Morgunblaðið - 04.08.1951, Page 4

Morgunblaðið - 04.08.1951, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lsugardagur 4. ágúst 1951. 215. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl, 7.15. SíSdegisflæði kl. 19.15. Næturlæknir í læknavarðsto-funni, simi 5030. □- Dag bók 1 gær var austan og norðaustan goLa eða kaldi hjer á landi. — Sunnanlands úrkomulaust og víða ljettskýjað, en skýjað og sumstaðar þoka norðan og austan lands. 1 Reykjavík var hitinn 16 stig kl. 15.00, 13 stig á Ak- ureyri, 9 stig i líolungarvík, 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti maeldist hjer á landi í gær á Kirkjubæjarklaustri, 17 stig, en minnstur á Dalatanga, Bolung- ervík, 9 stig. — 1 London var hitinn 23 stig, 23 stig í Kaup- mannahöfn. essur j Á inor;;un: Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. !i. Sjera Óskar J. I orláksson. Útskálaprcstakal : — Messað kl. 2 að Hvalsnesi. — Sóknarprestur. Hallgríniskirkja. — Messað kl. 11 f.h. — Sigurjón Árnason. Reynivallaprestakall. MesSað að Reynivöllum kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. Ferðafjelag íslands Til viðbótar því, sem sagt hefir verið hjer í blaðinu um skemmtiferð Ferðafjelags íslands um þessa helgi, má geta þess, að þegar farið verður heim frá Snæfellsnesi, verður farið um Lundarreykjadal og Uxahryggi a Þingvöll. Kynnast þátttakendur því ailmiklu af hálendi Islands sunnan við Langjökul. — Ferðin er þvi mjög ■ tilbreytingarík og ódýr. I Frá Mæðrastyrksnefnd Hvildarvika Mæðrastyrksnefndar- I innar verður á Þingvöllum siðustu I vikuna í égúst. Þær konur, sem hugsa sjer að sækja um dvöl þar, gjörið svo vel að gefa sig fram við skrif- stofuna í Þingholtestræti 18, fyrir 20. ágúst n. k. Skrifstofan er opin milli kl. 3 og 5 alla virka daga, nema laugardaga. Tískan i/.X' I dag kl. 6 verða gefin saman i hjónaband í Keflavikurkirkju ungfrú Si sselja Kristinsdóttir, verslunarmær Loftsstöðum, Keflavík og Þorgeir Guðmundsson verslunarmaður frá Syðra-Lóni, Langanesi. — Heimili þeirra verður að Loftsstöðum, Kefla- vik. 1 dag verða gefin s.'iman i hjóna- b„nd á Akureyri ungfrú Arnfr. Ara- dóttir Eyrarveg 19 og Haukur Matt- h/asson, lögregluþjónn. Reykjavik. I dag verða gefir saman i hjóna- band i Borgarries. ungfrú Gyða Magnúsdóttir og Ki stján Bjarnason. 1 dag verða gefir. saman í hjóna- band á Akureyri frk Hallfriður Frey steinsdóttir og örn Eiðsson, verslunar meður. — Brúðhjór in eru stödd á Helgamagrastræti 4 ., Akureyri. Flugfjelag íslamls h.f.: j Innanlandsflug: — I dag er róð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð 1 árkróks, ísafjarðar, Egilsstaða og * Sigluf jarðar. — Á morgun eru á- ællaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja og Sauðór- króks. — Millilandaflug: — Gull- faxi fór í morgun til Kaupmanna- hafnar. Flugvjelin er væntanleg aft- ur til Reykjavikur kl. 18.15 á morg- ; un. —■ j Steindór Steindórsson, menntaskólakennari, kom heim með Gullfossi s.I. fimmtudag ásamt frú sinni frá Nor- egi. Steindór fór til Noregs nokkru eftir nýár í vetur og vann að grasa- fræðirannsóknum i Oslo fram á vor, en fór siðan í ferðalag norður eftir Noregi og alla leið til Troms-fylkis. Gerði hann ýmsar gróðurathuganir á þessari ferð sinni og kynnti sjer m.a. skógrækt i Norður-Noregi. Gengisskráning 1 £ 4^ 70 1 USA dollar kr. 16.32 100 dansknr Vr, . kr. 236.30 100 norskar kr. . fcr. 228.50 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr 7.00 100 belsk. frankar kr 32.67 1000 fr. frankar kr 4Ó.63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tjekkn. kr. kr. 32.64 100 gvllini kr. 429.90 Loftleiðir li.f.: l í dag verður flogið til Akurevrar, Yndislega fallegur sumar-kvöld- IVestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar kjóll, úr ljósleilu ,,organdi“. Axl- irrar eru berar, blússan aðskor- in en pilsið er í þreniur dúkum, sem allir eru bryddaðir með píl- og Keflavíkur (2 feroir). — Frá Vest mannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógarsands. — Á morgun verð- ur flogið til Vestmannaeyja, Akur- eyrar og Keflavikur (2 ferðir). Söfnln LandsbókasafniS er opið Jcl. 10— Þi. I—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga klukkan 10—12 og I—7 — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 ■>{? 2—7 alla virka daga nema laugai daga yfir sumarmánuðina kl. 10—tv Þjóðminjasafnið ei lokað on iákveðinn tíma. — Listasafn Ein ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 a sunni lögum Bæjarbókasafnið U . t* —10 alla virka doga nem« -auga laga kl. 1—4. — Náttúrngripaaafn íð opið sunnudaga kl ? Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 ó sunnudögum. Listvinasalurinn, Freyjugotu »> lokaður um óákveöinn tims 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 . Vtðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —- Vtðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. I 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur) , 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. —- j 20.30 Tónleikar: Raie da Costa leik- ur dægurlög á pianó (plötur). 20.'45 Upplestur: Ævar R. Kvaran leikari les smásögu. 21.10 Tónleikar (plöt- ur): „Appelsínuprinsinn", lagaflokk ur eftir Prokofieff (Hljómsveit Ga- stons Poulet leikur). 21.30 Upplest- ur: Steingerður Guðmundsdóttir leik- kona les úr ljóðaflokknum „Hnfsins hörn“ eftir Guðmund Guðmundsson. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. m-A Erlendar útvarosstöðvar G. M. T. Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 25.56, 31.22 og 19.79 Danmörk: Bylgjulengdu 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Svíþjóð: Bvlgjulengdir 47.83 og 9.80. — Friettir VI <7ftr H.3Q, 8.00 og 21.15 England: Gen. Overs Xerv.). '—• 06 — 07 —11 - 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir riðsvegar á 13 — 1® — 19 — 25 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 - 03 — ) Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 1.40. — Frakkland: Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl, 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. —. títvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdirl 19.75 og 16.84. - U.S.A.: Frjettii1 m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13. 16 og 19 m b. ----------------------' i um. Við þennan kjól er notaður taft undirkjóll, sein gerir það að Þaklvir frá gamla fólliinu í verkum að’ pilsið stendur meira út [£efJaVJ'J. en ella. j (Hjéna jii ) Siðastliðinn fimmiíidag opinberuðu trúlofun sína ungfri. Margrjet Magn úsdóttir frá Hamri vlð ísafjarðardjúp og Matthjas Bjarrason, bifreiðar- Stjóri, Vesturgötu 68, Reykjavik. Bandaríska bókasafnið á Laugavegi hefir fengið nýjar bækur sem hafðar eru til útláns. Má m a. nefna U. S. camera annual 1951, sem er árbók ljósmyndara. — Championship fighting bók um ViS, sem boðin vorum í skemmti- ftrð af bifreiðastjórum Aðalstöðvar- innar í Keflavík, vildum biðja Mbl. KSify Mcnl Bianc að synnanvargu saga, Skeifa til heilla, smásaga, Tveir og einn geymdur, smásaga, iaö færa bifreiðastjórunum og öllum Rauði maðurinn i Mouffetard, Fædd öðrum, sem þátt áttu í þessari veg- u- sölumaður, smásaga, Svona eru og höfðinglegu skemmtiferð, hrefaíéika eftir Ja'ck Dempsey með konur ogi kettir, smásaga, Besta okkar innilegustu þakkir. Fyrir mörg skritlan, sem jeg hefi heyrt, verð- okkar er þetta ferðalag skemmtileg- F.imskipafjelag Isl. ds h.f.: Brúarfoss fór frá Raykjavik i gær- kveldi til Grikklands. Dettifoss er á Patreksfirði, fer þaðan áfram á Vest fjarðarhafnir. Goðafoss er i Revkja- vik. Gullfoss fer frá Reykjavik kl. 12.00 á hádegi i dag til Leith og Kaupmannahnfnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2. þ.m. til Rotterdam, Ant Werpen, Hamborgar og Hull. Sel- foss er í Reykjavik. Tröllafoss er á Húsavik. Hesnes kom til Hull 2. þ. xn. frá Antwerpen. Bíkisskip: Hekla fer frá Glasgow á morgun áleiðis til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld vest ur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Skjaldbreið fór frá Reykja vik í gær til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fer fró Reykjavik í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Pemovík 31. f. m., áleiðis til Islands. Amarfell átti að fara frá Napoli i gærkvöldi, til Elba. Jökulfell er í Guayaquil í Ecuador. Fimskipaf jelag Ileykjavíkur li.f. M.s. Katla fór 1. b.m. frú Reykja- yík óleiðis til Ameríku. meira en hundrað teikningum. — |The Oak Ridge story sem fjallar um atomrannsóknir í kunnri banda- riskri atomstöð. I Sólheimadrengurinn I Sólborg kr. 120.00; Ó. og S. S. '100.00; N. Þ. 50.00. 3 systkini j 100.00; G. T. 50.00. — 1 gær misrit- j aðist í blaðinu framlag R. J. á að vera kr. 100.00. Blöð og tímarit Heimilispósturinn.Nýtt hefti af Heimiiispóstinum er komið út. Helm ingur heftisins er lestrarefni fyrir karlmenn: „Góð bók er gulli betri“, f viðtal við Guðmund Hlíðdal, póst- og simamálastjóra ásamt forsíðu- mynd af honum; sögurnar: Tálbeita og Gott minni er gulli betra, grein um blóðhunda, sönn frásaga, sem nefnist: Jeg fjell fyrir borð, bridge | síða og ýmislegt smælki. — Hinn j helmingur heftisins er lestrarefni fyr I ir kor.ur: Viðtal við Jónu Þorsteins- dcttur, simamey ásamt forsiðumynd af henni. Sögurnar: Ránfugl, og Mamma flengir mig. Sorgarsaga um gamanljóð. 1 strætisvagni og Bókin hennar iangömmu, krossgátur, kafli úr Timaritinu o. m. fl. Loks er kvik myndaopnan. | Heima og erlendis, 3. tbl., 4. áig., hefir borist blaðinu. Efni er launakrossgáta, gáta og fleira. rðlaunamynda- Ungbarnavernd Líknar Templarásundi 3 verður lokuð frá 1.—12. ág$st. ; asta upplyfting ársins, sem bifreiða- jstjórarnir hsfa nú gefið okkur gamla fóikmu þrjú ár i röð. — Við biðjum guð að blessa ykkur alla og farsæla lifi og starfi. — FerSafjelagar. Fimm inimutn* ftrossgif* COUIÍMAYER, 3. ágúst. — Tveir ungir ítalir hafa fyrir skömmu klifið Mont Blanc, hæsta fjall Ev- rópu, að sunnanverðu. Þeir, sem þekkja Alpana, hefði aldrei getað látið sjer detta í hug, að þetta vævi hægt. Itaiirnir heita Walter Bonatto og Luciano Ghigo. Þeir voru fjóra daga og 3 nætur á leiðinni upp. Erfiðasti áfanginn var þverhnípt bjarg 500 m hátt. — Mont Blanc er um 5000 m hátt. rncrqunkajjinu kbsb i & 18 -------------------------------r Ferðamaður var að skoða gamlar Skrifstofumaður: — Forstjóri, rústir í Mexícó, og var Indíáni að gæti jeg fengið fri í dag, til þess að sýna honum. halda upp á 25 ára brúðkaupsdaginn F’erðamaðurinn: — Hvað eru þess minn? ar rústir gamlar? ) Forstjórinn: — Já, þjer getið feng Indíáninn: — Hundrað milljón og ið það, en það er þokkalegt ef maður þriggja ára gamlar. á von á þessu 25. hvert ár. Ferðamaðurinn: — Mér þykir þér I -jt vera heldur nákvæmur. 100 milljón * Maður nokkur hringdi til vinar og þriggja ára gamlar? síns klukkan þrjú um nótt og sagði vinur, jeg vona Jarðfræðingur sagði glrðlcga: — Elsku Indiáninn: mjer einu sinni að þær væru 100 miljónir ára gamlar, og það var fyr ir 3 árum. ★ ; Ungur maður vjek sjer að eldri manni í strætisvagni og spurði kurt- i eislega livort hann vildi segja sjer að jeg hafi ekki verið að trufla þig? Vinurinn: — Nei, nei, það er allt i iagi. Jeg þurfti hvort sem er a? fara fram úr rúminu til þess að svara shnanum. Amerikani og Rússi voru að röL- ræða um lýðræði og kommúnisma. Amerikaninn: — Við höfum svo mikið frelsi í Bandarikjunum að \ið ge1 um jafnvel gengið upp tröppurn- ar á Hvita húsinu i Washington og SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 vonar — 6 glöð — 8 ihvað klukkan væri. Þá svaraði mað- ýta fram — 10 mál —- 12 varning- I urinn: inn — 14 skammstöfun — 15 frum- i — Það dettur mér alls ekki í hug. efni — 16 á litin — 18 vann. ! Ef jeg mundi gera það þá mundum Lóðrjett: — 2 bútaði sundur — 3 \ við fara að tala saman og mjög lík- stafur — 4 otaði fram — 5 kauptún jlegt að við færum á veitingahús og knllað Trumán forseta svikara. m. a.: íslendingar fagna í Kaup-!— 7 jókst — 9 mál — 11 elskaði —‘ fengjum okkur vínglas. Mjer mundi | Kússinn: — Mjer finnst það nii mannahöfn. Af íslenskum ættum, 113 skorkvikindi — 16 tveir eins —í þá falla vel við yður, og bjóða yð- ekk: mikið. Alveg getum við, heima IJon Krabbe, fyrrv. sendifulltrúi. Á,17 tóim. ur heim til min, þá munduð þjer í Bússlandi, gengið rakleitt upp tröpp slóðum Islendinga í Kaupmannahöfn ’ hitta dóttur mina, og verða hrifinn urnar á Kreml og kallað Truman Islendingar búsettir í Danmörku og Lausn síðustu krossgntu: nf henni, og þá munduð þjer vilja forseta svikara. Kafnar-annáll. — Ritstjóri og útgef- Lárjett: — 1 ófróð — 6 jet — giftast henni. Hún mundi ábyggilega 1 -fr ar,di er Þorfinnur Kristjánsson. 8 krá — 10 rós — 12 ráðhúsi — 14 vera til í það, en ef þjer lialdið að ’ —Þetta er afskaplega slæmt, þetta Iáð — 15 an — 16 far — 18 nefnari. jeg vilji eignast tengdason sem ekki með hann Stalin. Skemmtisögur, sumarheftið cr Lóðrjett: — 2 fjáð — 3 RE —: hefir ráð á því að eignast úr, þá —■ Nú, hvað hofir komið fyrir 4 ótrú — 5 skráin —- 7 æsingi —teruð þjer á rangri hillu ungi mað- hann? llósa — 13 haan — 16 FF ty. Svo mjer dettur alls ekki i hug — Það er nefnilega það. Það hcfir 17 Ra. að segja yður hvað klukkan er. el.kert komið fyrir hann. Skemmtisögur, sumarheftið cr nýkomið út. Efni m.a.: Hetja verður það að vera, smásaga, Púkaaskjan, 9 ráð Alfred undarlegi, smasaga, sma-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.