Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. júlí 1951. MORGUNBLaÐIÐ ittrnp skip eimsækir fsli Nsnnisf fyrri daga á bjorgimarskipinu Gsir N. J. WITTRUP, skipherra hjá Björgunarfjelaginu Em. Z. Svitz- er í Kaupmannahöfn, dvelst nú hjcr í bænum, en hann var skip • scjóri á hinu kunna björgunar- skipi „Geir“, sem fjelagið hafði bjer í mörg ár, og er hann hjer . mörgum að góðu kunnur, en Wittrup skipherra varði hjer 13 árum af sínu mikla ævistarfi. Nokkrir vinir og aðdáendur Wittrups skipherra komu sjer sr.man um að bjóða honum í stutta íslandsferð og mánaðar- dvöl hjer. Skipheírann tók boði þessu með mikilli ánægju, enda ú hann hjer margs að minnast frá hans mikla starfí h.jer, eru 40 ár . síðan hann hóf starf sítt hjer, en hann fór hjeðan alfarinn með .skip sitt 1925. Björgunarskipið ,,Geir“ var &ðal viðgerðarstöðin og eina björgunarskipið hjer við land i þá daga. Undirritaður átti stutt samtal við skipherrann á Mótel Borg, tn þar fór hann mörgum og fögr- • um orðúm um dugnað og fram- takssemi íslendinga, og þau vindraverðu umskipti, sem orðið lvafa á höfuðstað landsins, en þar telur hann hitaveituna einna merkiiegasta. „Bærinn hefir auðvitað stækk uS mikið á þessum 25 árum“, gegir Wittrup skipherra. Nú er íillt fullt af þessum dásamlegu fcjnbýlishúsum, sem eru svo fall- eg, að maður þreytist aldrei á að horfa á þau.“ „Þjer hafið auðvitað skoðað höfnina.“ „Já, og þar er mikil breyting n oíðin. Allt fullt af nýtísku vjel- um og mennirnir við höfnina vinna svo eðlilega með þeim. — íslendingar virðast elska vjelar. „Hvað er yður minnisstæðast frá fyrri dvöl yðar hjer?“ „Það er auðvitað frá björgun- arstarfinu, því að oft vorum við killaðir til að aðstoða báta, sem voru með bilaðar vjelar. Vjelarn- &Y voru ekki eins öruggar í þá daga eins og nú. Ein slík björg- un var við sandana. Jeg held, að það hafi verið árið 1923. Vjel- báturinn Hulda var að berast upp í brimgarðinn og tahð mjög hæp- ið, að björgun yrði við komið. Þegar við komum þar að, sóst báturinn ekki fyrir sjóroki og biimi, enda var báturinn að kom- :>st upp í brimgarðinn. Þegar dráttartaugin, eftir nokkrar til- jaunir var orðin föst, skall ólag yfir bátinn og tók mennina með sjer aftur eftir bátnum. Kjeldum við, að þeim hcfði skolað út, en svo var þó ekki, og allt fór vel. Drógum við bátinn svo til Vest- mannaeyja.“ „Þjer hafið auðvitað margs fleira að, minnast frá dvöl yðar hjer“. „Vissulega, en nú er þr.ð fram- tíðin. Mig furðar á einu, sem virðist vera álög á þessum bæ, og það er að hjer skuli ekki vera komið fullkomið skipauppsátur iyfir þennan friða flota landsm. Mjer er málið vel kunnugt, því að hjer á árunum hafði Svitzer- fjelagið mlkinn hug á að koma hjer upp skipauppsátri og við- gerðarstöð og fóru brjefaskrift- ir fram á.milii viðkomandi að- ila um þetta þýðingarmikla mál, og verkfræðingur fjelagsins, hr. Steenberg var sendur hingað eitt sumarið. Gerði hann mælingar og Uikningar. Voru áætlanir aðal- .lega bygðar á byggingum í Örfir- isey og við Elliðaárvog, en allt korh fyrir ekki. TómlætiS í þessu nauðáynjamáli hindraði framgang þess, en allir hugsandi menn sjá, hvert sem litið er, að iðnaðarmannastjett landsins er íyllilega sambærileg við það btsla, sem annars staðar þekk- ist, en.það er höfuoatriði í hverri slikri. framkvæmd, Að endingu íinineisfaramát DAGANA 30. júní og 1. iúlí s.l. fór frárii 'í sundlaug ólafsfjarðar fyrsta Sundmeistaramót Nofður- lands á vegum íþróttafjelagsins Leiftur, Ólaísfirði. Mótið fór í Mokkiar orð"'um ségm sem Itlns&l verMaun FYEIIÍ nokkru efndi ,ímaritið Síóri-Gráhi fann lyktina af hrýss— Samvinnan til smásagnakeppni. — Bárust 196 sögur, og segir í címa- ritinu, að þar á meðal hafi verið alia staði vel fram. Því miður »íu£ir af smásögum, sem stand- gátu Siglxirðingar ekki sjeð sjer frort að taka þátt í mótinu, en þ?ir höfðu áður tilkynnt minnst 10 nianna þátttöku. — Að vísu synti ein stúlka fyrir Siglufjörð, en hún æfði á ólafsfirði. ast þær kröfur, cr íslensk címa- i-it almennt gera nú til smásagna“. Úr þeim völdu dómendur, svo þrjár sögur, sem þeim þóttu bestar, og' veittu höfundum verðlaun. Fyvst.u i verðlaun hlaut Indriði G. Þor- ; steinsson, fyrir söguna Blástör, og unurn, off hann flennti út nasirnatr off kumraði o;j stóð á fætur o;t hristi sig“. En stundum koma dálítil til - brigði: ■ „Hún heyrði vindstrokurnar * hestuhum, og hún sá gráan melini* og bláan■ himininn, en samt fannc hún ekkert af þessu, nje heyrði <"k þessu nje sá.“----- „Hánn' gekk fram or/ dró hæl - Höfuðstaður Norðurlands, Ak i' .'eyri, sencii heldur enga kepp- j hirtist hún í júníhefti Samvinn- j ana, og hún heyrði, að hann dvcV endur, en vrtað. Vonandi stærstu kai það var fyrirfram J unnar. I.angar mig nú íil að fara í hælana, oy vissi að hann var syfj nokkrum orðum um þessa sögu. Efnið, sem höfundur hefur valið, verður að teljast lítilfjörlegt, og fi’cmur óskemmlegt, svo að ekki við jeg biðja yður að bera kæra kveðju til þeirra vina minna ,sem jeg hefi ekki haft tím'a til.að sjá. Jeg hefi auðvitað sjeð inarga þeirra, og þar á meðal marga n inna góðu landa ,og gleður þáð n.ig, að margir þeirra standa framarlega í þessum miklu átök- um“. „Finnst yður ekki hafa orðið mikil breyting á unga fólkinu, frá því þjer voruð hjer?“ „Jú, alveg undraverð. Eigin- lega gæti maður haldið, að þetta væri allt annar kynstofn. Nýja fólkið er svo vel búið, frjáls- mannlegt og glæsilegt, og stúlk- urnar, allar í nýtísku fötum. — Unga ísland er glæsilegt, og þess er tramtíðin“. „Hvað myndi yður verða minn- isstæðast eftir þessa íslands- íerð?“ „Því er erfitt að svara. Jeg hefi orðið svo undrandi á fram- förum þeim, sem orðnar eru, að jeg er hættur að furða mig á nokkrum hlut hjer, en jeg get ckki gengið fram hjá listamönn- rm landsins og vona, að engir aðrir athafnamenn móðgist, þótt jeg segi, að af öUum þeim stór- kostlegu nýjungum, sem jeg hefi sjeð hjer, er Þjóðleikhúsið sjálft og sýningin á Iligoletto, sem jeg var svo heppinn að vera við- staddur. Það sýnir, að tæknilegar og andlegar íramfarir hafa hald- ist hjcr í hendur.“ X—15. sjá þessir tveir pstaðir nyrðra sjer fært að senda keppendur á nœsta sundinót hvar svo sem það verð- ! sje meira sagt. Sagan fjallar mest ur haldið. | megríis um þarfanaut, laung-raðan Fjöhnargir áhoi'fcndur voru .á hest, kvensaman mann, vitlausan móiinu og áhugí manna mikiil , kálf og athafnir þeirra. Líklega er Cyru' auknu samstarfi fjelaganna þó vangt að álasa höfundi xyrir á Norð'.u'iandi. — Abugamenn í þetta, þar sem hver og- cinn hlýtur Diuisfirði gat'u 5 bikara iil að að sjálfsögðu að skrifa um það, koppa um. Einn ai beim er far- • sem honum liggúr á hjarta. Blær- andbikar sem stighæsta fjelagið inn á frásögninni ber þess glögg hlýtur. — Að þessu sinni vann j merki, að Indriði hefur orðið fyr- Iþróttaíjelagið Leiftur, Ólafgfirði ; ir miklum áhrifum af stíl Halldórs b.karinn með mikium yfirburð- , Kil.jans Laxness. Ekki aðhyllist uin- Ihann þó stafsetningarsjervisku Þátttakendur í mótinu voru skáldsir.s á Gljúfrasteini, ncma á alls 45. Frn Iþróttafjelaginu Leift J stöku stað. ur, Olafsfirði 37. Frá Ungmenna- aður, o<) hún kímdi að þessui * ski'uðningTim í honum“. LesencUir 'ottu að reyna, hveftt-- ig það Gr að draga hælana. er hræddur um, að það sje ókl. * þæg'ilégt ’og þaðan 'if síðul" Hk- legt, að syfjaður myndi leggja þaí* á sig. En fleira er skrítið es» hæladráttur Indriða. „Nú yrði hann (drenguiinn) nS' vera hjá mótbýlisfólkinu í ivo- daga, og hann myndi sakná, þerr. aleinas'ta, er hann ætti, mötnmi*. sinnar, og hvernig rikyldi honunt líka það?“. „Já, hvernig skyldi honum líka það? Líklcga vel! Að síðustu koma hjer sögulokin, höfundi iíl heiðurs, þar ;ð þaux sambancli Skagafjarðar 3. Frá komast skáldlega að orc Hjeraðssambandi Þingeyinga 1. al tæmis á byrjunina: Höfundur gerir sjer far um að bera vott um háfleygan anda: Lítum Frá Knattspyrnufjelagi Siglu- fjarðar 1. Mesta athygli á rnótinu vöktu „Það var kaldur ágústmorgunn. Fölur ljósgeisli frá sólaruppkom- , unni þrýsti sjer inn um gluggann, þeii Gísli Felixson UMSSK. j 0g gCislinn var cins og ungmeyjar- Sverrir Jónsson. Leiftur, Halldór Halldórsson HSÞ og Jón Þor- valdsson, Leii'tur, en Jón er að- cins 14 ára. Urslit í einsökum greinum urðu bessi: 100 m skriðsund karla: — 1. Gísli Felixson UMSSK 1:09,3 mín. 2. Severin Valdenhaug, Leiftur, 1:10,2 mín. Ólafsf.met. brjóst, prúður í smæð siimi, hálf- hikandi og veill og umkomulaus“. Þetta cr oinstaklega hjartnæm lýsing: prúður súlargeisli, sem or eins og hikamli, veikt og umkomu- Jaust meyjarbrjóst". Ekki þykir mjer minna koma <il lýsingar indriða á lautsöskrum: „. . . og hann heyrði öskrin í m saragm- lep íístaltjérn V’ASHINGTON, 23 júií. — Bret- ar og Bandaríkjamenn hafa fall- ist á að hefja viðræður, ef lakast mætti samkomulag um einn sam- eiginlegan yíirflotforingja á Mið- jarðarhafi. Viðræður þessar oru þegar hafnar og heíur komið fram til- laga um að stofnsetja nýia flota- stjórn undir breskri yfirstjórn. Ábyrgð á vörnum í Miðjarðar- hafi er skipt milli Breta og Bandaríkjamanna ,að þvi er þcss- at- fregnir herma, en Frakkar og ítálir hafa með höndum stjórn strandsvæða landa sinna í Afríku og Sikiley. — Iieuler. Þá eru lýsingar Indriða á mönn- SAUBÁRKRÓKI, 23. Hljcmsveit Bjöini kmin ú r Vestijarðaför HLJÓMSVEIT Björns R. Einars- sonar korri í fyradag frá Vest- fjörSuin, en þar hjclt hljóm- sveitin fyrstu sjálfstæðu iazz- hljómloika sír.a á Isafirði. Einnig hjelt hljómsveitin danáleiki á fleiri stöðum. Var aðsókn góð og hljómsveitinni mjög vel íekið. Rómuðu hljórnsvoitarmer.nirn- ir móttokurnar og báðu fyrir sjerstakt þakklæti til ASelsteins Hallssonar, skólastjóra á Suður- eyri og konu hans, Jóns Hjartar og frú á Flatayri, lónatans Sin- arssonar i Eolungavík og Sverris Guðmundssor.ar á Isafi’-'ði. 3. Sverrir Jónsson, Leiftur, 1:17,7 jnautinu; þetta þrjár og fjórar og mín. I 5 í'okur í síhylju. Og- hvert öskur 100 m. bringusund kvenna: —'var stutt og hvellt og eirðarlaust, 1. Ásta Helgadóttir, L, 1:46,1 Hkt og vindsveipur á vatni, þegar mín. Ólafsf.met, 2. Lillý Valder- ákfer fyrir eirihversstaðar utan úr haug, L, 1:47,0 mín. 3. Lisbet áttleysnnni". GeStsdóttir, L, 1:52,3 mín. Höfundur notar nokkur orð, er 100 m baksund karla: — 1. kema ókunnuglega fyrir sjónir, og- Jón Þorvaldsson, L, 1:30.0 mín. J auk þess fáein, sem virðast hafa ólafsf. met, 2. Daníel Williams- ; náð míklum vinsældum meðal son, L, 1:45,9 mín. 3. Yndrjes hinna yngri rithöfunda, sjer í lagi Sigurðsson, L. 1:50,3'xnín. jvegna þcss, að cnginn veit mcð 50 m skriðsund drengja: — 1. vissu hvað þau eiga að merk.ja. — Brynjar^ Vilmundarfeon, L, 35,2 Þéssi eiginleiki orðanria kemur að sek. 2. Ásgeir Ásgeirsson, L, 36,3 góðum notum við að varpa óljós- sek. 3. Hreinn Sveinsson og Viðar , um og dularfulium blæ á frásögn- Yiihjálmsson, jafhir, 37,2 Sek. í ina og gera hana þokukennda: , 59 m skriðsund telpna: — 1. j „Og upp úr því varð hún cin- Asta Helgadóttir, L, 41,7 sek. 2. . kennilegt sambland af trúar- Lillý Valderhaug, L, 46,1 st-k. kenndu duirteði og heimsborgara". 3. Hafdís Jóharmsdóttir, L, 17,1 sek. 100 m bringusund karla: •— 1. Sverrir Jónsson, L, 1:24,7 mín. 2. Halldóf Halldórsson, HSÞ, 1:25,0 mín. 3. Magr.ús Stefánsson, L, 1:28,4 mín. 400 m bringusund karla: ■— 1. Gísli Felixson, UMSSK, 5:52,2 mín. Skagaf. met, 2. SeVerin Valdehhaug, L, 5:58,0 mín. Ólafsf. met, 3. Hreinn Svcinsson, L, 6:34,0 mín. Hann er aðeins 13 ára. 200 m bringusund karla: — 1. Sverrir Jónsson, L, 3:04,8 mín. Ólal'sf. met. 2. Halldór Halldórs- son, I-ISÞ, 3:09,0 mín. 3. Sigurður JóhannSson, L. 3:16,3 nín. 100 m bringusund drengja: — 1. Þorbergur Jósepsson, UMSSK, og Brynjar Vilmundarson, L, jafnir á 1:33,4 mín. 2. Gunnar Sigvaldason, L, 1:42,8 mín.' 3. Kristinn Gíslason, L, 1:44,1 /nín. 50 m baksund drengja: •— 1. Jón Þorvaldssón, L, 41,7 sek. Ólafsf. met, 2. Óli Sveinn Bern- harðsson, L, 48,7 sek. 3. Daníel Williamsson, L, 19.2 mín. 50 m bringusund tcipna: — 1. Ásta HeJgaaóttir, L, 47,1 sek. 2. Sólveig í'elixdóttir, UMSSK, 48.6 sek. 3. Lillý Valderihaug, L, 48.7 sek. !- 4x50 rn boðsund-—skriðsund: — 1 1. A-sveit Lcifturs, 2:16,1 mín. „Ráðskónan hljóp . . . Dásamlegk- var að hlaupa í'yrir sinn cigin kálf. Og hún íann hann aUsðtaðar. Og,- hún fann þefinn af honum í vituir* sjei', þennan ísúra s/i ta þef, bland - aðan fylltri angan af villtri blástöi' úr Tjarnarbotnum“. Hjer Iæt jcg staðar numið, þótk gaman hefði veiið að minnast á. fleira, enela af nægu að caka. Un» það skal engu spáð, hver afrek Indriði G. Þorsteinsson, kann aS vinna í framtiðinni. Vel má vc.ia, að hann eigi eftir að skrifa góðair sögnr. En hvað Illástör viðvíkur, er hún að minu áliti fyrir það eitte merkileg, að hafa hlotið þai» hæstu verðlaun, sem mjer er kunn— ugt um, að veitt hafi verið fyriir omásögu hjev 4 'andi. (Allar leturbreytingar ern. mínar). Þ. S. ur KirKjUKorasam- bands SkagafjarSar- prófesidamis JUll. um og landslagi margar hveijar einstakar í sinni röð: „Nef hennar var eins og stef í mansöng ..." — — „Hann var hár og reriglulegur i og hvassnefjaður, og hann bauð hánn góðan.'1 — — „Þeir (Tjarnarhotnarnir) vorú þaktir hlástör og inn á niilli sá. í smátjarnir, or voru bláar og tærar og jir.vnar." — — j „Kyrrðin ' ar staðbundin, og það virtist vera hægt að gangu að henni og þreifa á henni, og' það virtist <’cra hægt að rjóðra henni eins og ilmandi kvoðu um öll skilningarvit." — ■— 1 „Litlar tjarnirnar voru cins og blá augu, tregaþrungin og full af vatni . . .“. Iridriði er elckert spar á „og“-in. Hárin notar þau hvar sem færi gefst, svo að þetta verður verulegt lýti á ritsmið 'lmns: ,,Oji hann hafði legið við hlið hennar, og hann hafði kysst harm ofi verið prúfcur og góður o</ fram- |1 ancii og heillancli. Og þarna í morg unsólinni hafði henni orðið svo annt iiin hann“. — • — „I óratíð höfðu lækir vunnið of- ^ Rn úr Ðiigunai'skarði, velst j>ar K ii k jukóvasamband Skagaf jarð- &] prófastsdæmis gekkst fyrir söngmóti að Varmahlið s. I. sunn.udag. Söngmót þetta var hiS- þric5ja í röðirini á vegum sam- bondsins. Sex kirkjukórar tóki* þátt í mótinu, með samtals 120 meðlimum. Forfri. sambandsins, Eyþóv Stefánsson, setti mótið með ræðu, t n því næst sungu kórarnir hver í sínu lagi, fjögur !ög. Kórarnir voru þessir: Kirkjukór Reykja— sóknar, söngstj. Árni Jónsson, Víðimel, Kirkjukórai Flugumj'r— ar- og Víðimýrarsókna, söngstj. Árni Jónsson. Kirkjukór Glaum- bæjar- og Reynistaðarsókna, söngstj. Jón Björnsson, Hofsteins. stöðum og Kirkjukór Sauðár- króks, söngstj. Eyþór Stefánsson_ Þá fluttu ræður sr. Gunnai' Gíslason, Glauir.bæ og sr. Helgi Konráðsson, Sauðárkróki. Því. r.æst sungu kórarriir sameigin- lt’ga þrjú lög undir stjórn söng- stjóranna til skiftis og að encf- ngu sungu kórornir Þjóðsöng- inn untíir stjórn Eyþórs Stefáns- sor.ar. Einsöngvarar voru þau.Sig. uvður F'. JónssOr. og' Snæbjörg Snæbjörnsdóttir. Undirleik önn- söngstjórarnir til skiftis, yfir stokka og stemá, og hjalla og . .... .... ■ ,,, v , • , r.samt Evu Snæbjornsdottur. —- gjalfrað oa ai’Uað, uggi-nn langBn, . • og af Söngmótið fór i alla staði vel í'rem og þótti söngurinn takast lítmþurði þeirra . ’iíifði 2. Drengjasveit Leifturs, 2:27,5 stöi'in Vaxið. 0</ »ueð vímaniim , , , . mín. ' .3. B-sVcit Leifturs 2:57,0 færðist hún í aukana.<>//..nam :iýtt PO'ðxlega, erida urðu korárnir aA ' , endurtaká morg logm. Veðuy Frqmhald ú bls. 8. iaiicl.'i — :rr „Off hapn vakti Stóra-Grána, oq Fih. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.