Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. júlí 1951. ta O RGl> N B L * *• • *> 11 ! Fielagslil j J.arulsmót II. flokks hefst jniðjudaginn 7. ágúst. Þátt tökutilkynningar óskast sendar til Knattspyrnuráðs Reykjavíkur fyrir 1. ágúst. -— Knattspyrnuráð Rvíkur. • Landsmót I. fl. heldur áfram í kvöld kl. 8.30 á Melavellinum með leik xnilli l'rant og Vals. Ferðufjelag fslands ráðgerir að fara hringferð um Krisuvík, Selvog, Strandarkirkju og Þingvöll, næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9. Ekið suður með KJcifarvatni til Krísuvikur og Selvog að Strandarkirkju og verið þar við guðsþjónustu. Þá haldið um ölvus suður fyrir Ingólfsfjali upp með Sogi utn Þingvöll til Reykjavikur. Farmið ar seldir til hádegis á laugardag. Fprfuglar! — Ferðamenn! Gönguferð um Dyrafjöll og Hengil Ekið að Heiðarbæ og gist þar í grennd. Á sunnudag gengið um Svinahlið, Dyrafjöll og Hengil, að Kolviðarhóli. Uppl. í kvöld í V.R., Vonarstræti 4, kl. 8.30 til 10.00. Sambomur SAMKOMA í Eyrarbakkakirkju á laugardags- •kvöld kl. 8.30. — Ræður, söngur og faljóðfaerasláttur. Ailir velkomnir. Fíladelfíu-söfnuðurinn. Xlaup-Sala Burnakcrra til sölu í Kjartansgötu 2, kjallara. ............■■■■•■>■ Tapað K VENfi R tapaðist sunnud. 15. júlí í Miðbæn um. Finnandi er vinsamlega beðinn jið skila því á Lögreglustöðina. — F’undarlaun. Viaao Hreingerninga- miðstöðin Sirni 6813. —■ Ávallt vanir menn. F’yrsta flokks vinna. Hreingemingastöð Reykjavíkur Simi 2173. — Vanir menn. Hreingerningastöðin Sími 7768, hefir ávallt vana menn til hrcingeminga. Gó8 gleraugu eru fyrir ðllu Afgreiðum flest gleraugnaresept og gerum við gleraugu. Augun þjer hvílið með gleraugu frát T Ý L I h.f. Austurstræti 20. Kært þakklæti til allra, er sýndu mjer vinarhug á sextugs afmæli mínu 23. þessa mánaðar mcð gjöfum, heimsókn og heillaóskaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Þórður Þóröarscn, frá Brekku. CITRON.IJR, fyrirliggjandi. (L-Cf Cjert ^JCrióIjánóSon Js? CJo. k.j^. i : RIIIIIIIIIMIIMI Einar Ásmundsson hæstarjcttarlögmaður Skrifstofa: Tjamargðtu 10. — Simi 5407. EF LOFTVR GETVR P.4B EKKJ ÞÁ BYERl Jeg þakka hjartanlega ellmn skipsfjelögum mínum á | ! Jóni Forseta, fyrir rausn og. vinsemd og ósi:a þeim góðs * ■ farnaðar í íramtíðinni. : Snorri Guðlaugsson. '. ! TILBOÐ óskast í að byggja hluta af sambýlishúsi Byggingarsam- vinnufjelags símamanna við Birkimel. Uppdrátta og út- boðslýsinga sje vitjað í herbergi 205, í Landssímahúsinu kl. 4—-5 e. m. gegn 100,00 kr. skilatryggingu. Byggingarsamvinnufjelag Símamanna. — Morgunblaðið með morgunkaífinu — hcfur farið sigurför um allan lieint. GEFÍÐ BÖRNUNUM EINA DÓS Heildsölubirgðir : i « ! ■ : ! : i sJó íjöni N Y R ftainfldKtir liinái Kjötbúðin Borg Laugaveg 78. SLÖR.Ii'VIT Æií I Höfum aftur fengið hin velþekktu R E F O R M- slökkvitæki, ásamt hleðslum, fyrir verkstæði íbúðarhús og bifreiðar. LIJDVIG STORR & CO. aov Jíiuí n til kauaenda Moi'ðusiblaðslns Athugið að htett verður tm írekan aðvorum« «ð sentía blaðið til þcirra, «eiu ekki greiða það skilvíslegu Kaup- endur utan Beykjavdls ir, sem fá blaðið sent frá aígreiðslu þess hjer, verða nð greiða það fyrirfram — Krikmngs verður að greiða sírax við framvísun og póiatkröfnr innsn 14 daga frá komudegi Besi mafvso • iVJoraunnittO'n, Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐBRANDUR ÞORSTEINSSON, fyrverandi vitavörður og bóndi, að Loftssölum í Miðdal, andaðist að heimili sínu 25. júlí. Börn og íengdabörn. . Konan mín, móðir okkar, systir, tengdamóðir, stjúpa og amma, SÓLRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR LONG, Ijest í sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, 25. júlí. Fyrir hönd aðstandenda, Einar Long. Jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR HRÓBJARTSSONAR járnsmiðs, fer fram frá heimili hins látna, Lækjargötu 5, Hafnarfirði, mánudaginn 30. júlí og hefst með húskveðju kl. 2 e. h. Ágústa Jónsdóttir. Jarðarför ÁRNA SIGURÐSSONAR, Sóleyjartungu, Akranesi, fer fram laugardaginn 28. júlí og hefst klukkan 2 e. h. frá heimili hans. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á Sjúkrahús Akraness. Fyrir mína hönd og barna minna. Halldóra Halldórsdóttir. Jarðarför mannsins mins, SNÆBJARNAR STEFÁNSSONAR skipstjóra, fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 30. þ. mán. klukkan 1,30 e. h. Þeim, sem hefðu hugsað sjer að helðra minningu hans, er bent á Slysavarnafjelag íslands og Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Þórdís Andrjesdóttir, Móðir okkar og tengdamóðir, STEFANÍA HALLDÓRSDÓTTIR, verður jarðsungin laugardaginn 28. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Suð- urgötu 45, Hafnarfirði, kl. 2 síðdegis. Kransar afþakkaðir. Kjartan Guðmundsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Víglundur Guðmundsson, Eyrún Eiríksdóttir, Helgi S. Guðmundsson. Tnnilegt þakklæti fyrir sýnda samú^ við fráfall og jarðarför móður minnar og ömmu okkar, 8ÓLVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Rannveig Vilhjálmsdóttir, Baldur Eyþórsson, Vilhjálmur Eyþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.