Morgunblaðið - 03.08.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. ágúst 1951.
M. VKOLn BLA *UÐ
11 1
Fielugslíf
'I líimlknatlleiksdeild K. 1?.
Stúlkur! Æfing í kvöld klukkan
8.30 ó K.R.-vellinum. -— Stjórnin.
Víkiiigar
Æfing verður í kvöld kl. 8 á 1-
jrróttavellinum, fyrir meistara, I. og
11. flokk fjelagsins. — Stjórnin.
l'arfuglar! — Ferðanienn!
Ferðir uni verslunamiannaliclgina
1. Gönguferð um Brtiarskörð. Ekið
að tJthl'ið í BiSkppstungum. Gengið
upp að Strokk á laugardag og gist
j>ar uppi í Skörðunum, Næsta dag
gengið um Rótasand á Hlöðuvelli.
'l’ar verður farangurinn skilinn eft-
ir ó meðan gengið er á Hlöðufell
(1188 ni). Síðan gengið vestur að rót
um Skjaldbreiðar og gist jiar. Siðasta
daginn gengið yfir hótind Skjaldbreið
ar (1060 m), og um Ejrfirðingaveg
um Goðaskarð á Hofmannaflöt. — 2.
Hringferð um Þingvóllavatn ó reið-
'hjólum. Uppl. í V.R., Vonarstræti 4
'í kvöld kl. 8.30—10.
Þökk til allra, sem gerðu mjer 30. júlí ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur.
Bjönifríður Björnsdóttir,
Akranesi.
Fæði
S T Ú L K A
óskar eftir fæði og húsnæði i Vest-
urbænum eða Miðbænum. -—■ Simi
42:36 til kl. 6.
Vinao
leg óska eftir ráðskonustarfi
hjá 1 til 2 mönnum. Tilboð lcggist
inn á afgreiðslu Mbl. fyrir laug-
ardagskvöld, merkt: „Ráðskona —
816“.
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn.
l’yrsta flokks vinna.
RæstingastÖðin
Simi 1131, annast méð vönum
mönnum, hreingerninga á íbúðum
og skipum. Vönduð viðskifti.
= =
! Ungling ]
= vantar til að bera Morgunblafi.'B §
I í eftirtaiin hverfi- I
Laugaieig
Lauíásveg
c =
| ViS sendum blöSin hcim til §
g barnanna. — Talið strax við :
| afgreiSsluna. — Sími 1600. |
= i
I yiíjo^unlía^ú \
;:x:;
SKIPAUTGCRÐ
RlHISftFIS
W.s. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Hitablásarar
fyrir verksmiðjur,
verða til afgreiðslu
fyrir nœstkomandi
haust, ef pantanir
berast nú jþegar.
Vjelsmiðjan Hjeðimu
iiuimimitMMa
!
UGLfSIWAR
icra eiga að iúrtatt i
sunnudagsblaðimi
þurfa að lraf» boritt
á föstudag
fyrir ki. 6 I
or^vinl>la&ih \
Höium kuupanda
að góðu einbýlishúsi.
Æskilegt, að það væri á hitaveitusvæðinu.
Skifti á margbýlishúsi géta komið til greina.
Eggert Claessen.
Gústaf A. Sveinsson,
hæstarjettarlögmenn.
Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Sími 1171.
Rafmagnsmótor
15 ha. rafmagnsmótor með tilheyrandi
gangsetjara TIL SÖLU.
Eaftækjavcrslun
Lúðvíks Guðmundssonar
Laugaveg 48 B. Sími 7775.
Stór íbúð
ÓSKAST TIL LEIGU
Uppl. í franska sendiráðinu.
Buick 1941
TIL SÖLU STRAX
Upplýsingar í síma 9340 kl. '5—8 síðd. í dag.
Akranes — Hreóavatn |
ferðir um verslunarmannalielgina ;
FRÁ AKRANESI:
Laugardag 4. ágúst kl. 9.30. Kl. 15.30 og kl. 18,30. j
Sunnudag 5. ágúst kl. 9,30. j
Mánudag 6. ágúst kl. 9.30. *
FRÁ HREÐAVATNI:
Sunnudag kl. 17.00. :
Mánudag kl. 11,30. Kl. 16. og kl. 20. j
Ferðirnar eru í sambandi við Laxfoss. ■
m
Þórður I>órðarson. t
Ráhskona
óskast í veitingahús og þarf að geta veitt því for-
stöðu í fjarveru eiganda.
Aðeins fær matreiðslukona kemur til gréina.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst
merkt: Ráðskona 796. ' '
• ■■■■■■■■•■•■■■■■■■•» ■■■■■■■■■■■■■••L** ■•■■■■■■ ■■■■■■•▼'■•
Ford fólksbifreið [
í ágætu standi, verður TIL SÖLU á þvottaplaninu
hjá STILLI í dag og næstu daga. S,
Skifti á Fordson sendiferðabíl eða Jeppa •
koma til greina. S
Samviskusöm stúlka, sem kann ensku og vjelritun,
getur fengið atvinnu við rannsóknastöff nú þegar.
Umsókn með mynd og upplýsingum um aldur og
menntun, merkt: „Rannsókn“ —-813, seridist afgr.
Morgunblaðsins.
VEIÐIMENN
POLAREX SlilllLtllMÍI'illli
ERU K O M I N
GLERAUGN AVERSLUN
INGÓLFS S. GÍSLASONAR
Ingólfsstræti 2.
Hið vel þekkta
og ódýra
„PYRAMID“
BORÐSALT
komið aftur.
5—C HERBERGJA ;J.
íbúð óskast
nú þegar, eða í haust.
Upplýsingar í sírna 5651 kl. 5—8 e. h.
BLY
■ V V” ■
i keypt daglega á Nótaverkstæði ;
ii ;
S JÓNS GÍSLASONAR,
Ilafnarfirði. ; ;
w
■
— Morgunblaðið með morgunkaífinu —
Konan mín og móðir okkar,
ÁSTRÍÐUR INGIBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá fríkirkjunnj laugardaginn 4. ágúst.
Athöfnin hefst kl. 13, með húskveðju að heimili liinn-
ar látnu, Litlu-Grund, Sogamýri.
Blóm og annað slcraut afbeðið. Ef einhver vill minnast
hinnar látnu, þá vinsamlegast látið Barnaspítalann njóta
þess.
Þorkell Helgason
og börn.
Litlu-Grund.