hefur þetta komið af stað miklum umræðum um kenningar Kristmunka, þar eð 2. grein stjórnarskrárinnar, sem sett var 1814, segir, að: „Starf- semi Kristmunka verður ekki þoluð“. ANDSTÆTT MANNRJETT- INDA YFIRLÝ SINGUNNI Þetta ákvæði var tekið upp í stjórnarskrána á þeim tímum, er Kristmunkareglan var bönnuð í fjölda Evrópulanda. Stjórnin vill nú láta fella ákvæðið úr gildi, af því að það stangast á við grundvall arkenningu S. Þ. um trúfrelsi, er kemur fram í Mannrjettinda-yfir- lýsingu Allsherjarþingsins frá 10. des. 1948. Kenndi stofnandi reglunnar, Ignatius Loyola, fyigismönnum sinum í raun og veru, að „til- gangurinn helgar meðalið?“ Þetta brýtur margur mótmælandi heil- ann um, og finnst slík kenning hljóti í framkvæmd að stofna þjóð- fjelaginu í háska. Kaþölskir for- . mælendur telja, að þetta sje rang- ur skilningur á kenningum Krist- munka. Lútherskir hófu andróður sinn með því að segja, að hjer væri ekki um það að tefla, hvort trú- frelsi ríkti í landi eða eigi, þar eð kaþólskum væri heimilar trúar- iðkanir allsendis tálmunarlaust. — Enn fremur fullyrtu þeir, að kenn ingar Kristmunka væri siðspill- andi, væri til að mynda stofnun hjúskaparins af þeim hætta búin. Þá sögðu þeir, að norska ríkið fjellist á kenningar Kristmunka með því að afnema bannið. IIAFA EKKI SÓTT UM LEYFI Formælandi kaþólskra í Oslo svaraði því þá til, að ekki kæmi til mála, að Kristmunkaregla yrði stofnuð í Noregi, enda þótt bann- inu yrði Ijett af. Iíaþólska kirkjan má sín lítils í Noregi. Samkvæmt manntalinu 1930 voru rúmlega 2800 kaþólskir í landinu af nálega 3 rnillj. íbúa. Og margir þeirra eru einmitt stjómerindrekar erlendra þjóða og aðrir útlendingar. ÁSTÆÐA BANNSINS Þeir göfgu Norðmenn, sem komu saman á Eiðsvelli 1814, til að setja Noregi fyrstu skráðu stjórnar- skrána, orðuðu tjeða málsgrein svo: „Kristmunkar og aðrar rnunkareglur veiða ekki leyfðar". Markmið stjórnarskrárgjafanna var augljóst. Á þessum tíma var Kristmunkareglan ekki til í orði kveðnu, þar eð páfinn hafði leyst hana upp 1773. Kristmunkum hafði verið bönnuð starfsemi í flestum löndum Norðurálfunnar þar á meðal Portúgal, Spáni, Frakklandi og Sikiley, en þeir liöfðu leitað hælis í Prússlandi og á nokkrum stöðum í Rússlandi. Norðmenn vildu koma í veg fyrir, að Kristmunkar þeir, sem hjeld- ust ekki við í ættlöndum sínum, tæki upp þráðinn í Noregi eins og í Prússlandi og Rússlandi. — P.ann við „öðrum munkareglum" var sett til að þeir gæti ekki laum- ast inn i landið undir röngu yfir- skini. Þetta bann við „öðrum . muilkareglum“, var svo afnumið úr greininni 1897, en bann við starfsemi Kristmunka stóð óhagg- að. BLÖÐIN VILJA AÐ BANNIÐ FALLI ÚR GILDI Siðan stjórnin bar fram tillögu * sína um að afnema bann við Krist- -munkareglunni, hefir málið verið rætt í ýmsum blöðum frá marg- l víslegum sjónarhóli. Flest blöðin ciu þcirrar skoSunar, að fella Ferming 13. maí - Akraneskirkju hvítasunnudag. Kýjar sölubúðir á Húsavík ‘HÚSAVÍK, 5. maí. — I dag voru opnaðar tvær nýjar sölubúoir i hinu nýja verslunar- og skrif- stofuhúsi Kaupfjelags Þingey- inga, en smiði þess hófst 1947. — Húsið er fjórar hæðir og kjall- ari 32x13 m. að stærð. Teikn- ingu hússins gerði Þórir Bald- vinsson en yfirsmiður var Krist- inn Bjarnason, Húsavík. í nýju söiubúðunum tveim eru nýlenduvörudeild og járn- og glervörudeild. Áður, eða í des. 1949, var opnuð í húsinu kjötbúð en skrifstöfur og fundarsalur á annari hæð voru tekin í notkun í fyrravor. Hinar nýju sölubúðir eru bjart- ar og mjög rúmgóðar og sam- kvæmt nútíma kröfum. Kaupfje- lagsstjóii Þingeyinga er Þórhall- ur Sigtryggsson. bannið niður, ef undanskilin ei'u blöð Kristilega þjóðflokksins. — Tel.ja blöðin andstöðu kirkjunnar við málið lýsa umburðarleysi og skammsýni. i j Önnur benda á, að fulltrúar hjá S. Þ. furði sig á, að Noregur skuli enn halda slikt bann í heiðri. — Noregur er eina landið í Vestur- Evrópu, auk Finnlands og Sviss- lands, þar sem Kristmunkar eru enn bannaðir. Oslóarblaðið „Verdens Gang“, segir: „Þetta gamla Iíristmunka-, bann stjórnarskrárirmar átti ræt- i ur sínar að rekja til aðstæðna þeirra tíma, er það var sett. Hefir j það löngu lifað sjer til óhelgi“. j Blaðið minnir og á bann við inn- flutningi Gyðinga, sem sett va.r ^ ákvæði um samtímis, en var fellt' úr gildi fyrir öld. „Það er mál til komið, að við nemum einnig úr gildi þetta úrelta ákvæði, að Krist- munkum skuli ekki heimilað að vera hjer“. HALLESBY AÐALAND- STÆÐINGURINN Forkólfur andstöðunnaar er O. Hallesby, prófessor, yfirmaður lútherska heimatrúboðsins. — 1 grein, sem nýlega birtist eftir hann í Oslóarblaðinu „Aftenpost- en“, heldur hann því fram, að siðferðikenningar Kristmunka stofni siðgæðilögum ríkisins í bráða hættu. Kaþólskir halda því fram, að þeir, sem berjast gegn því, að banningu verði ljett af, vaði í villu og svíma um kirkjumál og kirkjusögu. Formælandi kvartaði yfir því, að Hallesby styddist við rangar forsendur í málflutningi sínum og neitaði að halda áfram rökræðum. ÓVÍST UM MÁLALOK Enginn vafi er á, að tillaga stjórnarinnar um að fella bann- ið úr gildi, sætir andstöðu í þing- inu. Árið 1925 var svipuð tillaga borin þar fram. Hún var felld með 99 atkvæðum gegn 36. Ein- strengingslegustu Lútherstrúar- ' mennirnir, sem berjast gegn til- j lögunni, njóta stuðnings Kristi- lega þ.jóðflokksins. Hann er að vísu ekki stór, en vaxandi er hann, vann 9 þingsæti af 150 í seinustu ' kosningum. Hann fekk líka hvorki meira nje minna en 149 þúsund at- kvæði, eða fleiri en Bændaflokkur- inn og h.jer um bil eins mörg og frjálslyndir. Hjer kemur enn annað til. Lút- herska kirkjan er þ.jóðkirkja Nor- egst og eru 98,6% þ.jóðarinnar í henni. Ilinir stjórnmálaflokkani- ir hirða vafalaust ekki um að vera á öndverðum meiði við óþarflega marga af væntanlegum k.jósendum sínum í hópi áköfustu Lútherstrú- armanna. Þeir munu vera fjöl- mennastir í sveitunum, en þær senda einmitt 100 af 150 þing- mönnum á þing. Sjsra Jón M. Guðjónsson Kl. IOV2 Drengir: Allan Iieiðar Sveinbjörnsson, Sunnubraut 20 Ármann Gunnarsson, Kirkju- braut 36 Bergþór Jón Guðmundsson, Má- stöðum Birgir Ellert Halldórsson, Sunnu- braut 22 Eðvarð Felixson, Vesturg. 119 B Eyjólfur Jens Stefánsson, Borg- artúni Georg Steindór Sigurz Eiíasson, Kirkjubraut 15 Gísli Þór Sigurðsson, Sunnu- braut 5 Guðmundur Valgeir Halldór Brynjólfsson, Skagabraut 43 Gunnar Brynjar Bergþórsson, Skólabraut 31 Helgi Gíslason, Heiðarbraut 16 Hreggviður Steinn Hendriksson, Akurgerði 2 Magnús Davíð Ingólfsson, Akur- gerði 17. Stúlkur: Anna Erla Magnúsdóttir, Vestur götu 25 Auður Minny Árnadóttir, Akur- gerði 13 Sigurlaug Inga Arnadóttir, s. st. Ása Sigríður Ólafsdóttir, Kirkju- braut 42 Bára Jóhannsdóttir, Krókatúni 14 Elín Iris Jónsdóttir, Bakkatúni 22 Ester Óskarsdóttir, Mánabraut 20 Guðný Eygló Guðmundsdóttir, Skagabraut 13 Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir, Heiðarbraut 24 Haflína Hafliðadóttir, Vestur- götu 84 Helga Gyða Jónsdóttir, Kirkju- hvoli Ingibjórg Þorkelsdóttir, Bakka- túni 20 Jóna Alla Axelsdóttir, Merki- gerði 2 Jónína Sigurlaug Óskarsdóttir, Suðurgötu C0 KI. 2: Drengir: Hörður Jónsson, Mánabraut 22 Jóhann Björnsson Lárusson, Vita teig 5 A Jóhannes Ástvaldsson, Suður- götu 30 Jón Sigurðsson, Laugarbraut 13 Gunnlaugur Björnsson, Sjávar- borg Óskar Svavar Guðjónsson, Fjólu- grund 9 Óttar Sævar Magnússon, K:rkju- braut 35 Sigurður Hafsteinn Hallgríms- son, Bjarkagrund 9 Sigurður Ilelgi Guðmundsson, Heiðarbraut 14 Sævar Einarsson, Akurgerði 21, ýaldimar Ingi Guomundsson, Arkarlæk Þorsteinn Jónsson, Grund t^óiður Helgi Gíafsson, Vestur- götu 45 pórir Sigurðsson, Skólabraut 33. Stúlkur: Kristín Minney Pjetursdóttir, Skagabraut 28 vlagnhildur Kristborg Grímsdótt- ir, Görðurn ■largrjet Ái rnannsdóttir, Vestur- götu 23 Margrjet Teitsdóttir, Suðurg. 37 Margrjet Vallýsdóttir, Sunnu braut 16 darsibil Þórðardóttir, Mána- braut 26 ligrún Aradóttir, Kirkjuhvoli jigrún Daníelsdóttir, Kirkju- braut 56 Sigrún Erla Sigurðardóttir, Vita teie 7 Guðrún Gunnai sdóttir, Skaga braut 19 iigrún Sigurjónsdóttir, Kirkju braut 6 Svanhiidur Þorvaldsdóttir, Suð urgötu 27 Þórdís Ágústsdóttir, Merki- geiði 16. álarameistorar! I ■ Tilboð óskast í að hreinsa og mála tanka í olíustöð ; vorri við Hjeðinsveg, Laugarnesi. Frekari upplýsingar ; ■ gefnar í skrifstofu stöðvarinnar milli kl. 9—12 laugar- j daginn 12. maí 1951. » • ■ C')ííuueráiuit ^3óíaacló L.j. \ Rejkvíkingar athugið! Bifrei5astð5 Steindórs er opin til kl. 1 að nóttu alla daga. Laugardaga til.kl. 2 ,eftir miðnætti. Bifreiðastöð Steindórs. Afvinrsa 2 stúlkur óskast að Arnarholti. Önnur í eldhús, hin ' m m til aðstoðar hjúkrunarkonu. Einnig vantar hjúkrunar- l . ■ mann á sama stað. — Uppl. kl. 2—5 í dag. Sími 4226. : Bvv Sindn ; Tilboð óskast í b.v. SINDRA, þar sem hann liggur á ; strandstað við Saurbæ á Hvaifjarðarströnd. Tilboðum sje skilað fyrir 15. þ. m. til P. Wigelund, • Post Box 93, Reykjavík. ! Varahfutir í PETTER-vjelar: • Nýkomið: Magnetur, blöndungar, stimplar, stimpil- ; stengur, cylindrar, stimpilhringir, platínur, háspennu- • ! kefli, legur o. m. fl. VJELAR & SKIP H.F. Hafnarhvoli — Sími 81140. j SVARTUR og GALV. FITTINGS nýkominn. — Verðið mjög hagstætt. A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Bergstaðastræti 52. Sími 4616. í búð á hilaveitusvæðinu, 4ra herbergja til sölu nú þcgar. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl. Austurstræti 14. Framúrskarandi nýlr rjómaþeytarar j með einkaleyfi i flestum löndum/óskast til sölu á íslandi. : ■ Samband óskast við stórt járnvörufyrirtæki. \ Svar merkt: „4023 Norsk fabrikat", sendist A/S ■ Höydahl Ohme, Oslo, Norge. • - Best að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.