Morgunblaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. júlí 1951. W tt H fw II l\ H I- a « I tt Fraa^iíSasanöguleikar Éslenskrar skógræktar komu mjer ú óvurt Peíain og Laval á Vichy-árunum. Petam síðasti marskáiScurinn ijest í fanpfsi á Yeu-eyju Enn sfemfur styr um þessa gömlu kempu. FORMAÐUR norska skógrækt- arfjelagsins Niels Ringset hefur nú verið á ferðalagi hjer um landið hálfsmánaðartíma í fylgd með fylkisskógameistara Reidar Bathen, Hákoni Bjarnasyni skóg- ræktarstjóra og fleirum. Nú í vikunni fóru þeir um Suðurlands undirlendið, í Haukadal, austur í Fljótshlíð og inn í Þórsmörk. í þeirri ferð var Hermann Jónas- son ráðherra, Einar G. E. Sæ- mundsen skógarvörður og Guð mundur Marteinsson o. fl. Þei eru nú á förum hjeðan heimleið- is Ringset og Bathen. - segir formaður tiorska skógrækt- erfjefagsins E\liels Ringset VORDAG EINN fyrir þrjátíu árum kom Philippe Petain mar- skálkur af Frakklandí I opínbera heimsókn til eyjarinnar Yeu, cr liggvr við vesturströnsl Frakk- lands, um það bil klukkutíma sigl- ingu suður af Nantes. Hann var þá 65 ára, sýndist ekkí eldri en fimmtugur, knálegur og krafta- legur. Hann var þá á hátindi frægðar sinnar. Marskálkarnir Foch og Joffre, sem höfðu skyggt á hann voru nú horfnír af sjón- arsviðinu. öll eyjan klæddist há- tíðabúningi til að heilsa stór,- menninu, hetjunni frá Verdun. DÆMDUR TIL DAUÐA EN NÁÐAÐUK Tuttugu og fjórum árum eftir þessa heimsókn, var Petaín, sem ekki var lengur kallaður marskálk- ur í opinberum skjölum, fluttur fangaður til þessarar sömu cyju. Þar skyldi hann hafður i haldi, það sem eftir var æfinnar, und- arlegt að byrja æfilanga fangels- isvist 89 ára gamall. Menn sögðu líka, að þrótturinn myndi bráð- lega bresta. Menn tniðu því varla, að hann gæti lengur af sjer staðið þær raunir, sem yfir dundu. •— Fvrst var hann dæmdur til dauða af dómstól, sem hann fyrirleit svo, að hann neitaði að ávarpa dómendur og tveimur sólarhring- tim eftir dauðadóminn, var hann náðaður og dóminum breytt i æfi- langt fangelsi og gerði það, sá maður, sem Petain hafði látið dæma til dauða í fjarveni sinni — de Gaulle hershöfðingi. ENN STENDUR MINNINGIN MARSKÁLKINN Menn ímynduðu sjer, að Petain væri gleymdur og grafinn, ein- hvern daginn kæmi tílkynning um að hann hefði andast og það var nú það. En Petain þraukaði þetta í sex ár og á meðan hefur margt hreyst. Atburðir síðustu styrjaldar blönduðust fyrri athurðum sögunn ar og eftir verður minníngin um stórmennið Petain marskálk. Og fangelsið á Yeu og Petain gamli, ei-u langt frá því gleymd. Petain kom jafnvel við sögu í kosn- ingunum síðustu og vafalaust hef j- ast brátt umræður og líkast til deilur um, hvort flytja eigi kistu hans til Verdun eða .iafnvel íil París. Menn spá þvt jafnvel, að cftir 50 ár verði haldnar miklar minningar hátíðir honum til heið- lll'S. TITILL, SEM EKKI VERÐUR AFTUR VEITTUR Petain var í flestra augum „síð asti marskálkurinn". Frægustu núlifandi hershöfðingja Frakka, Juin og Tassigpty verða aldrei út- nefndir marskálkar. Það var Na- poleon, er kom á þessum titli. Hann skipaði frægustu hershöfðingjum sínum að taka upp titilinn mar- skálkur og skyldu þeir ’bera sex stjörnur til merkis um þáð, hvað þeir væru háttsettir. Þegar þriðja lýðveldið var sett á stófn, 'eftir fall Napoleons III., var ákveðið að aldrei framar skyldí útnefná mar- skálka. Þessi heitstrenging ctóð aðeins í 45 ár, því að 1915 var Joffre hækkaður i tigu og kallaðuv marskálkur og á næstu árum fylgdu sex aðrir hei'shöfðingjar á cftir, þ. á. ;n. Petain. Þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út 1914, var Petain höf- uðsmaður ;í fótg'önguliðssveit. — Hann var þá orðinn 58 ára og ef styrjöldin hefði ekki skollið á, hefði hann á næsta ári hætt herþjónustu sinni. En fjórum ár- um seinna var hann orðinn mar- skálkur. Hvað gerði hann eiginlega sjer til fiægðar? spyrja margir utan Frakklands. Og því er fljótsvarað. Hann stjórnaði hmni frækilegu vörn við Verdun, þar sem Þjóð- verjar voru stöðvaðir, og hraktir íil ’baka. LANDRÁÐIN 1940 En það, sem veldur falli hans, var að 1940 setti hann á fót hina svokölluðu Vichy-stjórn, sem samdi vopnahlje við Þjóðverja, meðan de Gaulle og frjálsir Frakkar hjeldu baráttunni áfram utan heima lands síns. En þótt Petain hafi verið dæmdur sekur landráðamaður, þá er þó fjöldi manns í Frakklandi, sem lítuv öðru vísi á málin, teluv að Petain sje fómárdýr pólitískra ofsókna. Einkum er margt kvenna, sem tel- ur að það, sem Petain gerði 1940 hafi verið hið eina rjetta. Annars hefðu Þjóðverjar hemumið allt Frakkland og leikið þjóðina enn ver, en raun var á. SUMIR TELJA HANN PÓLITÍSKT FÓRNARDÝR Skömmu áður en Petain Ijest, var farið að setja fram kröfu um að mál hans yrði tekið upp á ný og rannsakað betur. Lögfræð- ingar hans lýstu því yfir, að líf- látsdómurinn yfir Petain, væri sama hneyklismálið og Dreyfus- rjettarhöldin. Þar hefði maður verið dæmdur saklaus, aðeins vegna þess, að stjórnmálin höfðu snúist þannig í þann svip. Lög- fræðingarnir hafa beðið um rjett- látan dóm, en enga náðun. Samt hafa þeir bent á, að það væri svívirðilegt að halda svo háöldr- uðum manni í fangelsi. Náði vand- lætið hámarki sínu á 95 ára afmæli Petains, þegar komið var með afmælistertu að sjúkrabeði hans. A tertunni logaði eitt lítið kertaljós og átti hann að slökkva það. — Hann reyndi það, en var svo mátt- farinn, að ljósið sloknaði ekki, en svo missti hann meðvitund af áreynslunni. i HVAR VERÐUR HINSTI í HVÍLUSTAÐURINN j Dóminum verður ckki breytt, nú * eftir að hann er látinn, rn ná ' vaknar ný spurning, hvort Petain eigi að fá hinstu hvíld á moik- | isstað, þar .;em aðdáendui hans geta tignað hann. Hann var jaið- settur á Yeu-eyju að viðstöddum þúsundum manna. En NapcJe->,i var einnig í fyrstu grafinn á St. Helenu, og síðar var kista hans j flutt til ParíSi Síðasta ósk Petan.s Frh. á bls. 8. NYTT VIÐIIORF Um hingaðkomu sina hefui Ringset skýrt Morgunblaðinu svo frá: — Áður en jeg kom hingað gerði jeg mjer ekki mikla grein fyrir því, að um verulega skóg- rækt gæti verið að ræða hjer. í landafræði þeirri sem kennd befur verið í norskum barna- skólum, er þannig komist að orði, að hjer á Islandi geti ekki vaxið skógur. Er jeg kom hingað til Reykja- víkur í fyrsta sinn, fyrir hálf- um mánuði, leist mjer svo á trjá- gróðurinn hjer, að barnafræðsla Niels Ringset. þjóðanna sem kunnugt er þó sameiginleg. Segja má, að síðan hafi íslend- ingar átt að mæta ýmsu mis- jöfnu frá hendi Norðmanna, enda þótt að ýmsu leyti hafi kynni þjóðanna verið góð. En jeg tel að þegar litið er til horfinna alda. þá hafi báðar þjóðir yfir - leitt haft gagn af þeim samskipt - um, sem fóru fram þeirra i milli. NOREGSKONUNGASÖGUR LÍFÆÐ NORSKRAR MENNINGAR Hinn mikli sonur íslands Snorri Sturluson gaf okkur Nor - egskonungasögur. Þær frásagnir hefðu verið glataðar, ef hans hefði ekki notið við. Jeg get skilið, að íslendingar hugsi enn í dag til þess með sársauka, að konungur Norð- Bændur manna, Hákon Hákonarsc-n, að dauða verði samanhangandi. ___________ mín í þessum efnum kynni að hverrar sveitar fyrir sig hafa „ v.®r, va. ur_ samvinnu um þessar framkvæmd Þfssa mikilmenniS; En um svo ir, svo þær verði leystar af hendi á þann hátt, að hverjum ein- stökum og sveitarfjelaginn- sem heild komi skóggræðslan aS sem líidstum notum. Enda þótt ríkisstyrkurinn nemi hafa við rök að styðjast. En þeg ar ieg kynntist þessu málefni betur, komst jeg að raun um, að leiðrjettingar er þörf í þessu e£»i.. . ' Þegar reynslan hefur sýnl afð t. d. lerkitrje geta vaxið austur löngu liðna atburði getur maður talað með stillingu, og minnst' þess um leið, að á Sturlungaölcl voru það margir íslenskir höfð- ingjar, sem ljetu lífið fyrir við- tuj:ðanna rás yngri en 62 ára að Hallormstað í 6—7 m. hæð á helmingnum af kostnaði hafa ems °8 Snorri Sturluson. 13 árum, þá bendir það óneitan- lega til að vaxtarskilyrði r.jeu eins góð hjer eins og við Norð- menn erum ánægðir með í okkar landi, enda eru lerkitrjen að Haliormstað svo beinvaxin, að heima á Sunnmæri þar sem jeg er kunnugastur teljum við slík- an lerkiskóg ágætan til timbur- íramleiðslu. Og þegar jeg hafði kynnst skil yrðunum hjer sunnanlands, þá varð mjer ljóst að skógrækt yf- irleitt á mikla framtíð fyrir sjer hjer. Annars læt jeg fjelaga minn, Reidar Bathen skýra nánar frá þessu máli. SKÓGRÆKTIN í NOREGI Jeg vil aðeins geta þess að mörg sveitarfjelög lagt fram Látum okkur minnast bæð.i stórfje til eflingar skógræktinni Þfss sem íllt var og gott á þeim hjá sjer. Leggja sveitarfjelögin lðngu liðnu tímum. En sjáum um fram allt að 25% kostnaðar, svo æska beggja þjóða njóti áhrif- jarðareigandinn þarf ekki að anna a- Því, sem er sterkast, leggja fram nema 25% af öllum breinast og göfugast frá sögu- kostnaði annaðhvort i vinnu- tímunum, svo það geti styrkt framlagi eða fje. hRAMTÍÐAR- MÖGULEIKARNIR æsku Iandanna til dáða í nútíð og framtíð. KYNNI MILLI ÞJÓÐANNA Æskunni er það nauðsynlegt Síðan vjek Ringset máli sínu ð kynnum sínum af íslenskum víkka sjóndeildarhring sinn landbúnaði og komst m. a. að orði á þessa leið: og læra af kynnum við aðrar þjóðir, m. a. þess vegna tel jeg skógræktin í strandahjeruðum J miklir. Er ókunnugir koma hing- Noregs hefur allt fram á síðustu að til lands, segir Ringset, hljóta ár átt erfitt uppdráttar. Allt þeir að furða sig á því, hve rækt- — Jeg bjóst við þvi áður en Það æskilegt og nauðsynlegt að jeg kom hingað, að meira væri Norðmenn taki upp menningar- um landbúnað hjer en skógrækt. , leS samskipti við Islendinga. En jeg gat ekki gert mjer grein ! Báðir þjóðirnar hafa lifað ó- fyrir því, að ósjeðu, hvað mögu- frjálsar á síðari öldum. Nú eru leikar landbúnaðarins eru hjer i baðar þjóðirnar alfrjálsar og við þangað til fyrir 50—60 árum, trúðu menn almennt ekki á það, höfum því tækifæri til að leggja fyllstu rækt við eigin menningu okkar. Þess vegna á hin frjálsa æska beggja þjóða að fá tækifæri til un er lítil í sveitum íslands. Enda þótt ekki sje hægt að fá að skógur gæti vaxið að nokkru eins mikla uþpskeru á flatar- að kynnast og efla samúð sína ráði í þeim hjeruðum landsins, einingu, og í bestu sveitarhjeruð- 111 gagnkvæms þroska. sem skóglaus voru orðin. um Noregs, þá kemur það ekki að Það var ekki fyrr en Aksel sök, vegna þess hve víðáttan er SAMSTARF UM SKÓGRÆKT Heiberg kom fótunum undir hjer miklu meiri. jeg tel að skógræktin sje til- .. , í valið svið til að byggja á sam- IVÖ FYRIRMYNÐAR BÚ . vinnu milli frændþjóðanna. — Jeg hef fengið tækifæri tíl að hægt er að rækta skóg, um þess að skoða búreksturinn á allan vestanverðan Noreg. Hann tveim jörðum hjer í nágrenni [ þáðum löndum, til að styrkja efnalega framtíð og sjálfstæði Skógræktarfjelag Noregs, skriður komst á þetta mál. Nú eru allir sannfærðir að Skógræktin er frámtíðarmál beggja. Að henni verður unnib um á Austurlandi Noregs. SKÓGRÆKTARFJELÖGIN þjóðanna, samhliða því sem skóg arnir prýða löndin og bæta lofts- getur orðið þar stærri og þroska- Reykjavíkur og hef gengið úr meiri en skógurinn er í góðsveit- skugga um, að reksturinn er til fyrirmyndar og fyllilega sam bærilegur við vel rekin bú í Nor- lagjg Slík stórvirki efla menn- egi. En ef við Norðmenn hefðum lng þjóðanna Nú eru skógræktarfjelög starf ! svo mikið landrými eins og hjer, | En vegna þess kve íslendingar andi í öllum fylkjum landsins.1 þá myndum við telja það mikið J hafa yarðveitt tungu sína vel og Skógræktarfjelög fylkjanna hafá hagræði í öllum búrékstrinum. I náið samstarf við fylkisskógar- j ] meistarana og skrifstofur þeirra. SAMVINNA OG KYNNI ' En öll fjelögin hafa samband við NORÐMANNA OG Skógræktarfjelag Noregs er hef- ÍSLENDINGA ur aðalaðsetur sitt í Oslo. j Um kynni og samvinnu Norð- Síðan verulegur skriður komst manna og íslendinga sagði Ring- á skógræktarmálið, er fyrirkomu set m. a.: lagið þannig, að ríkið greiðir — Með tilliti til þess hve þjóð- helming alls kostnaðar, við að ir okkar eru skyldar og náttúru- rækta friðskóga bæði að því er skilyrði landanna að mörgu leyti snertir kaup á plöntum, gróður- svipuð, er eðlilegt að menn hyggi setningu og girðingar. En auk á meiri kynni en verið hafa, þess rekur Skógræktarfjelag milli æskulýðs beggja þjóða. Noregs í sambandi við fylkis- Eðlilegar óskir hafa komið fjelögin skipulegt fræðslustarf fram um það, að æskulýður Nor egs kynntist lífsskilyrðunum hjer á landi, og íslenskir æskumenn fcngú samskonar kynni af ■NóÞ egi, með tilliti til þess að iherin- um skógrækt. I ÖST ÁÆTLUN .Uniiið er að því að hver ein- stakui bóndi hafi ákveðna ásetli ing beggja þjóða-er :af’söfnu rét un um skógræktarstörf sín. runnin. _ Á þjóðveldistímunum næstu ár. En gróðursetningar- meðan ísland var frjálst höfðu starfinu er þannig fyrir komið, íslendingar mikil samskipti við að skógsvæði samliggjandi jarða Norðmenn, enda var menning lifa þess vegna í lífrænna sam- bandi við fortíðina en við, þá hefur norsk æska mikið hjer að læra. Áformað er að taka upp aftur kynnisferðir milli norskrar og islenskrar æsku eins og byrjað var á vorið 1949 og vinna um leið að skógrækt í báðum lönd- um. En slíkar kynnisferðir er.u tilvaldar til þess að auka vin- áttu milli frændþjóðanna. Það er von mín og ósk að jeg megi fá tækifæri til að vinna að þessum kynningarmálum á næstu árum. Jeg veit að heima fyrir í Noregi, eru margar framrjgttar hehöiir/til; að styðj.a’þáð iriál. Og þá dájga’Wm 'jeg K'ef dvaliðÝi'jéi^ héf fesg kýnnst áð sami' hlyftugur likir'hjer til norsku þj.óðáTÍlnhar -eins og ríkir hvarvétná til 'ͧ- lands og íslendinga í 'nÓrsktml byggðum, segir Ringset. Lruisi iiiiöi ú D c. o tn R < ;■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.