Morgunblaðið - 04.08.1951, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.08.1951, Qupperneq 1
38. argangur. 275. tbl. — Laugardagur 4. ágúst 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Prófessor Niels Bohr cg frú hans að Bessasföðum Bretar vilurkenna þjóðnýfingu í grundvailarafriðum í gær var prófessor Niels Bo'ir og frú hans, ásamt sendiherra Ðana, frú Bodil Begtrup, boðið til hádcgisverðar að Bessastöðum. Var þessi mynd tskin fyrir sunnan forsetabústaðinn að afloknum hádegisverðinum. Á myndinni eru herra Sveinn Björnsson, frú Bohr, forsetafrúin, Georgía Björns- Son, prófessor Niels Bohr og frú Bodil Begtrup. Sjá grein á bls. 6. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Ifafir mmu krefjasf endur- . viðskifiabann skcSnnar friðarsamninaanna ^ssa í Þyskaiandi Viija hafa éhundnar hendur í vsgbúnaðarmálunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. P.ÓMABORG, 3. ágúst. — Stjórnmájafrjettamenn er.u þeirrar skoð- vnar, að de Gasperi, forsætisráðherra, sem jafnframt er utanríkis- ] áðherra Ítalíu, muni krefjast endurskoðunar ítölsku friðarsamn- inganna, þegar Atlantshafsráðið kemur saman hjer í Róm í haust. BERLlN, 3. ágúst. — Rússar halda erm til streitu flutningabann inu milli Vestur-Berlínár og her- námssvæða Vesturvelclanna í Þýskalandi. Fara öflugir vöru- flutningar nú fram loftíeiðis. Það var fyi st i dag, sem Moskva útvarpið gat þessa viðskiftabanns. Sagði það, að Bonnstjórnin stæði að því. . Reuter-NTB. Bresk samninganefod er vænlanfeg til Teheran í kvöld Formaður nefndarinnar vongóður. ! Einkaskeyti til Mbb frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 3. ágúst. — í dag lagði af stað b"esk sendinefnd til Teheran undir forystu Stokes, innsiglisvarðar konungs. Á nefndin að reyna að komast að samkomulagi við Persa um lausn olíudeil- unnar. í fylgd með nefndarmönnum er Shephard, sendiherra Breta í Persíu, sem hefir dvalist í Lundúnum um noKkurra daga skeið. ----------------------* STOKES VONGÓÐUR Stokes sagði við brottförina, 3 FAIRB.VNKS, 3. ágúst. — Flug- vjelin Aries 3, sem flaug til AI- aska um norðurskautið frá Is- landi 24 f. m., lagði í dag af stað frá Fairbanks í Alaska áieiðis til Bretlands. Flýgur hún enn um norðurskautið og ísland eða svip að'a leið og hún fór norður um. — Reuter-NTB. BýHugurnar unnu á nautinu Stokkhólmi, 3. ágúst. —- Ný- loga. unnu býflugur á bola í Sví- þjóð. Rjeðust að nautinu, þar sem hað átti sier einskis ills von. Lagði tuddi þá á flótta, en í óskövunum, velti hann um mörgum býflugnaljúum, svo uð ekki leið á lóngu, áður ógrynni flugna hafði umkringt luinn. — Innan .skamms lá hann dauður í valnum, en býflugurnar guldu líka mikið afhorð. VII,I. ENGAR HOMLUR TÓKÍÓ, 3. ágúst. — í dag náðist enginn árangur í Kaesong. Næsti að hann vaeri bjartsýnn og lausn fengisí í ö'lum atriðum, ef báðir aðilar sýndu góð- vild og skilning. Bjóst hann( við að koma til Teheran á laugardagskvöíd og fara til Abadan é mánndag, til að setja sig rra best ínn í deil- una. Stokes sagðist hafa fengið kvcðjú frá Persastjórn og taldi aú það væri góðs, viti. VIÐURKENNA ÞJÓÐNÝT- INGU í GRUNDVALLAR- ATRIÐUM Orðsendingr þær, sem ríkis-! stjórnum Bretbands og Persíu hef- ir farið á m ’.li að undanfömu, hafa nú verið birtar. í orðsend- ingu sinni viðurkenna Bretar þjóð- nýtingu persnesku olíulindanna,. en ekki, að Persar geti einhliða riftað samningum þjóða í milli.' Þá krefjast þeir þcss, að öldur úlfúðar verði lægðar i landinu," áður en viðræ ,urnai' hefjist. Er þá eftir að koinast að samkomu- lagi um framkvæmd þjóðnýtingar- laganna varðandi viðskifti Persa • og Bresk-persneska olíufjelagsins. > ORÐSENDING PERSA Persar lýsa þyí yfir í sinni orð- sendingu, að þeir vHji, að báðir aðilar reyni &3 skapa góðvild sín í milli áður en viðræður hefjast. Einnig lofa þeir að lægja viðsjárn- ar í suðurhluta landsins. Talið er, að hann muni leggja á það megináherslu, hversu Italíu sje nauðsynlegt að losna við allar takmarkanir á herbún- vði sínum og herafla, þar sem lnndið er fullgildur aðili Atlants- hafsbandalagsins. Fundur ráðsins fær ráðherran- tm og tækifæri í hendur til að niinnast á Trieste-málið. Þykir ekki ólíklegt, að hann muni kref j- ast, að hlutur ítala verði rjettur 1 því máli. TVEIR FUNDIR í HAUST Van Zeeland, utanríkisráðherra Belgíu, er forseti Atlantshafsráðs ir.s. Iiann hefir tilkynnt, að 2 i'undir verði haldnir að hausti. Fyrri fundurinn verður í Ottawa 15. sept. — Hinn reglulegi fund- ui ráðsins verður í Róm i endað- an október. 10 þús. ríkissfarfsmönn um sagt upp MELBOURNE, 3. ágúst. — I Ástralíu hefur ráðuneyti Mcnzies hafið einarða bar- áttu við verðbólgu í landinu. í því skyni verður 10 þúsund starfsmönnum ríkisins sagt upp. — Áætlun stjórnarinn- ar hefur verið misjafnlega tekið. Húsranifsókm hfá 200 nýr,asisiif:m í V-BerBín Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB BERLÍN, 3. ágúst. — í dag gerði lögreglan í V-Berlín húsrannsókn hjá 200 nýnasistum. Lagði hún hald á mikið af skotvópnum og einnig fannst ólögleg áróðursmiðstöð þeirra. HAKAKROSSFÁNAR < FUNDUST Mikið var gert upptækt af svörtum einkennisbúningum, hakakrossfánum og hakakross- merkjum og myndum af leiðtoga nýnasistanna, Otto Rehmer. Þá voru 3 menn teknir hönd- um. SAMBÖND í A ÞÝSKALANDI Lögregluíoringinn, sem stóð fyrir húsrannsóknunum, segir, að skjöl þau, er fundist hafi, geti bent til, að nýnasistar hafi haft sambönd í A-Þýskalandi. Eldflaugar gefa flogið 6000 km NEW YORK, 3. ágúst. — í blað- inu New York Post segir, að Bandaríkjafloti hafi látið emíða fjarstýrðar eldflaugar, sem geta flogið 6000 km. vegalengd. Þessar eldflaugar gælu flutt kjamorkuvopn. Ný aðferð fil að kanna aldur fornleiía STOKKHÓLMI, 3. ágúst. — Fundist hefur ný aðferð til að kanna aldur fornleifa þcirra, sem eru af lífrænum cfnum. Er þtO fyrir hjálp kjarnorkuvís- indanna, mR;lt er magn gcisla- virks kolefnis, sem minnkar með aldrinum. í ráði mun að koma upp rann- sóknarstofu við háskólann i Kaupmannahöfn, þar sem þess- ar rannsóknir verða hafðar um hönd. Verður bandarískur vís- indamaður fengihn til Danr merkur í haust, og aðstoðar hann við að koma þessgri raim- 1 sólvnarstofu á fót. fundur vopnahljesnefndanna verður svo á morgun, laugardag. EKKI VÍD BAUGINN í aðalstöðvum S. Þ. er tilkynnt, að ekki. komi til mála að marka- línan verði dregin um 38. breidd- arbauginn. Markalínan hljóti að verða dregin í samræmi við víg- stöðuna eins og hún verður, þegar samið er. SÓTT ÉRAM 1 dag sótti fótgöngulið fram a miðvígstöðvum Kóreu. — Var það stutt öflugu stórskotaliði. Sótt var fram á 11 km langri víglínu og alls um 5 km. Einnig var hald- ið uppi áköfum loftárásum m. a. á stöðvar í grennd við Pyong- yang, höfuðborg Norður-Kóreu. R.—NTB. Fundir í Sirassborg í gær STRASSBORC, 3. dgúst. — Ráð- herranefnd E . rópuráðsins h jelt í dag áfram umræðum sínum. Er Halvárd Langc, utanríkisráðherra Noregs, í foi'sæti. Samþykkt var að gefa engar tilkynningar um við ■ ræðurnar, en þær mun hafa snú- ist um efnahagsmál V-Evrópu. — Breski ráðherrann Morrison, hef- ur notað tækiærið til að ræða við utanríkisráðherra Tyi'kja um væntanlega aðild þeirra að Atlants hafsbandalaginu. Reuter-NTB. Hvað skyidu mennirnir vera að flýja! STOKKHÓLMI, 3. ágúst: — 1 dag lenti pólsk flugvjel á flugvellinum við Málmcy í Svíþjóð. Með henni vorn 4 Pólveijar, þar af ein stúlka. Þetta var ljeleg æfingavjel, sem þau komu með. Báðu þau um hæli í laiidinu, þar sem þeim væii ekki lengur vært í Pól- landi fyrir ofriki kommúnista. 1 gær kom pólsk- ur tundurduflaslæð- ari til Svíþj. Hafði meirililuti áhafnar- innar lokað yfir- mennina inni og siglt svo allt hvað aí tók þangað. Báðu 12 skipsmanna um baeli i Svíþjóð. — Skipið lagði aftur úr h'.'-r í dag. Hafa þá 23 menn f'-'.'ð frá rikium kanunúnista í A- Fvópu til Sviþjóðar sr'custu 3 vikur. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.