Morgunblaðið - 30.05.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.05.1951, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLÁÐIÐ Miðvikudagur 30. mai 1951 I r 411MH111111111111111111111111 pTnl~io Idssci gcm 6 '"","""""""""""",,,"",,,,""",,,m,"",,,,,,,,,,,,,,,,,",,,","",,,",,,""","""""*,s RFÐA ÁIN {» IHHimHllllMIIMUIHMMHHMHIHMMMnUí Burrell lyfti brúnum spyrj- andi. „Jeg á bara eftir ð drekka kaffibollann. Je° kem með hann inn að arninum“. Frú Burrell hellti í bolla handa Webster. „Fáðu þjer líka einn bolla, John“, sa^ði hún. „Mjer nýnist þú vera breytulegur. Hef- ur James verið of harður við Þig?“. „Nei, þvert á móti“, sagði Webster, en hann brosti ekki. Hann tók bollann og fór inn í setu stofuna ásamt Burrell. Húsið var gamaldags, með rennihurðum á milli stofanna. Burrell renndi hurðinni aftur. „Hvað hefur komið fyrir?“, r.purði hann. „Maður gæti haldið að þú hefðir sjeð draug“. „Kannske hef það líka“, sagði Webster. „Hefurðu talað við Francis?“. „Nei, ekki enn. Jeg ætlaði að gera það í kvöld. Jeg get ekki tiregið það lengur". „Það getur verið að þess ger- ist ekki þörf. Jeg barf að segía þier lygilega sögu.... jeg fór í bílnum mínum hjerna um ná- grennið í dag....“. „Frjetti að þú hefðir ekið Mir- ondu til Macs. Er hún farin að blíðkast?“. „Já, það má segja að frjett- irnar berast. Það kemur málinu ekkert við. Hlustaðu nú á.... jeg stöðvaði bílinn uppijíá hæð, jeg veit ekki einu sinni hvaða hæð það var. Jeg sá yfir Trigo og jeg stöðvaði bílinn til að horfa á út- sýnið. Við hliðina á mjer var pamall póstkassi. Það munaði >ninnstu að jeg kæmi ekki auga á hann, en af einskærri hendingu varð mjer litið á hann og á hon- um stóð: „F. Lord“.“ Burrell setti bollann frá sjer á borðið og hallaði sjer fram í stólnum. „Haltu áfram“, sagði hann. „Jeg verð að viðurkenna að • njer brá í brún“. „Já, haltu áfram“. „Jeg sá ekkert hús í næsta ná- ! grenni, en svo kom jeg auga á grasivaxna akbraut, sem lá í gegn um kjarrið. Jeg ók eftir | henni og sá þá brátt húsið, hvers- . dagslegt býli í hálfeerðri niður- níðslu. Kýrnar voru einmitt að "ara inn i fiósið. Je" vissi ekki hvað jeg átti að era mjer til erindis, en jeg fór út úr bílnum og gekk til mannsins, sem stóð við hlöðuna og spurði hann hvort hann gæti selt mjer egg“. „Nú?“. „Hann var ungur maður og bokkalegur, en auðsjáanlega preyttur eftir erfiðisvinnu. Það getur verið að Jennie eigi egg afgangs, sagði hann. Þjer getið farið inn og spurt hana að bvi. Venjulega höfum við ekki meira cn við þurfum á að halda. Svo "ór hann inn í hlöðuna og ieg fór upn að húsinu og barði að dvrum. Konan opnaði strax. Skáldsaga eítir Neliu Gardner White IHHIMHHHIHIIHla Hún stakk eggjunum í poka.... þau eru úti í bílnum. Þú getur fengið þau.... o" sa"ði: Jeg held að þau kosti fimmtíu op fimm sent núna. Jeg tók upp pening- ana og borgaði henni. Mjer gat ekki dottið neitt meira í hug að segia, en ;eg varð að fá að vita það. F. Lord er vænti jeg ekki Francis Lord?. spurði jeg. -Jú, reyndar, sagði hún, en je" kalla hann alltaf Frank. Enginn kallar hann Francis". Hann þagnaði. Burrell þurrk- aði með skyrtuerminni um enni sjer. „Guð á himnum“, sagði hann. „Jeg sagði þjer það líka, að bað væri lýgilegt“. „Jeg vissi af þessari fjölskyldu þarna uppfrá. Jack Peabody tal- aði einhvern tímann um þau. Sagði að þau væru ekkert skyld okkar Lord. Þau koma aldrei til bæjarins eftir því sem jesf best veit. Var það nokkuð meira?“. „Jeg spurði hana hvort þau hefðu búið þarna lengi. Þrjú ár, sagði hún. Jeg sa°ði að þetta væri skemmtileg sveit, að þau hefðu fagurt útsýni og eitthvað þess háttar. Já. hún sagði að út- sýnið væri falle"t, en landið væri hrjóstugt. Þau hefðu flutt þangað vegna drenffsins. Hann hafði verið mjö" veikur, en nú er hann miklu frískari, svo er guði fvrir að bakka, saf'ði hún. Þið eruð þá ekki eiginlegt bænda fólk, sagði jeg, Við gerum okkar besta, sagði hún. Hvernig datt ykkur í hug að flytja hingað, spurði jcg, og þá sagði hún og hlustaðu nú á: vegna þess að for- eldrar Franks bjupeu hjer áður fyrr. Þau höfðu býlið á leigu, e*n svo laeðist bað í evði og þá. lá það svo beint við að við flyttum hingað“. Burrell stóð upp og stákk höndunum í buxnavasana. „Auð- vitað“, sagði hann. „Jeg man vel eftir þeim.... Jim Lord. Hann sótti fundinn hjá Grange. Það hljóta að vera ein þrjátíu ár síð- | an. Hann var ósköp hversdags- legur maður, en jeg man óljóst eftir honum. Jeg man samt ekk- ert eftir konunni hans“. „Maður gleymir ekki þessari“. „Thorne var enginn kjáni. Hann hefði ekki farið að leggja lag sitt við einhverja bónda- konu. Hann hh'-tur að hafa vitað að okkur mundi fyrst detta Francis í hug. Hann hefur lík- lega ekki vitað að hinn var til. Þó að guð megi vita að jeg vona það. Hvað er hann gamall?“. „Hann er ungur. Kannske nokkrum árum eldri en jeg. Jeg spurði hann ekki að því“. „Þetta er leiðindamál“. „Jeg verð víst að viðurkenna það“, sagði Webster. „Thorne hefði eins getað borið logandi eldspýtu að verksmiðj- unni sinni, og þar með væri þetta allt úr sögunni. Þegar Ed Lord var veikur.... hann var rúm- fastur í ein tíu ár.... hjúkraði Mary Lord honum með hinni mestu umhyggju. Hún heyrðist aldrei kvarta“. | „Getur verið að samviskan hafi gert hana svona undirgefna", sagði Webster. „Frank Lord þyrfti sannarlega líka á pening- unum að halda. Mjer virtist bú- skapurinn hjá þeitn ekki sjer- lega glæsilegur“. j „Það er aldrei hægt að sjá það við fyrstu sýn“, sagði Burrell. „Jæja, við fáum að minnsta kosti umhugsunarfrest. Auðvitað kem- ur að því fyrr eða síðar að við verðum að leggja spilin á borð- ið. Láta skjalfesta erfðaskrána. Jeg skal taka að mjer Frank bónda fyrst og jeg get eins við- urkennt að það er aðeins af því að jeg er bleyða og vonast til að geta hlíft þeim sem jeg þekki. Jeg vona að Thorne gamla líði ekki of vel í gröfinni. Þetta er bölvað klandur, sem hann hefur komið okkur í“. „Jeg var búinn að segja að jeg treysti mjer vel til að taka að mjer Francis Lord“, sagði Web- ster. „Mundu að þau eru cóðkunn- ingjar mínir“, sagði Burrell. ARNALESBOff \3Tlov%uziblaSsins 1 Jakpb og baunasfigimi Enskt ævintýri. 4. Hún spurði Jakob að heiti, og hvaðan hann kæmi og þegar hann hafði sagt henni allt um baunastigann og hvernig hann hefði klifr- að upp hann, spurði hún, hvort hann hefði nokkurntíma þekkt föðuc sinn. — Nei, jeg man ekkert eftir honum, svaraði Jakob. — Hann var vist dáinn, þegar jeg fæddist og ef jeg hef spurt móður mína um Ilún hjelt á barni á handleggn- hann, þá hefur hún bara farið að gráta og ekki viljað segja mjer um. Það var drengur,- fjö"ra ára ‘ neitt um pabba. eða svo. Fallegt barn, en jíklega J — f>ag er ekki von, að móðir þín vilji segja þjer, hvar pabbi veikt. Jeg spurði hana up eggin. þ;nn er> svaraði gamla konan. — Hún má ekki segja það, en jeg veit þetta allt og skal nú segja þjer hvernig þessu er varið. En áður en jeg segi þjer það, verður þú að lofa við æru og trú að gera allt, sem jeg segi þjer. Ef þú gerir það ekki, er úti bæði um þig og móður þína, því að jeg kann töluvert fyrir mjer í töfrum, skal jeg segja Þjer. Jakob varð dauðhræddur, en spurði, hvað hún heimtaði þá að hann gerði. Hjelt gamla konan þá áfram 'máli sínu. Faðir þinn var ríkur maður og það sem var betra, hann var góðgjarn og gjafmildur. Hann var svo greiðvikinn, að ef hann ekki gat á hverjum degi hjálpað einhverjum, þá fannst honum sá dagur til ónýtis farinn. — Nú vildi svo til, að skammt frá húsi föður þíns bjó risi, sem var eins vondur eins og faðir þinn var góður. Hann var undir- förull, grimmur og öfundsjúkur, en þó gat hann dulið alla þessa skyld þeim. Það er ekki algengt ' slæmu eiginleika sína svo að fólk tók ekki eftir þeim. Hann var i’.afn, sagði je°. Je° vissi ekki heldur fátækur, en hafði sethsjer það mark æðst í lífinu að verða .1 „ð fleira fólk hjeti Lorff lím, j»í|cUr, Þess vegna var það, sem hann hafði setst að í nógrenni Hún virtist undrandi, en sagði að bað gæti verið að hún hefði egg handa mjer. Hún setti dreng- ■ nn í gamlan ruggustól op. fór riður í kjallarann. Eldhúsið var skemmtilegt.... ólíkt venjuleg- um sveitaeldhúsum. Það voru blóm í gluggunum og rauðir púðar í ruggustólnum. Og það var allt ákaflega hreinlegt. Je° sagði eitthvað við barnið, en það i feorfði bara á mi". en svaraði ekki. Svo kom Jennie aftur og . .ieg spurði: Ekki vænti jeg að bið sjeuð skvld Lordfólkinu í [ Trigo? Nei, við erum ekkert þessar slóðir. Það er eínmitt einn, ] Kem heítir F. Lord niðri í Trigo Francis Lord. Já, sagði hún, föður þíns, hann ætlaði að ræna hann auðæfunum. . j — Svo gætti hann að, hvénær faðir þinn væri cinri heima. Þá það hefur komið fyrir að póstur- 1 Jeðist hann á hann, myrti honn með hnífkuta. ■»1 nýRHiíeyiARiti Múrhúðunarnetin eru komin. Þeir, sem eiga hjá okkur pantanir, eru beðnir að vitja a þeirra hið fyrsta. H.B ENEDIKTS SON & Co. H.F. ii. HAFNARHVOLL, REYKJAVÍK ÞEIR SEM PANTA bólstruð húsgögn hjá okkur geta valið úr mörgum tegundum af enskum ullaráklæðum. BÓLSTURGERÐIN, Brautarholt 22. Sími 80388. Þakskífur Höfum nú rahðar þakskífur ásamt kiii. Fleiri litir væntanlegir. I.Benediktsson & Co. II.I’ 11AFN A R 11 YOLL, R E YKJ AV í K Atvinna S T Ú L K A vön leðursaumaskap, getur fengið at- vinnu nú þegar. NÝJA SKÓVERKSMIÐJAN h.f. Bræðraborgarstíg 7. Sími 81099. Þessir skór eru mjög vinsælir • John White framleiðir svo mikið af skóm, að hann getur haft í þjónustu sinni færustu skó- gerðar- og verkmenn og búið sínar átta nýtísku verksmiðj- ur fulkomnustu vjelum. — Þetta skírir hvers vegna þessir skór eru svo fal- legir, þægilegir og sterkir. jrtn hefur ruglað þeim saman. Ejett í sama mund kom móðir þín heim. Hún hjelt á þjer á iii iiii imnnrmnrf!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.