Morgunblaðið - 04.08.1951, Page 2
2
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 4. ágúst 1951. 1
Sækja búninpa í Gullna HM
sem sfnt verðiir í Edinhory
Samial við tvær siúikur sem heimsóiiu ísiand
Brúarfoss lagður
afslað í
_'tIJER HAFA dvalist síðan 5. júlí
tvær enskar stúlkur að nafni
Lisbeth Robb og Aileen Moyes.
.Sú iyrrnefnda er umsjónarkona
við búningsgeymslu Gateway-
teikhússins í Edinborg. Komu
:,túlkurnar hingað til að sækja
kúningta í leikritið „Gullna hlið-
3ð“, eftir Davíð StefánsSon, sera
ijetlunin er að sýna á leikhúsi
})tssu á Edinborgarhátíðinni í síð
■t'ri hluta ágúst.
YAit SÝNT FYRIR
) JÓRUM ÁUU.'VX
Þegar frjettamaður Morgun-
lilaðsins hitti stúlkur þessar,
,;kýrðu þær svo frá, að „Gullna
l.liðið“ hefði verið sýnt á Gate-
v ay leikhúsinu um jólin 1947.
Leikritið var þá aðeins sýnt i
cina viku eða svo, eins og venja
•or á leikhúsi þessu. En síðar hef-
nr það óvenjulega skeð, að yfir
leikhúsið hefur rignt fyrirspurn-
v.m um það’, hvort leikritið verði
<:kki sýnt aftur, svo að leikhúsið
liefur ákvftðið að taka það aftur
f íl sýninga á Edinborgarhátíðinni
5 haust.
) ENGri) AÐ LÁNI HJÁ L. R.
Það þykir ekki síst merkilegl
j Skotlandi, að við sýningar verða
jiotaðir búningar frá íslandi. —
j-'orstöðumað ur Gateway leikhúss
ins, sjera George Candlish, átti
.-.jálfur hugmyndina að því og
Fiefur hann fengið búningana lán-
.-;ða hjá Leikfjelagi Reykjavikur,
jneð milligöngu Sigursteins Magn
i'issonar ræðismanns íslands í
Jidinborg og komum við svo
íúngað til þess að sækja húning-
.’ma, segja stúlkurnar. — Hjer er
vm að ræða rúmlega 50 stykki.
jfjerna höfum við lista yfír bún-
angana, þar sem allt er talið með,
Jiar á meðal hófur á djöfulinn.
— Hvenær hefjast svo sýning-
-u á Gullna hliðinu í Edinborg?
— Þær standa yfir 19.—26. á-
;;úst, segir ungfrú Robb. Og það
vildi jeg benda á. ef einhver
i.kyldi hafa áhuga á því, að Gull-
Soss sigljr utan um þetta leyti og
kemur til Edinborgar 21. ágúst,
:;vo að það er vel hugsanlegt, að
farþegar komist á sýningu á
Oullna hliðinu. — Aðalleikararn-
ir eru kunnir í Skotlandi. Jón
•-■r leikinn af Jolin Morton, kon-
;;n hans Jóns er leikin af Ida
Watt og óvinurinn af Colin Walk-
Lesinn verður upp prolog eft-
jr Robert Kemp, en þýðing leik-
ritsins er verk Gathorne-Hardy,
em er kunnur enskur rithöfund-
tir. —•
3 IIRKJA — LEIKHÚS
Aðspurðar skýra stúlkurnar
r.vo frá, að það sje Skotlands-
Ícirkja, sem á Gateway-leikhúsið.
JLíklega er það eina leikhúsið,
;;em kirkja rekur. Húsið er í Elm
Ílow, rjett á horninu þar sem
lieygt -er upp í Princess Street.
Var þar áður kvikmyndahús, en
Arthur Rank kvikmyndajöfur,
;íaf kirkjunhi húsið og var þvi
Yireytt í leikhús. Fastráðnir leik-
.- rar eru ekki.starfandi við leik-
}iúsið, en Gateway-club, fjelag,
.'.em starfar á h'kum grundveili
1 GÆRKVÖLDI klukkan átta lagði
Bniarfoss upp i Grikklanilslör síno,
en þangað flytur skipið saltfisk. scm
Sölusainband isl. fiskframleiðenda
seldi þangpð. Aðeins tveir farþegar
tóku sjer far með skípinu, og mutiu
þeir konia með þvi h'im afíur. —
Mun ferðin I ik.f"pvi tclfa mn hálfan
annan m.'
Fyrsti vi’;' -"’j ',eður Tfrúarfoss
verður haftusrhorgin Ceuta í
spamsku V. . ! • - ’ reur tekið
eldsneyti. tn ú. n sigit án nokk-
urrar viðkomu til Pyreus, hafnar-
borgar Aþenu. — Þegar saltfiskin-
um htfur verið skipað á land. er ó-
vist um ferðir skipsins heim. Senni-
legt þykir þó. að það taki vörur í
eirtliverri Miðjarðarhafshafnarbo: g
til Bretlands.
Amiar farþeganna er Ólafur
Hunsson. sögukennari við Mennta-
skólann. Hinn farjieginn er Þcr-
björg Sigurjónsdóttir, Lindargötu
10. —
Sexiug sæmdarhjón:
Ólaiur Hólfdónsson og
María Rögnvaldsdóffiir
Riss Robb og Miss Moyes
og Leikfjelag Reykjavíkur, ann-
ast feiksýnÍRgar.
' HEIMSÓTTU DAVÍí)
STEFÁN SSON
I Þær fagskonur hafa notað tæki
, færið til að ferðast víða um land-
. ið. Þær hafa heimsótt leikhús í
Reykjavík og víðar um land,
kvnnst starfemi leikflokksins
„Sex í bíl“. En skemmtilegasl
í ferðinni segja þær að hafi verið
heimsókn til Davíðs Stefánsson-
ar, höíundar Gullna hliðisins.
Bifreiðasfjórar
í Keffavík bjóða
gamalmennum
ag
líónlisfarfjelagskórinn
á Sauðarkróki
JIAUÐÁRKRÓKUR, 2. ágúst. —
"'ónlistarfjelagskórinn söng hjer
} kirkjunni, síðastliðinn þriðjudag.
álöngstjóri var dr. Urbancic. Að-
,;ókn var sæmileg og söngnum vel
■tekið af áheyrendum. Að loknum
• iöngnum sátu gestirmr kaffiboð á
vegum kirkjukórs Sauðárkróks. —
Þar sungu kórarnir nokkur lög,
í hvoru lagi og cinnig sam-
• dginlega. — Ræður voru fluttar
•fg að endingu kvöddust kóramir
vneð því að syngja þjóðsönginn.
—Jón.
Myndin Junny lce-
land” hefur
tekisl vel
i GÆRKVÖLDI hafði kvikmynda-
tökumaðurinn Hal Linker frá Kali-
fomíu, aðra sýningu á Islandskvik-
mynd sinni, sem hann hefur nefnt
„Sunnv Iceland“j í forspjalli því,
sem hann fylgdi myndinni úr blaði
með, benti hann á að þegar mvndin
væri sýnd hjer, væri rjettara að
nefna liana ísland eins og jeg sá
það. Hann gat þess og að i mynd-
ina vantaði ýmislegt það sem liann
befði viljað bafa þar og því væri
hann nú kominn hingað til þess að
reyna að fylla að nckkru upp 1
skörðin.
Um myndina er það að segja, að
hún er íslandi og Islendingum gagn
teg mjög í sambandi við landkynn-
ingarstarfið og á Mr. Linker sann-
arlega þakkir skilið f.yrir það hve
honum hefur i þessari stuttu mynd
tekist að bregða upp sannri mynd
af landi og, þjóð, af störfum fólksins
bæði tif sjávar og sveita. Skýringar
þær, sem hann flytur sjálfur með
m>"ndinni eru ágætar og litandi.
Margt er skemmtilegra kafla í
rnynílinni, t.d. frá hvalveiðum hjer
úti í Flóanum, brugðið upp mynd-
um frá sOdarsöltun á Siglufirði og
hjeðan frá Reykjavík eru nokkrar
myiidir og eru þeirra atlhyglisverð-
astar kvöldaryndir teknar i júni
mánuði í fögru sólsetri.
íslenskum gróðri, bæði ræktuðum
cg villtum, eru gerð nokkur skil og
þar getur að lýta stórkostlegar
myndir. úr Dimmuborgum, Náma-
skarði cg viðar að.
Margar skemmtilegar mynddr af
hörnum i leik og við störf eru i
mvndinni. Sagðist Mr. Linker hafa
haft af því sjerstaka ánægju að
mynda þau, þvj eins og síldin væri
nefnd sitfur. þá væri rjettnefni harn
anr.fi gull íslands, svo falleg eru
þau.
Sýningin tók um eina' klst. og 40
mín. og var henni klappað xnjög lof
i lófa við sýningarlok.
HINN 25. júlí s.l. lögðu af stað
frá Keflavík 12 bifreiðar fullsetn-
ar öídruðu fólki, bæði konum og
körlum, 60 talsins. Var þetta
skemtiferð, sem bifreiðastjórar
Aðalstöðvarinnar höfðu boðið gam
almennunum til og var haldið, sem
leið liggur austur yfir fjall, með
viðkomum á ýmsum fallegum stöð-
um. Áð var á Selfossi og síðan
ekið með hvíldum að Múlakoti í
Fljótshlíð, þar voru einnig veit-
ingar framreiddar og umhverfið
skoðað, síðan ekið heim yfir Þing-
velli.
Veður var hið besta allan daginn
og varð engum meint af ferðal'ag-
inu, og allir giaðir og reifir, enda
úrvals bílar, sem í var ekið. Bif-
reiðastjórar stöðvarinnar hafa
boðið gamla fólkinu í svipaða
skemtiferð tvö undanfarin sum-
ur. — Yngsti þátttakandinn að
þessu sinni var 50 ára, en sá elsti
80 ára.
Hæsíu útsvörin
í DAG á Ólafur Hálfdánsson,
bóndi í Meirihlíð við Bolungar-
vík, sextugsafroæli. Fyrr á þessu
sama ári varð kona hans, María
Rögnvaldsdóttir, sextug.
Ólafur og María i Meirihlíð eru
einstakt dugnaðarfólk. Þau hafa
eignast 15 myndarleg börn, þar
ai 6 tvíbura. Allur þessi hópur
C) á lífi að einu barni, sem dó
ungt, undanteknu.
Eru börnin, eins og foreldrai
þeirra, sjerstaklega vel gert og
ápaett fólk, duglegt og framtaks-
samt.
Áður en að þau hjón fluttu
til Bolungarvíkur, bjuggu þau inn
á Folafæti í Súðavíkurhreppi. —-
Enn íyrr höfðu þau búið að
Kleiíum, Tjaldtanga og Hesti
Stundaði Ólafur þá jöfnum hönd
um búskap og sjósókn. Hann
ftv harðduglegur maður að hvaða
verkefaum, sem hann snýr sjer.
Hieinn og beinn er hann í allri
framkomu eins og aðrir frænd-
. ur hans.
Ólafur Hálfdánsson. er hinn
.mesti kjarkmaður. í búskap sín-
fum hefur hann oít orðið fyrir
þungum búsifjum. En hann hef-
ur staðið þau af sjer og ekJki bogn
uð í baki. Fyrir fáum árum brann
t d. íbúðarhús hans í Meirihlíð.
En innan skamms hafði það verið
endurbyggt betra og fullkomn-
r.ra en áður. Naut Ólafur drengi-
lfcgrar aðstoðar sona sinna, sem
sumii’ eru góðir smiðir, við það
starii.
Á s. 1. vetri varð hann svo
fyrir því óhappi, að fjós og hlaða
ÍSAFJÖRÐUR, 30. júli: — Úlsvars-
skrá Isafjarðar var lögð fram i dag.
' AIls var jafnað niður kr. 2.381.485
á 924 gjaldendur. einstaklinga og
fyrirtæki.
i Hæst útsvör bera Kaupfjelag Is-
firðinga 61.000. Isfirðingur h.f. tog-
arafjelag 55.000, Hraðfrystihúsið
Norðurtanginn h.f., 46.600, Smjör-
líkisgerð Isafjarðar h.f. 40.500, Neisti
h.f. raftækjaversfun og vinnustofa
38.500, M. Bernhardsson skipasmíða
stöð h.f. 35.000, Tryggvi Jóakimsson
I kaupmaður 25.7001 Bökunarfjelag ís-
firðinga h.f. 22.800, Vélsmiðjan Þór
h.f. 21.500, Jón Ö. Bárðason kaupmað
ur 20.500, Fiskimjöl h.f. 20.200. J.ó-
hann J. Eyfirðingur kaupmaður
20.000, H. A. Svane lyfsali 18.000,
Ragn.ar Bórðarson byggingarmeistari
17.500, Rögnvaldur Jónsson kaupm.
16.400, Jón Gunnar Ólafsson bæjar-
fógeti 16.000. Jónas Tómasson hók-
sali 13.300. Björn H. Jónsson skóla-
stjóri 13.000, Ragnar Jóhannsson,
skipstjóri 13.000. Elías J. Pálsson,
Ikaupmaður 12-000, Ágúst Pjetursson
kaupmaður 11.500, Helgi Guðmunds-
son bakari 11.000, Húfuverksmiðjan
Hektor 10.300. Guðmundur Þorvalds
son, vjelsmiður 10.000. — J.
hjá honum fauk í ofviðri. Fr
iiú unnið að endurbyggingu
þtirra húsa.
Að öllum þessum framkvæmd-
um vinnur Ólafur Hálfdánsson
af áhuga og bjartsýni. Jeg hefí
aidrei hitt hann öðtu vísu en
g’aðan og reifar, hvernig sem
lifsbaráltan hefur gengið. Sama
máli gegnir um Maríu konu huns.
j.Yfir henni er altaf bjart, fas
htnnar er ævinlega hressilegt og
glaðlegt. Þó hefir þcssi finuntán
barna móðir átt margar erfiðar
stundir. Hlutskipfi hennar hefur
mestan hluta ævinnar verið þ.rot-
U.ust strit og erfiði. En það hefur
livorki bugað lund hennar nje
líkamsþrek. Nú þegar að börn
htnnar sjálfrar eru komin á legg
til manndóms og þroska, kann
hún ekki við sig nema að hafa
'ungbörn hjá sjer. Hún þarf aljtaf
jað hafa eitthvað til þess að hlúa
að og, fara um vermandi hönd-
um.
Þessi dugmiklu hjón eru nú
orðin sextug. Þau hafa nú þegav
lokið miklu lifsítarfi. En íif
starfskröftum þeirra er samt
rriikið eftir. Og það er jeg sanr.-
færður um að meðan Ólafur og;
María í Meirihlíð geta hreyft sig,
unna þau sjer engrar hvíldar. —•'
Þau verða alltaf að vera vinn-
andi. í starfið hafa þau sótt
lífsgleði sína og þangað munu
þau halda áfram að sækja hana.
Vinir þeirra óska þeim og hin-
um fjölmenna barnahóp þeirra
til hamingju með líf þeirra og
starf. S. Bj.
í ranska stjórnarkreppan óleyst
Pleven reynir nú sljórnarmyndun.
:
Viðskipiðsamningur
HAAG. 3. ágúst: — Tekist hafa við-
skiptasamningar milli Hollands og
Israels á tímabilinu 1. nóv. 1951 til
jafnlengdar á næsta ári/ — Reuter.,
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
FARÍS, 3. ágúst. — Nú hefir leiðtogi róttækra, René Pleven, lofað
tð reyna stjórnarmyndun í Frakklandi, eftir að þingið synjaði
Petsche um traustsyfirlýsingu í dag. Klofnuðu flokkar þeir, sem
hann annars hefði hlotið stuðning frá, um það, hvort þeim skólum
skyldi veittur ríkisstyrkur, sem eru undir stjórn kirkjunnar.
ÞREYTTIR 4 ÞÓFINU «------------------------------
Stjórnarkreppan hefur nú
staðið í 25 daga. Ekki þykir ólík-
legt, að Pleven takist stjórnar-
myndunin, því að flokkarnir 2,
stm harðast hafa deilt um ríkis-
styrkinn, hafa nú látið á sjer
sjá nokkur þreytumerki.
'vILL ‘ILIÐRA TIL
Pleven er sjáifur kaþólskur,
og þvi hlynntur ríkisstyrknum,
en þó þykir sennilegt, að hann
sje fús til að hliðra nokkuð til
fyrir jafnaðarmönrium, sem eru
styrknum andvígir.
Háskóli endurskíi lur.
BONN — Martin Luther há-
skólinn í Wittenberg, Austur-
Þýskalandi, hefur verið skírður
og gefið nafnið Waiter Ul-
bricht háskólinn í hciðursskyni við
hernámsstjórann.
Fmni Horðurlandameisl-
ari í marajioiihlaupi
HELSINKI. 3. ágúst: — Finninn
Karvonen vann Norðurlanda-
meistaratitilinn í maraþonhlaupi
í dag. HJjóp hann vegalengdina á
2 klst. 28.07,4 mín. Annar var
Svíinn Gustaf Jansson og þriðji
Finninn Partanen. — NTB.
Kom með íulífermi
af karfa
FATREKSFIRÐI, 3. ágúst: — Tog-
arinn Olafur Jóliannsson kom af
vciðum í morgun með fulifermi, eð<*
um 400 smálestir af karfa.
Einnig hafði skipið á fimmta
hundrað kassa af hraðfrystum fiskij
*— Fi j.