Morgunblaðið - 11.05.1951, Page 11

Morgunblaðið - 11.05.1951, Page 11
11 Fcstudagur 11. maí 1951. MORGUNRLAVID 'tl«iiaií9ýu-0i O. Svavar Formaður á átsbál cm 20 ára skeið F. 3. júní 1916. D. 14. aprí! 1951. SVO fór með þennan góða dreng að hann barst burt með straumn- nm þann 14. apríl sJ., er hann var á leið vestur á lancL Að oss öllum, er þekktu Svavar, er sár harmur kveðinn við hið snögglegá fráfall hans, en margar ©g hugljúfar endnrminningar skilur hann eftir, sem Ijúft er að minnast, sem grœða sáiín og þerra tárin. ) Hann fæddist aS Ofanleiti í Vestmannaeyjum 3. júní 1916 og dó 14. apríl s.l. og var því aðeins tæplega 35 ára, er hann Ijest. — Svavar ólst upp hjá mðður sinni, Guðlaugu Oddgeirsdóttur, sem bjó í foreldrahúsum, þar til hann var rúmlega 5 ára gamaEI, en þá skildu leiðir þeirra í nokkur ár. Eftir það ólst hann upp hjá merkishjón- imum Jóni Guðmundssyni, bónda í Suðurgarði, og konu har.s Ingi- björgu Jónsdóttur og naut hann umönnunar og ástríkis þeirra, þar til hann fór út í lífið og hóf nám. Hann rjeðist til Haraldar Eiríks- sonar, rafvirkjameistara í Eyjum 1. des. 1937 og hóf þá nám sitt í rafvirkjun og lauk því eftir 4 ár, en vann hjá meistara sinum þang- að til hann mátti taka að sjer veik á eigin ábyrgð. Meistara- rjettindi fekk hann strax eftir tilskyldan tíma og varð eftirsótc- ur verkmaður, því harm var vand- virkur og lagT' á dlt r”gin á- herslu á að vi ua ve-'.t'.a bannig, að búa mátti aö þe' :-i vel og lengi. Slíkir menn koma sjer ávallt vel, enda var Svavar virtur af þeim, sem hann vann fyrir, sem og þeim er hann vann með. Hann starfaði síðustu árin víðsvegar út um land og fekk lof verka siuna eins og fyrr greinir, en það var setlun bans að njóta ávaxta þeirra sjálf- ur. Hann bjó sig því undir, að ekki „syiti í álinn“, öBu lengur og hægt yrði að hefjast handa. Það var því beisk ráðstöfun, er tekið var fram í fyrír horram, og hann kallaður burt hjeðan þcssa hjelu- nótt. En hver skilur Hans órann- sakanlegu vegi? Svavar Þórarir.sson var prúður í framgöngu, yfirlartislaus og dul- ur. Hann var óvenjulega hjálp- samur og vildi hverjum manni greiöa gera, án þess að hugsa um endurgjald. Nátturan átti hug hans allan í frístundum hans, sem og oftar. Hann undi hag sínum vel, er „sumarsólin skein á sundin hlá og út við unnarsteín Ijek ald- an smá“. — Tíu árafórhann fyrst í útey með vini sínum Siggeiri Jóns syni í Suðurgarði, sem þá og síð- ar var talinn merrti fjallamaður Eyja. Bjargsigið heillaði hanri strax og lærðist honnm það fljótt ©g fór hann eftir tiltölulega stutt- an tíma að eíga og gat sjer orð fyrir að vera einhver fræknasti fjallamaður Eyja. Auðvelt reynd- ist honum að sameina gætni og dirfsku, sem góðra fjallamanna er vani, og því var hann láns- samur í öllum sínum ferðum, sem reyndust oft þær erfiðustu. Har.n seig oft fyrir stríð, er erlendir ferðamenn heimsóttu Eyjarnar, en þær hafa sitt sterka aðdráttarafl vegna tignar og fegnrðar. Einn’g Framh. á bls. 12. „Að standa eins og foldgnátt fjall und frer um alla stund, svo mörg, sem á því skruggan skall, sú skyldi karlmanns Iur.d.“ ÞAÐ ER alkunna, að höfundur lífsins, almáttugur Guð, hefir meðal annara hraíileika, gsett menn og dýr forustuhæfileikum, þessum mestu, bestu og helstu gáfum, sem enn eru þekkt í ríki manna og dýra. í þessum hæfi- leikum felst margt, sem því mið- ur er hulið athugun og eftirtekt fjöldans. Þó er undantekning um dýraríkið. Þar er sókst eftir bess- um hæfileikum í ábata skyni., Öðru máli gegnir um mennina. Ef ekki er hæet að hafa persónu legan hag af þessum gáfum, er þeim lítiil gaumur gefinn. I þeim felast þó að jafnaði aðalmannkost irnir: drenglyndi, samúð, um- bótaþrá, hreinskilni, djörfung og kjarkur. Auk þessa er þar að finna glggskygni, framsýni, dugn að og framkvæmdaþrek, ásamt karlmennsku. En á- þetta er oft- ast litið í þoku eigingirninnar, því miður. Þá er það víst, að sú þjóð, sem ber gæfu til þess, að þekk.ia sína bestu menn oo halla sjer að forustu þeirra, er á braut til framfara og velgengni, bæði í veraldlegum og andlegum efn- um. Út úr þeirri þoku eigingirninn- ar, sem jeg minntist á, hafa þó stundum brotist menn, með miklu hugrekki, studdir af hin- um heilögu máttarvöldum, og tekið að sjer forustu á ýmsum sviðum athafnalífsins, meðál ann- ars, og með þreki sínu, karl- mennsku og dugnaði fært björg í bú fátæklinganna og þjóðarinn- ar í heild sinni. Það fer ekki mikið fju’ir al- genga nafninu Jóni Jónssyni og orðið sjómaður var heldur ekki hátt sett í virðingastiga þjóðfje- lagsins, hjer áður fyr, eða á dög- um árabátanna. Undir áþján Dana barst hingað nafnið ,,sjóari“ og hjegómleg smámenni hentu það á lofti og í einfeldni sinni, blönduðu þeir saman- hinni hraustu, hugdjörfu íslensku sjó- mannastjett, við þá illa mönnuðu dönsku drabbara, sem silgdu á flutningaskipum um ýms höf heimsins og töldu annað heimili sitt Ula þokkaðar drykkjuknæp- ur. íslensku sjómennirnir áttu ekkert skylt við þá og ekkert sam eiginlegt með þeim, hó það kæmi fyrir. að þeir „lífguðu sálaryl", eftir sigur í miklum svaðilförum, þar sem barist var um líí og dauða. Það stóð heldur ekki mikill ljómi um formannsnafnið á fiski- bátunum smáu, árabátunum ís- lensku, að undanteknum sjómönn unum (hásetunum), sem á þeim rjeru. Þeir kunnu að meta for- manninn sinn og treysta forustu hans, þegar í harðbakka sló og lífshættan nálgaðist. Á því sviði hefðu aðrir landsmenn getað lært af þeim og tekið þá til fyrirmynd- ar, um rjett mat á forustuhæfi- leikum, og hlýðni við þá. í raun og veru var fiskibátur- ir.n alltaf í hættu, frá því hann lagði frá landi og ^angað til hann lenti. Veður eru válynd. Á auga- bragði «at Ægir skift um svip. Þess vegna varð formaðurinn, að hafa vakandi auga á veðurútlit- inu, taka mark á smáskýi, sem gægðist undan tindi og með fram- sýnni nærgætni s-'á í eyður. En stundum gerðu engin veðurtákn vart við sig. Allt í einu var kom- ið ofsarok. Þá reyndi á kjarkinn og karlmennskuna, að koma skipi og mönnum heilu í höfn. Og ekki reyndi minna á skarpskyggnina, aðgætnina og úrræðin. Nú var háð hörð barátta við náttúruöflin um líf og dauða 7 eða 9 manna á bátskel, sem byggð var ur borð- um, er var nærri V2 þumlung á þykkt. Þessum farkosti var ætlað að vinna sigur í stríði við öldur úthafsins, sem ofsastorfur velti að honum og yfir hann. Aðstaðan þarna var verri en skipstjórans á stóru skipi á hafi úti. Á litla fiskibátnum voru engin tæki til hjálpar, að undan teknum árum og seglum úr veikbyggðum dúk, nema aflið í margþjálfuðum vöðvum karlmennanna 9. Þarna reið á miklu, að formaðurinn væri einbeittur or kynni að gefa fyrirskipanir, sem við áttu og ! vanir ^jómenn fundu að voru rjettar og hlýddu tafarlaust. Þeg- ar við storminn bættist blind- bylur og skammdegismyrkur, var : ekki heiglum hent að ráða úr vandanum. Hættan spennti hverja taug, eins og streng á i boga. Formaðurinn, sem venju- ' lega var mildur og famansamur, leit nú út eins og stálhart hörku- tól, tilbúinn að gefa hverjum há- ' seta kinnhest, sem ekki hlýddi ' tafarlaust skipunum hans og bend ingum. Það var ekki annað sjá- anlegt, en hann hefði breyst eins og veðrið og útlit hans orðið ægi- ! legt eins og sjólagið. Hásetunum 1 virtist hann halda miklu fastara um stjórnvölinn en venjulega og stýrið þó leika í höndum hans. Þessi lýsing á við alla gamla og góða fiskibátaformenn og ekki síst við Jón Jónsson á Lindargötu I 28, sem var formaður um 20 ára ! skeið og hafði ungur, aðeins 18 ; ára, áunnið sjer það álit, að hon- j um voru fengin í hendur manna- I forráð á sjónum. Hann þótti feng- sæll formaður og ötull og sú hamingja og guðsblessun hvíldi yfir góðum dreng, að honum hlekktist aldrei á, en skilaði ávalt bát og mönnum heilum í höfn, þó nærri lægi að þrekraunirnar yrðu , honum stundum ofurefli. Hann 1 hætti formennsku þegar skúturn- ; ar komu og varð háseti á þeim j og seinna á togurum, er þeir ^ komu. En þegar togararnir voru seldir hjeðan í fvrra stríði, hvarf . atvinnan með þeim og skipshafn- I irnar stóðu uppi atvinnulausar. | Ráðalaus varð þó ekki Jón Jóns- | son. Forustuhæfileikar hans, at- | hafnaþrá og þrek, höfðu ekki bil- að meðan hann var háseti á skút- | um og togurum. Hann keypti þá árabát og hraustir drengir rjeð- 1 ust með honum til fiska enn á j ný. Þannig bætti hann úr atvinnu skoctksínum og annara. úr sólarhringnum, heldur hann allan, ef á þurfti að halda. Þannig var líf hinna gömlu for manna og meðal þeirra hetjunnar Jóns Jónssonar á Lindargötu 28, sem nú er 82 ára að aldri. Hann er fæddur á lokadaginn 11. maí. í 20 ár hafði hann ánægju af því, að glíma við hamfarir náttúrunn- ar og leika sjer við æðandi öldur hafsins. Og á lokadaginn í 20 ár! hrósaði hann sigri og þakkaði leiðtoga lífs síns fyrir það, að allar hans sjóferðir höfðu heppn- ast. Bjarni Sigurðsson. TmusIí ióelsson f?á Palreksfirði Sextug í dag: Maiendina G. FORDSON og Forcl vörubifreið, ’4I, 2(4 tonns til sölu. Sendiferðabifreið- inni getur fylgt stöðvarpláss. — Bílarnir verða til sýnis í dag eftir hádegi. Uppl. í Úthlíð 16, kjallaranum. Ef allar sögur um sjóferðir og formennsku þessa heppna atorku- ! manns væru sagðar, mundu þær með nútíma ritvaðli fylla marg- | ar bækur. En nú hafa bækur um þetta komið út og sögurnar af sjóferðunum og svaðilförum á litlum árabátum hver annari lik- ar, svo að jafnvel á þeirri bull- öld, sem nú lifum við á mundi þetta vera að bera í bakka fullan lækinn. Á þeim árum, þegar lífsafkoma þeirra, er við sjóinn bjuggu, var byggð á sjósókn á árabátum, var forusta á sjó vandasamari, en forusta á Iandi, hverju nafni sem nefndist. Hún útheimti meiri vits I muni, næmari eftirtekt og msira ' andlegt og líkamlegt þrek, þar , sem baráttan við náttúruöflin var | oft á tíðum háð á ystu nöf lífs og ' dauða. Þá var það ekki heiglum hent að halda um stjórnvölinn. Berið saman manndóm þeirra, sem börðust við hamfarir náttúr- aflanna á litlum árabát í ofsa- roki úti á reginhafi, við háværa málróísmanninn, heimtandi að tilheyrendur hans fylgi honum að málum um aðfluttan útlendan „tilbúning ‘, utan og ofan við hinn sanna raunveruleika. Hinir mann dómsmiklu menn. sem beittu at- höfnum í orða stað og höfðu and- styggð á mælgi nútímans (en ekki mælsku), uppskáru ekki feitar ríkislaunaðar stöður, ekki orður nje titla, en aðeins með- vitund um það, að hafa aldrei legið á liði sínu í tilraunum að afla verðmæta. Þar var ekki seld hálf vinna fyrir hátt gjald, nje hvíld fyrir hlunnindi. Allir kraft ar lífs og sálar voru lagðir fram í viðleitni til bjargráðá, ekki ’/á MAIENÐINA Guðlaug Kristjáns- dóttir húsfrú á Laugaveffi 42, er 60 ára í dag. Hún er fædd í Reykjavík 11. maí 1891, dóttir Kristjáns Arn- fjörð Guðmundssonar skósmiðs og Rannveigar Gissursdóttur for- manns Guðmundssonar. Er það gömul reykvísk ætt, sem margir kannast við. Maíendína á tvö hálísystkini. Hálfbróðir gam- feðra, er Axel Arnfjörð píanó- leikari og söngstjóri íslendinga- kórsins í Kaupmannahöfn og hálf svstir sammæðra, er frú Ingunn, kona Guðmundar H. Þorláksson- ar húsameistara. Maíendína ólst upp hjá móð- ur sinni, og er hún hafði aldur til, rjeðist hún sem saumakona til Guðmundar sál. Bjarnasonar klæðskera. Þar vann hún síðan þangað til hún giftist 3. ágúst 1912, Ágúst Fr. Guðmundssyni skósmíðameistara. Þau eignuðust átta börn er komust upp, og eru sjö þeirra á lífi og öll búsett i Reykjavík. Maíendína er j’firlætislaus myndarkona. Ilún er vinur vina sinna og kát og glaðvær í hópi góðra vina. Maíendína hefur um allangt skeið starfað ásamt Ágúst Fr. manni sínum i Góðtemplararegl- unni, og þar sem annarsstaðar aflað sjer trausts og einlægra vina. Á þessuin merkisdegi munu margir vina hennar minnast góðr- ar viðkynningar og vináttu, og óska þess að henni megi auðnast björt og gæfurík framtíð. Vinur. Dregið í happdræiii TRAUSTI Jóelsson frá Patreks- firði verður jarðsettur í dag. — Kann ljest í sjúkrahúsi 6. m; t, eftir nokkurra vikna erfiða sjúk- dómsle-u. Skammt er stórra högga á milli. Hinn 17. desember s.l. and- aðist kona hans, Rannveig Lilja Jónsdóttir, og á bví sonur þeirra, Helgi Rafn, mjög um sárt ; I binda. Ti austi veiktist fáum vikum eftir iát konu sinnar -og einka- sonurinn gekk beina leið frá fermingunni að banabeði föðui síns. Þar sáust þeir feðgar i hinsta sinn, aðeins nokkur auera blik, því að á meðan á ferrning- arathöfninni stóð höfðu læknam ir gert síðustu atrennu baráttu sinnar við hinn mannskæða sjúk- dóm. Trausti Jóel var fæddur 39. maí 1909 í Bolungarvík. Móðir hans var Kristín Aradóttir frá ! Uppsölum i Seyðisfirði, ísafjarS- ' arsýslu, og faðir, Jóel Einarsso:?v frá Kleifum. Hann var látinn þ'egar Trausti fæddist og móður sína missti hann, þe»ar hann vai á barnsaldri. Hann var tekinn c fóstur af f'/ænda sínum, Birni Jónssyni í Folafæti og konu hans, Helgu Sveinbjarnardóttui;, en einnig hans naut Trausti skamroa hríð, því Björn dó á meðan Trausti var í æsku. en Iielga, sem | var orðin roskin kona, var hon- um góð móðir. Trausti ólst upp í Hnífsdal, en flúttist ungur til Patreksfjarðar. Þar fannst honum hann haía notið bestu stunda lífs síns. Þar eignaðist hann konu sína, 3. júlx 1932 og myndaði hið fyrsta eigin- lega heimili sitt. Þau eignuðust tvo syni, hinn eldri, Rafn Rejrn- ir, ljest af slysförum 15 mánaða að aldri, en Helgi Rafn er nú >1 ára að aldri. Þau hjón bjuffcrU lengst af á Patreksfirði, uns þau fluttust : l Reykjavíkur á Grettisgötu S2. haustið 1949. Trausti var sjómaður, lengi kj’ndari, öll stríðsárin var ham velstjóri á togara frá Patreksfirði. Hann var samviskusamur starfs • maður- og góður fjelagi, og vin ■ sæll var hann með öllum. sem af honum höfðu kynni. Að korm á heimili sitt eftir stranga úti- vist, var honum mikið hamingj . - efni, og hann taldi sig vera nih: - inn gæfumann, l-rátt fyrir al.'S Bestu þakkir fylgja honum. Vanclaniaður. í GÆR var dregið í Happdrætti Háskóla íslands. Hæsti vinning- urinn, 25000 kr„ kom upp á nr. 9581. Það er fjórðungsmiði og eru 3 hlutar seldir í Vestmannaeyj- um, en 1 á Flteyri. Næsthæsti vinningur 10 þús. kr. kom upp á nr. 10565. Það er hálf- miði og báðir miðarnir seldir í umboði Elíasar Jónssonar. Þriðji hæsti vinningur 5 þús. kr. kom upp á fjórðungsmiða og eru hlutirnir seldir í umboði á Flatey, Selfossi, Gísla Ólafssyni og hjá Maren Pjetursdóttur. Norrænl tþréífia- kennsranémskeið SÆNSKA íþróttasambandið hef.ir boðið ISÍ að senda einn fulltr. i á íþróttakennaranámskeið í Bos' \ þann 21.—30. júní n. k. Sssnska sambandið greiðir ferðakostr.að fulltrúans um Svíþjóð og dvalai- kostnað á námskeiðinu. Þeir sem kynnu að hafa hug % að dvelja á þessu námskeiði gji i svo vel að hafa samband við skrif- stofu ÍSÍ, sem allra fyrst. S. v 4955. — (Frá ÍSÍ).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.