Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. júli '1951. MORGliHULAMlÐ 11 Þorstainns. Stefánsson á líiðjabergi sextíu KANN ER fæddur 16. júlí 1891 iið Suðurkoti í Grímsnesi, sonur hjónanna Stefáns Þorsteinsson- ar og konu hans Hólmfríðar Oddsdóttur. Hann fluttist með foður r. Diim 5'ára að Kiðjabergi og lfefir dva'ið þar síðan og átt í því stó.-búi sinn- hlut í fje og iiestum og h ; löngum haít þar verksíjó.n með höndum. m. var viðstaddur þann dag er Ingi og fleiri glímdu við steininn en íjekkst ekki til að taka á honum þegar margir sáu til. Næs<. cU ; ætluðu sömu menn að spreyfa sig á steininum, en þá vav ha oi ;• ;; inn úr stað, öllum til r r og var upp á barði þar rjett hjá ; og hlaut þetta að vera Þorsteins verk, enda þrætti hann ekki fyr- ir, en sá sem lyfti honurn upp á baiðið, þuríti að hefja Sinnn á iningu sjcr. Jeg vildi gjarnan segja meira frá Þorstcíni sem ferjumanni, sláttumanni, laxveiðimanni og fjérmanni, en mun þó nú láta hjer við sitja, cr minnisstæðast- ur er hann þf im, sem liann þekiga, seni hið k: hnannlega prúðmenni. P. B. M. K3. breskra biireiSa. — öpna í dag Verkstæði Uo3p5Sá"a 10, er annasf allar viSgerSir é; raf búrtaði Kappreiðar Smára Ef lýsa skyldi Þorsteini eins og gjört var áður enn ljós- og kvik- myndavjelar komu til sögunnar, mundi iýsing' hans verða eitlhvað á þessa leið: Hann er mikill vexti, hár og herðabreiður, hálsdigur og kraftalegur útlits, nokkuð stór- skorinn í andliti, en ekki ófríð- ur, rauðhærður og hárið mikið, þann er skarpholda og ófeitur, en vegur þó yfir 100 kg og er meira enn 3 álnir á hæð (182 cm). Ilann er því að vexti og útliti eins og þyngsta flokks heimsmeistarar í hnefaleik. Hann minnir mig líka meira á Grettir hinn sterka en nokkur annar núlifandi Islend- ingur, sem jeg þekki, að öðru cn skapferli, því Þorsteinn er ljúfmenni í lund. Hönd hans er stór og sterkleg, en honum myndi a’drei detta í hug að koma máli siriU fram með því að spyrja „Hversu stór er hnefi sá“, samt mun hann hafa komið því fram sem hann vildi og vissi að rjett Var, þegar svo lá við að horfa. Það er og þykir mikilsvert fyrir hvaða þjóð sem er að eiga afburða íþróttamenn, en það er iika mikilsvert að eiga afburða afkastamenn til framleiðslustarfa, en Þorsteinn kann vel til allra verka, bæði til sjós og lands og et talinn alt að tveggja manna maki til flestra starfa, því hann ej- bæði lagvirkur og mikilvirk- ur, þó ágætur vinnufjelagi ungl- inga, og þeirra sem minni mátt- ar eru. Þorsteinn rjeri á yngri árum margar vertíðir í Þorlákshöfn, lengst af hjá Bjarna Grímssyni. H&nn var þá snemma sjálfsagður „framm á maður“ og skiphaldari sökum burða og snarræðis en það var ekki heiglum hent að halda tólfæringum á floti, hlöðnum fiski á meðan skipshöfnin seil- aði aflann, því öldur ægis ýttu stundum óþyrmilega skipinu að landi og jafnvel í strand ef skip ■ haldsmenn spyrntu ekki duglega við og höfðu þá bæði skip og brimöldur á baki sjer. Ekki get jeg stillt mig að geta einnar aflraunar er Þorsteinn gerði, þó það sje í hans óþökk. Fyrir norðan Breiðholt í Kiðja- bergslandi er stór blágrýtissteinn, mjög íssorfinn. Margir hafa spreytt sig á því að velta og reyna að lyfta þessum steini en illa tekist. Ingi Gunnlaugsson WASHINGTON, 21. júlí. McGhee, segir um steininn: „Jeg varla dró aðstoðarutanríkisráðherra Banda- vatni undir hann“. Um Inga er ríkjanna, gerði nýlega að umtals- það að segja, auk þess að hann efni nauðsyn þess, fyrir hinn er í'aðir landsþekktra glímu- frjálsa lieim, að olíudeilan í Pers- kappa, að þegar hann dvaldi í íu yrði leyst. Danmörku, fjekk hann viður-1 Af skjölum nasista, sem tekin nefnið „den sterke Islænder" og! hafa verið, sjest, að 1940 fór þe'gar hann var 15 ára tók hann Molotov fram á við Hitler 1940, upp 80 punda (40 kg) bagga á að Rússar fengi að fara sínu fram litla fingri. Nú er ekki eftir nema á olíusvæðunum fyrir botni Mið- að reikna út hve þungur er sá jarðarhafsins. Ráðherrann bætti steinn, sem Ingi „varla dró vatni við, að hegðun Rússa frá stríðs- undir", þegar hann beitti öllu afli lokum benti ótvírætt til, að þeir £ínu um tvítugs aldur. Þorsteinnværu enn sama sinnis. SUNNUDAGINN 15. iúlí s.l. hjelt hestamannafjelagið Smári í Arnessýsíu kappreiðar á skeið- vellinum hjá Sandlæk. Reyndir voru 30 hestar og sýndir í reið- sýningu 8 hross undan Skugga frá_ Bjarnanesi. Á skeiði voru reyndir 4 hest- ar. Á úrslitaspretti lá aðeius einn hestur, Biesi Guðmundar •;T ons- sonar í Reykjavík og rann hann skeiðið á 25.9 sek. cg h'aut II. v erðiaun. Stökkhestar — tryppi voru reynd 7. I. verðlaun :'jekk Elina 5 v. Magnúsar Sigurðssonar í Bryðjuholti á 20,2 sek. II. verð- laun Toppa 3 v. Erlu Brynjólís- dóttur á Sólheimum á 20,2 sek. III. verðl. Gusa 6 v. Steinþórs Gestssonar á Hæli á .20,3 sek. Á 300 m. sprettfæri voru reynd 12 hross. I. verðlaun hlaut Laski Jóns Bjarnasonar í Hveragerði á 23.4 sek. II. verðlaun Funi Þor- kels Bjarnasonar á Laugarvatni á 23.5 sek. III. verðl. Perla Er'iu Jónsdóttur í Hveragerði a 24.2 sek. Á 350 m. sprettfæri voru reynd- ir 7 hestar. I. verðlaun hlaut Hrani sr. Sveinbjörns Svein- björnssonar í Hruna á 26.1 sek. II. verðlaun Trausti Ólafs Gests- sonar á Efri-Brúarvöllum á 26.3 sek. III. verðlaun Stígandi Vje- dísar Bjarnadóttur á Laugar- vatni á 27.0 sek. Ennfremur var úthlutað heið- ursverðlaunum til þess hests, sem fram kom á kappreiðunum, og að mati sjerstakrar dómnefr.d ar v_ar talinn mestur gæðingur. — Úrskurður dómnefndar-innar fjell á þá lund að Gulltoppur Jóns Ólafssonar í Eystra-Geld- ingaholti hlaut Hreppasvipuna, og er það í þriðja sinn sem hann íær þá viðurkenningu. Sjerstaka eftirtekt áhorfenda vakti sýning sú, er fram fór á milli spretta, á reiðhestum und- an Skugga. Þóttu hrossin fögur og reiðhestsleg og ýms þejrra virtust vera skörungar í gangi og vilja þótt ung væru að ár- um. Kappreiðarnar fóru hið besta fram. Gengu þær hratt og náðu hrossin undraverður hraða þrátt fyrir talsverðan mótvind. Ahorfendur voru 4—500 og ljetu þeir hið besta yfir sam- komunni. hemlaútbúnaði Áhersla verður lögð á góða vinnu og fíjóta afgreiðslu. í\aj't/ie ía vet’hi lœ Éi Friðriks Berlehen, Tryggvagötu 10. Ffelacislíf JVíiattspyrnufjel. Þróttur! Árlðandi æfing hjó I. og II. fl. í kvöld k 1. 7—8 á HáskólaVellinum. Ma'tið stundvíslega. Farfuglar! —— Ferðamenn! Cönguferð um Dyrafjöll og Heng il um helgina. Ekið að Heiðarbæ á laugardag og gist þar í grennd. Á sunnudag gengið urn Svínahlið, — Dyrafjöll og Hengil að Kolviðarhóli. Uppl. í V.R., Vonarstræti 4, á föstu dagskvöld kl. 8.30—10.00. Drengjaniót Isiamls í frjálsum iþróttum fer fram ó Akureyri dagpna 3.— 5. kigúst. Tiíkynningu um þátttöku sie sk'dað til Jóns Arnþórssonar, Bjaunastig 11. Akureyri, fyrir 27. júlí. — Frjálsíþróttaráð I.B..4. ITreingerningar Sími 6223 — 4966. Oddsson. Sigurður flreingerninga* miðstöðin Simi 6813..— Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Rreingerningastöðin Simi 7768, hefir ávallt vana menn til hreingerninga. Patitið hreingerningarnar í síma 2326. — Sköffum allt. — Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Topa Rússar æfSa sjáifum sjer yfirráð ofíunnar (, U II, C K tapaðist 20. þ.m. í bíl frá Hörpu- götu 3 að Hvcrfisgötu' 42. Finnandi vinsaml. hringi í síma 80049. ILEIG A Vil taka T t N ! á leigu. Upplýsingar í síma 4467. Ilaap-Sala áinningnrspjöld TarnaspítalagjóSs Rrmgstm rn afgreidd í hnnnyrðaver*l. SgfiljL ■ftalstræti 12 (áður versl. Angústu 'Vendsen) og BókabtiS Autturbsdfii. mi 4258 i O. G. f. Stúkan Fron nr. 227 Upplýsingar um Hveravnllaferðina gofnar í sima 5807. Þátttaka tilkynn ist i síðasta lagi fyrir hádegi á fimmtudag. Lítit íbúh Kcnnslukona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð nú þegar eða í haust. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð“ 717, fyrir sunnudag. Morgunblaðið með morgunkaífinu — Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIRj fyrv. ljósmóðir. andaðist að heimili dóttur sinnar, Arnarstapa 23. júlí. Fyrir hcnd aðstandenda, Guðlaug Pjetursdóttir. Útför JÓNS JÓNSSONAK frá Breiðholti, fer fram frá Fossvogskirkju föstudag 27. júlí kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað. Athöfninní verður útvarpað. Börn hins látna. Jarðarför ÖNNU SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR írá Króki í Garði, verður að Útskálum, föstudaginn 26, þ. m. kl. 2 síðd. Húskveðja að heimili dóttur hennar, Reynimel 49, Reykjavík, sama dag kl. II árd. Vandamenn. HELGA HALLDÓRSDÓTTIR verður jai'ðsett frá Kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Húskveðja að heimili hennar, Mímisvegi 6, kl. 1,15. Athöfninni verður útvarpað. Sigríður E. Guðmundsdóttir. Sigurður Hólmsteinn Jónsson. Hjartans þakkir til hinna mörgu, nær og f jær, sem auð- sýndu okkur samúð við azidlát og jarðarför litlu dóttur okkar, LÍNEYJAR. Kristin Loftsdóttir. Árni B. Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.