Morgunblaðið - 30.05.1951, Blaðsíða 2
MGRGUISBLAtílD
Miðvikudagur 30. maí 1951
tússar eru nú firitgi
ihinir OlympíusamSakasina
45. þingi alþjóoa Olppíunefndarinnar lokið
>':EN. G. WAAGE, forseti ÍSÍ, er nýkominn heim úr ferð til Austur-
> ' kis, þar sem hann sat 45. þing Aiþjóða Olympíunefndarinnar
<CIO) en Benedikt hefur, sem kunnugt er, verið fuiltrúi íslands
# þeirri nefnd jim margra ára skeið. Ben. G. Waage kallaði frjetta-
• enn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá þinginu og hclstu
ínþykktum þess.
iÖRG MÁB A
> AGSKRÁ ÞINGSINS
Á þinginu sem háð var í Vín-
rborg 8.—10. mai voru mættii
; fulltrúar fi'á 29 þjóðum. —
ngið var hátíðlega sett, en við
6 tækifæri ávarpaði Austur-
kisfoíseti þingíulltrúa.
Mörg' merk íþróttamálefni vo’-u
dagskrá þingsins, en einkum
■ru það íþróttamál Rússa og
óðverja, sem átökum ollu. —
Aiþjóðlegl skákmól
í (heltenham
VEGLEGAE MOTTOKLR
Eftir þingið var fulltrúum boð-
ið m. a. til Týrolborganna Bagda'-
stein og Incbruck, en þar í borg
er meðal annars eitt giæsiiegasta
hótel, sem til er í Evrópu. Það
er nýlega fullgert og var byggt
iyrir Marshalifje.
Benedikt G. Waage rómaði
mjög móttökur Austurrísku
Olympíunetndarinnar, en hún
:idu Rússar fá Olympiuneínd. sá um móttökur þingfulltrúa.
;ia viðurkenndu og fulltrúa í hinnar alþjóðlegu Olym-
:0, en Þjóðverjar vildu fá báð- píunefndar eru mjög mikilsverð
Olympiunefndir sínar viður-1 allrí alþjóðlegri iþróttasamvinnu.
. nndar, en þær starfa hvor í A Ben. G. Waage því þakkir skild
ium hluta Þýskalands — Aust- fr fyrir að sitja þessi þing. fyrir
- og Vesturhluta. — Umsókr. íslands hönd og efla á þann hátt
Issa var samþykkt. en lög al- tengsl íslenskrar íþróttaæsku við
óðaneíndarinnar mæla svo fyr- i iþróttafólk annara þjóða.
, að aðeins geti ein Olympíu-J
n'nd starfað í hverju landi. Af-
.eiðslu á umsóknum hinna
eggja hluta Þýskalands var þvl
'estað, en reynt verður að ná
.emkomulagi um eina Olympín-’
nnd fynr haustið. . CHELTENHAM, 29. maí. — Á
Þ£ voru á þinginu gengið end-! alþjóðlegu skákmóti, sem fram
rdega frá tilhögun Olympíuleik-- fer hjer um þessar mundir urðu
\na 1952. Fara vetrarleikimir, úrslit þessi 1 2. umferð.
"am 14.—15. febrúar ,en sumar- | E. Klein, Bretiandi vann J.
. kirnir 19. júlí—3. ágúst. Þá Broadbent, Bretlandi, V. Pirc,
,ru og gefnar skýrslur urn und-, Júgóslavíu vann dr. Tartakower,
túning leikanna 1956, sem fram, Frakklandi.
; ra i Ástraiíu. I Jafntefli varð hjá E. Bogoljo-
Fjöldi annara samþykkta var' bow, Þýskalandi og van Shelt-
rður, m. a. um breytingu á inga, Hollandi, H. JDonner og
v tðlaunapeningum á Olympiu- Trifunovic, Júgóslavíu og Unzick
'i ikum, um Olympiufánann, u:n er, Þýskalandi og Rossolimo,
• i3ta ársþing, er fram fer í Oslo í Frakklandi. — Biðskákir urðu
- mbandi við Vetrarleikana. Þá hjá Alexander, Bretlandi og
v r og rætt um að fækka íþrótta- Stahlbérg, Sviþjóð, Matanovic,
ry einum á Olympiuleikum, auk Júgóslavíu og Wade, Nýja-Sjá-
ý.nissa annara málefna. landi. — Reuter.
Svifflugsmanna—skiftl iniii!
/r
l'slands og Finnland
i
i
vík. ,Bjcrgvin'
a!!a hæslur
VERTÍÐINNI í Keflavik lauk
óvenju seint að þessu sinni, eða
ekki fyrr en 25. maí, enda voru
aflabrögð með besta móti fram-
an af maímánuði. Með því að
halda svo lengi áfram, náðist
svipaður róðrafjöldi og árið áður.
^UGMANNASKIPTI verða nú í sumar milli íslands og Finn-
rds, en hjer er um algjöra nýjung að ræða.
i
>
F
>:
X.
J'. '■
1
4
•
X
t
y
l
’ EÍR FLUGMENN 4-
Á aðalfundi Svifflugfjelags ís
.ids er haldinn var í Breiðfirð
gabúð á mánudagskvöldið,
:ýrði formaður fjelagsins, Helgi
Cípusson, frá skiptum þessum.
•gði hann að tilmæli heíðu kom
5 um það frá Finska flugklúbbn-
n, að þangað yrðu sendir einr.
iíflugsmaður og annar vjel
rgsmaður, en hinn finski flug
íúbbur mun senda hingað tvo
:snn í sömu greinum flngsins.
Ákveðið var að taka þessu boði
g leita umsókna fjelagsmanna,
n mikill áhugi kom fram á
. r.dinum um þetta mál.
RÁ AUSTURRÍKI
Einnig hefur boð komið frá
’.sturrískum svifflugsmönnum,
:r. að íslenskir svifflugsmenn
?xi þátt í svifflugsmóti, _sem
aldið verður þar í sumar. Óvíst
um þátttöku í því.
ILJA KANNA
PFSTREYMI
I breskum flugblöðum hefur
>mið fram mikill áhugi fyrir
i, að senda hingað hóp svif-
ugmanna til að kanna hið ó-
•nju mikla uppstreymi, sem—á
■ir stað yfir Reykjavík og ná-
enni, þegar norðan átt er. Ekki
ísl. s'vifflugsinönnum -kunnugt
NÍUNDI hver Reykvíkingur hef-
ur nú tekið þátt í hinni samnor-
rænu sundkeppmi, en hún hefir nú
staðið í 10 daga. Þátttaka hefur
verið miög almenn og fólk á öll-
um aldri synt 200 metrana. Tveir
elstu þátttakendumir mættu til
keppninnar á suunudagsmorgun-
inn. Yoru það Eiríkur Magnússon,
Stórholti 18, 68 ára að aldri og
Sesseija V. Þorkelsdóttir, Lauga-
vegi 11, en hún er 66 ára gömul.
Nokkru áður hafði Gunnar Krist
jánsson lokið keppriinni, on hann
er nýlega 6 ára gamall.
Enn verða Reykvíkingar að
herða róðurinn, ef þeir vilja standa
utanbæjarmönnum á sporði hvað
þátttöku snertir. Nú er íúmt alla
daga á sundstöðunum, því skólarn-
ir hafa lokið keppninni.
Mætum — smdum
sigrum!
NAHU, Okinawa. Bandarikia-
menn hafa nýlcga fcyrjað smíði
geysimikils flugvallar á. eynivi
Okinawa, skaimnt suður af Japan
Mun verða þaina voldug bækistöð
n livað verði úr þessari för. fyrir risaflagvirki.
Þorsteinn Þórðarson
aflakóngur á Björgvin.
t fyrra voru farnir alls 1433 róðr-
ar og var heildaraflinn þá 8.562,
473 kg. en á þessari vertíð 1311
róðrar og var heildaraflinn af
þorski 6,971,778 kg. og til við-
bótar um 500.000 kg. af keilu.
steinbít og öðrum fiski. Mestur
afla hafði Björgvin, 601000 kg. í
88 róðrum, skipstjóri er Þorsteinn
Þórðarson. Mun afli hans nema
um 700 þúsund krónum að verð-
mæti. Eigandi m.b. Björgvins,
Loftur Loftsson út"erðarmaður
gat þess að sierstaklega vel hefði
tekist til með allt starf við bát-
inn bæði á landi o» sjó, og hefði
ekki tapast nema 7 bjóð af linu,
sem einsdæmi mætti teljast á
jafn gæftaslæmri vrtíð og bessi
var.
Þorsteinn Þórðarson, skipstjóri
hefur um mörg undanfarin ár
verið vneð aflahæstu mönnum
bæði í Sandgerði o” Keflavík.
Þeir aðrir 3 bátar, sem mestan
afla höfðu voru þessir: m.b.
„Anna“, skipstjóri Guðmundur
Guðfinr.sson, með 569 tonn, m.b.
Ólafur Magnússon, skipstjóri
Oskar Ingibergsson, með 555 tonn
Og vn.b. Jón Guðmundsson, skip-
stjóri Magnús Bergmann, með
553 tonn.
Hásetahlutur á þessum bátum
er yfir 20 þúsund krónur. Af neta
bátunum var m.b. Fróði frá Njarð
vík, hæstur, skinstjóri Egill
Jónasson. Aflaði hann 490 tonn
og verður hásetahlutur úr þeim
afla um 23 þúsund krónur.
Afli á þessari verfið er mun
minni en árið áður og kom ckki
nein veruleg fiskigengd enda
vov'U togararnir óvenju nærgöng
ulir, og veðurfar yfirleitt ekki
gott. Veiðarfæratap var með
minsta móti á Keflavíkurbátum.
Mestur hluti aflans var fryst-
ur, aðeins lítið eitt saltað, nema
af netabátunum. 4 bátar stunda
nú lúðuveiðar, en aðrir ev u að
ur.dirbúa sig undir síldveiðar í
sumar. — Helgi S. _________
Eldur í geymsluskúr
í GÆRKVÖLDI var slökkviliðið
kallað að húsi Kveldúlfs vtð
Skúíagötu. Hafði kviknað þar í
gömlurn skúr er stendur í
geymsluporti sunnan hússins. I
skúrnum voru geymdir m. a.
björgunarflekar frá útgerðinnv.
Munu þeir eitthvað hafa bdúnnið.,
og eins varð að rífa skúrinn að
nokkru leyti til þess að unnt
væri að ráða niðurlögum elds-
ir.s..
•STNGÁPOKE -Itússar íiafa und-
anfarna vnánuði unnið að því, að
flytja eina af stærstu flotkvíum
sínunv frá Odessa til Vladivostok
í Sibevíu. — Vav flotkvíin fyrir
skömmu komin iil Singapore,
Kostinngskópiir sem fare
á til Hafnar nteð „Hrottny
insiisnnii“ hjer í Reykjavík
MEÐAL „farþega“ með Dronning
Alexandrine frá Grænlandi, en
skipið kom hingað til Re',Tkjavík-
ur í gær á leið sinni til Kaup-
mannahafnar, er þriggja vikna
rostungskópur, sem Dýragarð-
urinn í Ilöfn á að fá.
MIIÐ 200 FARÞEGA
Dr. Alexandrine fór frá Kaup-
mannahöfn 12. maí síðastliðinn
vneð 200 iðnaðar- og verksmenn
sem í sumar munu vinrva við
hinar stórfeilclu framkvæmdir
Dana þar, en byp M á m. a.
sjúkrahús, skóla, fiskiðjuver, olíu
geyma á fjölda mörgum stöðum
fyrir iðjuverin oe bátana. og
fleiva, en vjelaöldin hcfur haldið
innreið sína á Grænlandi.
NORÐUR í DISIÍOFLÓA
Ferðin frá Höín til Godthaab
tók átta daga. Með skipinu var
sjerstakur skipstjóri sem þaul-
kunnugur er siglingum meðfram
Grænlandsströndum, Sören
j Thöger Sörensen. í Godthaab var
lagst að hinni nýju bryggju. Sið-
: an 'nielt skipið norður með vest-
urströnd Grænlands til Holsteins
: bor"ar og loks fór skipið alla
leið norður í Diskoflóa, Egedes-
: minde. Þar lagðist það að 2 metra
þykkri ísrönd íyrir utan höfnina,
i en út á vsinn var varningi skipað
! og mönnum, en ílutningur til
lands fór allur fram á hunda-
sleðum. Ferðin gegnum rekísinn
gekk vel. Vor vav komið í Græn-
landi, logn og sólskin.
500 MANNS VIÐ
NÝSKÖPUNARSTÖRF
Annar eins mar.nfiöldi og var
í þessari ferð Drottningarinnar,
hefur ekki komið i einu til Græn
lands, en alls munu um 5Ú0
manns fara þanoað í sumar til
að vinna við nýsköpun Græn-
lands. Mun skipið ekki fara þan"-
að fleiri ferðir, <4i fólkið sem
eftir er að flyta, mun fara með
flugvjelum.
I
í HOLSTEINSBORG
Það var í Holsteinsborg, sem
röstungskópurina var fíuttur um
boið í skipið. Þó hann sje ekki
nerrva þriggja vikna, er saga hans
hin merkilegasta ekki síst frá
vísindalegu sjónarmiði.
Þegar skipið kcm þangað, var
hann aðeins fárra daga. Græn-
lendingur einn, kunn skytta, í
byggðinni, haíði farið út að ís-
röndinni í bát sínum o" þar 3kaut
hann stcran rostuwr Eftir svo
sem 15 mín. hafði Grænlendingn-
um tekist að innbyrða veiði sina.
Þetta reyndist vera kvendýr og
að burði komin. — Grænlend-
ingurinn aerði þegar „keisara-
skurð“ á skepnunni og tókst að
ná kópnum lifandi og ílutti hann
með sjer heim, o» fór með hann
sem ungbarn væri. Læknir þar
á staðnum taldi senniiegt að kóp-
urinn myndi hafa fæðst svo sem
14 döeum síðar, ef allt heíði ver-
ið með felldu.
Skipverjar á Drottningunni
kalla hann Avinak, en það þýðir
lítill rostungur á grænlensku.
EITT KG Á HVERJA TOMMU
Þegar rostunoskópurinn var
fluttur um borð í Dröttninguna
var hann 50 tomvnur að lengd g
vóg 50 kg. Læknirinn á skipinu
sem fór í fetð bessa með því til
Gvænlands, hefur haft með hönd
um hjúkrun hans, o" hefur stund
að hann með mikilli kostPæfni.
Þriðji stýrimaður nefur honum
að borða, en sem máltíðir fær
rostunguí'inn á dasr, mjólk og
fisk. Þegar Ingvar Vilhjálmsson
útgerðarmaður frjetti í gær, að
ekki hefði tekist að fá síld handa
rostungnum, sendi hann um borð
í skipið um 35 k". af hraðfrystri
síld, o" var það þakksamle^a þeg
ið af yfirmönnum skipsins. Síld
þessi nægir til Hafnar og þó
lengra væri.
Reynl var að láta rostunginn
litla í kar, en í því kunni hann
ekki við sig O" fór strax að
skjálfa. Vav þá gripið til nfi,ss
ráös að ausa yfir h&nn nokkrum
fötum af sjó nveð hverri máltíö.
Skipstjórinn Ijet setja Avinak
á brúarvEsng bakborðsmeein við
stýrishúsið. Þar kann hann vel
við sig.
Rostungskópurinn Avinak í
bjarghring „Drottningarinnav'.
Þriöji stýrimaöur og bryti skips-
ins standa yfir honum, en erfiö-
lega gekk að fá kcptetriö til aói
sitja fyrir. — (Ljósm. Mbl. Ól.
K. Magnússon).
MEÐ SNERT AF
LUNGNABÓLGU
í gærdag varð læknirinn be?s
var að Avinak hafði kvefast og
óttast læknirinn að hann muni
hafa fengið einhvern snert af
lungnabólgu. Hor.uvn voru strax
gefnar penisilin-sorautur og í
gærk\röldi hafði hann fengið
900.000 eininnar af meðali þessu.
Vonaðist læknirinn til að Avinak
myndi bráðlega ná sjer.
Seeia má að skipshöfnin öil
leggi fram sinn skerf til þess að
búa sem best í haeinn fyrir þenn-
an óvenjulega farþega, en í Kaup
mannahöfn er komu hans bsðið
mjög. Grænlandsrostungurinn í
dýragarði borgarinr.ar er látinn
fyr-ir skömmu. Banameinið var
flöskutappaát.
I kvöld leggur rostungskópur-
inn upp í síðasta áfanpann á le.ð
inni til Kaupmannahafnar, en
hann kann vel við sm er skipið
veltur og „stiíjur, ölduna" af list.
segja skipverjar.
Sv. Þ.
Reykj^laindnr fsor
^ausfiari&pr békagjafir
NÝ'LEGA barst bókasafni Reykja
lundar rausnarleg bókagjöf fr.’i
Jóni Guðbrandssyni, framkvæmda
stióra Eimskipafjelags íslands í
Kaupmannahöfn. Er hjcr um að
ræða marga tugi góöra danskra
bólca í vönduðu bandi.
Áður haía safninu borist dansk-
ar bókagjafir frá Axel V. Nielsen.
kaupmanni, Óla Vilhjálmssyri,
framkvstj., Önnu Stepher.sen.
skritstofumær hjá sendiráði ís-
lands og Ólafi Albertssyni, kaup-
manni
Hin danska deild safr.sins er nú
þegar allvel skipuð bókum og er
hinum rausnarlegu gelenduvn svr»
íyrir að þakka.
Orsökin til þess að safnið hef-
ur fengið allar þessar bókasend-
ingar er sú, að Ólafur Gunnars-
son ritstjóri, frá Vík i Lóni, beí'-
ur að undanförnu kynnt Reykja-
lund á Novðurlönauvn, með blaða-
greinum og mörgum fyrirlestr-
um. Jafnframt hefur hann,kvatt
vini og kunningja til að eíla bóka
safn staðarins með bókagjöfum
og eigi þuríti lengi að bíða eítir
árangri af tilmælum hans.
S.Í.B.S. biður blaðið að flytja
getendunum kærar þakkir fyrit-
Irókasendirigarnar og Ólafi Gunn
arssyni íyrir ágætt kynningar-
starf, sem verið hpfur. savnband-
inu til ómetanlegs gagns.