Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. júlí 1951. "| jUhnikið a8 síld barst 113 söltunar í gærdag Gyllir fekk 1400 mál síldar í fyrrinóit. iJTILSHÁTTAR síldveiði var í fyrrinótt, svo sem vænta mátti af = iðustu fregnum af miðunum þá. — í gærkvöldi var hinsvegaT <kki sem hagstæðast veiðiveður og engar fregnir höfðu borist af v.iid seint í gærkv. — í gær var allmikið saltað bæði á Raufarhöfn og Húsavík. Á Húsavík var í gær saltað í * < 200 tunnur síldar, en í gærkvöldi var von á síld til viðbótar. XIKAST SEM VEGGUR VÆRI A tæplega fimm khf, til London Skipstjóri nokkur skýrði frjetta ritara Mbl. á Húsavík svo frá í 4iær, að svo væri að sjá, að með- ÞEGAR Gullfaxi fór til London í 'fram strönoinni um 15 míina leið næst siðustu ferð sirini, setti fiug ýf ýstu annesjum, lægi ein- vjejin nýtt hraðamet á þessari flug- liver „straumur , sem m>ndaði {er5 sinni. Komið var til London eft- vegg, þvi innan þeirrar línu væri ir fjögurra kjst. og 56 min. fjug frá "‘nga sild að fá. ReyhjavikurfIugvel 1 i. —- Áður hafði TOGARARXIR VORU DYPRA Togararnir Gyllir og Skalia- ■igrímur munu báðir hafa Verið dýpra úti en bátaflotinn. Gyllir f jekk hvorki meira nje minna en t400 mál eftir nóttina. sem er rnesta veiði eftir eina nótt á yfir- .standandi vertíð. Hann hafði áð- fengið 200 mál. Hann mun I'.afa haldið inn til Hjalteyrar í jgærkvöldi; Skipstjóri á Gylli er -Tón Sæmundsson, sem lengi var ó Fagrakletti, Skallagrímur var A svipuðum slóðum og fjekk j nokkurn afla og var væntanlegur 1-.il Hjalteyrar með 800 mál í gær- Lvöldi. Til Siglufjarðar kom Ólafur 33jarnason í gær með 500 tunnur 3. salt. Gullíaxi farið til London á skemmst um tíma 5.22 klst. Legar Gullfaxi setti þettá met sitt, var Þorsteinn Jónsson flugstjóri. SAUFARHOFN Frjettaritari blaðsins á Raufar- 5 löfn s-ímaði í gærkvöldi að þang- :ð hefðu komið í gær 27 skip *neð tæpl 5000 mál og tunnur til <bræðslu og söltunar. Aflahæsta ,;kipið var Helga Re með 650 mál 300 tunnur. Hjer fara á eftir nöfn skip- -snna, sem lönduðu á Raufarhöfn: Helga CóO mál og 300 tunnur, -Bfígaiidi 200 mál og 75 tunnur, Vörður 18 mál, Fróði 250 mál og 4.55 tunnur, Hafdís 100 mál og 200 •fcunnur, Sæhrímnir 100 mál og 230 lunnur, ólafur Magnússon, Akra- *iesi 100 mál og 160 tunnur, Hrímn * 400 mál og 40 tunnur, Björg- %in, Keflavík 157 tunnur, Ágúst t*órarinsson 250 tunnur, Baldur, Vm., 100 tunnur, Hafbjörg 230 lunnur, Snæbjörn 240 tunnur, .A.kraborg 100 tunnur, Vjebjörn 133 tunnnr, Einar Þveræingur 80 •fcunnur, Sigurður 117 tunnur, Bkjöldur 138 tunnur, Sævar 120 lunnur. K ■ Einnig lönduðu nokkur skip inn ;in við 100 mál. flÚSAVTK Þessi skip komu hingað í dag •neð sf!d til söltunar, Björn Jóns- • on með 100 tunnur, Súlan 500, -Smári, Húsavík 250, Sædís 150, Á að gera Dan- merkur kvikmyn ítAÐ mun vera ákveðið að Kjartan O. Bjarnason. ,geri sjerstaka land- kynningarkvikmynd af Danmörku, á vegum döusku ferðaskrifstofunnar. Kjartan er fyrir skömmu farinn til Danmerkur til að undirbúa verk- ið. I ráði er að hann flytji;,t til Dan- merkur búferlum a. m. k. á meðan ha’nn vinnur að þessari Danmerkur- mjnd sinni. Elvki gert tipp ú mrlli RIO DE JANEIRO; — Samkvæmt nýrri reglugerð, sem gefin hefir ver- ið út i Brasilíu, er refsivert, að meina mönnum aðgang að gistihúsum eða greiðasölum eða skólum vegna kyn- þáttar hans. - 4 Nemendasýning fyrir 1. og 2. bekk gagnfræðasligsins ÁKVEÐIÐ hefur verið að boða til skráningar alla þá nemendur, sem sækja ciga 1. og 2. bekk gagnfræðaskólanna (eða gagn- fræðadeildanna) í bænum næsta vetur. (Þ. e. al!a unglinga fædda á árunum 1937 og ’38, sem lokið hafa barnaprófi, en ekki lokið unglingaprófi). —• Er þetta gert einkum í því skyni að afla ör- uggrar vitneskju um heimilis- föng þeirra. Húsrými til skóla- haldsins er af skornum skammti og því nauð^ynlegt, að hægt sje að skipa haganlega niður í það í tæka tíð. Ef það er ekki gert, mundi það leiða til þess, að ýms- ir nemendur yrðu að sækja ann- sn skóla en þann, sem þeim væri hentugast að sækja. Vegna mik- illa flutninga verða sífelldar breytingar á nemendafjölda í ein stökum skólahverfum. Allir þeir unglirigar, sem hjer um ræðir, eru skólaskyldir. Óg eru forráðamenn þcirra og þeir sjálfir vinsamlega beðr.ir að bregðast fljótt og vel við þessu kalli. Ef þeir, sem hlut eiga að máli, eru fjarstaddir úr bænum, eru nánustu venslamenn Og vin- ii beðnir að koma I þeirra stað. Með skráningunni er hægt að aístýra óhagræði, sem erfitt gæti reynst að koma í veg fyrir síðar. Skráningin fer fram mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku (þ. e. 30. og 31. júlí og 1. ágúst) kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. í Hafnavstræti 20 (Hótel Heklu) uppi á lofti, gengið inn frá Lækjartorgi. Allir væntanlegir nemendur 1. og 2. bekkjar næsta vetur eiga að koma til skráningar, hvort sem þeir hafa flutst eða ekki. (Frá skrifstofu fræðslufulltrú- ans í Reykjavik). RÓM: — Nýlega veitti páfinn ung- frú Truman, dóttur Trumans for- seta, einkaáheyrn. Viðtal þeirra stóð iyfir i 20 minútur. Kjör fegurðardrottningar Reykjavíkur fer fram 18. ág. 30 þús. gesfir hafa komið í Tsvoli á sumnnu TIVOLIGARÐURINN hefur nú starfað um tveggja mánaða skeið og á þeim tíma hafa um 30 þúsund gestir komið í garðinn. =Að venju hafa forráðamenn garðsins boðið hingað nokkrum erlendum iistamönnum, sem sýnt hafa listir sínar hjer’ætið við mjög góðar undirtektir bæjarbúa, enda eru heimsóknir þessara gesta skemmti- 1-g tilbreytni x tilbreytingarlausu skemmtanalífi Reykjavíkur yfir sumartímann. Fyrstu gestir Tivöli á þessu sumri voru 3 Þjóðverjar, Charley Bux, og' ..Clever og Cleverina". -— 3. júlíl söng Kantötukór Akureyrar í garð- ímmi eftir heimkomuna úr hinni vel- »*ón Guðmundsson 150 og Steínnnn j'lieþpnuðu Norðurlandaför. Þó sýndi •ramla 130. log finnski þjóðdansaflokkurinn, sem. Jiirumenn" ieggja land undir fót Nýr feSkflokkur sýnir nýja revíu effir Jón Snara ‘JLEIKFLOKKUR, sem kallar sig „Förumenn“, mun ferðast um Jandið næstu 16 daga og halda leíksýningar á ýmsum s'töðum vest- ■ - n og Norðanlands. Viðfangsefni flokksins er ný revýa eftir Jón íinara, sem nefnist „Beiskir sjússar". kveðskapur. IRUMSÝNING ANNAÐ KVÖLD Fyrsta sýning „Förumanna“ verður í Borgarnesi annað kvöld og hefst kl. 9 síðd. Þaðan mun flokkurinn fara til Stykkishólms og síðan til Hvammstanga. Verð- ur svo sýnt í flestum kaupstöð- tim og kauptúnum á Norðurlandi, allt austur til Þórshafnar. Hver sýning tekur um tvær klukku-! slundir. JbJETT EFNI „Förumenn" eru fimm að tölu, Tljálmar Gíslason, Unndór Jóns- í:on. Lcftur Magnússon, Baldur <Juðmundsson og Jón Sigurðsson, s;em annast hljómlistina. Allir homa leíkendur fram í mörgum •ítrfum, Þar gefur að líta full- Irúa margra stjetta o. s. frv. — ATneykslismál koma þar og allmik jáð við sögu, bæði, sem upp hafa ítromist og önnur, sem ekki hafa Jkomist upp. Þá er og gaxnan- 'júsnasöngur, eftirhermur og hjer var i boði UMFR við fádípma aðsókn. LEIKNIR GESTIR En þetta tilheyrir fortiðinni. Nú býður Tivoli-garðurinn Reykvíking- um og öðrum gestum að sjá danska dýratemjárann Captain Flemming, sem hefir í för með sjer tvö sæljón, sem kunna ýmsar listir. Þá er einnig komið hingað í boði Tivoli 2 I.aro- was, loftfimeikapar, sem voru fvrstu erlendu gestirnír sem Tivoli bauð hingað árið 1947, en þá átti það miklum vinsældum að fagna. HÁTlÐAHÖLÐ V.R. OG AFMÆLI REYKJAVÍKUR 4., 5. og 6. ágúst fer hátið Versl- unarmannafjelags Reykjavikur fram í garðinum og verður sjerstaklega til hennar vandað í tilefni af C0 óra af- mæli fjelagsins fyrr á órinu. Loks er svo ákveðið að i Tivoli yerði haldið upp á afmæli Reykja- víkur hinn 18. ágúst og sjer Fegr- unarfjelag Reykjavíkur um afmælið. Þar verður m. a. kjörinn fegurðar- drottning Reykjavíkur 1951 en fyrir komulag kosningarinnar verður með nokkuð Öðiant llættí en á s,l. ári er ,.drottningarkjörið“ fvrst fór fram. Sú athöfn laðaði til sin þúsundir gesta og mun vafalaust gera það enn ár. Glímumenn KR, sem fara til Færeyja (talið frá vinstri): Þor- steinn Xristjánsson, þjálfari, Gúðmundur Márusson, Aðalsteinn Eiríksson, Jónas Jóltannsson, EIí Auðunsson, Sigurður Þorsteins- soh, Matthías Sveinsson, Ólafur H. Óiafsson, Ólafur Jónsson, Tómas Jónsson og Sigurður Sigurjónsson. Glímuflokkur KR fer ill Færeyja í dag GLÍMUFLOKKUR KR, sem fcr áleiðis til Færeyja í dag með ,,Drottningunni“, hjelt síðustu æfingu sína s. 1. miðvikudags- kvöld. Viðstaddir voru Erlendur Ó. Pjetursson, form. KR og Þor- síeinn Einarsson, íþróttafulltrúi, auk fleiri gesta. Þótti glíman takast ágætlega, enda hefir ver- ið æft af kappi að undanförnu. Að æfingunni lokinni talaðá formaður KR og íþróttafulltrúl nokkur orð. Þökkuðu þeir glímumönnunum og þjálfaranum, Þorsteini Kristjánssyni, fyrir gcða glímu og óskuðu flokknum fararheilla. Að endingu þakkaðs þjálfarinn gestunum fyrir kom- una og hlý orð í garð glímu- rr.annanna. Tíi-isW verðlaækkissi ú pappár ú eÍÐR ári Veldur bókaúlgáfu miklum örðugleikum. PAPPÍRSSKORTUR HEFUR farið sívaxandi í heiminum nú síð- nstu tvö árin og hefur af því Ieitt hækkað verð á pappír hvarvet.na á heimsmarkaðinum. Þessar verðhækkanir pappírs eru nú mjög farnar að gera vart við sig hvað snertir bóka- og blaðaútgáfu og er líklegt, að bókaútgáfa í vetur verði töluvert minni, en hún l’efur verið undanfarin ár. IIRÁEFNIÐ ER EINNIG NOTAÐ í SPRENGIEFNI Pappirsskorturinn stafar af aukinni eftirspurn og þó ef til vill öllu fremur af endurvígbún- aði þjóðanna. Það hefur alltaf verið bein afleiðing af vígbún- aði að það dregur úr pappírs- fi amleiðslu, því að hráefni i papp írinn, cellulose, er jafnframt not- að í sprengiefni. Undanfarin tvö ár hefur verð á pappír því farið jafnt og þjett hæKKandi á heimsmarkaðinum og tekið einna stærstu stökkin nú síðasta ár. Áður fyrr keyptu íslendingar megnið af pappír sínum frá Englandi og Noregi, en vegna verslunarsambanda þjóðarinnar hafa pappírskaupin beinst til Finnlands síðustu árin. En þetta hefur verið miklum erf- iðleikum bundið fyrir íslenska innflytjendur, vegna þess, að safntímis því að við beindum við- skiptum okkar til Finna, juku þeir mjög papþirssölu sína til annarra landa, t. d. Rússlands og S-Ameríku. Varð þetta til þess að aígreiðslufrestur varð mjög langur, panta varð pappírinn langt fram í tímann og afgreiðsla var auk þess ekki trygg, gat brugðist að sendingarnar kæmu tímanlega. JUURANTO GREIDDI ÚR VANDRÆÐUNUM Úr þessum vandræðum greidd- ist þó mjög verúlega fyrir skömmu. Þegar ræðismaður ís- lands í Finnlandi, hr. Juuranto kom hingað snemma á þessu ári, var rætt við hann um þetta vandamál. Var hann áhugasamur um að leysa vandann og er það honum að þakka að nú hefur af- greiðslunni verið flýtt. rAPPÍR FÆST EKKI FRÁ KANADA íslenskir pappírsinnflytjendur hafa leitað fyrir sjér um pappirs- kaup m. a. í Kanada, Englandi og Póllandi, en þessar þjóðir virð- ast ekki vera aflögufærar. Það væri cftirsóknarvert, ef hægt v'æri að fá pappir frá Kahada, því að bæði eru gæði hans við- urkennd og auk þess er hanr» talsvert ódýrari en finnski papp- írinn, en Kanada gerir því miSur lítið betur en að fullnægja eftir- spurninni i Bandaríkjunum. Verðhækkun finnska pappírs- ins hefur verið gífurleg. Mun láta nærri að verðið á pappír hingað komnum hafi allt að því 10 faldast á rúmu ari bæði vegna verðhækkunar erlendis, gengis- breytinga, hækkunar á farm- gjaldi og vegna ýrnissa skatta. TALIÐ AÐ DRACÍ ÚU \ BÓKAÚTGÁEU Auk þessarar verðhækkunar er líklegt að kaupgeta almennings sje heldur minni en hún hefur iverið og þá hefur aukist skyndi- lcga innflutningur á nýjum er- lendum bókum. Verður af þessu Ijóst hve bókaútgefendur eiga víð mikla erfiðleika að stríða svo lík- legt er að bókaútgáfa verði tals- vert minni hjcr á landi en hún hefur verið undanfarin ár, bæði færri rit og minni upplög. Þó ber þess að geta að Iokum, að hlutfallið milli verðs innlendra og erlendra bóka er íslenskum bókum nú meira í vil en verið hefur, þar eð verðhækkun á út- lendu bókunum hefur orðið fullt eins mikil. ------------------I Öryggi hins frjálsa heims mundi aukas! WASHINGTON, 25. júlí. Banda- ríkjastjórn hefir sent beiðni til þingsins um 80 millj. dala f.iár- veitingu, er skuli veitt Indlandi, Pakistan, Afghanistan, Ceylon og Nepal. George Ghee, aðstoðarutan- ríkisráðherra, hefur fylgt beiðn- inni úr hlaði. Segir hann, að sjálf- stæði þessara Ianda sje komið undl- ir áframhaldandi festu í stjórn- málum og rjettri cfnahagsþi'ó un. Með því að bæta efnahag jnss- ara Ianda, sagði ráðherrann, a5 öryggi alls hins frjálsa heims yk- ist- —Reuter-NTBí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.