Morgunblaðið - 13.07.1951, Side 11
Föstudagur 13. júlí 1951
MORGXJTSBLAÐIÐ
11 1
Fielagslíf
Farfuglar — ferSasnenn!
Um lielgina verður farin göngu-
ferð í Brennisteinsfjöll. Vegna við-
gerðar á gólfinu í Valabóli verður
gist i tjölduni.
>S' u mehrleyfisfcröi;r:
14.—20. júli. Vikudvöl i Kcrlingar
fjöllum.
20—28. júli. Gönguferð úr Kerl-
ingarfjöllum yfir Hofsjökul um
Yatnahjallaveg niður i Eyjafjörð.
21. júlí til 4. ágúst. Ferð á reið-
hjólum um Austurland. Farið með
skipi til Hornafjarðar og hjólað það-
an upp á Fljótsdalshjerað og um Aust
firði. Flogið heim frá Egilsstöðum.
Ódýr og nýstárleg ferð.
21.—29 júlí. Vikudvöl i Þórsmörk.
Nánari upplýsingar um ferðirnar
á V.R. i kvöld kl. sy2—10,
Náttúrulækningafjelag
Reykjavíkur
efnir til grasaferðar á Mosfells-
heiði um næstu helgi. Lagt af stað
kl. 18 á laugardag. Komið heim á
sunnudagskvöld. Tekið á móti pönt-
unum á Ferðaskrifstofu ríkisins.
««■ éH'b 9 u m ■ a ■ ■ i
I. O. G. I.
Si. Sólcy nr. 242
.'Ferið verður í 2ja daga ferð að
Álafskeiði n.k. laugardag ef næg þátt
taka fæst. — Þátttaka tilkynnist i
sima 81830 fyrir kl. 7 i kvöld.
FeySa og íþráltfincfndin.
« *• fl ■ ■ ■ •■■• •
Kanp-Sola
Kaupum flöskur og glöa
HakkaO verfl ^ækium Símj 80818
4714
„Hekla“
Farmiðar í ferð frá Reykjavík 30.
júlí til Glasgow verða seldir í skrif-
stofu vorri i Hafnarhúsinu miðvikti
daginn 18. júlí.
Farþegar þurfa að liafa fullgild
vegabrjcf þegar þeir kaupa farmið-
H.$. Skjaldbreið
vestur til Isafjarðar hinn 19. þ.m.
Tekið á móti flulningi til áætlunar-'
hafna árdegis á morgun cg á mánu-
daginn. — Farseðlar seldir á þriðju
daginn.
Ármann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mnhnaeyja daglega.
ÍJERAÐSSÝNING I
m
Gæðingakeppni — Kappreiðar |
•
Sunnudaginn 29. júlí verður haldin hjeraðssýning á ■
Ferjukotsbökkum á vegum búnaðarsambandanna 1 Gull- •
bringu- og Kjósarsýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, :
m
Snæfellsncssýslu og Ðalasýslu. — Urval stóðhesta og ■
hryssna í þessum sýslum verður þar dæmt og flokkað. «
m
Sýningarhrossin verða að vera mætt á sýningarsvæð- •
inu fyrir kl. 8 að morgni. — Hrossin verða sýná sýn- •
ingargestum og úrskurður dómnefndar lesinn um hádegi. :
•
•
Framkvæmd sýningarinnar annast Hestamannafjelag- :
ið Faxi. — Að lokinni hjeraðssýningu heldur Hesta- :
m
mannafjelagið Faxi hinar árlegu kappreiðar sínar. — Þá •
fer fram gæðingakcppni Borgfirðinga og verður keppt •
um Faxa-skeifuna, áletraðan minjagrip, sem vinnst til :
fullrar cignar hverju sinni. :
■
Um kvöldið verður dregið í þriggja-hesta happdrætti :
*
Faxa. — Vcitingar á staðnum — Dans um kvöldið. :
m
29. júlí verður dagur svcitafólksins á Suð-Vesturlandi. :
■
Hann verður skemmtilegur og fræðandi fyrir sýningar- j
gesti. — Allir, sem hestum og hestamennsku unna og •
áhug'a hafa fyrir kynbótastarfsemi í landinu og þróun *
m
bufjárræktarinnar, þurfa að fylgjast með því, sem gerist :
á Ferjukotsbökkum, sunnudaginn 29. júlí.
ly'lnchrlúninciónejdiclin
Miir til sölu
af allskonar gerðum, model frá ’29—’48. Verð frá kr.
8. þús. til 70 þús., og langferðabíll 22ja manna, Ford
model ’42, stór kranabíll með aftaníkerru.
Pakkh ússalan
Ingólfssíræti 11 — Sími 4663
50 til 100 ferm. húsnæði
óskast fyrir hreinlegan og hávaðalausan iðnað, helst í
uppbænum. — Tilboð óskast send Mbl. fyrir 19. þ. m.,
merkt: „Hávaðalaus — 595“.
Hafnarfjörhur
Timburhús til sölu á góðum stað í bænum. — Útborgun
25 þúsund krónur. — Upplýsingar gefur
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, lögfr.,
Strandgöíu 31, Hafnarfirði. Sími 9960.
■ i ■■ rf e « «an ■
M.s. Dronning
Alexandrine
fer í diifj kl. 2 e.h.. — Farþegar
borrn lil tollskoðunar í tollskýlið á
hafitarbakkanum kl. 1 e.h.
Sólrík, falleg 4ra herb. íbúð til leigutá hitaveitusvæðinu.
Fyrirframgreiðsla 2 ár. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt
„Sólrík íbúð — 551“.
Sumarbústaður
í eða nærri Hveragerfti óskast til kaups eða leigu nú
þegar. — Tilboð merkt „Sumarbústaður — 600“ sendist
afgr. blaðsins.
Innilegustu þakkir færi jeg öllum þeim, sem vottuðu
mjer vinsemd sína á sjötugsafmæli mínu 8. þ. m., með
gjöfum, heimsóknum bg á annan hátt.
Hallgrímur Guðmundsson, járnsmiður
Skólavörðustíg 36.
Það tilkynnist hjermeð
heiðruðum viðskiptavinum vorum, að eftirtaldir menn
hafa ekki afgreiðslu á bifreiðastöðinni Hrcyfill:
Guðmundur Marpiússon, R-516Í fór af Hreyfli 31. ágúst 1950,
Kristján Gunnlaugsson, 11-330- fór af Hreyfli 7. okt. 1950
Ingi Kröyer R-31,8 fór af Hreyfli 31. des. 1950
Sveinn Ásmundsson R-2381, fór af Hreyfii 31. maí 1951
ólafur Auðunsson R-2290 fðr af Hreyfli 31. maí 1951
Þorsteinn Loftsson R-712 fór af Hreyfli 30. júní 1951
F. li. Samvinnufjelagið Hrevfill
PJETUR J. JÓHANNSSON.
1
Vínbúðin Hverffcgöfu 108 fiytsf á l
■í
m
Snorrabraut 56 og verður opnuð þar í [
fyrramáiið. I
_ÚjanqiiuersLin nliic
mnó
a
>■«
■••b ■ • • « •mmm •* axijaxtiiiMitAiru) umuuiifiDfflantiiiiu «
Mellikkur
lækkað verð
0jþ\ I- fl. nellikkur kr. 3,50
ii- fL neiukkur kr- 2>5°
Nellikkubúnt kr. 8,00
Munið, að ncllikkur eru blómin, sem standa lengst
og jafnframt ódýrustu tækifærisgjafimar.
Bankastræti 7
Sími 5509
ÍLÖMAYfMI
Innflytjendur- vjelsmiðjur
Okkur vantar ketil, suðupott, lokunarvjel og ýmislegt
fleira, sem tilheyrir niðursuðuiðnaði. Oskum eftir til-
\
! booum, er sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt:
| 5
I „9 þús. ds. — 602“.
■
•’.um iMmimijniiiiuxmiMiiin ■»»> «»u»>
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
SAMÚELS GUÐMUNDSSONAR
múrarameistara, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi á
morgun, laugárdaginn 14. júlí kl. 11 f. h.
Ingibjörg Danivalsdóttir,
María Ammendrup, Emilía S. Möller.
Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð
við andlát og jarðárför
VILHJÁLMS ÞORSTEINSSONAR
Meiri-Tungu.
Vigdís Gísladóttir, börn og tengdabörn.
Skipaafgreiosla Jes Zimsen
Erlcndur Pjetursson,