Morgunblaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 12
Yeðurúflif f íau* Norðan gola cða kaldL Ljettskýjað. Ringsef segir álit sitt á íslenskri skógrækt. Sjá grein á bls. 7. 269. tbl. — Laugardagur 28. júlí 1951. jölþætt sumarstarfsemi Sjálfstæðismanna' [Hjeraðsinót eru haldin víðsvegar um landið fjögur samfímis næstu helgi CINS OG UNDANFARIN sumur efna Sjálfstæðismenn nú til hjer- j&móta viðsvegar um landið, — auk annarra ferðahalda og fjelags- v.tarfsemi. — Hafa þegar verið haldin fjölsótt mót og samkomur. f-lörg hjeraðsmót eru ákveðin og önnur í undirbúningi. — Um .aðra helgi verða fjögur hjeraðsmót haldin samtímis. f»EGAR HALDIN MÖRG Jmiðjan ágúst sennilega í .Eang- MÓTOG SAMKOMUR ! árvallasýslu. Þann 26. ág. verður UM síðastliðna heigi var haldið hjeraðsmót VeStur-Húnvetninga í Gullfaxi á Sauðárkróki, lijeraðsmót Sjálfstæðismanna í 'ftarðasti’andasýslu á Bíidudai. — Uinnig hjeldu Sjálfstæðismenn • fund á Patreksfirði. Mjög margir r.óttu þessar samkomur, en ræður fiuttu: Gísli Jónsson, þingmaður ftjördæmisins, Jón Pálmason, íor- starfsemina i hvívetna og styrkja þannig aðstöðu flokksins. 19 á Hæli - fjögur á Horni í GÆRDAG, þegar Reykviking- ar nutu sólar og sumars á ein- um heitasta degi sumarsins, var hitinn aðeins fjögur stig á an- nesjum Norðurlands. Hitinn hj.er í Reykjavík komst upp í 16—17 stig, en mestur hiti var á Hæli í hreppum, 19 stig. Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi norðanátt næsta sólarhringinn.' Ásbyrgi og 2. september mót Aust- ur-Húnvetninga að Blönduósi. FLEIRI MÓT í UNDIRBCNINGI: Til viðbótaf því, sem að framan er rakið, e:r í undirbúningi að halda eti sameinaðs Alþingis, og Ás- J hjeraðsmót á fleiri stöðum og vérð- geir Pjetursson, lögfræðingur, ‘ur nánar. gerð grein fyrir því formaður Heimdallar. jsíðar. í iok iúnímánaðar efndu ungir Meðal Sjálfstæðismanna ríkir Rjálfstæðismenn í Vestur-Skafta- 'fullur hugur á því, að efla flokks- fellssýslu íil hjeraðssamkomu í V'ik í Mýrdal. Var hún eótt víðs- vegar úr sýslunni og einnig komu uhgir Sjáifstæðismenn úr Vest- mannaeyjum flugleiðis á Skóga- eánd til mótsins. Siggeir Björns- íson í Holti, formaður hjeraðssam- bandsins, stjórnaði mótinu. •— Uæður fluttu Jóhann Hafstein, alþm. og Jóhann Friðfinnsson, fbrm. F. U. S. i Vestmannaeyjum. Um miðjan júní hjelt Fjölnir, fje'.ag ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu ágæta lamkomu :<ö Goðalandi. Eæður fluttu form. f'jfelagsins, Jón Þorgilsson, og Sig- ujður Haraldsson. "Þann 10. .júní hjeldu ungir Sjálf .etæðismenn vormót í Borgamesi. Þar fluttu ræður Pjetur Gunnars- bon, tilraunastjóri, og Magnús Jónsson fonn. S. U. S. Einnig var híJdinn fulltrúafundur ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni. Um hvitasunnuna Jijeldu ungir Sjálfstæðismenn vorhátíð í Vest- ••nnaney.ium og var hún sótt af rúmlega 1000 manns. Ræðúr fluttu Jóhann Friðfinnsson, form. F. U. S. í Eyjum, Gunnar Helgason, erindreki og Kristján Georgs. SAMBANDSÞING S.U.S.: Um mánaðamótin júní-júlí var haídið Sambandsþing ungra Sjálf- stæðismanna. Fór þinghaldið fram á Akureyri og var uótt af :iærri 150 fulltrúum úr flestum kjördæm urn landsins. Þingið afgreiddi ályktanir varð- andi afstöðu ungra Sjálfstæðis- manna í þjóðmálunum og hafa þær birst í blöðum og útvarpi. PJÖGUR HJERAÐSMÓT UM AÐRA HELGI: Fyrstu helgina I ágúst verða haldin fjögur hjeraðsmót Sjálf- r.tæðismaiwa samtímis. Á Aust- f iörðum, í Egilsstaðaskógi, í Skaga f;rði, að Reykjanesi við ísafjarð- ardjúp og að Ölver í Hafnarskógi. Á þessum. mótum verða ræður fíuttar af þingmönnum flokksins <ig forráðamönnum, en jafn- framt skemtiatriði og dans stiginn. 6ÖNNUR HJERAÐSMÓT AKVEÐIN: Þá hefir þegar verið endanlega afráðið um 6 önnur hjeraðsmót Sjáifstæðismanna. .Mót Sjálfstseð- ismanna á Akureyri og í Eyja-- fiarðarsýslu verður haldið þann ■ 2. ágúst. Um helgina 18. og 19. í.gúst verða hjeraðsmót í Vestur- ÍJaíjai'ðarsýslU' og á Isafirði. Um Sigiufirði í gær Siglufjörður, fostudag. ENGIN síld .hefur borist til Rík- isverksmiðjanna til bræðslu í dag. Hinsvegar barst síld til söltunar, um 1200 tunnur af fjórum skip- um og eru þau þessi: Fanney með 541 tn., Helgi Helgason 200, Guðmundur Þorlákur 100, og Kárí Sölmundarson 400 tunnur. Skjöldur kom til Rauðku með 700 mál til bræðslu. Sagt er að sæmileg veiði hafi verið í reknet í nótt. Verið um tvær tunr.ur í net hjá sumum bátanna. — Þá hafa borist urn það frjettir að 'erlend skip hafi fengið góða veiði í nótt djúpt út af Siglufirði. —• Guðjón.. □-----------------------□ Drengir drepa önd Irá ungum sínum BLAÐINU bárust í gær frjett ir af alveg óvenjulegum hrottaskap og mannúðarleysi tveggja drengja. — Þeir drápu önd frá ungum sínum með grjótkasti. — Vonir standa til að hafast muni upp á drengj- unum, þar eð maðurinn, er til illvirkjanna sá, telur sig hafa þekkt annan þeirra. En báðir lögðu þeir á flótta, er þeir urðu þess varir, að maðurinn nálgaðist þá. Þetta gerðist um miðnætti í fyrrakvöld inn við Elliðaár. Þegar maðurinn kom þangað sem drengirnir hö/ðu framið grjótkastið, var öndin dauð, en ungarnir litlu syntu tísí- andi í kringum móður sína, er var með útþanda vængina á haffletinum. en sjórinn um- hverfis hana var blóðlitaður. ÞAÐ VAR skýrt frá því í frjettum, að Gullfaxi hefði farið í könn- nnarílug til Sauðárkróksvallar, með það m. a. fyrir augum, að Sauðárkróksvöllur gæti orðið neyðarvöllur' fyrir fjögurra hreyfla ftugvjelar. — Mynd þessi var tekin á flugvéllinum við komu Gull- faxa. Á myndinni eru frá vinstri: Valgarð Blönðal, umboðsmaður I’ í. á Sauðárkróki ,HiImar Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Anton Axelsson, Ingólfur Guðmundsson, Agnar Kofoed-Hansen, Brandui* Tómasson, Bergur G. Gíslason, Örn Ó. Johnson, Jóhannes R. Snorrason, Jóhann Gíslason og Sigurður K. Matthíasson. — (Myndina tók Kjartan Ó. Bjarnason). Þrjú umferðarslys urðu hjer í hænum í giærkvöldi í GÆRDAG urðu hjer í bænum þrjú umferðarslys, en meiðsl á þeim er slösuðust munu ekki hafa verið alvarlegs eðlis. Tvö þeirra urðu á sama hálftímanum. □- -□ Konurnar á Kvennamélinu dáðusl að Gullfossi og Geysi Óvenju skemiileg för um Suðurland. Á ÖÐRUM degi Norræna kvennamótsins í gær, fóru konur í ferða- kg austur fyrir fjall, í Hveragerði, að Gullfossi og Geysi og að Laugavatni. Mikil þátttaka var, hátt á þriðja hundrað manns, 8 siórir bílar, þjettskipaðir. Sakir eindæma veðurblíðu og vináttu- bugs er óhætt að fullyrða að fáar hópferðir með eriendu fólki hjer á landi, hafa tekist jafn vel sem þessi. HEPPPNAR MEÐ VEÐUR Veður var hið ákjósanlegasta, sólskin og blíða. Var haldið, sem leið lig'gur austur á bóginn. Fyrst var numið staðar í Hveragerði. Þar skoðuð gróðrarstöðín í Fagra- hvammi, og voni gestirnir mjög hrifnir af öllu, sem fyrir augu | um h'tetti. bar. Garðyrkjustjórinn í Fagra- hvammi færði fararstjórum land- anna undurfagra rósavendi að gjöf. Síðan var haldið áfram austiur að Gullfossi og var fossinn í sínu fegursta skrúði, með marg- litan regnboga yfir sjer. Næst var haldið að Geysi, og þótti það við hún á hverjum bæ og þótti hinum erlendu gestum mikið íil þess koma,. en það. var prests- frúin’á Torfastöðum, frú Sigur- laug Erlendsdóttir, er átti uppá- stunguna að því, að bjóða gestina velkomna í Tungurnar með þess- Því næst hjeldu gestiiTiii' • :ið .Laugavatni og snæddu þar miðdegisverð. VEL HEPPNUÐ FERD Ferð þessi var í alia staði vel heppnuð og íerðalangamir í fyllsta máta ánægðar með daginn. Fjallasýn var eins og hún getur undrum sæta, að ekki þurfti að, fegurst orðið hjer á Suðurlandi, í. bíða lengur en 30 mínútur eftir gosinu. Það var eitt hið fegursta gos, sem hann hefur nokkurn tíma gosið, og stóð það yfir í hálfa klukkustund. Áttu gestirnír en'giri orð til að lýsa hrifningu sinn. — Kváðu við lófatök og fagnaðar- látunum ætlaði aldrei að línna. FÁNAR VIÐ HÚN í BISKUPSTUNGUM 1 Biskupstungum blöktu fánar blíðakaparveðri, þegar hvergi er ský á-Tofti. FUNDUR í TJAKNARBÍÓ í DAG I dag er ráðgert að fara til Hafnarfjarðar, og Krísuvíkur, og skoða þau mannvirki, er þar er að finna. En klukkan hálf ívö, verð- ur haldinn fundur í Tjarnarbíó, og er öllum konum heimil þáttl taka, meðan húsrúm leyfh'. Við gatnamót Kleppsvegar og^ Hjallavegar var fimm ára dreng- ur, Svavar Ásgeir Sigurðsson, Kleppsvegi 90, fyrir fólksbíl. — virðist sem höggið hafi verxð nokkuð, því drengurinn skaddað- ist í andliti og fótbrotnaði á vinstra fæti. — Sjúkrabíll flutti dienginn af slysastaðnum í Landsspítalann. Sjónarvottar eru beðnir að tala við rannsóknarlögregluna sem fy^st. HLJÓP INN í UMFERÐINA Kl. rúmlega sjö í gærkvöldi varð telpa fyrir bíl á Laugarveg- inum. — Hún mun hafa hlaupið niður Klapparstíginn og inn 1 umí'erðiná niður Laugarveginn, en þá rakst á hana fólksbíll með þeim afleiðingum að hún marð- ist á fæti. — Telpan heitir Konný Einarsdóttir, Hofsvallag. 17. FJELL AF BÍL Þriðja slysið varð svo á Gunn- arsbrautinni, skammt fyrir inn- an Lönguhlíð. —• aður er var á vörubilspalli, fjell af honum og kom niður á höfuðið. — Hlayt h&nn áverka og heilahristing. — Hann var líka fluttur í Lands- spítalann. Um aðdraganda þessa slyss er blaðinu ekki kunnugt um. Maðurinn sem slasaðist heitir Egill B. Sigurjónsson. HARÐUR ÁREKSTUR I gærkvöldi varð mjög hárður árekstur á Nóatúni kl. rúmlega átty. Kranábílar urðu að fly.tja bilana báða burtu. Framhjólin brotnuðu alveg undan öðrum þeirra, R 1681, en annað hjólið undan hinum. Það hjekk þó und- ir bílnum. Það er fólksbíll iíka, R 2255. . Minni síldveiöi í Faxaflóa í gær KEFLAVÍK, föstudag: — Hjer hef- ir verið landað 4000 tunnum af sild sem farið hefir í bræðslu. Við síðustu fitumælingu reyndist síldin 20 prósent feit. Afköst verk« smiðjumiar er 800 mál á sólárhring, í dag er afli litili, og komu aðeins 3 bátar inn með um 150 tunnur, þar af vár Geir Goði með yfir 100 tunnur. Hælfur fyrir noröan Byrjaður í Faiafléa FRJETTARITARl Mbl. í Keflavík simaði í gærkveldi, að einn Kefla- víkurbátanria, sem verið hafi á veið- um fyrir nörðan, hafi komið þailgað í gærmorgun. Þessi bátur heitir Heimir og var á snurpu, en fer nú einhvern' næstu daga á reknetáVeiðar hjer í Faxa- flóa,- . ' I > • I gærdag var veðrið á fiskimiðun- um fyrir norðan óhagstætt fyrir veiði en flotinn far þó allur úti. j Á (01030

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.