Morgunblaðið - 01.07.1951, Síða 8

Morgunblaðið - 01.07.1951, Síða 8
r 8 Áffræður Ólafur Eiríksson, kennari l ÁTTRÆÐUR er á morgun Ólafu: Eiríksson, kennari. Hann er fædd lir í Hlíð undir Austur-Eyjafjöll- um 2. júlí 1871, sonur Eiríks frá Brúnum, sem þjóðkunnur er fyr- ir ritsnilli sína. Sökum fátæktar átti Ólafur aldrei neinn kost á skólamenntun en aflaði sjer staðgóðrar sjálfs- menntunar, enda sólginn í fróð- leik og þekkingu. Kom þar, að honum var boðin kennarastaða undir Austur-Eyjafjölum árið 1900. Trégur var hann að takast þann vanda á hendur, en Ijet þó til leiðast. Kennarastarfið leysti hann með einstakri alúð og var svo sagt, að ef hann gat ekki kennt börn- urn, gátu það ekki aðrir. Hann naut frábærra vinsælda nemenda sinna. Það var ekki aðeins, að hann iðkaði kennsluna með ágæt um, heldur er hann og mikill tírengskaparmaður. Þegar hanh ljet af störfum eftir 33 ár, hjeldu ítúar skólahjeraðsins honum veg legt samsæti, og var þá stofn- aður sjóður, er bar nafnið Minn- ingarsjóður Ólafs Eiríkssonar. Er honum ætlað að verða skólahaldi og kennslu Austur-Eyjafjalla- skólahjeraðs „tíl gagns og hags- bóta“. Slíkt markmið er mjög í anda Ólafs Eiríkssonar. Vtð nám í Salamanca háskóla Frá ræðismannsskrifstofu Spánar í Reykjavík hefur blaðinu borist eftirfarandí: SAMKVÆMT upplýsingum frá háskólaráði Salamanca-háskóla á Spáni hefur Þórhallur Þorgilsson. bókavörður, stundað þar fram- haldsnám um nokkurra mánaða skeið og að því loknu tekið meist arapróf í spánskri málfræði og bókmenntasögu (estudios superi- oreá de filología hisspánica) með ágætiséinkunn (,,sobresaliente“). í tímaritinu „Trabajos e Ideas“ hefur birst ritgerð eftir hann um menningartengsl íslands og Spán ar og þýðingar úr spönskum bók- menntum á íslensku frá upphafi til vorra daga. Þórhallur hjelt nokkur erindi um Island við ýms- ar menningarstofnar.ir og hafði spurningatíma á eftir til þess að gefa mönnum kost á að fræðast um það, sem þá helst fýsti að yita um land og þjóð. í blöðunum „E1 Adelanto" og „Gaceta“ í Salamanca og „Ya“ i Madrid hafa birst smágreinar um Þórhall Þorgilsson, þar sem lokið er lofsorði á kynningarstarf hans á sviði spánskrar tungu og bók- mennta. Þá var honum kvöldið áður en hann fór frá Salamanea haldið kveðjusamsæti í Colegio Mayor de San Bartolomé, sem er af elstu stofnunum hins forfræga báskóla. Kommúnistablöð fcönnuð BONN •— Urnboðsstjórn Vestur- ■veldanna hefur ákveðið að banna í 90 daga útkomu margra komm- únistablaða í Nurnberg, Miinchen, Kiel, Hamborg og Bremen, vegna svívirðilegra greina, sem í þessum blöðum hafa birst. horgvnblaðib Surinudagur I. júlí 1951 Kantölukórinn að ur KANTÖTUKOR AKUREYRAR hefur nú verið á söngför um Norð urlöndin. Söngför þessi var með tvennu móti, kórarnir hjeldu sjálfstæða konserta og þá var og söngkeppni og varð Kantötukór inn annar. Kórinn kemur heim um helgina, og sökum eindregna tilmæla mun hann halda einn konsert á þriðjudaginn í Tivolí, dagskráin verður sú sama eins og húri var erlendis. Söngstjórar eru Björgvin Guð mundsson tónskáld og Áskell Jónsson, og eins og hin frábæra frammistaða kórsins hefur sýnt og sannað, þá er þetta virðingar- vert starf, sem þeir hafa unnið. I Á miðvikudaginn mun Lands- sambandið halda kórnum sam- sæti á Hótel Borg, þar sem öllu söngfólki er gefið tækifæri til þess að taka þátt í því. Frh. af bls. 3 að senda þangað lið til keppni fyrr en Brasilía hefur sent lið til Bretlands. í Brasilíu var spilað á raflýst- um velli, með hvítum bolta. Al- bert er því vanur úr keppnum í Frakklandi, en flestir Arsénal- manna höfðu ekki gert það áður. Albert segir að ágætt sje að spila á upplýstum völlum. Á þriðjudaginn íer Albert Guð mundsson með Gullfaxa beint til London. Þar mun hann hafa skamma viðdvöl, en nota tímann til að ræða við Arsenal um tilboð þess. í París býður hans mjög hagstætt boð frá Racing Club de Paris. Það fjelag er ekki aðeins helsta fjelag Parísarborgar held- ur má kalla lið þess Frakklands- ur má og kalla lið þess Frakk- landsliðið. Það hefur á að skipa 60 áhugamannafjelögum og um 40 mönnum í atvinnumannaliði sínu. Forráðamenn fjalagsins hafa reynst mjer svo velviljaðir að upp af þeim samskiptum hef- ur sprottið mjög náinn vinskap- ur, sagði Albert. Allur áðbúnað- ur RCP og nákvæmni ráðamanna er eins góð og hún getur best verið. Frá sjónarmiði knattspyrn unnar eru RCP og Arsenal jöfn. Að lokum lagði jeg þá spurn- ingu fyrir Albert, hvort líf og starf hans, sem atvinnumanns í knattspyrnu, væri eins og hann hefði búist við, er hann lagði út á þessa braut. —- Jeg gerði ekki ráð fyrir að mjer myndi takast að ná þeim árangri, sem mjer hefur tekist. Að því leyti er líf og starf at- vinnumannsins betra en jeg bjóst við, sagði Albert. Jeg vil svo biðja þig fyrir kveðjur til vina og kunningja. _________________Sv. Þ. NEW YORK — Kaiser-Frazer bifreiðaverksmiðjurnar hafa nú opnað verksmiðju í Haifa. Á verk- smiðjan að geta sett saman 3,000 bíla á ári. Happdrælti KR Happdrætti KR. Vinningaskrá.: FYRIR nokkrum dögum var dregið í happdrætti KR á skrif- stofu borgarfógeta og komu eft- irtalin númer upp: Nr. 9501 Mo'rrisbifreið, 10054 kvenkjóll eða 600 kr., 13752 kven kápa eða 900 kr., 14570 kappakst- ursbifreið, 21729 BTH þvottavjel, 24795 herraföt eða 1200 kr., 25139 fataefni, 25558 10 þör nylonsokk- ar, 27052 kjólaefni, 29360 dúkku- vagn, 30338 kjólaefni, 30932 stíg- in bifreið^ minni gerðin, 33205 krani, 34220 krani'; '49449 telpu- kápa og kjóll eða 800 kr. 53526 stígin bifreið, stærri gerðin, 54430 stígin bifreið, ininni gerð- in, 55412 drengjaföt eða 750 kr., 55861 brúðuhús, 62024 brúða, 63037 fataéfni, 64033... kjólaefni, 79003 Rafhaísskápur. Dömuundir föt 24453, 40832, 47567, 64992 og 70123, herranærf. 5475, 51026, 62868, 70023, 71517 2 pörmylons. 1732, 3568, 24291, 25508, 44676, 63714, herraskyrtur 3295....1S867, 23588, 25460, 48128, 1 par nylon- Sokkar 981, 2344, 4296, 1614, 10542, 11473, 14508, 15620, 18392, 22086, 22796, 29398, 30584, 31983, 33913, 35098, 36542, 38133, 49450, 50779, 54151, 54521, 55330, 56350, 56731, 57309, 57914, 58383, uppdreginn bíll 4619, 4990, 6404, 9658, 12642, 19278, 20112, 22609, 23568, 26590, 28009, 29334, 31806, 34811, 38628, 44686, 45436, 48622, 50464, 51051, 61648, 61650, 67370, 68214, 69642, 70212, 75105, 78508. (Birt án ábyrgðar). Karfamiin a! suður fyrir G TOGARAFLOTINN, sem er er.n allur við veiðar fyrir innahlands- markaðinn, er nú dreifður mjög. Má segja að miðin nái allt vestan af Halamiðum og suður fyrir Garðskaga. Afli hefur verið í tregara lagi að undanförnu, sem sjest m.a. af því, að fiskurinn hefur því sem ræst allur farið í bræðslu. Sá hluti aflans sem togararnir hafa fengið síðustu dagana í veiði- ferðinni, hefur vérið frystur fyr- ir hinn erlenda márkað. 1 síðustu viku lönduðu sjö tog- aiar hjer í Rcykjavik. Þeir voru með um 2000 tonn alls. Togararn- ir eru þessir: Isborg sem var með 300 tonn, Egill Skallagrímsson 270. Neptúnus var mcð 387 og fóru 282 tonn í bræöslu en hitt vár fryst. Mars var með 385 tonn og af því magni fóru 379 tonn í bræðslu, hitt til frystingar. Geir landaði 400 tonnum og fór aflinn því nær allur í bræðslu, Jón Þor-| láksson landaði 338 tonnum i bræðslu. 1 gær var verið að af- ferma Skúla Magirússon, sem var með um 325 tonn af karfa og fór [ hann allur í bræðslu. Hallveig Fróðadóttir er á leið til Bretlands með um 3000 kit af’ ísVöfðum fiski, sem selst væntan- lega á mánudaginn. 1 Bretlandi fer Hallveig Fróðadóttir í klössun. Markaðshorfur eru taldar mjög sæmilegar í Bretlandi um þessar mundir. Aðrir tögarar eru ekki á ísfisk- veiðum um þéssar mundir og óvist hvenær þær hefjast. Nú eru sum- arhitar miklir og markaður mjög óviss. Breskir togarar eru nú á veiðúm norður í Hvítáhafi og við Bjarnareyjar. Afli mun ekki vera sem bestur þar nyðra nm þessar mundir. Tveir Bæjarútgerðartog- ara eru nú á veiðum við Bjarnar- cyjar. írar nær því 3 milljónir DUBLIN — 9. úpríl s. 1. fór fram allsherjarmanntal í lýðveldinu ír landi. Er nú komið í ijós, að íbúa- taian er 2,958,878. íslensk leffbrjef ÍSLENSKA póststjórnin hefir í látið gefa út loftbrjef, en það eru sjerstÖk brjefsefni, sem senda má 1 til allra landa, sem eru í alþjóða- póstmálasambandinu. j Ein síða er ætluð til að skrifa ' brjefið á, en síðan er brjefið brot- j ið eftir vissum reglum. Þetta brjef : form mun upphaflega hafa verið j notað til að senda hermönnum 1 póst í síðasta stríði. Hvert brjef- form kostar kr. 1,75. — Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7. býli hvert árlega að meðaltali. En það verður ekki hið erfið- asta, að koma túnræktinni í þetta lag með þeirri aðstöðu sem henni er nú sköpuð. Þyngsta þrautin vérður áð koma upp byggingum fyrir þann fóðurpening, sem alinn verður í landinu, þegar meðal hey- fengur á býli hvert verður um það bil þúsund hestar af töðu. 105 ára innflytjandi NEW YORK — 105 ára pólsk flóttakona kom nýlega flugleiðis frá Austurríki til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur í hyggju að gerast borgari. Eitthvað stendur nú til YÍN, 28. júní — 1 Tjekkó-Slóy^kíú,' hefur verið stofnuð „þjóðleg frið- arnefnd rómversk-kaþólskra presta", svipuð þeirri, sem sett var á laggirnar í Ungverjalandi skömmu áður en Grosz, erkibiskup, !var tekinn þar höndum. HINN 21. f. m. andaðist í sjúkra- húsinu Sólheimar, Guðjón Run- ólfsson útgerðarmaður. 1 tiiéfni af því vildi jeg minnast hans með nokkrum orðum. Hann fæddist hinn 24. desember 1898 að Norður-Fossi í Mýrdal, sonur hjónanna Guðnýar Ólafs- dóttur og Runólfs Runólfssonar. Ungur missti hann móður sína. Hann fluttist ásamt föður sínum að Eyjarhólum, í sömu sveit, til systur Sinnar Oddnýar og manns hennar Sæmundar Bjarnasonar. Ólst hann þar upp til fermingar- áldurs. Þá fór hann að sjá fyrir sjer sjálfur. Með dugnaði og fyr- irhyggju tókst honum af eigin ramleik að komast í góð efni. Hann eignaðist vjelbáta og gerði þá út sjálfur eða í fjelagi með öðrufn. í Vestmannaeyjum starfaði Guð jón lengst af að útgerð og fisk- verkun. Fyrir nokkrum árum fluttist hann hingað til Reykja- víkur og rjeðist sem- éfnisvörður til fyrirtækisins Rafall. Þar á- vann hann sjer traust með dugnaði sínum og trúmensku, en hugur hans var löngum við hin fyrri störf. Fyrir um ári síðan tók hann að Stunda útgei'ð á nýjan leik, en á miðri vertíð í vetur, varð hann áð leggja árar í bát, vegna sjúk- dóms, sem varð honum að fjör- tjóni. Guðjón vár fríður maður sínUm og sterkiegur, kurteis og hafði fágaða framkomu. Frændrækinn og vinúr vina sinna. Hanri var ó- kvæntur og undi einlífinu vel. Hann tók ástfóstri við börn syst- kina sinna og átti með þeim marg- ar ánægjulegar stundii’. Nú syrgja þau látinn frænda. Við vinir Guðjóns söknum hans og finnum að skarð er fyrir skildi, þar sem hann er fallinn frá. Við munum líka lengi min?iast hans, því að hann var sannur heiðurs- maður. J. Þ. Loftinntaka Affray var brotin LONDON •— Kafarar hafa rann- sakað að undanfoi’nu flák kaf- bátsins Affray, sem liggur á botni Ermarsunds. Hafa þeir komíst að því að ioftinntak kafbátsins (schnorkel) er brenglað ög brotið Er táiið hugsaiilegt að þetta hafi váldið slysinu. <iniuifiMiimi Markús é Eftir Ed Dodd II 3 uv IU IH'fc CWOVVD NOW, b:g PAPA...IF THey;. l'ike andv and mé, wé can stay in the v, CIRCU5 FROM NOW ON/ ’ YOU BET...AND DON'T VVORRy A BIT...I'LL BE RIGHT UNDER you DURING THE WHOLE ACT/ ThE BIG DAY i-.í3RIVE5, AND IN THE TWO-RING ClRCUS WINKIE AND ANDY ARE READY FOR . THEIR ACT/ 1) Svo kemur sá mikli reynslu- endurnir að dæma um það, hvort j dagur. Andi og Vigga og afi henn síykkið mitt er gott. i ar ganga inn í hringinn. [ 2) — Jæja, afi, nú fá áhorf- 3) — Já, og jeg er ekki í vafa um, hvernig sá dómur verður. Og mundu, að þú þarft ekkert að vera hrædd. Jeg ætla að standa undir línunni allan tímann. BuT LV.k- I HER VICIOU5 i,. IS TO SHARE THE 5í •*><-,* U WITH WINKIE AND ANDy/ . í 4) En Lára hljebarðadrottning kemur samtímis fram á sviðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.