Morgunblaðið - 03.07.1951, Síða 7

Morgunblaðið - 03.07.1951, Síða 7
\ Þriojudagur 3. júlí 1951. W U K G H I* tt L 4 H Htí 7 Hreppaferð Nátiúru- fræðifjslagsíns Á SUNNUDAG oíndi Náttúru- íræðif jelagið til fræðsiuferðar austur í Hreppa og tóku milli 30 og 40 manns þátt í ferðinni. Var lagt af stað snemma morguns frá Safnahúsinu við Hverfisgötu og virtist þá ekki útlit fyrir gott veður, þungbúinn himinn og rign- ing. En þegar komið var austur fyrir fjall Ijetti heldur tii, voru þar smáskúrir en sólskin þegar leið á daginn. Varð för þessi eítut og allar fræðsluferðir Náttúru- fræðifjelagsins bráðs'kemmtileg. Sexfugur: Aðaísfainn Pélsson, skipsfjéri Örn. Clausen ag Gunnar Huseby fagna eftir imna sigra. Undraniifi yiir getu is- 1©KShra Iriálsiþrófifia- muxis&u eykst sfiöðugt SIGUR ÍSLANDS yíir Norð- mönnum og Dönum í frjálsiþrótta keppninni í OsJó, kora þessum þióðum óneitanlega á övart. Alit dönsku þlaSanna fyrir keppnina var nokkuð misjafnt, en þó voru ágiskasir þeirra flestra á þá leið, aðDamr myndu vinna Islendinga, ers tapa fyrir Norðmönnum. Dau bentu á þær framfarir, sem orðið íiafe á sviði frjálsíþrótta í Danmörku siðan í fyrra, en þá hefðnt Isfcndinga. ekki unnið nema með 8 stigum, ef 3000 m hindrúnarblanp og 10, 000 m hlaup hefðu verið með. FIÆSTIR ÁLSTB NOE9 MENN STEEKASTA I Noregi heyrðust að vísst raad- ir um, að ísland royndi vinna bæði Norðmenn og Dani, en lang- flest blöðin reiknuðu með norsk- um sigri yfir báðum löadunum, Flest voru þeirrar skoðunar, að íslendingar myndu vtnna Dani, en það yrði mjög jöfn Jreppni. Sigur íslands vair því allóvænt- ur. GÓD BLAÐAUMMÆLI Norsku laugardagshlöðin hæla íslensku íþróttamönnníBum mjög eftir keppnina. „Verdens Gang" sKgir m.a.: „Að vísu imnttra viS Dani með yfirbnrðum, næ'síiim með jafmniklum nnm og í fyrra. | Það var betra ei» bótst var við. En við töpuðum ótvííaett fyrir íslandi, og okkur Mýtur að svíða það. Fyrirfrara vissúm við, að ísland átti nokkra frá- fcæra íþróítamenn, sem gátu fcoðið bestu mötmum Evrópu byrgin — en að þeir gaetu kom ið fram með fulíkojnið lands- lið í 20 greinum og unnið okk- ur þar, var meira e» við gátum reiknað með“. „Landsleikurinn var mikill sig- ur fyrir íslendinga. Þeir unnu ekki aðeins báða landsleikina greinilega, heldur náðu þeir á- gætum árangri. Fyrri daginn var það Gunnar Huseby i kúluvarp- inu, og í gær ekki siður Torfi Bryngeirsson, sem var alveg við það að setja nýtt Evrópumet. Hann varð að gera slg ánægðan með 4,30 og íslenskt met, en það var hreinasta óheppni að stöngin skyldi fylgja honum eftir niður i gryfjuna í tveimur fyrstu til- raununum við 4,42 m. Stökkið var svo skemmtilegt að við höf- um aðeins sjeð hinn fræga amerí kana Bob Richards gera það bet- ur“. „Morgenpcsten" segir: „Styrkur íslands er að mestu í nokltrum „toppmönn- iiin“, en þeir eru svo sterkir og alhliða, að það nægir þeim í landskeppni. Sú staðreynd gerir áhrifin af glæsilegri frammistöðu Ísleridínganna enn meiri . . . Það er undrun- arefni, hve svo lííil þjóð á marga ágæta íþróttamenn, í- þróttamenn, sem við munum með ánægju taka á móti öðru sinni“. „Aftenposten‘‘ lýkur frásögn sinni af rnótinu á þessa leið: „Og þar með hafði litla ísland með sinni ungu frjálsíþróttastarf semi unnið bæði Danmörku og Noreg á móti, þar sem keppt var í öllum landsliðsgreinum. Það er ástæða til að taka ofan fyrir slíku afreki. Við höfum aðeins óljósa hugmynd um, hvað íslendingarn- ir geta gert, þegar þeir hafa fyrir alvöru byggt frjálsíþróttir sínar upp og fengið miliivegalenda- og langhlaupara. Það verða engir smámunir“. IJORSARHRAUN A SKEIÐUM OG FLÓA Leiðbeinendur voru Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur og grasafræðingarnir Ingimar Óskars son og Ingólfur Davíðsson. Varð þao mjög til ánægjuauka, hve Guð- mundur skýrði skemmtilega frá ýmsum náttúrufyrirbrigðum, sem I menn taka ekki eftir á venjulegu | skemmtiferðalagi. Sýndi hann m.a. hvernig Þjórsárhraun hefur brot- ist í gegn sitt hvoru megin við j Skarðsfjall, þar sem það er þveng- ' mjctt en breiðir svo úr'sjer nióur Skeiðin og Flóann og renna Hvítá °g Þjórsá meðfram sitt hvorum jaðri hraunsins. 7000 ÁRA SKELJAR i Þá gafst þama óvenjulega gott tækifæri til að sjá sönnunargögn fyrir þvi að endur fyrir löngu lá a!lt Suðurlandsundirlendi undir sjó. Jeg er ekki viss um að allir vegfarendur viti um fjöruborðið efst í suðurhlíð Hestfjalls í um 100 metra næð. Þá verður það þátttakendum í ferðinni vafalaust niinnisstætt, þegar numið var stað- ar hjá Flúðum skammt*fyrir sunn- an Hruna. Guðmundur gekk út með reku í hönd og að háum bakka við svokallaöan Hellisholtalæk. Bakki þessi var leirkenndur og tók Guðmundur að grafa í hann og komu þá brátt í Ijós margskonar skeljar og kuðungar, sem legið hafa þarna í nokkur þúsund ár. Þarna eignuðust sumir léiðangurs- menn stærðar kræklingssamlokai I og bergbúa og ýmsar fleiri skelja j tegundir. En leirlög þessi og skelj- j ar, sem eru um 50 km frá sjó, sýna það glöggt, að þarna hefur verið sjávarbotn fyrir um 7000 árum. JÖKULLÓNIÐ VIÐ SKÁLDABÚÐIR Ennþá eldri jarðfræðifyrirbrigði sýndi Guðmundur leiðangursfólki upp með Kálfá í Eystri-Hrepp, rjett fyrir sunnan Skáldabúðir. Þar hagar svo til að fyrir framau allbreitt dalverpi eru jökulöldur í breiðum sveig, en svo undarlega vill til, að sveigurinn er boga- dreginn í norður. Út úr þessu lesa jarðfræðingar þá staðreynd að á síðari stigum jökulaldar hefur jökullinn verið þarna fyrir sunn- an og runnið í norður. Þannig hefur jökullinn stíflað framrennsli úr daJnum og myndast þarna jökullón. FINA STJÖRNUSTRENGJ- ÓTTA PLANTAN Margt lciðangursfólksins safn- aði blómum, scm það pressar og voru þar grasafræðingarnir Ingi- mar og Ingólfur jafnan boðnir og búnir til að hjálpa fólki að nafn- greina sjaldgæfar plöntur. Einn besti fengur grasasafnaranna var e. t. v. vatnsnaflinn, sem vex í bökkum við Grafarbakkahvev, eu það er eina íslenska plantan, sem hefur ötjörnustrengjótt blöð. Ann- ars er mikið af sjaldgæfum plönt- um í Hreppum og þar um kring. Farið var yfir Hvítá á Brúar- hlöðum og ekið niður Biskupstung- ur og Grímsnes og komið til Reykja víkurvíkur um hálf ellefu um kvöldið. —Þ. Th. HIN eina sjóorusta, er háð var j hjer við land í fornöld, var Flóa-1 bardgai, þar sem þeir áttust við Kolbeinn ungi og Þórður Kakali. Kolbeini fylgdu Norðlendingar, hafði hann lið miklu meira, skip stærri og fleiri. Á Þórðar skipum voru Vestfirðingar. Og þótt þeir yrðu að láta undan síga, má segja að sigurinn væri þeirra megin, þvú að þá var „um turnað ham- ingju“ með þeim Þórði og Kol- beini. Þar, sem segir fró bardag- anum í Sturlungu, stendur þetta: „Hallaðist þá bardaginn á Norð- Hörður Haraldsson, sigurvegari í 100 og 200 m hlaupi (til vinsíri), ásamt norska spretthlauparanum Henry Johansen og’ Dananum Knud Schibsbye. OTTAWA, 2. júlí: — FramTeiðslu ráðuneyti Kanada hefur komið á í landinu skömmtun á brenrti- steini. Skortur er nú víða á þessu hráefni. Það er einkum notað i pappírsgerð og gcrvieíni. lendinga. Kom það mest tveggja hluta vegna, að Kolbeinsmenn höfðu grjöt eigi meira en lítið á tveim skipum, en Þórðarmenn höfðu hlaðið hvert skip af grjóti; hinn annar, að á skipum Kolbeins voru fáir einir menn, þeir er nokk uð kunnu að gera á skipum. Það er þeim var gagn að, en á Þórðar skipurti var hver maður öðrum kænni. Nú má það skilja, að með þvílíkum atburðum má sigurinn jskipast með auðnu milli höfð- j ingjanna'*. j Hjer má siá, að það eru yfir- burðir Vestfirðinga um sjó- j mennsku, er mestu hafa ráðið um hvernig orustan gekk. Þar var hver maður öðrum kænni. Þetta hygg jeg vera elstu viðurkenn- ingu þess að Vestfirðingar báru af öðrum til sjóferða. Og slíku áliti hafa þeir haldið allt fram á þennan dag. Þegar ,,Kanar“ voru hjer á lúðuveiðum fyrrum, sótt- ust þeir eftir að fá Vestfirðinga, sem leiðsögumenn á skip sín. — Þegar þilskipaútgerðin hófst sótt- ust útgerðarmenn eftir því að fá vestfirska skipstjóra á skúturn- ar. Og enn var sóst eftir Vest- firðingum á togaraflotann, er hann kom til sögunnar, og enn í dag sækjast skipstjórar eftir Vest firðingum á skip sín. Þessa alls minnist jeg í dag, er vinur minn Aðalsteinn Pálsson, skipstjóri, á sextugsafmæli, því að hann veit jeg ósviknastan sjó- mann af ósviknum vestfirskum sjóvíkingum. Ef hann hefði verið upp fyrir rúmum 1000 árum, mundi hann hafa legið úti á her- skipum, og menn hans nefnt hann sækonung. Að vísu hefur hann mestan hluta ævi sinnar leg ið úti á skipum og dregið auð í þjóðarbú, ekki með viking eða ránsferðum, heldur með dugnaði og atorku við framleiðslustörf. — Að vísu hafa menn hans ekki gef- ið honum sækonungsheiti, en þeir telja hann ótrauðan og ágætan foringja, og kýs hver maður, sem nokkurt mannsmót er að, að kom ast í skiprúm til hans. þvi að það er viðurkenning þess að vera hlut gengur meðal vöskustu manna. Því að Aðalsteinn kann menn að þekkja og hefur alltaf einvalalið á skipum sínum. -O— Aðalsteinn PáTsson er fæddur á ísafirði 3. júlí 1391. Voru foreldr ar hans Pál! Halldórsson, sjómað Mr og Guðbjörg Bárðai'dóttir. — Þegar í æsku fór hann á sjóinn og 23 ára gamall lcuk hann fbr mannsprófi í Stýrimannaskólan- j um og tók auk þess eimvjela- próf sama ár. Hann var einn af stofnendum Kára-fjelagsins og fyrsti skipstjóri þess. Síðan stofn aði hann fiskveiðafjelagið Fyl' I og hefur verið skipstjóri á tog • urunum Belgaum og Fylki. Vegna þekkingar sinnar á skipum, var hann einn af þei’m sem ríkisstjórn in fól að gera tillögur um hverniy nýsköpunartogararnir skylc’ ( vera og um útbúnað þeirra. — ■ Munu tillögur hans hafa ráðið þar miklu. Aðalsteinn nýtur óskoraða traust stjettarbræðra sinna og allra þeirra, er einhver kyn -i hafa af honum, vegna drengskap- ar og hæfileika. Þeir munu sakr :> þess að geta ekki tekið i hönd hans á þessum degi. Hann er rru eriendis ásamt konu sinni að leita henni heilsubótar. En margai hugheilar kveðjur munu honu .> I sendar i hljéði._____ Tíllaga um úrvalsllð Reykjavíkur- A FIMIvITUDAGINN fer frart leikur milli úrvalsliðs Reykja - víkurfjelaganna og Svíanna. Einn af mestu áhugamönnum um knatí spyrnu í þessum bæ kom að mál i við Mbl. í gær og gerði það c.Ö tillögu sinni, að enginn af beim, sem var i lanösliðinu, verði í þessu liöi. Þetta er að sjálfsögðu ekki vr.n traust á landsliðsmönnunum og styrkleika þeirra, heldur er öðr um með því gefið tækifæri til r.ö spreyta sig. Landsliðsmennirnir hafa þegar gert sitt og gert það vel. Uppástungan urn liðið, sem keppá ætti við Svíana, er þessi: MarkvörSur líelgi Daníels- scn, Val, hægri bakvörðuic Sveinbjörn Kristjánsson, ViK ing, vinstri bakvörður, Guff- björn Jónsson, KR, hægjit framvörður Hermann Guð • mtmdsson, Fram, miðfrairt • vörður Steinn Síeinsson, KR vinstri framvörður Steina;: Þorsteinsson, KR, hægri út herji Gunnar Gunnarsson, Val, hægri innherji Balldór Hall- dórsson, Val, miðframherji Hörður Óskarsson, KR, vinsíri innherji Gunnlaugur Lárus- son, Víking og vinstri útfcerjii Eilert Sölvason, Val. Hvað segir KRR um þetta lið, eða er það áhugamanninum sam- mála? Framh. af bls. 6. haðrlega, að skuldaskilum báta - útvegsins skuli hagað þannig, að jafnhliða því, að útvegsmenn koma út úr þeim með nettóeign, sen\ jafnvel nemnr hundruðum þús- unda, þá skuli kröfur iðnaðar- manna á hendur þeim skornar svo niður, að það sem eftir verður nægi jafnvel ekki til að greiða opinber gjöld af seldri þjónustu til báta- útvegsins. Jafnframt skorar þingið á AI- þingi og ríkisstjóm, að bæta iðn- aðarmönnum að nokkru tjón það, er þeir biða við skuldaskilin. IÐNSKÓLAR Iðnþing Islendinga haldið á Akranesi 1951, gerir þá eindregnu kröfu, ao frumvarp til laga um iðnskóla yerði samþykkt 'á næsta Alþingi. Nái frv. ekki fram að g’anga lítur þingið svo á, að það sje bein skylda Alþigis og óhjákvæmileg nauðsyn að bækka ríkissjóðsstyrk- inn til iðnskólanna um minnst 30r/o eða til xulls samræmis við þá verð - lagsvísitölu, sem gildir á hverjum tíma. FRANKFURT, 28. júní — Kota- r.ámuverkámeiin í: V-ÞýskalanrVi hafa fellt sáttaííílögn stjórnarínn- ar um i‘2' i launahæ’kkun, en halda kröfum símun um 14% hælckun til 'átreifcu. Háfa þeir boðað ul verkfaslls frá 1. júTí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.