Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 10
10 M O RGL /V B L A O IÐ Föstudagur 27. júlí 1951. Jr ramhaldssagan 23 nuiiiiiHiimtiiiiiimimimmnini STÍLKAN 0S BAUÐINN iiHmiiiMi'iimiii Skáldsaga efíir Quentin Patrick „Nú hef jeg sjeð nokkuð sem j „Við skulum ekki tala meira | Þegar fyrirlestrinum var lokið, jeg á ekki eftir að sjá aftur svo um það og jeg ætla að biðja þig , fór jeg beina leið upp á sjúkra- lengi sem jeg lifi,“ sagði hún og setti bakka á rúmið og settist sjálf. „Það var Penelope. Jeg hef einu sinni sjeð orustuskip á æfingu, en það var ekkert hjá þessu. Og það dásamlegasta var að mín ástkaera systir varð fyrir að drekka ekki allt kaffið mitt,“ sagði jeg. | „Jæja, jeg fer þá. Jeg verð að snuðra um og vita hvort jeg heyri ekki eitthvað meira,“ sagði Ela- ine og gekk fram að dyrunum. Á þröskuldinum sneri hún sjer skohríðinni. Hugsaðu þjer bara . við og sagði: „Heyrðu, bú vildir .... Penelope kom siglandi inn víst ekki gera mjer bann greiða i salinn, og vjek sjer að Normu að segja Trant lögreglufulltrúa og hellti skömmum yfir hana, að jeg hafi frjettir handa hon- svo að það var ekki þurr þráður . um. Mig langar til að láta yfir- á henni á eftir.“ heyra mig og mjer finnst hann „Hvað ertu eiginlega að tala einhver laglegasti maðurinn, sem um?“ spurði jeg og saup á kafíi- bollanum. „Sjáðu. Þarna sjerðu hina gull- fögru systur mína,“ sagði Elaine og tók eitt blaðið upp af gólf- inu. Hún benti á mynd af Normu. hefur sjest hjerna í skólanum síðan Jerry var lagður inn á sjúkrahúsið." Hún þaut út en kom brátt inn aftur. „Og jeg get sagt þjer það, að yfirheyri hann mig ekki í sam- Hún stóð á brettinu á bílnum bandi við þetta morð, þá verðu* sínum og í baksýn sást í skrif- ) hann að gera það þegar næsta stofubygginguna á skólalóðinni. morð verður framið, því þá er jeg Fyrst rak maður augun í fætur hennar. Ljóst hár hennar stóð eins og ský um höfuð hennar og hún horfði niður á jakkahornið þar sem stúdentamerki Jerry hefði átt að vera. En vangasvip- urinn var ekki góður því á mynd inni var eins og hún hefði tvö- falda undirhöku. Það var það eina ánægjulega við myndina. Fyrir r.eðan stóð með stórum stöf um: „Var storkurinn á leiðinni?" „Mig skyldi ekki furða á því þó Grace Hough hef-ði \erið systir morðingjans. Þú getur nefnilega bölvað þjer upp á að Normu þyrstir eftir blóði Pene- lope.“ Já, jeg var sammála henni um það. Þegar jeg hafði borðað mat- inn og fór að klæða mig, velti jeg því fyrir mjer hvað Norma mundi hafa gert ef það væri hún en ekki jeg, sem vissi hve mjög Fenelope og maðurinn hennar voru viðriðin raorðið á Grace Þegar jeg kom loksins út, virt- . ist allt friðsamlegt og rólegt. Að öllum líkindum höfou menn tek- húsið til Jerry. En hjúkrunar- konan vildi ekki hleypa mjer inn. Hún sagði að Appel væri inni hjá honum ásamt föður sínum. Hann hafði komið með flugvjel frá Newhampton í áríð- andi erindagerðum. Líklega var það í sambandi við líftrygging- una. Jeg gat vel ímyndað mjer að mörg vandamál steðjuðu að. En hjúkrunarkonan gat þó Hka gcfið mjer góðar írjettir. Barker læknir hafði sagt að hann væri nú svo ánægður með fólir.n á Jerry, að hann ætti að fá að sieppa úr sjúkrahúsinu um kvöld ið eða næsta dag. Það var að minnsta kosti hugg- un í því. En umhugsunin um nánustu íramtíð var allt annað en hugn- anieg. Fyrr eða síðar mundi jeg hitta Trant lögreglufullírúa aft- ur og jeg sárkveið því. AuðVítað gat jeg sagt honum margt, en það var ennþá meira scrn jeg. mátti ekki segja honum. Mjer var hugsað um rólegt og rannsakandi augnaráð hans. Það mundi ekki vera hægðarlcik að halda nokkru lcyndu fyrjr honum. tininiinniimiiiiiiHiHiiiiiHiHiniiiiiiiiiiiiiHiinHiiiii(. ! Handklæði Veið frá kr. 16.75: E Fata- og sportvörnljúðin Laugaveg 10. -HtltltlllllllllHI»IHIIIIIIIIII*«illlHlHMmillllHIHIIIHIllll • '.uinniMii«imiiiiiHHiiiiuiiiiiiHiiiifiiiMiiuiiuiuiai I I temdóri | til sölu og sýnis á bílaverksta-ð = í inu, Lágaídli, Mosfellssveit. HMIIIHIII111111111111111111111111111111111111111111111111111111111» IIIIH(t|HIIIHIHIIII|IH»IIIIHIHHIIIIHttHIIHHHHIIIIIHHI( | Barnabxur | óðýrar. | 5 Fala- og sportvörubúðin = : Til Hveragerðis, Selfoss, Evr- j arbakka og Stokkscyrar. Tvær íerðir daglega. : Aukaie'rð alla laugardaga og j sunnudaga kl. 7.30 síðdegis. | Frá Sclfossi kl. 9 e. h. — Frá j Hveragerði kl. 9.30 e.h. TIE KEFLAVfKUR : Garðs og Sandgerðis. Tvær j ferðir daglega. — Aukaferð j til Keflavíkur alla sunnudaga j kl. 6 síðdegis. — Sínii 1585. <iMiiHainuiiimiiiHHiiiiiimuiimiu Laugaveg 10. (iimmiminmiHHiHiniHmiiHHHHiiHiHHiiniimHiHii Nýtt, vnndað sófaseft I klætt dökkrauðu damaski, til | sölu. Sjerstakt tækifærisverð. — 1 Grettisgötu 69, kjallaranum, 1- kl. 3—7. — í «itnimiii«nnimHmmimKaTmm<imranaiiiiiiiHmu 11 11 Stúlka óskar eftir ,1 arvmnu b uplýsingar í síma 5770. ■nuaiMiumiinHiiiHH«iiiHiMiiiiiiHi»rj;BniiiiHiHim komin „í vandræði" eins og það , ið orð perielope alvarlega. Jeg er kallað, segir Norma Sayler, - sa hvergi blaðamenn og heldur Vi i n linoViririn/Cn vom i r'/Cnr-cl ír- vnS ... . . .. .. eins og þeir væru gamlir kunn- ingjar. Jafnvel nokkrir úr kenn- araliðinu sýndu greinilegan á- huga á því að spjalla við mig um tíaginn og veginn. Það var eins og jeg gæti hvergi verið í friði íyrir spurningum annars staðar cn í fyrirlestrasalnum. Mjer fannst það ljettir að sitja aftur við skólaborðið og hlusta ó ungfrú Penelope tala um franska miðaldasálfræði. hin ljóshærða fegurðardís við Wentworthskólann. „En hvernig faamræðum. En margir sem jeg sem það er, þá mun jeg ekki snúa þeþþti varla köstuðu á mig hakinu við Jerry. Ekkert getur kveðju 0g horfðu ástúðlega á mig breytt....“ • • - Jeg. fleygði frá mjer blaðinu. Eiaine tók það og starði hugfang- in á.rnyndina af Normu. „Er þetta ekki dásamlegt?“ sagði hún flissandi. „Og er þetta ekki líkt Normu? Hún hefur viljað komast í blöðin með ein- hverju móti.... og með undir- höku og kjólinn allan snúinn að framan.“ Elaine hló ánægð. „Og það skemmtilegasta er að jeg heyrið hana bjóða blaðamönnun- um nýjustu myndina af sjer, þar sem hún er eins og sambland af Maríu Madgalenu og Carole Lom- bard. En Ijósmyndarinn sagði: „Nei þakka þjer fyrir stúlka mín. Við viljum fá þig eins og þú ert.“ „Satt að segja finnst mjer þetta ekki vitund skemmtilegt,“ sagði jeg. „Það var einmitt það sem Pene- l<ipe. sagði þegar hún sigldi inn í salinn. Jeg skalf frá hvirfli til ilja þegar hún sagði: „Ungfrú Sayler, viljið þjer gera svo vel að standa upp.“ Og svo mátti Norma standa upp eins og skóla- ?telpa á meðan Penelope Ijet skammirnar dynja yfir hana. Hún sagði að hún væri til skammar Mjer fannst jeg verða að koma röð og reglu á hugsanir mínar láður en jeg hittl haan. Jeg se-t- | 'st því inn á bókasaíríð', valdi ) m.ier gæti úti í horni bcint u.ntíir skiltinu þar sem stóð að öll sam- töl væru bönnuð. Jcg sat þar.na í öngum mínv ■ a. Bíll 3 3 s til sölu, 2l/i tonns Studebaker, |i með 10 manna liúsi, i góðu lagi 1 og vel útlítandi til sýnis við 1 Leifsstyttuna frá 7—9 i kvöld. 1, Í ~ } = ekki neina nemendur í áköfum • þegar mjer datt í hu;>. litla : ihi.n- isbók Trants þar sem hann rað aði upp því sem hann vissi með vissu og því sem hann gjarnah vildi vjta. Það var ágæt aðferð, hugsaði jeg, tók örk og braut lrana saman. Jeg sat’Uengi og nagaði blýantinn og tól; síðan til vio að skrifa: Það sem jeg má segja Trant: 1) SjóJiðsforinginn skildi við Grace á bensínstöðinni. 2) GraCe var ekið að grjótnám- unni og hún skilin þar eftir. 3) Grace átti stefnúmót með einhverjum í grjótnámunni. }tr,onmioiii>i HMminuieMpaieHraiHiMMiiiHiniiHiin Til sölu ! I Treii- djiipir armstólar, 2 amer s í iskir kjólar, ensk dragt og | | gabej'dine kápa. Upplýsingar = l wiilli 1.1. 7—8 á Veslurgötu 38, I ; uppi. -- H 3 -"•»M»HriisHjiiiiiuiiramnm««tii*w*nBW» nmi. IIIHlfHHIIIIIIUIHIItlHIHtHMIIIIHHHIIIHHI* 3 fi- ! cs | er opið í Þjóðminjasafninu all.a- § jj daga kl. 1—7 og sunnudaga kl. | i 8—10. | nilimililUIIHIMIIIIIIHHHHIIHIHflllHHHIMIIIIIIIIIIIIIII for til Færey ja og Kaupniannaliafn- ar föstudaginn 27. júlí kl. 2 e.h. —• Farþegar mæti i tollskýlinu á Hafn- arbákka kl. 1 e.h. Tekið á móti flutn ingi í dag. Skípaafgreíðsla Jes Zimsen Erlendur Pjetursson 'jTlor^unblaðsms A veiðimarmaslóðum EFTIR LAWRENCE E. SLADK 12. teignaeigendafjelag Reykjavíkur Skrifstofa fjelagsins verður lokuð vegna sumarleyfa til 15. ágúst. STJÓRNIN ■ 4 ■4 — Má jeg ekki koma með? spurði læknirinn. — Nei, það er ekki hægt, svaraði Beggi. Nú er allt úndir því komið, að jeg sje sem fljótastur í förum, svo að sieðinn yerður að __o__......... .................. \era sem allra ljettastur. fyrir kyn sitt og fyrir allan skól-j Þeir spenntu nú hundana fyrir vagninn og líei;iiirini*r.sa;;ði uð ann og ásakaði hana fyrir að hafa skilnaði: notað sjer af þessum harmlega — Jæja, jeg ætla aðeins að biðja þig um að athuga þftð, Beggi, atbuiði á andstjggilegan hátt. fcð þjg berjist.þarna út frá, þá ættuð þið ekki að gera það ntt.rri Og þegar Norma ætlaði að svara, „ , . _ ., ., æpti hún bara: „Þegið þjer“. _!Connor. ÞV1 að ekkl er hægt að segja.hvermg honum verður vtð Mjer hefur aldrei verið vel við Penelope, en í þetta sinn varð jeg að dást að henni. En Norma roðnaði ekki einu sinni, en starði bara þegjandi út og yppti öxl- tim.“ > Elaine þagnaði og fjekk sjer Sopa af kafíinu mínu og hjelt Svo áfram: „Og þegar Norma var farin, hjelt Penelope ræðu um það hvernig við ættum að haga okk- j1£t að leysa þá spurningu. ur. Hún lauk máli sínu með því Beggi hjelt áfram allt hvað hann komst. Það var ekki fyrr en að segja að skólastjórinn hefði rokkrum klukkustundum síðar, sem hann sá dökkan blett hreyf- gefið henni skipanir um að ef ^-gt langt í fjarlægð. Það hlaut að vera sleði Ragrcrs, svo að einhver nemandar.na gaifi blaða- þ^ð var vafalaust, að hann stefndi upp í Lönguhlíð. En nú virt- ;rnonnunurn upplýsingar, þá ætti is). sem J3eggj þefði dregið svo á hann, að hann þurfti ekki rö jáun tafarlaust að reka viðkom- |ndi frá skólanum Penelope ftytta sjer lelð yílr GlIskorninga> en bJost vl° að na honum skommu Þlýtur að vera í ætt við Victoriu ílður en Þeir kæmu að koíanum- drottningu. En' vel á mínnst Það tokst samt ekki. Ragnar varð á undan honum. Og riett áður atorkinn, þá sýndist mjer,...“ en Beggi kæmi að kofanum, sá hann för eflir unnan sleöa. ci hann heyrir skothríð eða annan hávaða hjá sjer. Beggi kinkaði kolli, svo hvatti hann hundana af stáð og sleðinn rann af stað út úr þorpinu. Læltnirinn stóð úti og horfði á efíir Begga. Hannf-var að hugsa um Jim. Það var ungiingspiltur, sem hafði lent í höndunum á loðfeldaþjófum fyrir nokkrum árum. Hann hafði gersamlega horf- ið og enginn vissi neitt, hvað af honum haíði orðio. Annaðhvort nafði hann flúið hjeraðið, þar sem hann gat ekki búist við' að l.afa neitt bolmagn gegn þjófunum eða þeir höfðu sálgað homim og falið hann kyrfilega. Það gat ef vill hugsast, að Begga ta-k~ Ford fólksbifreið model 1936, í góðu ásigkoinulagi, ; veröur til sölu við Leifsstyttuna í dag milli kl. 5 og 7. i EINKAFLUGMENN — SVIFFLUGMENN j SAMEIGINLEGUR FUNDUR ■ o ; í fjelagsheimili cinkaflugmanna í kvöld kl. 8,30. Finnsku flugmennirnir tala, síðan verða þeir kvaddir ■ í Vi .. rgarðinum. — Þátttaka þar tilkynnist stjórnum ; fjelaganna. Uanskur hálfdúmi, g æ s a d ú n n. DÖMU- OG HERRABÚÐIN, Laugaveg 55 (Von). Sími: 81890. Best aó aualvsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.