Morgunblaðið - 30.05.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1951, Blaðsíða 1
16 síður 28. aruíiucw 118. tbl. — Miðvikudagur 30. maí 1951. Prentsmiðjm iw..r*unhiaðsins. Ný voíi um frið og freisi. Einkaskeyíi til M5»L írá Reuter. P.ÓMABOKG, 29. msí. — Norður-Italía, sem a!It t'rá kosuingunum 1946 hefur veriö köiluð Rauða-Ítalía, er ekki lengur rauð. Úrslit urðu kunn í dag' í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum, sem íram fóru á Norður Ítalíu á sunnudag og máuudag. Töpuðu kommúnistar meirihluta sínum í tveimur stórhorgum, Genua og Foneyjum. — iii icomnumssa i Eh tap þeirra er ennþá meira úí í sveitunum. í sveitastjórnar- kosningunum höfðu þeir meirihluta árið 1946 í flestum hjeruðum og var breitt belti í Norður ítalíu á valdi kommúnista. Almenn- ingi hefur samt ekki líkað betur við þessa stjórn þelrra en svo, að kommúnistar liafa nú misst meirsliiuta sinn í geysimörgum kjördæmum. TÖPUÐU GENUA OG FENEYJUM, EN HALDA BOLOGNA Kommúnistar hafa verið allsráð andi i Genúa og Feneyjum. En nú fjellu þessi virki þeirra í dag og- fekk bandalag Kristilega flokks ins og nokkurra smáflokka hrein- an meiri hluta í boi'g'arst.jórnum. 1 Milanó höfðu kommúnistar ekki meiri hluta 1946, en töpuðu nú heldur. Fjölgaði fulltrúatölu kristilega lýðræðisflokksins úr 45. í 53, en kommúnistum fækkaði úr 37 í 27. Kommúnistar hjeldu hins vegar meiri hluta í aðalbækistöð sinni í Bologna og sömulciðis í hafnarborginni Savona, skammt frá Genúa. KRISTÍLEGIR 341, KOMMÚNISTAR 164 Fylgishrun komúnista var mest i sveitunum. Þeir rjeðu mestu í flestum þessum kjördæmum, en af samtals um 550 fulltrúum í hjer- aðsstjórnunum skiftust fulltrúa- sætin þannig niður: Kristilcgi flokkurinn 341 Kommúnistar 164 Lýðveldissinnar 9 Frjálslyndir 7 Nýi jafnaðarmannaflokkurinn 7 Með þessum kosningum cr mesti oddurinn brotinn af oflæti kom- múnista, sem hafa þóttst eiga N- Italíu. Jafnframt verður öryggi Italíu meira en áður, því að mer.n hafa óttast mjög, ef til árásar kæmi frá ofbeldisríkjum austur- Evrópu, að bæjarstjórnarmeiri- hlutar kommúnista myndu svíkja ]and sitt í þjónustulund við ráða- mennina í Moskvu. Hóðverjar viija ekki mm Saar BONN, 29. maí. — Þýska stjórn- in í Bonn afhenti umboðsmönn- um Vesturveldanna í dag orð- sendingu varðandi Saar-málið. Talið er að orðsendingin hafi inni að halda áskorun um að koma í veg fyrir allar tilraunir Frakka til að innlima Saar til fullnustu í franska hagkerfið. t— Reuter. Með hinni hröðu sókn hersveita S. Þ. í Kóreu síðustu daga vakna enn vonir milljóna flótta- manna í Suður-Kóreu um að takast megi að hrekja árásarsveitir kommúnista svo norðarlega, að liægt verði að hefja endurreisn þar. Hjer sjest kóreanskt flóttafólk. Ilandsprengju kastað á þjóðhöfðingja. TRIPOLI — Þegar Emir Sayid Idris el Senussi, hinn libyski höfð- ingi, sem Bretar hafa skipað fursta í Cyrénaica var fyrir skömmu í heimsókn í Tripoli, var kastað handsprengju að bifreið hans. Þrír menn særðust, en Say- id slapp ómeiddur. Morrisoic segir Breta ekki sætta sig við að Persar sviki samninga * En býður þehn hagsiæða samninga. Argentínumenn vifja ssíja hva'fangara HAMBORG, 29. maí. — Nýlepa kom argentínsk sölunefnd til i 1 Hamborgar í Þýskalandi og býð- ur hún til sölu risahvalveiðaskip- ið Juan Peron. Þýskir úteerðar- menn hafa hug á að kaupa skipið en þykir verðið, sem heimtað er nokkuð hátt. Argentínumenn krefjast 200 milljóna króna fyr- ir skipið, en Þjóðverjar telja það helmingi of hátt. — NTB LONDON, 29. maí. — Breska þingið kom saman í dag eftir þing- frí og var á fyrsta fundinum tekið til umræðu olíumálið. Herbert Morrison, utanríkisráðherra, hjelt ræðu, þar sem liann sagði, að Bretar myndu ekki sætta sig við það, að Persar svikju gerða samn- inga ur.dir því yfirskyni, að þeir ætluðu að þjóðnýta olíulindirnar. TOKYO, 29. maí. — Sókn S.Þ. í Kóreu hjelt enn áfram í dag, þó kommúnistar veittu meiri mótspyrnu en áð'ur. Er víg- línan nú allsstaðar norðan 38. breiddarbaugs. Eru hersveitir S.Þ. koranar um 25 km norður fyrir hanginn á miðvígstöðv- unum en á austurströndinni tóku þær borgina Kansong 40 km norðan baugsins. Kínverj- ar reyna nú hvað þeir geta að koma upp varnarlínu í fjall- lendinu suður af Wonson, en flótta þeirra verja hei-sveitir N-Kóreumanna. — Reuter. Með framhaldi séknar S. Þ. er hægt að hefja endurreisn í Suður Kóreu. Einkaskeyti t'il Mbl. frá Rcuter. WASHINGTON, 29. maí. — Hoyt Vandenberg yfirmaður banda- ríska flughersins bar í dag vitni fyrir hermálanefnd þjóðþingsins,! og sem rannsakar brottrekstur MacArthurs. í sambandi við það voru lagðar fyrir Vandenberg ýmsar spurningar varðandi stríðsrekstur MacArthurs. TILGANGURINN A£> SKAPA FRIÐ | Vandenberg kvað það rangt hjá MacArthur, að barda°avnir í Kóreu væru tilgangslausir með an ekki væri hægt að sjá fyrir endann á stríðinu. Hann sagði, að ef hægt væri að halda komm- únistum í skefjum norðarlega í Kóreu táknaði bað að hægt væri að hefja endurreisnarstarf í suð- urhluta latidsins og þannig mætti bæta úr neyð rnilljóna húsr.æðis- lausra raanna. FLUGVJELATJÓN Verkfaíl vagnstjéra á Englandi j LONDON, 29. maí. — 2000 strælis | vagna- og langferðabílstjórar • |Suður Englandi eiga enn í verk- falli. Flutningar þessir allir hafa verið bjóðnýttir, o" setti sam- eiginlega langferðaskrifstofan nýlega nýjar ferðaáætlanir og setti þar að auki eftirlitsmenn til að gæta þess að va^nst’órar skil- Komusf í hjónaband effir miklar raunir DUBLIN, 29. maí. — James Fitzroy sonarsonur jarlsins af Southampton pifti sig í dag unn- ustu sinni, Pamelu Henniker, fá- tækri skólastúlku. Brúðkaups- veislan var á veitingahúsi í Dublin á írlandi, þar sem brúð- hjónin settust við borð og pönt- uðu sjer eina flösku af kampa- víni og buff með spæleggi. A undan þessu er gengin löng furðule'' ástarsa°a, bví að enda þótt brúðguminn sje af einni göfugustu ætt Englands, var móðir stúlkunnar ófáanleg til að samþykkia ráðaha"inn. Rændi jarlssonurinn þá brúðurinni, en gamla konan var ekki á því að ^VILL SAMNJNGA Morrison sagði, að Bretar væru tilleiðanlegir til að gera nýja samninga við Persa þar sem fall ist væri jafnvel að nokkru leyti á þjóðnýtingu, eða minnsta kosti að Persar fengju stærri skerf en áður af ágóðahlutanum. I VERND LÍFS OG EIGNA BRETA Hitt saeði Morrison, að Bretar gætu ekki sætt sig við, að Persar iystu því einhliða yfir að gerðir samninear væru ógiltir. Hann lýsti því og yfir, að ef til þess kæmi, þá myndu Bretar gera ráðstafanir til að vernda líf og eignir breskra borgara í Persíu. CIIURCHILL STYÐUR ST.IÓRNINA Að lokinni ræðu Morrisors stóð Winston Churchill upp og lýsti yfir því að stjórnarandstað- an styddi stiórnina í öllum beim að vernda Pefsíu. hagsmuni Breta í Vandenberg var að því spurð- ur, hvernig á því stæði að her S.Þ. hefði misst 212 flugvjelar frá stríðsbyrjun, meðan kommún uðu öllum fargjöldum. Heimta vérkfalssmenn að þessar breyt- ingar verði afnumdar. Einkan- lega eru þeir hatrammir út í eftir istar hefðu aðeins misst 150. ' litsmennina, en ferðastjórnin er Sýrlands. Morshe Sharrett utan- Kvað hann þetta stafa af því að | ófáanleg til að kalla þá aftur, hví ríkisráðherra ísraels hjelt ræðu ílugher kommúnista hafði verið , að það hafi orðið vart við að súrn í dag í Jerusalem, bar sem hann álcaflega lítið virkur, en flugvjel-i ir vagnstjórar skiluðu ekki öll- sagði, að með þessari fyrirskip- ar S.Þ. alltaf á stjái yfir víðstcðv- ! um fargjöldum, en hinir, sem sak un hefði Öryggisráðið skipað uaum, þar sem bær væru jafnan jlausir eru af þvi, hefðu ekkert að Gyðingum að láta undan ofbeldis í mikilli hættu. óttast. — Reuter. árás. — Reuter. <*efa eftir, heldur elti hun hjona- , , , , ,. raðstofunum, sem miðuðu að þvi leysin um þvert og endilangt „ , ’ . _ * . England og alla leið til Irlands. Loks komust þau til Dublin, án þess að hún vissi af og ljetu þeg- ar í stað pússa sig saman. Gyðingar kunna iiia fyrirskipun S.Þ. JERUSALEM, 29. maí. — Það er alltaf að koma betur í ljós, að Gyðingar sætta sig illa við ákvörð un Ölyggisráðsins frá 18. maí s.l. um að fyrirskipa v>eim að hætta uppþurrkun Huiah-mýranna á hlutlausa svæðinu milli Israels og Körmiilegt námu- slys á N-Englandi LONDON, 29. maí. — Snemma í morgun varð snren"ing í námugöngum kolanámunnar í Easington, málæst Durham. Virðist sem hetta ætli að verða eitt með hörmulegustu kola- námuslysum á síðustu árum, því að seint í kvöld höfðu fundist um 40 lík en 40 manns voru óíundnir enn. Fjöidi manns vinnur að björgunartii raunum, en lítil von er talin, fyrir að bjarga megi þeim sem eftir eru niðri i námugöngun- um. — Reuter. Kommúnistor topn leiiii ðij Feneyjum Veldí jicirra á Norður-Ítalíu Isroiið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.