Morgunblaðið - 13.07.1951, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 13. júlí 1951 1
Samningar við skips-
menna
ir fyrsta sinn unnið með
<skurðgröfu í Hveihreppi
■m
Ánægja meo raimagnið —
en heimiaugarnar dýrar
Samial við Lárus Ág. Oíslason, lormann
Búnaðarfjelags Hvolhrepps
} HVOLHREPPI í Rangárvalla-1 er Ragnheiður Ólafsdóttir í Duf-
,sýslu eru sprettuhorfur nú írem-i þaksholti. Stíórnaði hún sam-
v.r slæmar og sláttur er yfirleitt' komunni og bauð gesti vel-
<-kki byrjaður. En að öllum lík- j komna.
indum verður byrjað upp úr þess Aðrir formenn fjelagsins hafa
•t ,_;ri helgi. Grasmaðkur hefur vald verið þessar konur:
<3 töiuverðu tjóni á valllendis-j Ástríöur Thorarensen, Móeið-
jgrg. j arhvoli, Sigríðúr Nikulásdóttir,
Lárus Ág. Gislason, bóndi á Þórunúpi, Guðrún Ingvaisdóttir
Í.Iiðhúsum í Hvolhreppi. skýrði Markaskarði, Margrjet Ssemunds urnm sroð næturlangt og var hmn
j’li: . tt_i_.n: _. __nvii ''j'imnii' frnv iniil ii-vifQAiir <-íl
unum lókust
KL.UKKAN fjogui’ í gaer tóku3t
samningar við matsveina og fram-
reiðslufólk á skinum Eimskipa-
fjelags íslands og -Skipaútgerðar
rikisins. Fyr um daginn höfðu tek-
ist samnirsgar við háseta og kynd-
ára. Hefðu samningar ekki tekist,
átti að koma til verkfalis á skip-
ununi frá miðmetti í nótt er leið
'ið ,elja.
í gæiinorgun .ókust samningar
milli Eimskip og Eíkisskip annars-
vegar en Sjómánnafjelags Iíeykja-
víkur hinsvegar, um kaup og kjör
háseta og kyndara.
Samningaiimleitanir höfðu þá
staðlð yfir aim ijokkra daga skeið.
Aðilar höfðu skotið deilunni til
sáttasem.iara rikisins, Lokafund-
1
»dálum í sveitinni?
— Það er helst að kvenfjelagið
íliningin átti hinn 4. þessa mánað-
| ar 25 ára afmæli. — Var þess
»mnnst með samkvæmi í sam-
l .omuhúsinu á Stórólfshvoli. Var
i.oðið þangað öllum hreppsbúum
óg þeim konum, er verið höfðu í
f;ela.ginu, en eru nú fluttar í
•>urtu.
' Núverandi formaður fjelagsins’
I .laðinu frá þessu er það hitti dóttir, Hvolsvelli og Bryndís
t>ann að máli í gær og leitaði tíð- Nikulásdóttir, Miðhúsum.
> \da hjá honum úr sveit hans.
> FVRSTA SINN ITNNIÐ
WIES SKL'RÐGUÖFU
-— Hvernig ganga jarðabæturn-
r hjá ykkur í Hvolhreppi?
— Þær hafa sennilega verið
> ð minna móti í vor. í sumar
v ;rður þó I fyrsta skipti unnið
I ar með skurðgröfu frá Vjela-
íóði. Er það ræktunarsamband
i t.iótshíiðar, Hvolhrepps og Rang
’* rvalla, sem hún vinnur hjá.
i iyrjar skurðgrafan að Núpi í
V'djótshlíð. Ekki er hægt að full-
v -ða um, hve mikið land verður
> jest fram, eða hvar það verður.
Á Hvolsvelli hefur undanfarið
v: rið unpið að byggingu nýbýla.
Kr framkvæmdum á einu þeirra
j ær fullkomið og er bóndinn
fiuttur þangað. Á annað -nýbýli
*-r bóndinn einnig nýfluttur. Á-
Lormað mun að byrja á þvi þriðja
* haust eða vor.
— Fjölgar fólkinu í hreppn-
Htn?
— Jeg hygg að fólksfjöldi þar
iandi í stað. Á Hvolsvelli er nú
verið að byggja 2 eða 3 ibúðar
1 ús. Er komið þar smá, sveita-
f orp, sem fer vaxandi. Þar er
. Kaupfjelag Rangæinga einnig að
í.yggja stórt og myndarlegt hús
f iyvir biíreiðaverkstæði.
, Ahugi fvrir
, y JEL AGSHEIMILI
I fyrra og í sumar verður unn-
> 5 að stækkun og breytingu barna
4 :.r.ólahússins á Stórólfshvoli.
K. Mikil nauðsyn er á byggir.gu fje-
, > rgsheirnilis fyrir sveitina. Ríkir
juikill áhugi fyrir því máli.
■f — Eruð þið búnir að fá raf-
■"orku?
— Já, við fengum rafmagn frá
. -oginu sumarið 1948. Nokkurn
r > luta hreppsins vantar það þó
<innþá. Það munu vera 8—9 bæir.
^Til sumra þeirra er þó búið að
I teggja heimataugar en eftir er að
; Lieypa straumnum á.
í Allir eru að sjálfsögðu mjög
1 * nægðir með raforkuna. En heim
• t augagjöldin eru dýr og mörgum
>>ændum nær ofviða fjárhags-
3ega.
♦ LRFA AÐ FÆKKA KÚNUM
— Eru ekki fjárskiptí fyrir dyr
'i um hjá ykkur?
í — Jú, rætt hefur verið um að
: » 'ðurskurður fari fram haustið
* 1952. Bændum finnst þess vegna
r' tr .jög uggvænlegt, jtí þeir þurfa
--ð fækka kúm verulega á kom-
. andi hausti vegna Ijelegs hey-
« : kapav eins og nú lítur út fyrir.
í Kað væri mjög óheppilegt ef til
■ í>ess kæmi.
! r.T, ÁR A AFMÆLI
*> KVENFJELAGSINS
í — Hvað er tíðinda af fjelags-
nýji samningur undiiritaður íil
bráðabirgða af fulltrúum aðila
klukkan átta í gærmorgun sem fyr
segir, en i dag klukkan þrjú verð-
ur samning’ui'inn eiidanlega stað-
festur af samninganefndarmönn-
um.
Klukkan fjögur í gær hófst svo
fundur skipafjelaganna með full-
trúum frá Matsveiiia- og veitinga-
þjónafjelaginu. Stóð sá fundur
skamina stund, þar eð samningar
tókust skjótlega.
Ekkert af skipum Eimskipa-
fjelagsins eða Skipaútgerðarinnar
voru hjer í höfn í gærdag.
Sýslumaður kvað niður
drauga í Eyjafirði
Júlíus Havsteen á 65 ára afmæli í dag
og er 35 ára emhættismaður
Fjórir flugháiar
komu hjer m í gær
L'M hádegi í gær lcorau hingað
fjórir breskir Sunderland-flugbát-
ar, sem a:tlunin er að fari í
kurteisisheimsókn allt til Jamaica.
F!ugp,'jelarnar lögðu upp frá Pem-
Lárus Ág. Gíslason.
Margrjet Sæmundsdóttir mint-
ist sögu fjelagsins, Árni Jónsson ,
frá Hólmi i Landeyju.m, söng j ÚK&e-flugfStöð í Bretlandi í fyrri
einsöng við undirleik Gunnars
Sigurgeirssonar. Ræður fluttu
Björn Björnsson, sýslumaður,
Helgi Jónasson, læknir og Lárus
Gíslason, bóndi á Miðhúsum. —
Einnig var lesið upp og kirkju-
kór Stórólfshvolskirkju söng
nokkur lög. Að lokum var dans-
að. Fór þessi samkoma hið besta
fram.
Kyenfjelagið efndi til handa-
vinnusýningar í tilefni afmælis
sins og var þar margt ágætra og
fallegra muna.
Auk formannsins eiga nú sæti
i stjórn Einingarinnar þær Guð-
laug Gísladóttir, Moshvoli og
Margrjet Þorsteinsdóttir, Hvols-
velli.
Fjelagið hefur jafnan sýnt mik
inn áhuga fyrir framfaramálum
sveitar sinnar. Á það miklar þakk
ir skilið fyrir starf sitt, segir í
Lárus Gíslason, bóndi í Miðhús- !
um að lokum.
S. Bj.
nótt, og hjeðan áttu þær að halda
snemma í morgun. Var í ráði að
fijúga iil Argentia í Nýfundna-
landi, þaðan til Bermuda og Jama-
ica, síðan aftnr til Bermuda og
Argentia, með viðkomu í Virginíu,
og Jokt hingað til Raykjavíkur
aftur og til heimaflugstöðvar.
Verða flugbátamir væntanlega
komnir hingað á ný C. ágúst n. k.
Flug-vjelarnar "lugu yfir bæinn,
er þær komu liingað, og lentu á
Skerjafirði.
Sunderland-bátar eru hjer gaml-
ir kuniyngjai', síðan í stríðinu.
ÚM ÞESSAR mundir eru 35 ár
liðin síðan Júlíus Havstcen sýslu-
maður Þingeyinga tók við embætti,
en hann er í dag 65 ára gamall.
Svo embættisaldurinn og æviárin
nema samtals hundrað ámm. •—
Þykja það meikileg vímamót.
Jeg hef þckkt Júlíus Havsteen
frá því jeg man cftir mjer, því
við crum að heita má aldir upp
á sömu þúfunni. Án þess jeg ætli
að skrifa um hann nokkra af-
mælisgrein, ætla jeg að minnast
örfáum orðum á fáein atriði sem
borið hafa í tal okkar á milli á
undanförnum árum.
IIANN VALDI
ÞINGEYJARSÝSLU
Þegar Júlíus sótti um sýslu-
mannsenibættið í Eyjafjarðarsýslu
og bæjarfógetaembættið á Akur-
eyri fyrir 30 árum síðan og var
synjað, bauð þáverandi ráðherra
honum, að velja um þrjár aðrar
sýslur, sem lausar voru. Valdi
hann tafarlaust Þingey.iarsýslu.
Eftir því sem hann hefur tjáð
mjer, enda er það alkunnugt, hef-
ir hann aldrei iðrað þess í þessi
30 ár. Með Þingeyingum og á
Húsavík hefur hann lifað sín
blómaár og unað hag sínum hið
besta, eins og hann hefur sýnt
m. a. með því, að beita sjer af
alúð íyrir ýmsum framfaramálum
Húsvíkinga og Þingeyinga yfir-
leitt.
Er óhætt að fullyrða að hafn-
argerð Húsavíkuv hafi þó verið
honum allra hjartfólgnust áhuga-
mála.
Eitt sinn er jeg ræddi við
Júlíus um embættisstörf hans,
tjáði hann mjer, að sýslumanns-
embætti hefði frá öndverðu verið
sjer mjög hugleikið. M. a. vegna
þeSs, að sýslumannsembættin eru
að uppruna alislensk. Það voru
Sýslumcnnimir, sem tóku við af
goðunum, sagði hann, sem fulltrú-
ar og umboðsmenn alþýðunnar í
landinu. í mótsetningu við höfuðs-
manna og amtmannaembættin, sem
voru af útlendum uppruna og þeir
umboðsmenn konungsvaldsins.
Unair eins og jeg fói' í skóla,
sagði Júlíus, var það staðfast-
Nunour í heyvinnu
Sfáffur að hefjasl
á isafirði
ÍSAFJÖRÐUPv, 12. júlí — Sláttur
er nú að hef jast á nokkrum bæj-
ura við Djúp. Annars mun sláttur
elcki hefjast fyrr en eftir 6—7
daga almennt. Grasspretta er f
lakara lagi, ber mikið á kali í
túnmn svo töðufengur verður víða
i-ýr. 1 vor voru lambahöld ágæt.
Rúmlega 20 manna hópur af
íbúum Reykjafjarðarhrepps fóru
suður á Snæfellsnes. í þriggja
daga skemmtiferð. Farið var í
Miklaholtshrepp, Staðarsveit,
Breiðuvík, Stykkishólm, Hvann-
eyri, Reykholt, Varmaland og gist
aðra nóttina á Staðarstað cn hina
5 Hvanneyri. Á heimleiðinni var
farið að Reykhólum og var fólkinu
hvarvetna vel tekið, og með mikl-
um agætuin og rausnarlegum mót-
tökum. Kom það heim glatt og
ánægt eftir mjög ánægjidega ferð.
Ögurbryggia er langt komin að
byggingu, en ekkert byrjaðá vega
gerð á ögurvegi, virðist enginn
hraði vera í þeirri fiamkvæmd.
—Páll Fálsson.
ur ásetningur minn að gerast ]ög«
fræðingur. Ivl. a. af því, að í ætt
minni, svo iangt sem jeg get hana,
rakið, eru farmenn, kaupmenn og
lögmenn, en hvorki læknar, jircst-
ar nje kennarar. En ánægjuna«‘
sem.jeg hef haft af því um æ'. ina,
að fást við kennslustörf, hef jeg
crft frá móður minni.
EINKENNILEGASTA
EMBÆTTISVERKIÐ
Er jeg spurði Júlíus, hvaðs
sýslumaimsstörf hefðu verið hon -
um hugleiknust, svaraði hann þv£
Myndin er tekin við klaustur eitt i Englandi, þar sem nunurnar
hjálpnðu til við heyskapinn. Varla verður það sagt, að klæðnaður
þeirra sje hentugur til vinnunnar.
Júlíus H.avsteen.
hiklaust: Að vei-a ,,maTinasættir“»
Jeg hcf ávalt talið mjer það skylt
að reyna fyrst og fremst sam-
komulagsleiðina, einkum í svo-
nefndum einkamálum. En þar sem
ekki hefur tekist að koma neinu
tauti við aðila, hef jeg talið það
skyldu mína, að koma til dyranna
eins og jeg er klæddur, eða í „föt-
um Skúla fógeta", eins og einri
kunningi minn oráatíi það í hófi,
er jeg sat með sýsiunefndarinönn-
um Suður-Þingeyj aisýslu.
Eitt sinn spurði jeg hann að
því hvaða emhættisverk Iiann hefði
unnið sem hann hefði talið ein-
kennilegast og með mestu fádæm-
um. Það var, sagði hann, þegar
jeg á veturnóttum áiið 1913 vap
settur sýslumaðui í Eyjafjarðar-
sýslu, og sóttur um kvöld frani í
Fjörð til þess að kveða niður
draug. ,
Og hvernig tókst þjer þetta?
— Drauginn sá jeg, segir sýslu-
maður og glotti. ilaun var mjög-
niyndarlegur. En jeg kvað hann
samt niður eftir „kúnstarinnai*
reglum".
Nánari frásögn af þeim atburði
fjekk jeg aldrei.
í MESTUM VANDA
— En hvenær hefur þú komisti
sem yfirvald í mestan vanda,
spurði jeg Júlíus.
— Það mun hafa verið í ágúst*
lok 1916. Þá var jeg lögreglu-
stjóri á Siglufirði. Þar var þá
staddur mikill fjöldi norskra síld-
veiðimanna, 5—6 hundruð, Andúð
kom upp í liði þeirva sem beindist
gegn mjer. Gerði þeir aðsúg að
mjer. Stóð þá við hlið mjer minn
ágæti lögregluþjcnn, Guðmundu-r
frá Helgustöðum, faðir Krist-
manns rithöfundar. Ljetum við
eng-an hilbug á okkur finna ojc
stóðum af okkur „skáhnaskúr" unS
Beinteinn Bjaimason, nú útgerð-
armaður í Hafnarfirði, er þá var
í föourhúsum hjá sjera Bjarna
Þorsteinssynl á Hvanneyri, hafðí
sótt okkur liðsauka út í varðskipið
„Islands Falk“, sern lá þá á Siglu-
f jarðarhöfn.
Buou þá Norðmennirnir mjei*
sættir, er jeg salt að segja tók
fegins hendi, enda voru þær, eins
og á stóð, mjer injög hagstæðar.
Flcira mun sýslumaður hafa I
Frairih. á bls. 9.