Morgunblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. júlí 1951 numiiiiiiiJiiiii iiiiiii jp1 mhaldssagan X STÚLKAN QG DAUÐINN I nmiiDiiiiiiuni Skáldsaga eítir Quentin Patrick • llllllllllllllliuillc I»að var farið að rökkva þegar tl'ðasta leyndardómsfulla brjefið *« eð.hraðboði kom til Grace Hough. Jeg sá póstinn einmitt um leið og jeg gekk yfir völlinn á leiðinni t! pp á herbergi mitt. Jeg setlaði hafa fataskipti, því um kvöld- ætlaði jeg að fara til New Vork. Steve Carteris hjelt hátíð- legt tuttugu og eins árs afmælis- daginn sinn og mjer var boðið. Þetta var kyrrt kvöld. Það bærð- <rí varla hár á höfði mínu. Enda Jxdt aðems væri byrjun maí, var fceitt í veðri eins og í júní og loft- *?« var þrungið angan af sírenu- irjánum. Hjer og þar stóðu piltar C<g stúlkur saman í hópum, töluðu r-tman, hlógu og reyktu sigarettu. I xð voni nemendurnir við Went- Vforth-skólann. Pósturihn og jeg komum sam- tlrnis að Pigot Hall. „Hraðbrjef til ungfrú Grace Ifough“, sagði hann og rjetti fram tri-jefið. „Jeg skal talca við því“, Jeg skrifaði fyrst nafn Grace uadir það og síðan Lee Lovering. fi'ðan gekk jeg upp tröppurnar og upp á efstu hæð þar sem jeg hafði tiúið í herbergi með Grace Hough £ næstum fjögur ár. Núna finnst mjer skrítið að htigsa til þess að jeg skvldi hafa Gíkið svona kæiuleysislega við Jressu örlagaríka brjefi. En það ímfði blátt áfram ringt hraðbrjef- tim til herbergisfjelaga mius síð- ustu vikurnar. Það var almennt fyigst með miklum áhuga með þessum leyndardómsfullu brjefum, cn sjálf var jeg búin að misst áhuga fyrir þeim. Jeg var satt að negja orðin þreytt á þessum síð- <wta og undarlega þætti í ástar- *** úntýrum herbergisfjeiaga míns. Grace stóð fyrir framan spegil- »r n þegar jeg kom inn með brjef- »9. Þótt undarlegt mætti virðast var henni líka hoðið í veisluna til Steve Carteris. Hún var lcomin í l.rósan silkikjól, sem reyndar var ftílt of litsterkur fyrir fínlegt og föileitt andlit hennar. „Hann lilýtur að elska þig mjög líeitt .... þessi ókunni aðdáandi“, Bagði jeg. „Hjerna er enn eitt hrað Þrjefið“. Ljósbláu augun hennar Ijómuðu þ -gar hún þreif af mjer brjefið. Hún leit snöggvast á umslagið og Jr 'arf siðan inn í baðheibergið »saeð það. Grace gat verið þreytandi við <5g við, og þá sjerstaklega þegar b.'.in var á kafi í raunverulegu eða ímynduðu ástarævintýri. Jeg hafði eýnt henni fulla þolinmæði, meðan Steve Carteris áttí hug Iiennar allan. Steve var skrítinn náungi og skemmtilegur í umgengni. En )tað var eitthvað annað en skemmti tegt þegar öllu var lokið á milli þeirra, sem reyndar hafði aldrei verið mikið eða alvarlegt. Þá tóky v. ið óstöðvandi ástaryfirlýsingar Þ.ennar gagnx'art Robert Hudnutt, laglega frönskukennaranum okk ar.-Jeg tók því öllu með þögn og þolinmæði í fyrstu. En þegar Hud- w. utt giftist Penelope, sjálfum um- fijónarmanni kvennadeiklanna v-ið ekólann, sem var vægast sagt ailt ftimað en rómantisk að eðlisfari, cg ekkert lát varð á ástaryfir- lýsingunum, þá varð jeg vægast eogt reið, og sagði lienni álit mitt. Jeg sagði henni að hún hag- aði sjer eins- og kjáni og það væri tími til kominn að hún áttaði síg & raunveruleikanum. Að öllum líkindum hafði hún gert það, en hún hafði ekki fyrir- gefið mjer. Því þegar þessar lieift- arlegu brjefaskriftir byrjuðu, þagði hún eins og steinn og trúði irnjer ekki fyrir neinu viðvíkjandi |>eim. Jeg vissi því ekki hver skrifaði þessi brjef, og jeg gerði heldur engar tilraunir til að komast að 1; í- Jeg hef oft ásakað siálfa mig, blindni mína og aS jeg gát ekki fundið neitt Grace til afsökunar. Hún hafði orðið fyrir þungum áföllum þetta eíðasta ár. Faðir hennar hafði framið sjálfsmorð, fjölskyldan hafði misst allar eig- ur sínar og þetta hafði orðið til þess að hún missti alla fótfestu. Auk þess var hún systir Jerry, og vegna ástar minnar til Jerry hefði jeg átt að vera skilnings- betri gagnvart henni. En jeg var það sem sagt ekki. Og það var ekki fyrr en um seinan að jeg skildi að ofurlitið meiri samúð og skilningur hefði getað hindrað margt illt sem átti eftir að ske. Þetta kvöld var jeg þó alltaf of önnum kafin til að gefa mjer tíma til að fást við slíkt. Jeg heyiði reiðilegar raddír úr næsca herhergi og gat mjer þess til að Norma og Elaine Sayler væru bráðum tilbúnar. Norma ætlaði að keyra okkúr til New York í bil þeirra systranna og þar sem henni var ennþá minna um mig en mjer um hana þá mundi það vera henni | sönn ánægja að fara af stað án mín. Jeg tók fram ársgamla græna flauelskjólinn minn og fór að hafa fataskipti. Það var lítið íilhlökk- unarefni að eiga að eyða kvöldi á hinu glæsilega veitingahúsi „Amb- er Club“ á Manhattan. Þetta kvöld var það sist niinna tilhlökk- unarefni vegna þess að með því að fara þangað brutum við eina af fyrirlitlegustu reglunum sem giltu við skólann. Síðan Penelope Hud- nutt kom frá Oxford og hafði tek- ið við umsjónarmannsstöðunni, hafði oklfur stúlkunum verið bann- að að fara til New York, nema erindið væri hundrað prósent menn ingarlegs eðlis. Það var ótrúlegt hve margir menningalegir viðburð ir höfðu uppgötvast í New York síðan þessi reglugerð var sett. 1 þetta skipti höfðum við Grace og Sayler-systurnar farið í kring um þessar reglur undir því yfirskini að við ætluðum að sjá hinn fræga franska leikara Eoulane í „Phé- dre“ á Broadway-leikhúsi. Þar ! sem maður Penelope hafði haldið Ifyrirlestur um Racine í bókmennta sögutímanum, þá varð hún að gefa sitt samþykki. En hún hafði sjálf j keypt aðgöngumiðana handa okk- ’ ur, svo við urðum að borga rúma tvo dali hver fyrir ferðina. Og okkur fannst peningamjssir- inn ekki skipta miklu máli. Próf- ir. voru í vændum og við höfðum setið næstum óslitið yfir bókunum síðustu vikumar. Okkur fannst við eiga það skilið að lyfta okkur dálítið upp. Jeg var einmitt að bera á mig mitt fína ilmvatn „Nit d'Extase á bak við eyrað, þegar Eiaine kom svífandi inn í ljósbláum, þunnum silkikjól, Hún var sú skárri af Saylers-systrunum. „Norma segist leggja af stað eftir tvær mínútur. Þið ættuð að sjá hana. Nýi kjólinn hennar er eins og steyptur utan um hana“. Elaine gekk að speglinum og strauk yfir hrokkið hár sitt. „Að sjá hvernig hárið á mjer er orðið. Það átti að vera eins og á Hepburn, en nú finnst mjer jeg vera eins og Harpo Marx. Hvar er Grace? Er hún ekki komin úr baðinu ennþá?“. „Jú. Hún var að fá eitt hrað- póstbrjefið núna, svo hún er víst í sjöunda himni“. „Enn eitt“. Elaine sneri sjer við og lyfti brúnum. „Jeg er að deyja af forvitni. Hver í ósköp- unum getur það verið sem er svona yfir sig ástfanginn af Crace?“. „Líklega einhver, sem er enn þá nærsýnni en hún“, sagði leti- leg rödd úr dyrunum. Norma Sayler hafði komið inn hljóðlaust eins og köttur. Hún átti vanda til þess. Hún stóð á þröskuldinum og það var ekki hægt að neita því að hún va.' framúrskarandi glæsileg á að líta. Hún var óvenju vel vaxin og hárauður kjóllinn fjell þjett að líkama hennar. Á aðra öxlina hafði hún fest stóran vönd af hvítum orkídeum. Jeg gat ekki annað en dáðst að henni. Hún var falleg, en hún vissi það bara allt of vel sjálf. Hún gekk hægt yfir gólfið að speglinum og ýtti Elaine til hlið- cil% „Jeg fór snöggvast á sjúkra- [húsið til Jerry Hough í dag, Lee. Kann er næstum orðinn góður í ! fætinum, eins og þú kannske Iveist. Nú má hann fá heimsóknir ’svo það er alltaf ös hjá honum. Hann minntist á það að honum þætti gaman ef þú kæmir iíka I.. .. með Grace, kannske .... Hvers vegna ferð þú ekki cil hans? Þið eruð þó gamlir kunn- ingjar. Hafið þekkst allt frá því þið voruð krakkar, eða er það iekki?“. Jeg sá í speglinum að hún horfði rannsakandi á mig. Það gerði hún alltaf þegar hún talaði um bróður Grace, Jerry. Rögnvaldur Gunnlaugsson og Ásmundur Sigurjónsson, skipverjaf- á Gullfossi sýna íslenska glímu í Bordeaux. Islenska glíman vakti athygli ■ Frakklandi Íslenskir glímumenn i japönskum buxum c> ARNALESBOff UPPREISN I AFRIKU EFTIR J. BOSTOCK 5 Abikou bölvaði stýrimanninum í sand og ösku fyrir það hvað ( hann hafði verið kærulaus. Merrill gaf fyrirskipun um að setja aftur á bak með fullum krafti. En það var sama, þó þeir reyndu | aftur og aftur. Skipíð færðist ekki úr stað. Merrill tók þá skjóta ákvörðun, því að auðsjeð var, að það var nauðsynlegt að hefjast | handa sem fyrst. Hann fyrirskipaði, að skipsbáturinn yrði halað- I ur niður og síðan steig hann ásamt um 10 Housa-hermönnum um borð og þeir reru í land. Eftir urðu á skipinu Abikou og nokkrir hermenn. Þeir áttu að gera allt hugsanlegt til þess að losa skipið af grunni og halda ferðinni síðan áfram. Merrill vonaðist til að skipið myndi bráðlega losna, því að eftir að þeir stigu af skipinu hlaut það að vera Ijettara í vatni. Landgönguliðið steig nú á land á fljótsbakkanum. Síðan lá leiðin í gegnum þjettan skóg, en ekki leið á löngu þar til rjóður | opnaðist fyrir þeim, þar sem trúboðsstöðin hafði einu sinni stað- ið, En húsin stóðu þar ekki lengur. Þar var ekkert að sjá, nema íjúkandi rústir. , I Maður sem hafði falið sig í trjánum hinumegin kom hlaup- andi móti þeim. Housa-herpiennirnir spenntu byssur sínar og voru við öilu illu búnir, en Mefrell skipaði þeim að leggja niður byssurnar, hann þekkti manninn, sem var einn af þjónum Alex- 1 anders trúboða. / SKIPVERJAR á Gullfossi eru’ sem kunnugt er góðir knatt- spymumenn og hafa getið sjer gott orð í erlendum höfnum, þar sem þeir hafa keppt við skipvefja af erlendum skipum og jafnan borið sigur úr býtum. Hitt vita menn ekki aimennt, að meðal skip- verja á Gullfossi eru ágætir glímu- menn og sýndu tveir þeirra, Eögn- valdur Gunnlaugsson og Ásmund-| ur Sigrurjónsson, ísienska glímu í Bordeaux í vetur við mikla hrifn- ingu. Gátu blöðin í Bordeaux um j glímu þeirra fjelaga og birtu af þeim myndir. ÍSLENSK GLÍMA, í JAPÖNSKUM BUXUM Morgunbiaðið átti tal við Rögn- vald er Gullfoss var hjer í höfn fyrir skömmu og spurði hann um hvernig glímunni hefði verið tek- ið í Frakklandi. Sagðist honum meðai annars svo frá: — Við vorum svo heppnir, að í Bordeaux var lestarstjóri einn, sem var kennari í fjölbragðaglímu. Þegar talið barst að því, að glíma væri g-ömul þjóðaríþrótt Islend- inga f jekk hann okkur til að sýna íslenska glímu í japönskum glímu- skóla í Bordeaux. Við höfðum ekki nema tvö glímubelti, en engan glímubúninginn og varð það því úr að við klæddum okkur í japansk ar glímubuxur. I glímuskólanum var okkur vel tekið, en túlkur okkar var Stefán Þorvaldsson barþjónn, sem talar frönsku reiprennandi. Meðal glímu manna í þessum skóla var kven- maður einn og sáum við hana glímal Voru það engin vetlinga- tök, sem hún beitti mótstöðumenn sina. ÞEIM FBÖNSKU ÞÓTTI TALSVEBT TIL KOMA Við Ásmundur byrjuðum á því að sýna brögð úr kyrstöðu, en Stefán útskýrði. Síðan glímdum við af kappi. Þótti þeim frönsku talsvert til koma og einkum þó til háu bragðanna, en bágt áttu þeir með að skilja byltumar og þá stuttu viðureign, sém veitir skjótan sigur. Við reyndum við frönsku glímu- mennina og sýndu þeir okkur brögð, sem eru lík og í okkar glímu. En vegna þess hve stíg- andinn er ólíkur í japanskri og íslenskri glímu, gátu þeir elcki lcomist upp á lag með lengstu biögðin fyrst í etað. Síðan sýndum við einnig fyrir lögregluna í Bordeaux, Tilgang- urinn var aö vita, hvort fransks lÖgregian gæti nokkuð af islensk- um glímubrögðum lært. Glínm* menn víðsvegar að höfðu heim- sótt lögreghma í Bordeaux og þótti okkor gatnan að því, að ís- lensþa glíman skyldi bætast á list- an hjá þeim. ÞJÁLFUN ERLENDRA GLÍMUMANNA TIL FYRIRMYNDAR — íslenskir glímumenn gætra mikið iært af erlendum glímumöma um, segir Rögnvaldur. Hjer heima er meira gert að því að rífast unu glímuna og reglur hennar, en a$ takast í hendur og reyna að efl» framgang glímunnar. Forráða- menn glímunnar fá sitt og dóm- ui'unum er úthúðað hjá okkur, Kejjpendans rana er sjaldan a<5 marka, því menn mæta ekki tiS leiks, þótt þeir hafi látið skrá sig» en áhorfendahópurinn fer stöðugt minnkandi. Við þyrftum að breyta mjög tiH um þjálfun. Það þarf að vera kerfi, sem eflir þol og ái'æði glímu- mannsíns. Undir kappglímu þurfa menn að fá tækifæri til að hita sig og liðka, með hlaupum og sippi» Þeir, sem muna gömlu glímu- mennina segja, að þeir hafi ekkí verið vel tipplagðir og eklci tekisfe veruiega upp fyr en þeir vorus orðnir heitir og glímuskjálftinm farinn úr þeim. ÍSLENSK GLÍMA Á EKLENÐUM VETTVANGI — 1 vetur fjekk jeg tækifærí til að kynna mjer japanska glírfna og aðrar fjölbragðagiímur og vij jeg fniiyrða, að íslensk glíma gætij staðið sig fyllilega á borð við aðr- ar glímur á erlendum vettvangí* Það er gaman að því, að Ár* mann skyldi fá hingað góðan kema ara í f jölbragðaglímu í vetur. Við þurfum að efla glímuna okls ar og sýna henni þann sónia, sem hún á skilið, segir Rögnvaldur a$ lqkum. Það gerum við hest með því að leggja niður fjelagaríg og hreppapólitík og að allir unnend- ur giúnunnar taki höndum saman. Segja skiliö við "S kommúnisfa IIELSINGFORS, 30. júní —» Þing finnsku verklýðsf jelag- anna hcfir samþykkt að segja sig úr „Alþjóðasambandi verk- iýðsfjelaga“. Er samband þetta í höadum kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.