Morgunblaðið - 01.07.1951, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.07.1951, Qupperneq 7
r Sunnudagur I. Júlí 1951 MORGUlSBLAÐtB 7 REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur 10. júní Síldin SÍLDIN er alltaf som vi'S sig. 1 fimm sumur hefur hún Mtið sem ekkert sýnt sig á þeiin míðum, þar Bem vonast hef ur verið eftir henni. En nú sjötta sumarið er hún að g-era vart við sig þessa daga, þar Eem hcnnar var ekki vasnst, þ. e. a. s. fyrir Vesturlandi. Rannsóknir undanfarinna ára hafa fyrst og fremst stefnt að því, að fá það upplýst, hvert sam- band sje á milli síldarstofnsins Bem veiddur er við Noreg, og síld- arinnar við Norðuríand á sumár- vertíðinni. Þær rannsóknír hafa, Bem kunnugt er, leitt £ íjós, að BÍldarsamgöngur eígas sjer stað Bnilli hinna norsku og íslensku fiskimiða. Það er ennfremur vitað, að fyr- tr Norðurlandi er una að ræða Bíldarstofn, sem runníim er upp frá klakstöðvum hjer við Suðvest- piiand. En ránnsókniraar hafa tekki leitt í ljós, svo skýrt sem teskilegt væri, að hve miktu leyti eíldarstofninn á norðlensku mið- ttnum í góðum aflaárani, er runn- ínn frá Noregi og hve mik íð kem- tar þangað af FaxasíW. Áð ekki hefur áunnist meira í þessu efni ennþá, kemur fyrst og fremst til Sf því, að rannsóknír hafa ekki Ett sjer stað uín nægilega langt árabil. En þegar nú frjettist af mikilli Bí'd við Vestfirði, þá rewna menn eðlilega huganum til þeirra veiði- ára, þegar scm mest síídveiðí var pndan Vestfjörðuro, eða. þegar síld veiðarnar hófust þar á vertíðinni ög voru einna mestar og staðfast- g.-tar á Húnaflóa. ;,Vesfansflde< í sumar? EF MENN líta svo á að megin fetofn síldarinnar, sem veiðist við Norðurland á sumrin isomí alla íeið austan um haf, þá væri það næsta furðulegt að veíðarnar framan af vertíðinni verði mest- þr á vestanverðu veíSísvæðinu. Óneitanlega lítur þaffeðlilegar úí £ið síldin, sem þar veiðist framan íaf sumri, sje ættuð hjeðan sunnan að, sje ekki komin aiía leið frá Noregi, enda hefur aðalsíldveið- ín, sem kunnugt er, undanfarin 5 uHaleysisár verið á anstursvæðinu. Spurningin sem ósvárað -er, og Þeynslan ein vcrður að skera úr, isr, hvort yfirleitt míkíí síldveiði fe-eti átt sjer stað við Norður- land án þess að íslenska stofns- íais hjeðan sunnan að gæti veru- lega í aflanum. Verður lögð rík áhersla á það á þessu sumri, að íslertsk skip yínni að rannsóknum á síldar- feöngunum. Enda þótt okkar skip fcafi ekki jafn fullkommn úthún- þð eins og norska raimsóknar- ékipið G. O. Sars, þá höfum við það miklum og góðum mannafla a. að skipa til rannsóknanna að full ástæða er til að vona að þær Ik-ri verulegan árangur. Norski síldarsjerfræðingurinn SDevold, sem er aðalráðtmautur inorsku síldarútgerðarinnar í þess- pm efnum, á nú að rannsaka fram- !an af sumri áhrif hírts kalda straums, sem talið er aS girt hafi fyrir síldargöngurnar tíl Norður- lands að austan unáanfarin sum- ur. Hann á líka að fara í ferð um hafið vestur af Islaudí, til þess iið skygnast eftir því, hvernig eíldarstofn sá hagar sjer, sem upp- runninn er hjer við ístand. Er Jiess að vænta, að sameígínleg átök Sjerfræðinga þeirra þjóða, sem fnestra hagsmuna eiga að gæta, af síldveiðum hjer við land, verði árangursrík að þessui sinní. ) 29. júní 29. JÚNf, verður ávallt mínnst sem merkisdags i sögtt íslenskra íþróttamála. Það voru mikíl tíð- índi, er vermdu hverjum íslend- ingi um hjaitarætur, er fslenskir fþróttamenn á einum ogsama degi, onnu landskeppni í frjáfeum íþrótt C rn við Norðmenn og Dani, og sigr- uðu sama daginn ssextsfea kratt- 8t>yrnumenn, hjer kcinxa £ Eeykja- fík. | Sá íþróttasigur varð mönnum ennþá meira undrunarefni en hinn tvöfaldi sigur í Osló sama dag. Því hjer var ekki við neina auk- ‘ visa að eiga í knattspyrnu íþrótt- inni, þaf sem Svíar áunnu sjer meistaratitil í knattspyrnu á síð- ustu Ólympíuleikjum. Til eru þeir menn enn í dag, með þ.ióð okkar, sem eru haldnir þeim einangrunar-anda, . að þeim hættir til að telja Island ‘ einskonar miðpunkt heims, vegna þess að sjóndeildarhringur þeirra nær svo skammt út fyrir lands- steina. Þesskonar fyrírbrigði verð- ur sjaldgæfara með hverju ári. Flestir vita, eða gera sjer grein 1 fyrir, hve erfitt það er, fyrir svo fámenna þjóð, sem okkur, að láta á sjer bera í heiminum. Um leið vita menn -þá líka, að á engan hátt nær orðstír þjóða betur eyr- um almennings, meðal stórþjóða, en með því móti, að íþróttakapp- ar hennar veki heimsathygli. Menn vita sem er, að fyrir smá þjóðina fslendinga er það ómet- anlegur styrkur, að esga frækna íþróttakappa. Stundum heyrist þó, að við ís- lendingar eyðum of miklum tíma og fje í íþróttaiðkanir og íþrótta- áhuga. Sennilega á sú skoðun enn- þá erfiðara uppdráttar eftir 29. júní 1951., með tilliti ti! þess, sem þá gerðist í íslenskum íþróttamál- um. Óhætt er að fullyrða, að öll íslenska þjóðin þakkar íþrótta- mönnum okkar fyrir unnín afrek þennan dag. Því hún veit, að þessi afrek þeirra eru henni ómetanleg. íf;lenskur þjóðarandi ÞEGAR íþróttamenn vinna afrek sín, ekki síst í samkeppni við aðr- ar þjóðir, þá er það fyrst og fremst einstaklingskappið, þjóðarstoltið og ábyrgðartilfinningin, sem þar er aflvakinn. Ræktun mann- gildisins, í sambandi við íslensk- an þjóðaranda, sem þar býr und- ir. Það er þessi þjóðarandi, sem smá þjóðin okkar, má með engu móti nokkru sinni missa. Haun er og vei ður fjöregg hennar. Með þjóð okkar er flokkur manna starfandi, er samkvæmt I* erlendum fyrirskipunum, vinnur markvisst að því, að eyðileggja pérsónuleika einstaklinganna, 1 sjálfsvitund þeirra og manngildi. Þessir útsendarar ætlast til að æskumenn þjóðarinnar yfirgefi persónuleika sinn, leggi líkama og sál á altari austrænnar ofbeldis- stefnu, er metur mannrjettindi einstaklingsins að engu, og vill gera mannlífið allt að andlausu vjelrænu kerfi. Hvert það afrek, sem íslending- ar vinna, hver sigur sem fellur þeim í skaut, er unninn fyrir þjóð- legan frelsis anda, þann anda þjóðfrelsis, sem frá fyrstu tíð hef- ur gefið íslenskri þjóð mátt til að sigra hörmungar og ei-fiðleika horfinna alda. Það er gott að íslensk æska fær tækifæri til að kynnast þeim eyð- andi öflum manngildis, sem komm únistar halda upp að vitum henn- ar í dag. Sá kunnleiki gerir ís- lenska æsku, einlægari í baráttu sinni fyrir varðveislu íslensks manngildis, og þeirra andlegu verð mæta, sem hún hefur tekið að erfð- Aíbert og knattspyrnan ÞAÐ sýnir best, hve hin íslenska i stefna er öflug og sterk með þjóð- inni, hversu framfarir á sviði íþróttanna hafa hjer orðið örar á siðustu árum. Fyrir aðeins 10 árum siðan, þoldu íslenskir íþrótta menn engan samanburð í frjálsum íþróttum, við aðrar þjóðir. Svo kom innilokun styrjaldaráranna, þegar um engan slíkan samanburð eoa samkeppni gat verið að ræða. Það var ekki fyrr en á Osló- mótinu 1946, að íslendingar unnu nokkur afrek í frjálsum íþróttum, er vöktu verulega athygli er- lendis. Þá mun það hafa verið almenn skoðun manna, að hjer væri um eins konar tilviljanir að ráéða, eða heppni sem brátt mundi hverfa úr sögunni, þegar . á reyndi. En nú, aðeins 5. árum seinna hefur það komið í ljós, að íslensk ! ii íþróttamenn standa þrítugföld- um frændþjóðum sínum á sporði. Afrek og heimsfrægð knatt- spyrnukappans Alberts Guð- mundssonar hefur vissulega orð- ið íslenskum æskumönnum ómet anleg uppörvun, sem lengi mun í minnum höfð. Skemmtilegt er, að riú þegar þessi frábærlega frækni og drenglundaði maður stendur á hátindi frægðar sinnar, skuli skjóta upp nýjum knattspyrnu- kappa, eins og Ríkharði Jónssyr.i frá Akranesi. Gefur þetta vissu- lega miklar og bjartar vonir um góðar framfarii' íslendinga í þess ari íþróttagrein ekki síður en öðr- um. ,,Kj'ndilberi næturinnar“ ALLTAP berast furðuleg'ri og furðulegri fregnir af fróðleik þeim, sem „lúðurþeytari upprisunnar“ Kristinn Andrjesson miðlaði Rúss- um um íslensk mál, er hann var á ferð austur þar á dögunum. Nú er komið upp, að eitt af því, sem þessi „kyndilberi í myrkva hinnar miklu nætur“ sagði á blaðamannafundinum, sem hann hjelt í Moskva, var þetta: „Bandaríkjamenn gera alveg ó- venjulegar ráðstafanir í þeim til- gangi að brjóta á bak aftur and- stöðu íslensku þjóðarinnar en halda stöðu sinni í landinu. Þeir lýsa yfir þvi, að þeir muni binda endi á mótmæli íslensku þjóðar- innar og flokk hinnar socialist- isku sameiningar. Þeir eyðileggja fjárhagslíf landsins; þeir banna íslensku ríkisstjórninni að hafa verslunarviðskipti við Sovjet- stjórnina og lönd alþýðulýðveldis- ins. En kjarni fjárhagslífs lands- ins er verðslunarviðskipti við Sovjet-samveldið ög lönd alþýðu- lýðræðisins, vegna þess að þar er stærsti markaðurinn fyrir þær vör ur, sem við flytjum út — fisk“. Það er e. t. v. sök sjer að komm- únistar skrökvi um afurðasöluna hjer heima. Hitt er miklu verra að fara til útlanda og bera þar illt á milli þjóða. Allir Islendingar vita, að það, sem „spámaður morgunsins" segir þarna um afurðasöluna er tóm vitleysa. Viðskipti við Austur-Evrópu hafa aldrei verið „kjarni fjár- hagslífs" íslendinga. Ef t. d. er litið á árin fyrir heimsstyrjöld- ina og tímabilið 1935—1939 skoðuð sjest, að þá náðu viðskiftin við þessi lönd aldrei 2'/c af heildar- viðskiftum íslands út á við. Veiga- mikill kjarni það, eða hitt þá held- ur!!! Rússland hefur yfirleitt aldrei haft nein verslunarviðskifti við Island svo nokkru nemur, að und- anteknum tveim árum, 1946 og 1947. Það árið af þessum tveim, sem þau voru meiri, voru þau rjett 9% af heildarviðskiftum Is- lands. Sem sagt þó nokkur, en langt frá því að vera „kjami efna hagslífsins“!! I Mega sjálfum sjer um kenna Því fer og víðsfjarri, að það sje íslensku stjórninni að kenna, að viðskifti þessi f jellu niður, hvað þá, að það hafi verið vegna þess, að „Bandaríkjamenn bönnuðu viðskiftin. Islenska ríkisstjómin hefur þvert á móti á hverju ári eftir 1947, og oft á ári, óskað eftir því, að samningar um verslunar- viðskifti væri hafnir. Það hefur ætíð strandað á Rússum og þeir ýmsu borið við. Það er því eingöngu vegna af- stöðu rússnesku stjórnarinnar, sem þessi viðskifti hafa fallið nið ur. Sovjet-stjórnin hefur meiri áhuga fyrir að flytja kommúnisma til íslands en íslenskan fisk til Rússlands. Verslunarviðskifti tið önnur lönd í Austur-EVrópu hafa hins- i vegar aukist s. 1. ár og aldrei ver- ! ið meiri en árið 1950, en þá voru þau nær 10 af heildarvið- skiptum Islands. Árið 1946 voru þau hinsvegar aðeins 2%, en það var síðasta árið, sem kominúnistar rjeðu nokkru um þessi mál hjer á landi. Finnst mönnum það svo minna á „Fjölnis-menn“ að fara til Rúss- lands og ljúga þar á þann veg, sem Kristinn Andrjesson hefur ( gert? ^. Eða halda menn, að slíkur frjettaflutningur „sonar morguns- ins“ sje til þess lagaður að auka vináttu og friðaranda milli þjóða? Kóreustyrjöldin L’M síðustu helgi var ár liðið síðan kommúnistar í Norður-Kóreu rjeð ust suður yfir landamærin á 38. breiddarbaug. Vitað var frá upp- hafi, að þessi árás var gerð að undirlagi Sovjetríkjanna, enda hafa leppar Moskvastjórnarinnar allt árið, haldið uppi skipulegri vörn fyrir húsbændur sína í þessu máli. Moskvastjórninni er vita- skuld umhugað um, að hún verði í augum fylgismanna sinni, með „friðardúfusvip". Omælanlegar eru þær hörm- ungar, sem kóreanska þjóðin hef- ur orðið að þola á þessu ári. Eng inn getur lýst því, svo skilið verði til fulls af orðum einum, hverm'g umhorfs er í þeim hjeruðum Kióreu, þar sem hersveitir hafa vaðið yfir sama landssvæðið f jór- um eða fimm sinnum á þessu ári. Hvað skyldi vera eftir af mann- virkjum, hvað af mannabústöð- um, og hvað margir farist í þeim skelfingum öllum? Og svo er spurningin þessi: Hvernig er þeim mönnum innan- brjósts, sem með köldu blóðí koma þessum hörmungum af stað Ekki er undarlegt, þó upphafs- irenn Kóreustyrjaldarinnar reyni að skreyta sig með fjöðrum hinn- Fyrri bækur hans um Rúss- land hafa skapað honum mikk'v frægð. Talið er að í þeim sjr- meiri fróðleikur um stjórn koncra únista og gleggri skilningur A þeim málum, en hjá nokkrum öSr um rithöfundi. Hvað eftir ann;.'l hefur hann sagt fyrir nm hvert stefndi og spár hans hafa reyiuit rjettar. I þesari bók sinni lýsir hETin herveldi Sovjetrikjanna, sem „Mökkurkálfa nútímans'1. Hana færir rök fyrir því, að möguleil i sje til þess að stjórna heiminum þannig, að komist verði hjá heiru styrjöldinni þriðju. Dallin segir í bók sinni að yfir- ráðastefna kommúnista sje enn- þá gagngerðari en nokkru sinr.i átti sjer stað í Rúslandi meðrn keisararnir voru þar við völd. Þeir hugsuðu aldrei til algjörra heimsyfirráða, eins og Moskva- stjórnin gerir nú. Enda hafði keisarastj órrún aldrei á.að skipa 5. herdeildura út um öll lönd, eins og kommún- istar hafa. Hann bendir á að enda Þctt Moskvastjórnin hafi lagt undír sig hverja þjóðina eftir aðra a undanförnum árum, þá sjeu erfið ltikar hennar miklir og jafnvel vaxandi. Veilurnar í stjórnarfar - inu hafa ekki síst komið fram á þann hátt að herir Sovjetríkj- anna voru ekki fyrr komnir út úr Júgóslavíu, en stjórn landsim sagði sig undan yfirráðum Moskvastjórnanna með öllu.. Þar missti Moskvastjórnin af einu leppriki sínu. En eftir þá reynslu hefur Moskvastjórnin ekki þor; .J að sleppa hernaðartakinu :< neinu því landi sem hún hafði i styrjaldarlokin og með því viður kennir hún að engin ókúguð þjó'ö lúti valdboði frá kommúnisturu j ar ritjulegu friðardúfu, sem þeir , hafa haldið á lofti undanfarna tólf mánuði. Þriðja heims- styrjöldin FYRIR ári síðan voru fylgismenn Moskvastjórnarinnar hjer í bæ ekki feimnir við að tilkynna, og útbreiða vissu sína og fögnuð sinn yfir því, að Moskvastjórnin hefði komið þessari styrjöld af stað. Þeir fóru ekki í launkofa með, til hvers refirnir væru skornir. Sögðu það hreint og beint að hjer væri uppaf gert að heimsstyrjöld inni þriðju. Og kommúnistum væri, í þessari styrjöld sigurinn vís. Hljóðið hefur breyst í komm- únistum síðan og viðhorf þjóð- | anna til Moskvastjórnarinn- ai þá tólf mánuði sem Kóreustyrj j öldin hefur staðið yfir. Áður en sú viðureign hófst, voru allmargir jvestrænir menn. á þeirri skoðun. 'að ægivald Moskvastjórnarinnar Xperi svo mikið, að ekkert væri annað að gera en að láta undan valdboði hennar og yfirgangi. Ógnir Moskvastjórnarinnar áttu að vera öflugasti liðsstyrkur liðs sveita þeirra. En nú er allt með öðrum svip í þessu efni. Vestrænar þjóðir hafa þokast saman. Þær skilja betur nú en þá, hvers virði það er, að hervæðast gegn ofbeldinu. Þær hafa reynt það, að samein- ing þeirra er heimsins eina von til þess að komast hjá heimsstyrj- öldinni þriðju. Harðstjórnin mesta NÝLEGA er komin út bók eftir hinn merka fræðimann David J. Dallin, sem nefnist „Sovjet heimsveldið nýja“. Dallin er tal- inn vera einna fróðastur manna um Sovjetríkin og stjórnmála- stefnu kommúnista. Sjálfur er hann Rússi og var um skeið kommúnisti, tók þátt í flokks- starfsemi þeirra. En hvarf frá þeirri villu og er nú prófessor í Bandaríkjunum. I Nauðsynlegar fram- farir í túnrækt EINS og áður hefur verið get.ð um hjer í blaðinu, hefur nýrækt í landinu aldrei orðið eins mihil á einu ári eins og í fyrra, þá nam hún 1900 hektörum. Ýtir það mjög undir íæktunarframkvæmdir, hvo margar skurðgröfur eru í notkun víðsvegar um land og orðnar af- kastarniklar. Skurðgröfur Vjelasjóðs sem i j notkun eru, eru nú um 30 talsiii3. , En alls munu vera starfandi í landínu 40 skurðgröfurs Afköst þeirra hverrar um sig hafa auk- ist mikið á síðustu árum. En jþó hefur það viljað við brenna vð það dregur úr verki þeirra, hvo mikil vöntun hefur verið á naað- synlegum varahlutum. En þó þessi nýi-ækt allt að 2000 hektörum, sje mikil sarnan- borið við ræktunarframkvæmdir fyn- á árum, þá verður maður að ■ viðurkenna að hún er hægfar.v samanborið við ræktunarþörfina. Ekki er of djúpt tekið í árir.ni. að setja það markmið, að 20 hekt- arar ræktaðs lands verið að meðat- tali á hverju býli á landinu. Byl- in eru 6000, svo túnstærðin ætt* samtals að vera 120.000 ha. v þessum býlafjölda. Nú eru túr.in ekki nema 45.000 ha. Svo 75.000 ha. vantar til þess að ná þes:ui marki. i Má ekki verða o£ hægfara REIKNI maður ræktunarkostnað, 4000 á hektarann, þá ætti nauð- synleg nýrækt í landinu með nú- verandi verðlagi að kosta 30 millj. kr. Með núverandi hraða, þ. e. a. 3. með 1900 ha. nýrækt árlega, tæki það 37 ár, að koma meðal túnstærðinni upp í 20 ha. Það < r að sjálfsögðu alltof langur tími, til að koma þessu grundvallar- atriði landbúnaðarins í viðunaruU horf. Ætti ræktun þessi á hspn bóginn að komast á, á næstu ?,(í árum þyrfti hin árlega nýrækt .<* verða um það bil helmingi mt t ir en hún var i fyrra. Þ. e. a. s. ný • i-æktin yrði nál. 2 dagsláttur S 1 Framh. á bls. a

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.