Morgunblaðið - 08.07.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 08.07.1951, Síða 12
Bræðslusíldin um 20 þús. mál Söllun 6-7ÖÖ funnur > FYRRINÓTT og í gær var yfirleitt iítil veiði hjá síldveiðiflotan- t-m, enda var mikil þoka á miðunum fram eftir degi í gær, en lísnni-tók að ljetta. I gærmorgun mun hafa verið búið að landa í-lls milli 18—20 þús. málum síldar. Söltunin mun nema milli CCO—'700 tnnnum. f ÍEPPNIR í ÞOKUNNI I fyrrinótt í þokunni, tókst þrem skipum að ná göðum síld- arköstum, 300 málum í kasti. Flosa. Særúnu og Smára. I gærmorgun voru einstaka skip með lítilsháttar veiði, en ekki höfðu fregnir borist af neinr.i verulegri veiði hjá neinu skipi. Vaalerengen í fremsfu röð í Noregi OSLO, 3. júli — Vaalerengen LÖNDUÐU í GÆR I. F. ljék síðastliðinn sunnudag í gærmorgun komu þessi skipvið Lyn. Það má segja að þetta með síid til löndunar Ásgeir REhafi verið leikur um þriðja sætið 400 mál. Smári TH 430, Björgvin €>X 200, Frigg HU 130, Haukur OF 300, Björn Jónsson RE 700, V'tðir AK 500, Dagur RE 250 og Græðir með 250 mál. Pólstjaman C20, Fagriklettur 462 mál og Kdda GK 800—900 rnál. VerÖurilutfurhingað á miðylkudag iíAÐURINN sem tók sjer á íimmtudagskvöld far til Banda- ríkjanna, sem leynifarþegi í flug- vJel frá Pan American flugfjelag- *« íy-verður fluttur heim á mið- vikudag. Hann verður þangað til f ’.fður í haldi hjá lögreglu Boston- bðrgar. ■ Keflavíkurlögreglan gat ekki isftWrUT- í gser. gefið upplýsingar um Þver þessi maður væri, en hann > in þó heita að fornafni Óskar. í „Hovedserien". Lyn var nr. 2 í sinni deild og Vaalerengen i sinni. Vaalerengen ljek mjög vel og vann með 2:1, en í hálfleik stóðu leikar 2:0. Leikurinn var einn sá besti, sem jeg hefi sjeð í Noregi í ár og ef til vill sá besti. V. I. F. er nú eitt síerkasta fjelag Noregs og þegar liðið er í essinu sínu kannske það besta. Fjelagið hefir ekki í ár tapað einum einasta leik. Thorleif Olsen fer sennilega ekki með fjelaginu til íslands, en Ragnar Larsen frá Sandaker hef- ir verið fenginn því til styrktar. Hann er mjög tekniskur leikmað- ur og hættulegur í framh'nunni. -—G. A. Andmælaverkfall N-JU-DELHI, 7. júlí: — Á fimmtudaginn verður sólarhrings verkfall í Ind’andi til að and- mæla nýjum stjórnarskrárákvæð um um skerðingu á frjettafrelsi. Heimsékn Vaalerengen Frá leik VIF vlð Selbak í Noregsmeistarakeppnmni í fyrra. Arild Andresen slær knöttinn frá. Til vinstri við hann er Rolf Svendsen. Sjá íþróttadálkana á bls. 10. Norrænu sundkeppnimii lýkur hjer á þriðjudag Það selur enginn ísiendingur gefist upp fyrirfram Vöruskiftin okkur óhag- stæð um tæpL 160 milj. ÞRIDJUDAGINN 10. júlí lýkur norrænu sundkeppninni hjer á landi. Það eru því aðeins þrír dagar til stefnu fyrir þá, sem ekki hafa ennþá lokið keppninni. Því ber ekki að neita, að ísland hefur sigurmöguleika, en lokaátakið verður að vera stórt. Þegar þannig stendur á, getur enginn skorast undan. "■-==♦ SUNDSTAÐIRNIR OPNIR í DAG Aðeiits 3 dagar effir Stindhöllln ng Sundlaugarnar eru opnar txl fcL S í kvöld. Syndið þá 200 met«na. Breyiingar á námi í Kenfiaraskélanum í LÖGUM um menntun kennara er gert ráð fyrir, að inntökuskii- yrði í kennaraskólann verði þaú sömu, og í lærdémsdeildir mennta skólanna. Þetta kemur fyrst ,tíl framkvaemda nú í haust, og breyt ist þá nám í kennaraskólanum aði nokkru. í ýmsum greinum verð- ur lesið það sama sem krafist er til stúdentspiófs, í sumum aftur minna. Uatínu og frönskunáns verður ekkei-t. Þess í stað kemur aftur uppeidisfræði, kennslufræð'i og fleira, sem nauðsynlegt er tii undirbunings kennaraefnum,. Enda þótt greiðari leið verði t\l framhaldsnáms með þessari skip un, verður megináhersla á það lögð að veita almenna kcnnara- menntun í skólanum. Þá hefur verið • afráðið, að kvennadeild og smíðadeild hancl- íðakennaraskólans starfi fram- vegis i sambandi við kehnara- skólann, en samt sem'sjálfstæá stofnun. Er þetta, spor að þvi marki, að öll kennaramenntun ii landinu verði sameinuð á eintim stað. En svo getur þó ekki orðijS’ fyrr en ný húsakynni rísa áf' grunni. Ep að þeim málum er nú unnið. Bygginganefnd var skip - uð nú í vor, og vinnur hún a<5 undirbúningi málsins. Þess er vænst, að.framkvæmdir geti haf- ist á næsta ári, enda er ’þörf nýrra híbýla fyrir kennaramennt unina mjög brýn og aðkallandi. Fjarðarheiði rudd ! á iösiudag 1 .VGSTOFA ISLANDS hefur birt niðurstöðutölur vöruskíptanna á i -tí helming þessa árs. En við júnílok voru vöruskiptin orðin ó- I agstæð um tæplega 160 ,milljónir króna, eða nákvæmlega krónur y 1,305,000. Af þessari upphæð nemur innflutningur á skipum 71,7 > úiljónum króna. Kappreiðar á Kjaiarnesi Heildarinnflutningurinn á * i: rgtu'sex mánuðum ársins nem- i:: 241.484 milljónum króna. Út- i utningur • á sama tima nemur 231,679 rnilljónum króna, LKIPIN fíkipainnflutningurinn er tekinn i skýrslur Hagstofunnar tvisvar ú árí, með innflutningi júnímán- aðar og desembermánaðar hvor l: sig. Frá áramótum hafa kom- »' til landsins sex nýir togarar:: Krrðbakur, Akureyri, Ólafur Jó- ] I annesson, Patreksfirði, Þor- j Feinn Ingólfsson, Pjetur Halldórs i n.og, Jón Baldvinsson, allir eign I æjarútgerðar Reykjavíkur, og Júr.í, Háfnárfirði. Sjöúrida skipið cr frystiskip Sambands íslenskra f .• mvinnufjelaga, Jökulfell. S ÚNÍ í júnímánuði einum nam verð- ’ » æíi innfluttrar vöru 141.8 millj. i en verðmæti útfluttrar vöru 3-4,5 millj. kr. Eftir júnímánuð t nan. er vöruskiptaverslunin orð > óhagstæð um 107,2 millj. kr. í FYRRA Við juníiok í fyrra var vöru- f.i-áptajöfnuðUrinn óhagstæður i a 103,2 millj. kr. Skipakaup > imu þa 27,8 millj. kr. Heildar- J \ liðmæti útflutningsins nam þá 3 33,2 millj. kr., en innflutnings- i \s 2:91,5 millj. kr. í júnímánuði fyrra árs, var í'.-At- út fyrir 22,8 millj. lu-., en j innflutningurinn nam 69,6 millj. kr. — Var vöruskiptajöfnuðurinn þá óhagstæður um 46,7 millj. og í þeirri upphæð var innifalið 27,8 millj. kr. vegna skipakaupa. Til siuðningsmanna Pjðlurs Gunnarssonar í Mýrasýslu KOSNINGABARÁTTUNNI í Mýrasýslu er r.ú lokið. í dag kveður fólkið í hjeraðinu upp dóm sinn um leið og það vel- ar sjer fulltrúa á Alþingi. Miklar líkur benda til þess að Pjetur Gunnarsson, fram- hióðandi SjálfstæðisOokksins, hafi þar mikla sigurmögu- eika. En til hess að sigurinn vinnist þarf hver einasti Sjálf- stæðismaður og stuðningsmað ur Pjeturs að mæta á kjör- stað. Mjög nauðsynlegt er að kjós endur kjósi snemma dags. Það ljcitir sóknina. Sjálfstæðis- menn í Mýrasýslu standa ein- huga um hinn ötula og drengj- lega frambjóðanda sinn. Kosning Pjeturs Gunnars- sonar þýðir framfarir og um- bætur í lijeraðinu. HESTAMANNAFJELAGIÐ Hörð ur í Kjósarsýslu hefur í hyggju að efna til kappreiða. 22. júlíl á ’ Skeiðvelli við Arnarhamar á Kjal arnesi, sem fjelagið hefur látið gera nú í vor. Völlurinn er sjerstaklega gerð- ur með það fyrir augum, að á- horfendur geti notið kappreið- anna sem best. I Eru þarna þurrar mosabrekk- ur, sem eru sjálfgerð áhorfenda- svæði með fögru útsýni yfir Hválfjörð, Faxaflóa, Akranes og Reykjavík. Akfært er að svæðinu og bíla- stæði ótakmarkað. Beit fyrir hesta, sem kappreiðagestir koma á, eða hafa meðíerðis er mjög góð. Yfirleitt hefur svæðið fengið lof þeirra er það hafa sjeð og standa vonir til að þarna geti orðið fjölmenni af ánægðum á- horfendum. Faxaborg farin ill síldarrannsókna FAXABORG verður í sumar við síldárrannsóknir. Sigldi hún í fyrrakvöld frá Eaufarhöfn, en hún mun kanna síldarsvæðið norð- austur af landinu. Meðferðis hefir skipið bæði net, tunnur og salt. Ákveðið hefur verið, að Sundhöllin og Sundlaugarnar verði opnar til kl. 8 í kvöld vegna keppninnar. Þá verða þcssir sundstaðir og opnir til kl. 10 á mánudagskvöid. Tvo síðustu dagana fá eingöngu þeir aðgang, sem taka þátt í keppninni. Þetta er síðasta tækifæriff, sem hverjum ein- stökum býffst til þess að hækka heildarstigatölu íslands um 15 stig. — Ertu búinn að synda 200 metrana? Þessa spurningu má hvarvetna heyra og gefur það til kynna, að áhuginn er mikill. — Margir, sem ætla sjer að synda, hafa ekki enn komið því í verk, en gera það fyrir þriðjudags- kvöld. ENGINN MÁ GEFAST UPP FYRIRFRAM Svo er aftur á móti stór hópur manna og kvenna, sem hæglega geta synt en vex vegalengdin í aukum. — Nei, jeg er ekki búinn að synda, jeg er svo hræddur um að komast ekki alla leið, er því mið- ur of algengt svar, Það er óttinn við að gefast upp á miðri leið, sem fælir frá. Þessi ótti er að vísu í flestum tilfellum ástæðu- laus, en það er betra að gefast upp en reyna ekki við sundið. — Þaff getur enginn íslcndingur gefist upp fyrirfram. Gýs aftur CANBERRA: — Fjallið Laming- ton á Nýju-Guineu, sem olli dauða 4000 manns, er það gaus skömmu eftir áramótin, kvað nú tekið til aftur. S E YÐISFIRÐI, laugardag: — I gær var Fjarðarheiði loks rudd, og er þar meff orðið bílfært hing að. Ein snjóýta var að verki við að ryðja snjónum af veginum; en hann var að mestu bráðnaður og hefði vafalaust verið hægt að gera heiðiyia færa bílum fyrir löngu síðan. — Þykir mönnum hjer hafa verið mikill seinagang ur á þessu verki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.