Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 12
veðurúflit í dag; A- og NA-goIa eða kalrfi, yf- irleitt Ijettykyjað, ui v * l Miðvikudagur 25. júlí 1951. áftnæli Leslrarf jelags kvenna. — Sjá grein á bK 7. Dirigdcr Reykvíkingur slas- ast aicsfur í Hornofirði Bíll fór yfir brjóst hans og höfuð. ÞAÐ SLYS vildi til austur á Mýrum við Hornafjörð á mánudags- vaorgun, að piltur frá Reykjavík, Örn Eriksen, Vesturgötu 26, sem er í vinnumennsku að Reynivöllum í Suðursveit, varð undir vöru- bíl og stórslasaðist. — Hann var fluttur hingað til Reykjavíkur í fíugvjel. — Flutii innflyljendum nú saltiisk. Nýr báfur kemur iil Vesfntannaeyja VAR A UNGMENNAFJELAGS- SKEMMTUN Þetta gerðist elflsnemrna á mánu- dagsmorgun, milli klukkan fimm og í,ex. Á sunnudagskvöld hafði að Flat- eyri farið fram ungmennafjelagsliá- tíð og var dansað fram undir morg- tn og var fólk af skemmtuninni að VESTMANNAEYJUM, 23. júlí. L;ra Heirn, er slysið varð. — Nýlega er kominn hingað til, Slysið mun hafa viljað til með Eyja nýr bátur. Nefnist bátur } ■■ ‘im hætti, að örn ajtlaði ,ið stökkva þessi Sigurfari og er eign þeirra i pp á vörupall á bil, sem var um Óskars- Einarssonar, skipstjóra og (' ð bil að nema staðar við bensin- Einars Sigurjónssonar, vjelstjóra. (./■ymi. — Stökk hann á bilinn rjett Bát þennan keyptu þeir fje- / -,-man við afturhjólið. Um leið og lagar í Esbjerg í Danmörku. Bát- f ann komst að bílnum, skrikaði urinn er 47 tonn að stærð og liomim fótur og fjel! liann inn byggður 1944, með 150 hesta i ndir bílinn. Afturhjólið. senj er Crenaavjel, en þær vjeiar hafa t .öfallt, fór jfir hrjó-t Arnar og í Danmörku og vúðar á Norður- 1 iö!iið. Örn var þogar fiuttur til læknis cg •.íðiii til Hafnar i Hornafirði, en j ing-ið korn flugvjel um klukkan <•> í f'.riakyöld til að sækja hann og þigar eftir komuna til Reykjavikur, li. riimlega átta, var hann fluttur t Landspitalann. VTí) SÆMILEGA l.ÍÐAN Þrjú rif brotnuðu við að bílhjóiið f lr 1 íii hrjóst hans og eiunig mun t -restur hafa komið í höfuðkúpuna. ) iðan Arnar var sæmileg í gær- I.Veldi. Undrun þykir sæta. að pilturinn r.kyidi ekki híða bana samstundis. iiillinn var að vlsu ekki mjög hlað- » m. en slangur af fólki mun þó hafa j.taðið á vörupalli hans. Tii að forðast .allan misskilning. ■ 'cal það tekið fram að Örn er reglu imnr piltur i hvivetna. löndum, reynst afburða vel, enda eiga þær vaxandi vinsældum að fagna, &em best má marka af því, að um helmingur fiskibátaflotans í Esbjerg notar nú orðið þessar vjelar. Þessi nýi bátur er myndarleg viðbót við vjelbátaflotann hjer, enda hinn giæsilegasti í alla strði. Bj. Guðm. Á SUNNUDAGINN kom Iiingað til Reykjavíkur spænska farþegá- og vöruílutningaskipið Monte Albcrtía frá Bilbao. Hjer tekur skip ð 1800 tonn af saltfiski og slangur af farþegum til Spánar. Skip þetta mun vera stærst spænskra flutningaskipa, sem hingað hafa kom.ð. Það er um 4000 tonn. Farþegapláss hefur það fyrir 150 manns. Skipið hefur verið í siglingum til Suður-Ameríku með inn- flytjendur. Það fór hjeðan í gærkvöldi vestur á land til að taka saltfisk, kcrnur svo hingað aftur í vikulokin. kom að Norska liðinu, sem wann Holland, ísfl) yep íslandi OSLO: — Noregur teflir sterk- .•■sta knattspyrnuliði sínu gegn íslandi í landsleiknum í Þránd- Jseimi 26. b. m. ,— Landsliðs- > efndin hefur valið sama liðið og vann Holland fyrr í sumar, en ) ó eru mestar líkur til að hægri Var varpað sprengjum a í akvörðurinn, Björn Spydevold, velli, samgönguleiðir og Gullíoss til Leith GULLFOSS kom til Leith síðast- liðið mánudagskvöld, eftir fliót-' ustu ferð sína hjeðan frá Reykja- vík til Englands. Skipið var 2 sólarhringa 6/2 klst. Er það um hálfri klukkustund skemmri tími en Gullfoss hefur áður farið þessa leið á. Gullfoss komst inn til Leith á flóðinu strax á :nánudagskvöliið, en varð ekki að bíða eftir flóði á þriðjudagsmorgun eins og venja er til. Dvölin í Leith lengd- ist með þessu um hálfan sólar- sólarhring. firfist það hey sem lausf lá. ÞURKUR síðustu tveggja daga hefur komið mörgum búandanum á Suðurlandi til góðs, sjerstaklega sá brakandi þurkur, sem var i gærdag. Norðanátt hefur verið á Suðurlandi og var víða unnið að heyskap og hirðingu fram á nótt í gærkvöldi. -♦ÁÞURKKUU AÐ UNDANFCRNU Ástandið var orðið slæmt viða í sveitum austanfjalls, enda hafði ver- ið mesta óþurrkatíð að undanförnu. Þetta kom að vísu ekki að haga fyrir bændur, sem hafa súgþurrkun og ekki heldur fyrir þá, sem setja fyrri slátt í súrhey. Gk á méíi rauðu Ijósi VIÐ rannsókn og vitnaleiðslu í sambandi við áreksturinn á Lækjartorgi hefur það upplýstst t'ð bifreiðin, sem kom niður Bankastræti ók á móti rauðu ljósi. Er þetta samkvæmt fram- burði bílstjóra, sem voru sjónar- vottar að atburði þessum. Árásir gerlar Margir úliendir íerfia- menn mú næstu ferð Hekiu TOKÍÓ, 24. júlí. — Sprengju- og orrustuflugvjelar S. Þ. í Kóreu halda áfram aðgerðum sínum. 1 gær fóru þær í 700 árásarferðir. flug- her- HEKLA. sem hefir verið í förum BESTI ÞURRKURINN Á mánudag kom gott heyskapar- veður, en dagurinu í gær er besli þurrkdagur, sem komið hefir til þessa, frá Borgarfirði og austur í Skaftafellssýslu. Var þá almennt unn ið að heyþurrkun og hirðingu. lika vegna þess, að horfur vcru á að hann væri að komast á landssunnan. Á flestum bæjum mun þvi vera lokið að hirða allt slegið hey bæði það sem var flatt og var 1 sæti. Ueti ekki leikið með. flokka. Lítið hefur verið aðhafst milli Islands og Skotlands, lagði i Eftir sigur ísiands í keppninni f vígstöðvunum í dag. Á austur- fyrradag af stað fiá Glasgow til \ ið Vaalerengen, hefur áhuginn vígstöðvunum kom þó til átaka Reykjavíkur. 1 þetta skipti eru fleiri þessum leik aukist mjög. Gert kommúnista og hermanna úr 8. erle-ndir ferðamenn með skipinu en < i ráð fyrir að áhorfendafjöldinn hernum. ^nokkru sinni áður eða 120 talsins. ú Þiándheims-leikvellinum verði meíri en nokkru sinni áður. Þetta fir einnig fyrsti landsleikurinn, »em ‘fram fer þar í borg. Jeg álít að ísland geti staðið ; ig vei gegn Noregi, þó að Norð- iiierin vinni heirna á grasvelli. Fljög hæpið er að ísland ná. .ágri, en úrslitin 2:3 kæmu mjei ckki á óvart. — G. A. Siglufjörður í íslandshvikmynd. Kviknar í hifa- veifusfokk UM HÁLF níu leytið í fyrrakvöld var hringt til slökkviiiðsins ofan út Mosfellssveit og það beðið að koma vegna þess að kviknað hcíði í hitaveitustokki þar á um 100 rnetra kaBa og rauk úr. Vat ð r.ð rjúfa síokkinn á löngu svæði t ,t tóksí eftir uis það bil þriggja klst. slökkvistarf að ráða niður- lögurn eldsíns. Svo virðíst, sem eldur haii ieynsí í tróði í nokkra daga, eða ftá því unnið hafði verið við JogsuSu við leiðsluna íyrir um hálíum mánuði. Drengjawslaraméf fslands á Akureyri DRENGJAMEISTARAMÓT ís- lands í frjálsíþróttum verður haldið á Akureyri að þessu rinni og fer fram dagana 3.—6. ágúst n.k. Er vel til fallið að hafa drengja meistaramótið utan höfuðstaöar- ins, en á síðastliðnu ári var það í Vestmannaeyjum. Þátttökutilkynningar eiga tð sendast Jóni Arnþórssyni, Bjarmastíg 11, Akureyri, fyrir 27. júlí. fengn allgóÁan afla í norðan resanuia i NORÐAN rosanum undanfarn? <laga, haía nokkrir bátar, serr j eknetaveiðar stunda hjer vi< Faxaflóa farið i róður og aflac vsl. Tveir bátanna voru í fyrrinótt \ astur í Jökuldjúpi og voru með ‘ CO—150 tunnur eftir r.óttina. — Kátar sem lögðu net sín í Grinda- Niitursjó fengu 25—50 íunnur i 'Idar. Reknetasíldin fer öll í beitu- i y'stíngu fyrir vetrarvertíðina. í ÍSLANDSKVIKMYrÍDJNN; Sunny Icelmul, s;n fcjer var tekin á síðastiíðnu sumri af Ilal Li. ker, er að sjáif.iö-öa kafli nm síld- veiðarnar og Siglufjörö. — !•<■: :.a mynd tók kv ‘ ín ndatökumaður- inn þegar flugbáturinn var að búa sig undir lendingu á Sigltifirði. ■— Skipin, sem liggja úti á hÖfninni munu flest vera erlend, entía ' sjást þar nokkrar skonnortur. Myndarleg gjöf 111SVFÍ PÁLL JÓNSSON, fyrrum bóndi ' i að Arnhólsstöðum í Skriðdal 3- j Múlasýslu nú til heimilis að Sljettu í Reyðarfirði, hefur gefið Slysavarnafjelagi íslands kr. 1.000.00 — þúsund krónur — til minningar um konu sína Sólrúnu Guðmundsdóttur, en hún ljest í tóvember 1949. Stjórn Slysa- varnafjelags Islands þakkar kær lega þessa hlýlegu gjöf. HmiÉir ferðamenn koma í kvöld í DAG koma hingað flugieiðis ftá Stokkhólmi 34 Finnar á vegum Feiða skrifstofu Ríkisins. Er hjer um að ræða skipti-ferð því að í staðinn fara jafnraargir Islendingar til Finnlands flugleiðis til Stokkhólms, en þaðun sjóveg til Finnlands. Finnarnir munu ferðast um hjer á landi, einkum SV-lands, en Islend ingarnir, sem ferðast tii Finnlands stiga á land i Abo og ferðast þaðan landveg til höfuðborgariimar Hels- mgfors. Hörðurgeriijafu- I ISAFIRÐI, 23. júlí. — A laug ir- daginn fóru hjer fram tveir leik- ir í handknattleik. Annar lcik- urinn var .á milli Islandsmeistar- anna frá íþróttabandalagi Rvíitur sem sigruðu s.l. föstudagskvöld og KSF Harðar á ísafirði, en hinn milli FSF Vestra á ísafirði og KSF Vals í Reykjavík. Leikar fóru þannig, að Hörður gerði jafntefli við íslandsmeist- arana, 2:2, en Vestri vann Val, 3:0. Sýndu liðin nú miklu betri leik en á íslandsmótinu, en sá leikur (hann var aðeins einn, ÍBR gegn ÍBÍ) var yfirleitt mjög harður og klúr, svo að nærri 3á að_ um áflog væri að ræða. I gær bauð IBÍ öllum keppend- um til kaffidrykkju í Alþýðu- húsinu, en ekki hefur verið unnt að fara neitt út úr bænum, eins og ætlunin var, vegna mjög ó- hagstæðs veðurs. Flestir Reykvíkingarnir fara til Reykjavíkur með flugvjel i dag, en nokkrir fara þó landleið- ina á þriðjudaginn. — J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.