Morgunblaðið - 22.05.1951, Page 1

Morgunblaðið - 22.05.1951, Page 1
16 síður Þeir skildii ísskápana effir FuSS verðlagsuppbót greidd á aEmeun verkamánnalaun Vssifalaiij endurskoðuð á þrigcffa mánaða fresti Samkomulag í vinnudeilunum í gær- morgun — Yerkföllunum aílýst KLUKKAN um 8 i gærmorgun náðist samkomulaj um nýja samn- inga milli atvinnurekenda og verkalýðssamtakanna. Höt'ðu þá staðið yíir látlausir fundir mikinn hluta sunnudags og alla aðfaranóti nfánnudags með sáttasemjara ríkis'ins,, Torfa Hjartarsyni, og full- trúum deiluaðiija. Grundvöllur þessa samkomulags er svipaður og sá, sem skýrt var frá hjer í blaðinu s.l. sunnudag. Greidd skal fúli verðiagsuppbót frá 1. júní á almennt verkamannakaup, þ. e. grunn- kaup kr. 9,24 á klst. Vísitöiuhækkunin, sem orðið hefur síðan í dcs. s.l. skal þannig að fullu bætt. Verðlagsuppbót á umrædd grimn- laun skal síðan breytast á þriggja mánaða fresti samkvæmt vísitölu iiæsta mánaðar á undan. Þeir, sem liafa hærri laun cn hið almenna verkamannakaup, fá sömu krónutöluhækkun og verkamenn. Ruhr-kolin í Schu- man- PAItíS, 21. mai — Umi-æður fóru fiam í dag milli fultrúa Breta, Bandaíikjamanna, Frakka ig Þjóðverja um framkvæmd Schu- man-áætlunarinnar, þ. e. um sam- einingu þungaiðnaðar V.-Evrpim. Eirikum var rætt um það, hvernig haga bæri stjórn kolanámsms í Ruhr-bjeruðunum. Frá stríðslok- um hefur stjórn þeirra verið undlr sameiginlegri nefnd Bandamanna, -in eftir að Schumanáætlunin kenist á er búist við að hið sant- eiginlega kolaráð V-Evrópu taki við stjóvninni. — Iteuter, Efnahagsaðsfoðin ’akmörkuð Nokkrir ruisnesair embættismenn hjá S. Þ. fóru illa út úr því á ciögunum. Þeir sigldu irá New York með s.s. American, en þegar til kastanna kom, neituðu burðarkarlar og hafnarverkameun að fiytja hafurtaskið þeirra um borð. Urðu Itússarnir sjálfir að gera það, en verkamcnnirnir horfðu ósnortnir á, og sjest einn þeirra hjer á myndinni. Rússarnir urðu þó að skilja eftir nokkra isskápa a bryggjunni, sem þeir ætluðu með heim til gamla lieimsins. WASHINGTON, 21. maí — Báðar 'eildir Bandaríkjaþings hafa nú samþykkt frumvarp um að þæi', þjóðir verði ekki aðnjótandi áfram( haldandi efnahagsaðstoðar frá j Bandarík,junum, sem sel.ja hern- aðarnauðsynjar til kommúnista-j ríkjanna. Frumvarp þetta var sam þykkt nær einróma, því að það þykir óhæfilegt að Marshall að- stoðin geti óbeinlínis orðið til að • auka hernaðarmátt Kínverja gegn S. Þ. í Kóreu. — Reuter. Hsrswiestlr, S.Þ. hef$ci liorðsnenn veila ís- sófesi norðcisi Seonl lendingi námsslyrk NORSK stjórnarvöld ákváðu fyr- ir nokkru að veita íslenskum listamanni styrk, að fjárhæð 3.200 norskar krónur, til náms- dvalar í Noregi á þessu ári. — j Menntamálaráðuneytið hefur lagt til í samráði við Menntamálaráð, , sveitir S. Þ jafr.vel farnar að sækja fram á vesturvígstöðvunum. SiaH^l'óu sty^kiní'Hjörleifm h*r vonasc til ao þao verði til að lina ásókn kommúnista á austur- dvelst nú í Noregi. þás. Imk faliið í vorsókn Kínverja Einkaskeyti til Mbl. frá NTB TOKYO, 21. maí — Heldur virðist nú vera farið að draga úr sóknarkrafti kíaversku kommúnistanna í Kóreu. Og eru nú her- vígstöðvunum. (Frá menntamálaráðuneytinu). SÓXN S. Þ. Á VESTURVÍGSTÖÐVUNUM A vesturvígstöðvunum sóttu vjelaherdeildir S. Þ. fram, gegn allsnarpri mótspyrnu kommún- ista, sem þó var brotin á bak aftur. Náði her S. Þ. m. a. á sitt vald borginni Munsan við ósa Imjin fljóts um 40 km. NV af Seoul. Sömuleiðis náðu könnun- arsveitir á sitt vald Uijongbu um 20 km. norður af Seoul. Með þess- ari sókn S. Þ. getur her komm- únista átt það á hættu að verða króaður inni á Austurvígst®ðvun- um. Það var tilkynnt i dag hinni síðustu sóknarlotu Kín- verja hefðu fallið eða særst 1600 hermenn S. Þ. Á sama tíma cr talið að fallið hafi að minnsta kosti 60 þús. Kínverjar. <»- erráðið ráðlagði að víkja MacArthur Irá Sfdna hans gat valdið sundrungu Yesfurveldanna Elnkaskeyti t'il Mbl. frá Reuter. Vv ASHINGTON, 21. maí. — Omar Bradley yfirmaður herráðs bandaríkjanna hjelt í dag áfram framburði sínum fyrir hermála- að í x efnd Bandaríkiaþings, í rannsókninni varðandi brottvikningu MacArthurs. Hann sagði m. a. að herráðið hefði staðið að baki Trumans úm að það bæri að víkja MacArthur frá herstjórn. GILDIR í EITT ÁR ® Samkomulag þetta gildir til 1. júní 1952 og framlengist þá um sex mánuði hafi því þá ekki ver- ið sagt upp með eins mánaðar fyrirvara. Á fundum, sem haldnir voru í gær í verkalýðsfjelögunum, sem í verkföllum voru og stjórn Vinnuveitendasambands Islands var þetta samkomulag samþykkt. Dagsbrún o" Iðja i Reykjavík hjeldu fund rjett eftir hádegið og samþykktu svo að sevía með sam hljóða atkvæðum að ganga að þessum samningum. í gærkvöldi er þlaðið fór í prentun höfðu öll fjelögin sam- þykkt samninginn. En ekki hafði þó náðst endanlegt samkomulag við Nót, fjelag netagerðarmanna í Reykjavík. En á því að það hafi tekist í nótt, veltur aflýsing verkfallanna hjá hinum Reykja- víkurfjelögunum í dag. Líkur voru þó taldar til samkomulags í, nótt. í Keflavík frestuðu atvinnu-! rekendur atkvæðagreiðslu um samninginn, þar til í kvöld, en það hefur ekki áhrif á afstöðu Reykj avíkurf jelaganna. SAMNINGURINN Samningurinn sjálfur er á þessa leið: Samningar aðilja um kaup og kjör framlengiast til 1. júní 1952 með eftirfarandi þreytingum: I. Frá 1. júní 1951 skal verð- lagsuppþót sú sem nú er greidd á grunnlaun skv. vísitölunni 123 stig breytast eftir þessum regl- Eisðflhower ferðast um KAUPMANNAHÖFN, 21. maí — Eisenhower hershöfðingi er nú á kynningarfcrð um þátttökuríki Atlantshafsbandalagsins í Norður Evrópu. Var hann í Ivaupmanna- FOR I BAG VIÐ STEFNU STJÓRNARINNAR Bradley sagði, að herráðið hefði tekið þessa ákvörðun, vegna þess, að MacArthur hefði margsinnis lýst yfir skoðunum, sem hefðu far- ið algerlega í bága við yfirlýstx "tefnu Bandaríkjastjórnar. Ef far ið hefði verið að ráðum hans, þá hefði Kóreustyrjöldin getað breiðst út og kviknað ný hcimsstyr jöld. BANDALAG VIÐ AÐRAR ÞJÓÐIR MIKILSVIRÐI Það alvarlegasta í stefnu Mac- hún hcfði getað leitt til sundur- þykkis meðal vestrænna þjóða, en samstarf og bandalag við þær er nauðsynlegt til að sigrast á komm- únistaógnuninni. höfn í gær, en í dag flaug hann skamrna fcrð til S uður-S 1 jcsvíkur,Arthurs kvað Bradley þó vera, að Egyptar æíla að þjóðnýta Suez KAIRO — Nahas Pasha forsætis- ráðherra Egyptalands lýsti því nýlega yfir, að Egyptar ætluðu hið bráðasta að þjóðnýta Suez- skurðinn. Egyptar ætla þó ekki að ógilda samninga og geta því ekki þjóðnýtt skurðinn fyrr en 1968. a) Á grunnlaun sem eigi eru hærri en kr. 9,24 á klst., kr. 423,00 á viku eða kr. 1830,00 á mánuði skal á tímabilinu frá 1. júní til 1. sept. 1951 greiða verðlagsuppbót skv. vísitölu fvrir maímánuð 1951 reikn- aðri út eftir sömu reglum og vísitalan 123 stig var reikn- uð út fyrir ciescmbermánuð 1950. b) Hinn 1. september, 1. desem- ber, 1. mars og 1. júní (sje samningnum ekki sagt upp fvrir þann dag) skal verð- lagsuppbót á grunnlaun þau, sem umræðir í a-lið síðan breytast skv. vísitölu næsta mánaðar á undan reiknaðri út eftir sömu reglum og í a- lið segir. c) Sú upnhæð í krónum, sem kemur til uppbótar á grunn- láunin kr. 9,24, kr. 423,00 eða 1830,00 skv. a- og b-liðum, umfram verðlagsuppbót mið- aða við 123 stig, sljjal auk 23 stiganna koma til uppbótar á tíma-, viku- eða mánaðar- kaup bað sem hærra er. —• Lækki vísitala sú, sem hjer er lögð til grundvallar niður fyrir 123 stig skal verðlags- UDpbót á öll grunnlaunin lækka skv. því miðað við þá daga, sem greinir í b-lið. d) Verðlagsuppbót á eftir-, næt- ur- og helgidagavinnu skál breytast þannig, að hlutfallið milli kaunffialds fyrir þessa vinnu haldist óbreytt frá þ\ú sem nú er í samningum að- ilja. ÁKVÆÐISVINNA e) Á kaup fyrir ákvæðisvinnú greiðist verðlagsuppbót þann- ig: 1) Fyrir ákvæðisvinnu, sem var- ir einn mánuð eða lengur, skal greiða sömu uppbót og greidd er á samsvarandi mán- aðarkaup í viðkomandi starfs- grein. 2) Fyrir ákvæðisvinnu, sem ,var- ir eina viku og allt að mán- uði, skal greiða sömu uppbót og greidd er á samsvarandi vikukaup í viðkomandi starfs- grein. 3) Fyrir ákvæðisvinnu, sem var- ir skemur en eina viku, skal greiða sömu uppbót og greidd er á samsvarandi tímakaup í viðkomandi starfsgrein. 4) Fyrir ákvæðisvinnu í starfs- grein, sem ekki hefur samning um mánaðar- eða vikukaup, skal greidd sama uppbót óg greidd er á samsvarandi tíma- kaup í starfs^reininni. 5) I starfsgrein þar sem kaup fer hækkandi eftir starfsaldri skal miðað við bnð kaup, sepx greitt er í hæsta aldursflokki. II. Albýðusamband íslands annarsvegar o" Vinnuveitenda- samband Islands, Vinnumálasam band samvinnufjelaganna og Fje lag íslenskra iðnrekenda hins- vegar, tilr.efna sinn mahninn hvor í nefnd til v'ess að rannsaka o“ úrskurða ávreiningsatrlði er upp kunná að koma út af Skiln- ingi á samningi þessum. Komi Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.