Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 25. júlí 1951. »»/»«#./' f\ H l t H I H : : eisíir stefar ei Börnin verða læs é rússnesku 10 ára gömul SXJÓRN Lestrarljeiags kvenna: — Talið frá vinstri: Frú Sigríður J. Magnússcn. varaformaður, frú Lauíey Vilhjálmsdótíir formaður, frú Soffía Haraldsdóttir ritari og frú Arnfríður Jónsdóttir nieðstjórnam<i. Gjaldkera fjelagsins, frú Þóriiildi Líndal, vantar á myndina. (Ljásm. Mbl. ÓI. K. M.) Á FÖSTUDAGINN var þ. 20. júli, hjfilt Lestrarfjelag kvenn.a hátiðlegt 40 ára afmæli &itt með samsæti að l'ingvöllurn. 1 40 ár hefir fjelag jielta lífað sínu 1 yrrláta lífi hjer i iu<% og rækt það hlutverk sitt, sem fjelaginu var í upp hafi ætlað, að „vekja og efia Iöngun fielagskvennanna til að lesa góðar ba'kur, rekja og ræða efní þeirra til aukins skilnings og framkvæmda". kvenna egl fesrtags afmæii sitt Frú Laufeyju Vilhjálmsdóliur þakkað frábært formannsslarf. I RÓ LAUFEY HVILT EFTIR ÁRA STARF 10 Með einstakri kostgatfni og fórn- fýsi hefir frú Laufey Vilhjálmsdótt- ir verið formaður Lestrarfjelagsins frá byrjun. Enda var heran sýnt verð ugt þakklæti á þessum hátiðisdegi fjelagsins. Mátti segja, aS fjelagskon urnar kepptust ani að votta henni ] akklæti sitt fyrir vel tsmniit störf undanfarna 4 úratagiL Um 80 konnr seitdn hcfnni ávarp á afir.ælisdaginxi, þar sem þær m. a. skýrðu frá að þær iiefðu ákveðið að láta gera af henni málverk. — Frú Steinunn Hj. Iljarnasori Sagði fram 0000.00 kr., sem nota skyldi í sjer- slakt herbergi i væntanlega Hallveig- arstaði, þar sem bokasafniS yrði til húsa i framtíðinni. Og hókaforlagið Leiftur gaf Iestrarfjelagínia eitt ein- tak af flestum forlagslbiÆsm sínum j afmælisgjöf. L PPHAF FJELAGSSXS Frjettamaður frá MLI. hefir hltt frú Laufeyju að ntáli og ffengið hja henni nokkur atriði nr 40 ára sögu f jelagsins. Frú Laufey komst m. a. að orði á þessa leið: — Þú spyrð, hver hafi verið upp- 1ök að fjelagsstofimniimi. Eíns og þú manst var sjerstaknr vorhngur i fólk jnu í sambandi við aldarafmælí For- setans fyrir 40 ártmt. Jeg held, að óhætt sje að segja. að samtðk stofn- tndanna eigi að 'etnfi!Ver;u íeytj rót sína að rekja til hans. Það varð okknr lika npp’órvun, að Kvenrjettindafjelagið hafói eignast nokkurn visi að bókasafni. Gaf frú Jiriet Bjarnhjeðinsdóttír okkur kost á að kaupa þessar bœknr, fyrir hag- ] væmt vevð og nteð hagstæðum Ijcrgunarskilmálum. Fjárráði okkar voru ekki mikil. eins og best má sjá á því, að árstiilagið í fjelagið var 3 lr. og var það sjerstaklega tekið fram að fielsgskonnr matUu greiða ],etta tillag í tvonnu lagi. TRÁ STARFSFMINNI — Hvaða bækur lögðuð þið mesta áharslu á að kautta fyrstu áriu? r?-, Urvalsskrildsiigvir ú Norður- landnmálunum og liaekur, er fjölluðu um vms málefni heimilarma. -—~ Að siálfsögðu keyptum við lika isleiisk í ’ráldrit og þækur, er snertu málefni kvenna. — Hvar fenguð þíð húsnæði? — í kj.allaramim í KFUM-húsinu höfðum við litið hcrhergl. — F.n síðan? — 1 öll þessi 40 ár má seeia. að 1 ikasafnið hafi verið á hrakhólum. Vrði altof löng saga að rekja hana í I’ a. 1 mörg ár hBfun víð orðið að selja árlega nokkuð af bokunum til ■þess að safnið yrðí ekki «f fyrirferða inikið. -— En það er nú? 5 þúsund bindi. Eins og jeg gat um júðan, var upprunalega gert ráð fyr- ir að fjelagskonur kæmu saman til oð ræða um efni bóka sinna. Upp af þeim fundum spratt svo „Mánaðar- rit“ okkar er var skrifað i hefti, og lesið upp á fundunum. MÁNAÐARIT í 20 ÁR Manaðarritið var ritað i samfleytt 20 ár. Þar kom fram eitt og annað, sem síðar kom út á prenti og er víst, áð margir höfundanna fengu i þessu skrifaða mánaðarriti og í undirtekt- um lestrarfjelagsfundanna þá uppörv un, sem þeim dugði, til að gefa út verk sin í bundnu og óbundnu máli. Frú Theodóra Thoroddsen hefir t.d. frá öndverðu verið í fjelaginu okk- ar og hún hefir hvað eftir annað sagt: — Jeg var biiin að lofa að skrifa í ritið og þessvegna gerði jeg það. Fn hún og Herdis cg Ólina Andrjesdætur hafa verið hriðursfje- lagar hjú okkur. STJORN FJELAGSINS -— En í stjórn? — 1 fyrstu stjórninni voru þær ú- samt mjer, frk. Ingibjörg H. Bjama- son, forstöðukona Kvennaskólans, frú Sigríður Hjaltadóttir Jensson, frk. Sigurbjörg Þorláksdóttir og frú The- ódóra. — 1 núverandi stjórn auk min frú Sigríður J. M.agnússon. varafor- maður, frú Soffía Haraldsdóttir, rit- ari, frú Þórhildur Líndal gjaldkeri og frú Arnheiður Jónsdiittir með- stjórnandi, en í fjelaginu eru nú alls 300 konur. AFMÆLISFAGNAÐURINN I afmælisfagnaðinum á Þingvöll- um setti frú Valgerður Björnsdóttir sainkomun.a, en frú Dóra Þórhalls- dóttir flutti ræðu fyrir minni fje- lagsins. Ungfrii Arndis Bjömsdóttir las upp kvæði en frú Guðmunda Eliasdóttir söng einsöng. Frú Sigrið- ur Magnússon flutti ræðu, fyrir minni gesta og frú Guðrún Indriðn- dóttir fyrir minni formanns fjelags- ins. Kvaði flutti skáldkonaii Mar priet .Tónssdóttir og að lokum talaði frú I aufey Vilhjálmsdóttir fvrir minni bólavarða og annarra starfs- manna fjelagsins. ÚR SÖGU F.IEUAGSINS I ra>ðu þ ’iiTÍ. er frú Dora Þór- halisdóttir fhitti við þetta trokifæri, rakti hún sögu fjelagsins í stórum dráttum. Gat þess, m. a., nð I.estrar fielngið stuðloði n sinum tima að stofnun Heimilisiðnaðarfjelags Is- lorttls með þvi, að frk. Ingibjörg H. Bjarnason flutti erindi á fjelags fundi um þetta mál, og siðan var skipuð nefnd í fjehiginu til að hrinda liessu áléiðis. Barnalésstofu hjelt fjelagið uppi i 25 ár, en varð fyrir þvi óláni, að vera synjað um styrk til hennar, þeg- ar mest á reið. Svo svi starfsemi lagð- isl niður. Þá hefir fjelagið frá öndverðu stutt húsbyggingu fyrir fjelagsstarf- semi kvenna hjer í Reykjavik, enda j hefir ]>að alltaf verið von fjelagsins að fá þar varanlegt husnæði fyrir I bókasafnið. Um skeið var starfandi innan fje- I lagsins svokölluð „orðanefnd“ cg var formaður hennar lengst af frú Elin j Briem Jónsson. —- Safnaði nefnd- I in orðskripum og útlendum j nöfnum úr heimilismáli og gerði tillögur um islensk heiti þeirra. Naut f nefndin í þvi skyni stuðnings orða- | nefndar verkfræðingafjelogs íslands og þeirra prófessoranna Guðmundar Finnbogasonar og Sigurðar Nordals. AI MÆLISKVEÐJ A 1 Afmælisfagnaðinum á Þingvöll- um flutti frk. Margrjet Jónsdóttir svohljóðandi kveðju til frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur: Vjer óskum þ jer yndis og gleði og árnum þjer heilfa í dag, og verðugt það væri, bú :?engir einn veglegan afmæiisbrag, þá fjelag vort fertugt er ovðið, það færir þjer þakklæti sitt. Oss langar í Ijóði að 'tjetta þjer lárvið um afreksveik þitt. Því Laufey, vort Lestrarfjelag. lúð Iifandi, ritaða orð úr sagna og ljóðanna landi, það lagðir þú fram á vort borð, þinn vakandi, starfandi vilji, liann veitti því fulltingi sitt, því lifir vort Lostrarfjeiag, þú ljeðir því íramtak þitt. Það óskabarn þitt hefur orðið og ósk vor cr heitust sú, um íkomna áratugi, að ennþá megir þú og áhrif þín, kjarkur og andi, h jer ciga hin hæstu ráð, og leiða vort Lestrarfjelag ,il lúns fyrir ísaláð. M. J. HINN 28. maí var gefin út ný reglugerð í Tjekkó-Slóvakíu um fyllri fræðslu barna l kenningum Lenins og Marx. Var reglugeiðin svo birt í blöóum landsins þrem vikum seinna, öllum til cftir- breytni. VERÐA AÐ ELSKA RÚSSLANÐ Reglugerðin mælir svo fyrir, að allar námsbækur skuli endm skoð- aðar tíl þess að þær eftirleiðis verði þrungnar anda þeirra )æri- feðranna. Öllum börnum 'nnan 15 ára aldurs skal veita „íangtum eindregnava uppeldi í anda sósíal- ismans" hjer oftir ’jn hingað til. Það verður að kenna þeim að elska hinn frelsandi Rússaher, hinn nýja tjekkneska her og'Ýeynilögregluna. Námsbækur, sem hingað til hafa verið kenndar í skólunum hafa ekki sýnt nógu ljóslega, hvar „hin niiklu tímamót cru í sögu Tjekka og Slóvaka", —- þegar vinnandi stjettir komu til valda i stað land- cigendanna. í gömu kennslubókun- um kom heldur ekki nógu skýrt fram, hve „kommúnisminn stendur auðvaldsskipulaginu miklu fram- ar“. Sýndu þær 'andlagsfegurð og frart farir í stað þess, að í þeim á ;.ð birtast „hinn rjetti svipur auð valdsskipulagsins, kúgunartil- hneigð þess og cymd verkamanna • stjettanna". í framtíðinni á :.j verja heilu ári til náms í land- fræði Rússaveldis sjerstaklega. LYSENKO OF LITILL SÓMI SÝNDUR í sögu og bókmenntum „veiðui* að afhjúpa hina rjettu svipmyml af stefnu fyrrverandi ríkisstjórn- ar og hið sanna afturhaidsandiit. Masaryks, >?yrsta forseta Tjekkó- Slóvakíu, og Eduars Benes, for- seta landsins, er lýðveldinu vav kollvarpað, verður að koma i Jjós. Var stefna þessara aðila f jandsam leg þjóðinni og Rússaveldi". í stað þess verður að leggja ríka áherslu á þær „framfarir, sem Rússar hafa valdið í sögu 'ands- ins og hið dýrlega hlutverk f íokks- ins, með því að hann hefur varp- að af þjóðinni oki auðvaldsskipu- lagsins". Rússneska cr nú skyldunáms- grein í tjekkneskum skólum. ■—• „Kennsla i því máli verður cr.it aukin, svo að börn sjeu læs á það um 10 ára aldur“. Miðstjórnin fyrirskipar, að fram vegis verði Michurin, Lysenko og VONDAR JIYNÐIR Miðstjórn flokksins, sem gaf j reglugerðina út, fannst mjrndir í | landafræðibókum vera svo valdar, jöðrum rússneskum vísindantönn- 1 að með þeim vævi lífinu í auðvalds jum ætlað meira rúm í jurta- og löndunum sungið lof og dýrð. — Idývafræði. Valinn fil þáftfðku urlandamófi ásaml Helgi sjer rjett til Á Hafnarfjarðarvegi MAHUE, sem oft á ieið um Hafn- arfjarðarveginn i jeppanum r.ín- um, hefur vakið athygli á því, sem hann og fleiri sem til þekkja, telja algera nýjung á sviði gatna- gerðarmála. Suður á Hafnarfjarð arvegi, sem cr frægur fyrir hve hann sje slæmur, getur á tveim stöðum að líta vcgaspjaid, sem á stendur „Holóttur vegur“. Þetta spjald viðurkenna átliv að sje óvanaleg sjón á vegum og jafn vel að hjer um nýjung að ræða. Hinsvegar cru holurnar :í Hafriar- fjarðarvegi ckki nein nýung!! Á SÍÐARI árum hefur íslensk sundíþrótt átt því láni að 'agna að sjá hvert sundmannsefnið öðru meira koma fram á sjónar- sviðið, þrátt fyrir það að aðstæð- ur til æfinga fyrir íslenska 'und- menn sjeu ljelegri en víoast ivar annars staðar. EINN „HINNA STÓRU ‘ Á s.I. vetri gafst beim, :r : ieð sundíþrótt fylgdust kostur á að að sjá eitt .úíkt ll|: tri'ni komast í g|| tölu „hinna Iff stóru.“ Ungur . | Ægir-ingur, É Helgi Sigurðsson g sem nú fyrir nokkrum dögum kórónaði óvenju hraða framfara- l braut með því að : bæta tvö íslensk sundmet á skrið- sundi og vinna þátttöku í sund- meistaramóti Norðurlanda, á at- hyglisverða braut að baki. SKJÓTAR T’A.’MFARIR Helgi byrjaði að æfa sund um áramótin 1949—50 og það voru ekki margir þá, sem spáðu hon- um svo skjótum frama. Ea annað varð uppi á teningnum. Hélgi hefur tekið svo hröðurn í'ram- jförum að einsdæmi er, ■— og hann er ekki hættur enn. Hann hefur á síðasta ári bætt tímá sinn í 1500 m. um rúmlega 5 mínútur og á nú Islandsmetið í þeirri grein ásamt metum í 300 og 1000 m. skriðsundi og hefur auk þess verið i sveit Ægis, ,:em tvívegis hefur slegið mctið i 4x200 .n. boðsundi. FER \ NORÐURLANDAMÓT Nú hefur verið ákveðið að 1 Ile’gi verði í 'hópi þéirra „und- manna íslenskra sem þátt taka í Noiðurlandamóíinu 12. og 13. ág. n.k. Þar mun hann taka þátt í 1500 m„ því Helgi getur he!st ekki synt styttca en 800 m. ís- lenska sundsveitin á mótinu verður því skipuð 6 sundmönn- um og einni sundkonu, en áður hefur verið skýrt frá hvefjir þeir eru. — A. St. Ferðir um næstu helgi UM NÆSTU helgi efnir Ferða- skrifstofan til eftirtalinna ferða: Laugardaginn 28. júíí hefst tveggja og hálfs dags Þórsmerk- urfei'ð. Ekið um Fljótshlíð, yfir Markarfljótsaura, Markarfljóts- brú og siðan inn í Húsadal og tjaldað þar. Daginn eftir dvalist í Mörkinni og farnar gönguferð- iv og ýmsir staðir skoðaðir. —* Þriðja daginn ekið til Reykja- víkur. Á laugardaginn hefst einnig fimm daga ferð til Snæfellsness. Fyrsta daginn ekið að Búðum, en síðan farið að Stapa, Hellnum, Olafsvík, Stykkishólmi og út í Breiðafjarðareyjar. Á heimleið- inni verður ekið um Kaldadal. Þriðja ferðin, sem lágt verður iipp í á laugardaginn, er níu daga Norðurlandsferð. Verður fyrst ekið norður yfir Kjöl og gist við Hvítárvatn og á Hveravöllum. Helstu viðkomustaðir á Norður- landi eru: Blönduós, Hólar í Hjaltadal, Akureyri, Húsavík, Ásbyrgi, Dettifoss, Grímsstaðir ú Fjöllum og Mývatnssveit. Á sunnudaginn verður farið að Gullfossi og Geysi og svo hring- ferð um Borgarfjörð. Ekin verð- ur Þingvallaleið, síðan um Kalda- dal að Húsafelli, Reykholti og víðar. Heim um Hvalfjörð. Á miðvikudagskvöld fer hóp- ur fcrðamanna til Svíþjóðar og Fmnlands riieð Gullfaxa í .hális mánaðar ferðalag og þann 4. úgúst fer annar hópur í tólf daga ferð til Bretlands með Gullfossi. Nokkrir karlmenn geta ennbá komist í þá ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.