Morgunblaðið - 08.07.1951, Side 3

Morgunblaðið - 08.07.1951, Side 3
Sunnudagur 3. júlí 1951 M O.R G V N B L A Ð 1 Ð • : 3 1 íerðapisilar írá Jórsaiaíör: * Misjöfn kynni af lögrcgEumönnum Eftir sr. Sigurbjörn A. Gíslason LOGREGLAN Lögreglumennirnir, sem fyrstir komu um borð í Dettifoss í Haifa, sögðu oss alveg að fyrra braaði, er þeir heyrðu að Dettifoss faeri þaðan til Alexandríu: „F,f vjer • stimplum passa yðar eins og venia býður, þá fær enginn yðar að fara‘í land á Egyptalandi. En það má bjarga því við með því að búa út sjerstakt dvalarleýfí handa þeim, sem ætla að gista nokkrar nætur í Jerúsalem eða viðar, og landvöngulevfi handa -stórgagiileg hinum, og þá sjá E"'-',otar ekki á .vegabrjefunum að þjer hafið kom ,ið hjer Við“. Jórsalafararnir not- .uðu seinna þessi dvalarleyfi eins og landgönguleyfi. Hliðverðir .hafnarinnar voru. fyrstu dagana að láta einhvern okkar nema .staðar, „betta væri gagnstætt öll- , -.m reglum“. En þá kom jafnan einhver yfirmaður þeirra og, sagði, að þessir 3 menn mættu frjálsir fara ferða sinna, og tösk- ur þeirra væru alfriðaðar. Ekki veit jeg hvort þessi alúð stafaði af hví, að lögreglan hafði sieð hjá mjer góð meðmæli frá tveimur íslenskum ráðuneytum, eða einhverju öðru. En kærkom- in lipurð og vinsemd var það. Leiðbeinendur ferðamanna. Sportblússur | Saumastofan Uppsölum Simi 2744. ; •iimmuiiiiiiunMtifiimiitiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiui S iimimmiiiiimiiimiitiiiiimiiiimiiiiimiimiiiiiiiimiv | 'I | Húsgagnaáklaóði 1 | \Jerit ^nyilja.ryaJ’ ÞETTA er þriðja greinin í ferðapistlaþáttum sr. Sigur-- björns Á. Gíslasonar, sem hann heftir skrifað fyrir Morg-- unblaðið úr Miðjarðarhafsför ■ „Dettifoss". — Fyrsta greiniir: birtist 24. mai, önnur 24. júní LOGREGLUEFTIRLITIÐ Síst má gleyma í þessum lög- reglumannaþætti besta og hjálp- samasta lögreglumanninum, sem vjer hittum í allri ferðinni. Hann kom til Haifa frá Jerúsalem og um borð til vor úti á ytri höfn þegar Dettifoss var nýkominn. Morguninn eftir sótti hann oss Jórsalafarana um borð, fór með oss til Jerúsalem, var þar leið- sögumaður vor allar frístundir sínar, gekk með meðmælabrjef mitt til yfirbiskupsins enska í „gömlu borginni" fyrir handan landamærin, og ";örði al-lt sem mátti til þess að koma oss — log- lega þó — til Transjordaníu. —• Það var ekki hans sök, þótt lengra yrði ekki komist en þetta: „Þjer megið fara yfir landamær- in einu sinni, en Transjordanía hannar yður að fara sömu.leið til baka. Þjer fáið að fara flugleiðis þaðan til Egyptalands. Landveg- ur er enginn til Egyptalands, þvk að Ísraelsríki nær suður að Rauðahafí". — Meinið var að oss vantaði alveg passaáritun frá ein hverjum sendiherra E“ypta, — og flugleiðin nokkuð kostnaðar- söm. — Þessi vinur vor, sem var oss áður alveg ókunnugur, vgleymdi oss ekki, þótt vrjer fær- ' ura brott. Annan daginn sem við ' vorum í Lundúnum fundum við -'sr. Ingólfur skriflega kveðju frá honum, er við komum til gisti- hússins að borða. Jeg sagði skrif- stofumanninum, sem fjekk okkur miðann: .„Þetta er ágætt. Lög- reglan, sem leit eftir okkur í ísrael, hefur þá fundið okkur -aftur. Hún ætlar ekki að wjöra eftirlitið endasleppt'*. Það var auðsjeð að maðurinn átti erfitt með að átta sig á, að jeg skyldi vera að segja frá þessu — með sýnilegri ánægju. Vinur okk- ar kom íitlu síðár og var oft mcð okkur eftir það, og skrifstofumað- urinn enski sá að þetta „lögreglu- eftirlit" mundi vera eitthvað öðru vísi en eftirlit með vandræða- fólki. Jeg var nærri búinn að gleyma að segja hvað hann heitir þessi greiðvikni lögreglumaður, rjett eins og lesendurnir hlytu allir að þekkja hann. — Það er svo sem ekkert leyndarmál. Hann heitir iKristinn Helgason, var starfsmað- ur hjá Sameinuðu þjóðunum, er hafa hlutlaust svæði í Jerúsalem. Til Lundúna kom hann flugleiðis -þaðan að austan, og var nú bú- inn að bíða viku í Lundúnum eft- ir skilríkjum frá Eeykjavík til að gcta tekið upp það blutverk sem honum hafði verið faiið í sambandi við lögi'egluna ensku. Sigurður Ágústsson, áður samverkamaður Kristins í Jerúsalcm, gaf mjör áritun hans og lánaði mjer ým's ferðamzmnarit um ísrael. Svo að þar er enn einn lögi'Bglumaður, .sem hefir orðið. oss til aðstoðar í þessari ferð. En ekki eru það allir, sem hafa jafnóbilandi traust á lögreglunni og jeg. Það hefi jeg einnig rekist á. Ferðafjelagi minn kom í stóra ferðamannaskrifstofu I ónefndu iandi og spuTði um ferðarit við- víkjandi Egyptalandi. Sá, sem fyr- ir svörum varð, setti upp undi-un- arsvip eins og hann væri spurður um ieiðbeiningar um ferðalög á annari stjömu. Samt svaraði hann vinsamlega: „Eigum þau engin, en get kannske útvegað munnlegar leiðbeiningar“. Síðan kallaði hann á annan skrifstofumann, sem dval- ið hafði hjá Egyptum um langt skeið. Ilann byrjaði á að geta þess, að þetta væri í fyrsta skifti í 3 ár, sem nokkur ferðamaður spyrð- ist fyrir um Egyptaland. Svo komu leiðbeiningarriar, og varð ein þeirra minnistæðust, af því að hún fór í þveröfuga átt við það, sem ókunnugum er sagt — og rjett reynist — í flestum stórborgum. Leiðbeiningin var þessi: „Þegar þjer þurfið að spyrja til vegar í Alexandríu eða Kairó, ættuð þjer að varast að snúa yður til lög- reglumanna, og umfram allt verða konur. að varast að ávarpa lög- reglumann þar í landi“.' LEIÐBEINENDUR FERÐAMANNA Þessi leiðbeining barst vitanlega um allt skipið, og olli beig hjá frúnum, en kom mönnum þeirra í vígahug. Ekki bætti um er Egypt- ar sjálfir sögðu siðar skipstjóra, að hann skyldi ekki leyfa konum landgöngu nema með „sterkri fylgd“. —- Jég átti erfitt með að trúa iilu um lögregiuna, og bað óhræddur lögregluvarðmann nokk- urn fyrir brjef, sem fara áttu í póst í Alexandríu. Samferðamanni mínum, sem átti eitt brjefið, þótti vissara að spyrja velmetinn gest úr borginni, hvort nokkuð væri við það að athuga að fela þessum lög- reglumanni frímerkt brjcf. En þá var svarið: „Þjer hefðuð get- að bcðið öruggari mann fyrir brjefin". — Þá varð jeg forviða, því að þarna var ekki neinum þjóð- arríg til að dreifa. — Vinur minn flýtti sjer að gefa varðmanninum vindlingapakka „til tryggingar". En ekki veit jeg fyrr en heim kem- ur, hvort brjefin hafa komist til Islands. Úr því jeg nefndi póstbrjef má geta annars, sem mjer þótti ein- kennilegt hjá Egyptum. „Hvað er burðargjald fyrir flugbrjef til út- landa?“ er venjuleg og eðlileg spurning ókunnugra í fjaroandi landi. Það stóð bvergi á greiðum svörum, er vjer spurðum — nema í Alexandríu. Sölumenn við skips- hlið höfðu nóg af frímerkjum, en vissu ekkert hvað burðargjaldið væri. Svör annara voru mjög á reiki, nema eitt, sem jeg setti á mig, þótt að litlu liði væri: „Þeir vita það áreiðanlega á pósthús- inu!“ En pósthúsið var einhvers- staðar langt frá Dettifossi, og það gat kostað drjúgan skilding að kom ast þangað. Öðrum til léiðbeiningar ætla jeg að geta um hvað svipuð smáferð frá skipi getur kostað. Jeg var með meðmæli til 3ja mikilsháttar kristinna kennimanna í Alex- andríu. Við sr. Ingólfur fórum að leita þá uppi, og náðum í unglings- pilt skammt frá skipi okkar til leið beiningar. En áður en við kom-. umst út fyrir hafnargirðingu kom maður gustmikill, talaði höstum orðum á aJ'abisku við .piltinn, og sagði okkur. á ensku með mestu lipurð, að þessj piltur hefði alls ekki leyfi til að leiðbeina ferða- mönnum. Sjálfur væri. hann lög- giltur fylgdarmaður eins og þessi borði sýndi, sem vafinn var um úlnlið hans, og var með einhverju arabisku „útflúri". Það væri lang- best fyrir okkur að aka í opnum hestvagni nm bæinn, þá sæjum við miklu betur umhverfið en frá bif- reið, og gætum notið andvarans, sem kæmi sjer vel í pðrum eins hita. Vagninn væri á ijæstu grös- um, og aksturinn og léiðbeiningar hans Aiáifs kostuðu sama og ekk- ert, og nefndi um leið upphæð sem svaraði 20 kr. um klukkutímann. Okkur þótti tilboðið gott og sýnd- um honuin heimilisfahg þeirra manna, sem við vildum finna. „Einn þeirra- er allf jarri í úthverf- inir, en hinir 2 hjer örstutt frá“, sagði hann. „Það fer ekki nema klukkustund í alla ferðina, ef þið- tefjið ekki lengi“. Svo var haldið af stað í vagninum. Klárinn var fallegur en blóðlatur, og krókarn- ir óteljandi, og líklega óþarfir, Kaupmenn voru við og við að gefa leiðsögumanninum bendingar, og þá komu spurningar um-, hvort okk ur vanhagaði ekki um eitthvað, vörurnar væru ágætar og nærri gefins o. s. frv. Jeg skrapp inn í bókabúð — af gömlum vana — og keypti 2 eða 3 bæk ur. 1 skóbúð ætlaði jeg að kaupa mjer skóhlif- ar, en f.jckk engar. Klæðskeri bauðst til að sauma -flík fyrir kvöldið, og senda til skips, en varð reiður þegar við vildum ekki borga hana fyrr en hún kæmi o. s. frv. Fylgdarmaðurinn var sýnilega ó- ánægður út af því hvað lítið við keyptum, — hefir áreiðanlega átt von á þóknun hjá verslununum. Mjér fór að leiðast, hvað lehgi var verið að finna prestana, og þegar jeg loks sá -veglega kristna kirkju, ljetum við vagiiinn nema staðar og litum þar inn, og sáum ekki eftir því. Lotning og tilbeiðsla gagntók okkur ósjálfrátt, er við Iásum ávarpið, sem blasti við okk- ur í anddyrinu. Það var eitthvað á þessa leið: „Þú* ert velkominn í helgidóm Drottins, en áður en þú ferð út, ættir þú að beygja knje þín í auðmjúkri bæn fyrir Drottni himins og jarðar". — „En sá munUr að koma hingað eða í kuldaleg samkomuhús Múhamcðs- manna“, sögðum við hvor við ann- an. Utan dyra hittum við kirkju- vörð, er tjáði okkur að annar presturinn, sem við vorum að leita að,byggi þar rjett hjá, og benti um leið á húsið. Þá kom fylgdar- máðm'inn hláupandi frá vagnin- um og sagði með þjósti, að við ættum alls ekki að spyrja aðra en sig til vegar. Það væri hreinn ó- þarfi að vantreysta sjer. „Jæja, það er þá best að aká beint til prestsins þarna“, ságði jeg, og sýndi honum húsið. Við fórum þangað og fengum alúðlcgar við- tökur. En nú var orðið svo áliðið að við báðum fylgdarmanninn að aka í sprettinum til skips. „Alveg sjálfsagt", sagði hann. „Það tekur ekki nema rúmar 10 mínút'ur". Við urðum samt rúman hálftima, á leiðinni. Öll ferðin tók rúmar 2 stundir og fyrir það vildi hann nú fá sem svavaði 75 kr. ísl. Vid töldum það meira en um var tal- að, en þá hoppaði hann sárgram- ur og fór að segja oklcur frá hvað hann væri framúrskarandi leið- sögumaður. Fcrðamenn mættu þakka fyrir að fá aðra eins leið- sögn. Okkur leiddist lestur sá, feng um honum hálft annað egypskt pund, og flýttum okkur um borð. —*■ Svo fór um þá ökuferð. Á leið til Leith 3. júni 1951. S. .4. Gíslason. Lögfræði : : i samningana haldgóðu bý jeg : ! til. Kaup og sölu fasteigna, upp § | gjör og endurskoðun annast jeg. | Pjetur Jakobsson löggiltur fasteignasali : Kárastíg 12. Sími 4492. Stór rishæð I 4ra herbergja íhúð i góðú husi | við Hafnarfjarðarveg er til sölu | Gott lán hvílir á íbúðinni. Fasteignasölu- miösföðin Sími 6530, 5592. S HlimilltlllUIIIUUMtlllllllllUHIIHIIIIUIIIIIIIIUIII : Nýlegur valteraöur I greiðslu- sloppur er til sölu á Hasaniel 24, frá kl. 1—3. Verð 300,00 kr. E F NI N | leggingarnar, tvinninn og hið i skrautlega töluúrval. A L F A F E L L h.f. Hafnarfirði. — Slmj 9430. | iiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiituiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiinui* : (Hús og íbúðir j 2ja, 3ja og 4ra herbergja á g i hitaveitusvæðinu og í úthverf- | í um bæjárins til sölu. Útbarg- | | anir frá kr. 50 þús. : a Ennfremur einbýlisbús i bæn | um og fyrir utan bæinn. Út- j | I borganir frá kr. 24 þús. | c 3 | Hýja fasfeignasalan f | = Hafnarstræti 19, sími 1518 og | I I kl. 7.30-4.30 e.h. 81546. IIIIUIIIII' : = lluillllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIHIHIIIIIIIia | c = ll•lll■llllmtlllllllllll■IIIIHI•l■MMI■•■■l■l■ll■ II. vjelstjóra slýrimann, matsvein og 1 liá i seta vantar á 50 tonna hring- i notabát. Uppl. í sima 9921 eftir i kl. 5 á daginn. Orðsending 1 | Tökum nú aftur að okkur bif- = | reiða- og vjelaviðgerðir, einnig I | rafsuðu og logsuðuvinnu. Smíð ‘ : 5 um miðstöðvarkatla fyrir ýmiss í | konar oliukyndingar. H.F. TÆKIN’I | (við Elliðaárvog) .Simi 7599 | og 80113. i Chevrolet 1911 til sýnis og sölu i dag Garða- veg 12, Kcflavik, Simi 410. ! j Til tækifærisgjafa | i 5 myndir og málverk. önnumst i 1 innrömmun. Munið okkar vin | i tælu sænsk-islensku ramma með I i skrauthomum. 1 | RAMMAGERÐIN h.f. Hafnarstræti 17. iimNmiuiiHiiD z | Til sölu kombineraður 1 Stofuskápur I eik. Sími 80338. C ■ imiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiinii | Jeppabifreið | í góðu ástandi er til sölu. Uppl. § á mánudag í sima 1034. Til- s boð óskast. llllllltnUNIItllllllHIIIIIII - Til sölu 3ja herbergja íbúð 1 7 j i kjallara. Uppl. í síma 6949. | C iiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiimimm Axel Blöndal Björgvin Fitinsson læknir Til leigu I 1. október 3 herbergja íbúð með i öllum þægindum og hitaveitu. j Lán eða fyrirframgreiðsla. Til- j boð sendist afgr. Mbl. fyrir mið j j vikudagskvöld, merkt: „Þægilegt ! — 529“. j iimimiiiiiiiiiiiiiiiiitmiitiiimiimmiiimmminNt Dodge 40 j í góðu standi til sýnis og sölu Í á Vitatorgi frá kl. 8—10 i kvöld. j læknir, annast störf min í fjar | = veru minni. . Lækningastofan j j opin eins og venjulega. ' ; C iiiiMimitiiuiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimi : Tilboð óskast Húsnæði | Reglusöm. miðaklra kona, ósk- j ar eftir 1 herbergi og eldhúsi, j má vera lítið, nú þegar eða 1. i, októher. Tilboð óskast fj'rir 12. | þ.m. merkt: „J. M. — 542“ á ! afgr. Mbl. | HiHiiiiiiiimiiumiiiiiiimiiiimiiiimmmimmiiimia í húsið Freyjugötu 3 A sem er : eitt herbergi og eldhús (eign- | j arlóð). Tilboðum sje skilað á j Í | afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. j | i mcrkt: „Hús — 537“. ■ = MMiiMiiiitmiititiiimiiiiiiimmiiiiiimitiiiiiiiiiiiii : I fjarveru minni | sinnir Bergþór la-knir Smári, [ s sjúklingum mínum. Hann er til 5 viðtals kl. 11—12, Túngötu 5. | Simi 4832 og 3574 (heima). Bjarni Jónsson læknir. • llllllllllllllllll■l■l■lllllllllmHmmmllll■m■lllllllu ; f Jarðvinnuvjelar Loftpressui | Þungaflutningar A. B. F. h.f. — Simi 7490. UIIIIMIIIIIIimilMHIIIl ímiiiiiHMmiimiimiiMiiiiiMiui

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.