Morgunblaðið - 08.07.1951, Page 2

Morgunblaðið - 08.07.1951, Page 2
2 M O R GU N B L AÐIÐ Sunnudágur 8. júíí 1951 | Samþykklir Stórsfúkuþin »íJER fara á éftir ýmsar sam- jþvkktir hins nýafstaðna þings ÍB'órstúku íslands, sem haldið var p .Akureyri dagana 27. til 30. júní íi.L: f 1. S to rstúk uþ i ng i3 skorar á p; ar lév'semdanéfndina að hlutast llu ú«i aá -komið verði upp lækn- Siagaátofúm í helstu kaupstöðum •ándsitis fyrir drykkjusjúkt fólk, Wjg að sjeð verði um, að þar verði j«ð Staríi sjerfró|5ir læknar í þess- Suxn efnum og að notuð verði öll tiu- h.elshl lyf, sem ætlað «er að k* igni inegi koma. ji '2. Stórstúkuþingið skorar á' »ikisstjórn.og bæjarstjórn Reykja fvífeif &S hrinda nú þegar í fraxn- l æmd: a. að koma upp iækningastöð f Revkjavlk fyrir drykkjusjúkt *ölk. j b. að koma upp hressingar- 0. .eli fyrir þá drykkj usjúklinga, jr;-t; þurt'a. á langri hælisvist að flhakia. i c. að ráða konu til þess að ann- ÍÆst um þær konur, er dæmdar fl.fa verið til fangavistar í pí.eykjavík. á að ráðinn sje lærður hjúkr- fflioarmaður 'er sje jafnan íil að- jíítoðar á lögreglustöðinni i fee *' m. eykjavík til þess að annast ölv- ;a menn, sem þar eru í vörslu. ;. Felur þingið framkvæmda- *i -fnd sinni að koma þessum á- Íckorunum þegar á framfæri við sstjórn og bsejarstjóm kjai'ikur og fylgja þeim fast jer 3. .Stórstúkubingið flytur inntamálaráðherra þakkir fyr- *ir brjef með fyrirmælum um bind Kr.iissemi í skólum landsins. Jafn i fl-: w ■irdt .ökorar þingið á m'ennta-' : í íaráðuneytið að herða á skól- ~ landsins að auka bindindis- æðslu samkvæmt gildandi reglu i~'5. 4. Stórstúkuþingið lætur í Ijós > þakkíæti sitt 'ti! íþróttasarrfbands íslands og forseia þess, fyrir það hve traustum tcikum var tekið á því hneyksli, er uppvíst varð að, sum íþróttafj&lög höfðu áfengis- \ slu sjer ttl fjáröflunar. j 5. Stórstukuþingið varar við allri rýmkun um sölu og yeiting- ar áfengra drykkja og skorar á 'frandivæmdanefnd sína og alla fcindinðissinnaða menn í lahdinu- 'að vera vcl á verði gegn öllum tilraununi í þá átt. • 6. Stórstúkuþiiigið felur fram- kvaémdanefnd sinni að. köma því til íéiðar, að lögin um hjeraða- bönn korr.i íþegar til framkvæma. 7. Jafnframt því, sem stór- stúkuþingið mótmælir öilum und 'anþágum . frá gildandi regiugerð um vínveitingarleyfi. skorar það á framkvæmdanefnd sína að beita sjer fyrir afnámi allra vín- veitingaleyfa. 8. Stórstúkuþingið þakkar Al- freð Gísiasyni, íækni, mikið og gott starf til hjálpar drykkju- sjúkum mönnum. 9. Stórstúkuþingið lætur í Ijós ánægju sina út af góðri samvinnu milli kirkjunnar og Reglunnar og beinir jafnframt þeirxi ósk tii framkvæmdanefndarinnar að hún leiti-samstarfs við alia þjón- andi presta í landinu. 10. Stórstúkuþingið 1951 beinir þeim tilmælum til skipstjóra ó siglingaflota landsmanna, að þeir beiti sjer, svo sem verða má, gegn vínkaupum skipshafna sinna ut- anlands og innan með hliðsjón af ' sorglegri reynslu undanfarinna ,árH. 11. Stórstúkuþingið mótmælir bruggun .sterkari öltegunda en þegar eru framleiddar í landinu,' hvort sem er til sölu utanlands eða inr.an. Telur þingið, að sala á áfengu öli myndi auka drykkju skap í landinu, sjerstaklega með- al æskulýðsins. i Persíu harðnar •v •> S. W S '&i Síss-S/Í / Vegna olgunnar í Persíu ákváðu Brctar nýlega að senda beitiskxjíið Mauritius til Persaíióa til verndae lífi brcskra borgara. Talin er hætta á, að óeirðir geti bortist út í Persíu og ef hætí verður lífi og limum hinna brcsku starfsmanna á Abadaa-eyju. þykir vafalaust, afí breskt heriið verði seít á land tii að kosna hinum bresku borgurum úr landi. sienskir skátar aðlfjöl- Hmiennir á næsta Jamboree 7-. fÖUNDA ALlfEIMS skótamót, Jamboree, verður að þessu sinní * .dið í bænum Salskamer í Austurríki, um 50 km leið frá Salsburg. mdi var í upphafi heimiluð þátttaka 40 skáta. En vegna ýmissa tfecðugleika, fara 25. W VPvSTA MÓTIÐ HALDIÐ * VIUP 80 ÁRUð| «0 jJH Fyrsta Jamborreemótið var hald- f Loridon tfyrfr 30 árum. Siðan fa .mútin farið fram reglulega, ;-ð fjögnrra ára millibili, frám á:ðustu heimsstyrjöld. Frá lok- > hennar hefur eitt Jamboree- >t verið haldið í Frakklandi 1947. »tið f Saiskamergute hefst i lok Ráðleggja þeim að a úrskurð Haag- P»-,sa mánaðar. W ÍÐA AÐ i Wi viðsvegar að af landinu, Vest- •narmaeyjum, Isafirði, Keflavik, ifvij arðvíkum, Hafnarfirði, Eorg- .-> -nesi, Akranesi og Eeykjavik. f' ararstjóri er Sigurður Agústsson * ifvirki, Peykjavik, en hann hef mc verið fararstjóri á tveim mót- s'ður. Æfingar undir mótið standa 3>“ir um 'þessar mundir. Verður að v tn;>; iögð rniicil áiiersla á al- «)• tnna landkynningu. WASHINGTON, 7. júlí — Það er haft eftir alltraustum hcimild- um, að bandaríska utanríkisráðu- neytið sje nú að útbúa orðsend- ingu til Persast.iórnar, þar sem Eersar eru beðnir nm að virða úr- skurð alþ.ióðadómstólsins í Haag. Er taiið að 1 orðsendingu þessari verði bent á, að dómarar Haag- dóinstólsins verði ails ekki sak- aðii1 um neina hlutdrægni og að ■ríkisstjórnii;, sem ekki virða dóma hans, geti ef til vill ekki taiist annað en .fiokkur alþjóðlegra ræningja. —Eeuter. *> ÍTTTAKA TAKMORKL'Ð i Gert er ráð fyrir að skátar frá ;$>ux 4ö .þ.jóðum tald þátt í mótinu. iVegna innanlands örðugleika í . .A sturríki, verður að þessu sinni 'i/afi takir.arka þátttöku skátanna :við 15—-20 þús. manns. j A3 mðti ’ldknu er ísiensku skát-j Wiaum boðið til dvalar 'í heimílumí j".'.stuErískra skáta J viku .tíma o, v jrður ferðast vim landið eftir því: hægt .er, en þó ekki um hið. feé.ssnegka hernámssvæði í land- 'Pnuj, í laiensku skátamir fara hjeðan •iwð.'vGulIfossi 23. júií, til Dan- -fenerkug, <og vei’ða samferða öðrum- f 'orðurianda skáturn til Austur- Rússneskar hersveií- ff RLI.GPAIi, 7. júli — Júgó-slaf- ■nesku biöðin skýra fiá því, að rússneskar hersvcitir sjeu á sveimí við iandamæri Eúmeniu og Júgó- Slafíu. Hefir svo oft verið sagt frá þessu aö undanförnu. -—Iteuter. 250,000. flófiamaðurmn MEW YOIiK, 7. júlí — A miðviku- ■daginn kemur 250.000. flóttamað- urinn til Eandaríkjanna frá Brem- er haven. Er það 42 ára gamall Úkrainumaður. —líeuter-NTR, OLÍUVINNSLA Breta í Persíu hðfst itm 1901, þegar Englending- urfnn William Knox D’Arcy fjekk leyfi tii 60 ára að vinna olíu þar í landi. Með þessu fengu Bretar einkaleyfi til olíuvinnslu í megin- hluta Persíu og í því skyni var bresk-persneska olíuf jelagið stofn- að, sem jókst og þroskaðist á næstu árum. Fyrir iramsýni Winstons Churchills, sem þá var fjármála- ráSlierra, ákvað breska stjórnin að kaupa mikinn hluta verðbrjef- ánna. 1933 var gerðúr nýr samningur við persnesku stjórnina, þar sem landsvæði það er Bretar máttu vinna ólíu á var mir.nkað mjög' og greiðslur íil Persa hækkaðar. Þrátt f yrir þetta hafa olíu- greiðslumár verið tiltölulega litl- ar og upphaflega er það þess- vegna, sem ólgan er nú í Persíu. Sem dæmi má nefna það, að skatt- arnir, ser.i olíufjelagið hefur greitt í Englandi hafa verið meiri en olíugreiðslurnar iil Persa. SAMVIXXUSKORTUR Bandarikjamenn hafa fengið leyfi hjá Aröbum til að vinna oliu í Saudi Arabíu. ArabiSk-ameríska olíufjelagið ákvað s. 1. vetur að skipta ágóðanum til helminga með Aröbum. Þetta mun hafa orðið til þess, að .sauð upp úr í Persíu og má því mikið til kenna það skorti á samvinriu milli bresku og banda- rísku olíufjelaganna að nú er svo komið. Bretar buðu seinna sömu kjör og amerísku olíufjelögin, en það var of seint, Persar voru komn ir í þjóðnýtingarhaminn og æsinga flokkar þjóðernissinna höfðu náð tokum á fólkinu. P.AÐUM TIL GAGXS Þegar Bretar hófu olíuvinnslu í Persíu 1901 og sömuleiðis þeg- ar samningurinn 1933 var gerð- ur, sem standa á til 1993, var litið svo á að báðir aðilair, Bretar og Persar hefðu liið mesta gagn : af þessum íi'amkvæmdum. I’ersar höfðu hvorki kunnáttu nje tæki til að vinna olíuna. Hún lá þar ger- samlega óhreyfð og kom engum að notum, ef Bretar hefðu ekki kora- ið með sína tækni. Þegar Bretar fengu leyfi til ólíuvinnslunnar voru oiíagreiðslumar aðeiirs einn tekjustofn fyrir Pcrsíu, sem gat orðið mikilsvei-ður til framfara og menningar i landinu. Fyrir olíu- fje hefur líka verið unnið að ýms- um framkvæmaum I Pei-síu. Járn- brautir og vegir hafa verið iagðir, skólar og menningarstofnanir ýms ar byggöar. Samt verður því ekki á móti mælt, að fjármálastjórn Persa liefur að mörgu leyti verið heimskuleg og oiíufjeð því sum- part runnið út í sandinn. Og allt j fram á síðustu stund haía oilu-j greiðslurnar verið þýðingaimesti j telcjusíofn Persa. * ast inn á nýjar og rnjög hsettu* legar brautir. liu&g-dómstóllinea er æðsti dómstóll, sem til cr i þjóðrjettarlegum rnálum. Hann hefur fengið svo almenna viður- kenningu að segia má að dómap hans sjeu alþjóðaiög. Og ef Pers- ar ekki hlíta alpjóðalögum, ná verður eins og einn talsmaður. breska u t aru. íkisráð uneytis i n,g sagði fyrir nokkru, að skipa þeim! í flokk með sjoræningjum o@ verður þá varla annað sjeð en stjórnleysi ríki þar. Fulltrúi brcsk-iranska olíuf jelags ins í Abadan var Mr. Drake, sem mynd þessi er af. Þegar hann neitafíi að afhenda hinu nýja rík- isolíufjelagi Persa eignir bresk- iranska oliufjelagsins, var liann ákærður um skemmdarstarfsemi. Honum tókst þó að komast úr landi, skömmu áður en átti að handjiaka hann. Hefur hann nú bækistöðvar í Basra í Iralt. STÆRSTA OLIU- HREINSUNARSTÖDIN Bretar höfðu líka hagnað af olíuvinnslunni. Þeir hafa lagt miiljónir steriingspunda í að koma upp stærstu olíuhreinsunar stöð heimsins á eyjunni Abadan. Fyrst var olíuframleiðslan í Persíu meiri en nokkursstaðar annarsstaðar, en nú hefur olía fundist svo víða annarsstaðar, að fljótlega er hægt að bæta sjer upp þann missi, þó olíuframleiðsl an stöðvaðist. HÆTTA Á AÐ RÚSSAR HREPFI OLÍUNA Hitt er annað mál, að Vestur- veldin vilja umfram allt hindra, að persnesku olíulindirnar lendi til Kússa. Vafalaust hafa koir.m- únistar reynt eins og mögulegt er að æsa til haturs og heíndargirni í Persiu. Bretar geta ILka bent á það, að olíusamningurinn frá 1933 heldur fullu gildi sínu og að Persar geta ekki sagt honum upp einhliða. Hafa Bretar einmitt kært persnesku stjórnina fyrir aiþjóðadómstólr.um í Haag fyrir rof á þessum samningi. Sem kunnugt er kvað Haag-dómstóll- inn upp fyrir nokkrum dögum úr skurð um það, að hann teldi sig bæran til að fara með þetta mál og skipaði hann deiluaðilum, að láta allt kyrrt liggja í málinu þar til endanlegur dómur gengi, þar á meðal skipaðj hann Persum að fresta gildistöku þjóðnýtingarlag anna. Persar hafa látið í það skína, að þeir ætli einskis að virða þenn an úrskurð Haag-dómstólsins. Sje svo, þá er oliudeilan farin að bein FLViKILMR! '■) ámp frá san^norrænu ; sundnefndinui i Kaflavík NÚ ERU aðeins þrír dagar, þari til samnorrænu sundkeppninni lýkur. Síðustu daga hefur að- sókn að Sundhöll Kefíavíkur ver ið mikil og má segja, að þátttaka í keppninni sje nú begar orðin dágóð. En okkur er kunnugt um fjölda marga, sem geta synt 200 m, en hafa ekki gert það enn. —• Við þykjumst vita, að flestum sje það Ijóst, að enginn maður, ungur eða gamall. kari eða kona, sem nokkra möguleika hefur tii að ljúka þcssaii keppni, má draga sig í hlje, og liugsa sem svo.,, að þetta sje eri.il, eða að þa<3 muni ekki um einn. Það cr siðíei ðísleg skylda hvers einasía íslendings, sem get- ur fleyít sjer, afe reyna. — Geri hann það ekki, er liann niinnj maður eftir. Ti! þess að gera þétta sem auð- veldast fyrir þá Keflvíkmga og* aðra Suðurnesjamenn, sem eftiri eru, verður sun^höllin opin frá kl. 2 til 4 í dag og 8 til 12 annaffi kvoid og á þnðjudagskvöldi’ö eingöngu fyrir þa, sem eiga eftie að keppa. Að ööru leyti verðun laugin opin fyrir almenning á venjuiegum tima. Notiö vel þennan stutta tíma, sem eftir er. Vio heitum á alla góða Keflvíkinga að duga nú vel og vinna að því, að þeir, sem eigsi eftir að keppa, geri þoð, ef ekkj fyrir sjálfa sig, ].ú fyrir bæjar-x fjelag sitt og föðurland. Takmarkið er að allir syndirj Keflvíkingar, hv - sem þeir eruj á landinu, syndi 200 raetra JCyrúj kl. 12 á þriðjudogskvöld. FerSaxf fil Ei'iépu NEW YORK, 7. júlí — Á firnmtu dag hófst ferðamannastraunmi Bandaríkjamanna tii INorðuxálf' unnar fyrir alvöru. Þann dag fórp 4300 ferðamenn frá New York i 5 skipum. Meðal þeirra var skipii Caronia með 570 íarþega. Ætiar það í 35 daga fero til Nordkap mec viðkomu á Islandi. —Íleuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.