Morgunblaðið - 04.08.1951, Qupperneq 7
Laugardagur 4. ágúst 195Í.
MORGUNBLAÐJÐ
7
Á leið tíl sjöunda alþjóða
móts skáta i Austurríkii
Langholtsskólínn, sem nú er verið að byggja. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Markvisst unnið að framkvæmd-
um á sviði h@ilbri|ðismálanna
UrigJirEgavinnartt og skóla-
garðar merkileg; nýjung
Samlal við Gunnar Thoroddsen borgarsljóra
A SVIÐI heilbrigðismóla oru
tvær stó r frarrtkværndír 4 döfinni
hjá Reykjavíkurbær. — Önnur
þeirra er heilsuverndarstöðin, en
ó byggingu hennar var byrjað
órið 1949. Hin er bæjarsjúkra-
húsið. Gunnar Thoroddsen bot'g-
arstjóri ljet þessi orð falla, er
Mbl. hitti hann að máli i gær,
og ræddi við hann ýmsar fram-
kvæmdir bæjarins í sumar.
MIKIÐ OG GLÆSILEGT
MANNVIRKI
— Hvernig miðar byggingu
heilsuverndarstöðvariiuxar áfram?
— Heilsuverndarstöðm verður
mikið ,og glæsilegt mannvirki
segir borgarstjóri. Hún stendur
við Barónsstíg og Egilsgötu. •—
Byggingunni hefur miðað hægt
áfram og vinna við harta stöðv-
ast annað veifið vegna skorts á
byggingarefnum. — Fjárhagsráð
hefur í ár leyft að ljúka víð kjaíl-
ara hennar allrar og ennfremur
sð byggja fyrstu hæð álmunnar
meðíram Barónsstíg.
í þessari stóru stofhuxt. verður
rekin almenn heilsuvemdarstarf
stmi, svo sem barna og mæðra
vcrnd, berklavarnir, eftirlit með
skólum og íþróttafólki. Þar verð-
ur slysavarðstofa og allt heílbrigð
íseftirlit bæjaríns verð'ur rækt
frá þeim stað.
BÆJAKSJÚKKAHÚSro
— En hvað er um bæjarsjúkra
húsið að segja?
— Mikil vinna hefur verið lögð
í undirbúning þess máls. Tveir
húsameistarar, Einar Sveinsson
og Gunnar Ólafsson, h^fa nú í
tæp tvö ár unnið að teíkningu
þess. Sjúkrahusinu hefur verið
valinn hinn fegursti staður í
Fossvogi, sunnan Bústaðavegar.
Sótt var á þessu ári um fjár-
festingarleyfi til að hefja fram-
kvæmdir, en synjað var um bað.
Jeg hef sótt að nýju um leyfi
til þess að grafa í ár fvrír 3/5
hiutum að kjallara sjúkrabúss-
íns, og er það mál til athugunar
hjá fjárhagsráði og ríkisstjórn.
Bæjarsjúkrahúsið er miðað við
J00 sjúkrarúm, en í Landsspítal-
@num munu nú vera 125 rúm.
Sjúkrarúmaskorturinn í Reykja-
vrík er orðinn mjög alvarlegt mál
og hin brýnasta nauðsyn er á að
bæjarsjúkrahúsið komist sem
allra fyrst upp.
Bæjarstjórnin veitir á ári
íiverju tvær miljónir króna til
bygginga þessara heilbrigðis-
stofnana.
Til þess að baeta nokkuð úr
ástandinu, i bili, var farið þess
á leit við Laadakotsspítaiann,
að þar yrði fj'jlgaff sjúkrarúm-
um, en nokkur hluti af einni
hæff sjúkrahússins var ónot-
aður. Landakotsspítalinn varð
fljótt og vel viff þessum til-
mælum og bætast þar við 19
sjúkrarúm, sem nú þegar eru
tilbúin. En bæjarsjóður greið-
ir 10.000 krónu stofnstyrk á
hvert rúm.
Þá er ennfremur hafin ný
viðbygging við eliiheimilið
Grund, og bætast þar við 25
sjúkrarúm. Hefur bæjarstjórn
in samþykkt aff veíta til þess
byggingarstyrk aff nppbæff
700 þús. krónum.
NÝR BARNASKÓLI
í LANGHOLTINU
— Hvernig ganga skólabygg-
ingar bæjarins?
— Byggingu Melaskólans, sem
I tekinn var í notkun fyrir 5 ár-
1 um er nú senn lokið. Bvgging
‘nýs barnaskóla fyrir Langholts-
; hverfið stendur yfir.
j — Fyrir hvað mörg börn verð
|ur sá skóli?
— Skólinn verður fyrir um 700
í börn, með tvísetningu í kennslu-
’ stofu, eins og nú er venja. Þá er
! byggingu Gagnfræðaskóla Aust-
;urbæjar á Skólav'örðuholti einn-
; ig langt komið, en byrjað var að
jkenna í honum haustið 1949.
jRúmar hann um 700 nemendur.
I Bæjarsjóður greiðir helming
i byggingarkostnaðar þessara
í skóla, en rikissjóður á að greiða
hinn heiminginn.
j Hin mikla fjölgun ibúa bæjar-
;ins og skólalöggjöfin nýja hafa
það í för með sjer, að tala skóla-
skyldra barna fer hjer ört hæklt-
andi ár frá ári. Það krefst aftur
á móti örari skóla-nýbygginga
heldur en fjárfesting okkar og
gjaldeyrisástand leyfir. Skapar
þetta hina mestu erfiðleika í
skólamálunum.
LEIKSKÓLAR
OG BARNAHEIMILI
— Hvaða framkvæmdum er
unnið að í þágu leikskóla og
barnaheimila?
— Nú í vor var ákveðið að
reisa nýjan leikskóla með 3 stof-
um, í Vogahverfinu og verður
hanh notaðUr á vetrum sem
barnaskóli^ en á sumrum sem
leikskóli. Á síðastliðnu ári var,
lokið byggingu tveggj a nýrra
leikskóla. Er annar þ-eirra í
Vesturbænum við Drafnarstíg,
en hinn í Austurbænum hjá Sund
höllinni. Hafa þeir verið afhentir
barnavinafjelaginu Sumargjöf.
í þessuni tveimur nýju leik-
skólum eru um 200 börn. Á
síffastliðnu haústi festi bærinn
kaup á húsiau nr. 53 og 55 viff
Laufásveg, sem áffur voru eign
Jóns heitins Ólafssonar, og
Garðars Gíslasonar. Er nú
unnið að því að breyta þess-
um húsum í barnaheimili. —•
Vona jeg aff í þessum gíæsi-
legu húsum og í hinum fögru
trjágörðum þeirra verffi á
næstu árum hoilur samastað-
ur og uppeldisstofnun fyrir
þúsundir reykvískra barna.
MIKíL FJÖLGUN
í UNGLINGAVINNUNNI
— Heidur ekki bærinn uppi
unglingavinnu í sumar eins og
undanfarin ár?
— Jú, bæjarstjórnin stofnaði
1 til sjerstakrar unglingavinnu
! vorið 1948 og hafði þá í henni
; tvo vinnuflokka. Voru í þeim um
! 50 unglingar. Næsta ár voru flokk
1 arnir 3 og í fyrra 4 með samtals
um 120 unglingum á aldrinum 12
til 15 ára. Hafa unglingarnir
unnið að framræslu, skurðgreftri
og ræktun undir stjórn verk-
fróðra kennara. Þessi starfsemi
gaf mjög góða raun. Unglingarn-
ir lærðu hagnýt vinnubrögð,
nutu hoilrar útiveru og mun þessi j
vinna yfirleitt hafa haft mjög góð
uppeldisáhrif. Eftirspurn var svo
mikil eftir að komast í vinnu
þessa að engin leið var að full-
nægja henni. Á síðastliðnu hausti
var því nokkrum starfsmönnum
bæjarins falið að undirbúa í tæka
tíð fyrir þetta sumar tillögur um
aukin verkefni og bætta tilhög-
un til þess að hægt væri að
fjölga verulega í vinnunni.
Tillögur þeirra, sem bæjar-
síjórn fjellst á í megiiiatriff-
um, voru á þá leiff, aff breyta
unglingavinnunni í vinnu-
skóla, breyta nokkuð tilhögun
á kaupgreiffslum og gefa um
300 unglingum kost á að kom-
ast þar aff í stað 120 á síðast-
liðnu ári. Nú eru 344 ungling-
ar í vinnunni, bæði stúlkur og
piltar á aidrinum 13 til 15 ára.
— Að hvaða verkefnum vinna
þeir?
— Þeir hafa starfað að kart- !
öflurækt og landbroti í Lamb-
haga, við endurræktun og fegrun
landsins í Steinahlíð, við upp-
þurrkun og ræktun í Flókagötu-
túnum, og að framræslu í Graf-
arkotslandi og víðar. Auk þess
hafa stúlknaflokkar unnið við
hirðingu skrúðgarða og leikvalla.
Þetta hafa verið aðalverkefnin
sem. að hefur verið unnið, en
ennfremur hafa nemendur unn-
ið nokkuð í Heiðmörk og Eski-
hlíð.
Fyrirlestrar hafa stundum ver-
ið haldnir fyrir þá, t. d. um grasa
fræði.
— Fá vinnuskólanemendur
greitt kaup?
— Já, 13 ára unglingar fá 4
kr. í kaup á klukkustund, 14 ára
fá 4,50 kr. og 15 ára 5.00 kr.
SKÓLAGARÐARNIR
— Hvernig gengur með skóla-
garðana í sumar?
— Starfsemi þeirra er á svip-
uðum grundvelli og undanfarin
suraur. Nemendur eru nú rúm-
lega 100. Eru þeir á aldrinum
10—14 ára. Þeim er kennd rækt-
un nytjajurta, blóma og hirðing
trjágarða. Er reynt að vekja á-
huga nemendanna fyrir ræktun
og fegrun landsins.
Nemendur í skólagörðunum
gieiða 125 krónur skólagjald
fyrir sumarið, en þeim eru lagð-
ar til plöntur, fræ og áburður.
Hins vegar hafa þeir allan af-
rakstur af uppskeru garðreita
sinna.
\ERKNÁM
G AGNFRÆÐ A STIG SINS
— Hvað líður undirbúningi
Frh. á bls. 8.
Um þessar mundir eru á leið
til Austurríkis 24 skátar, er
þátt taka þar í skátamóti. ■—
Einn þeirra, Ingvar Sigur \s-
son deildarforingi í Heiðar-
húum í Keflavík, mun skrifa
ferðaþætti og birtist sá fyrsti
hjer. — Hann fjallar um
fyrsta áfanga ferðalagsins,
frá Reykjavík til Kaupm,-
hafnar.
Kaupmannahöfn 31. júlí.
ÞANN 21. júlí s.l. gengu 24
skátar um borð í Gullfoss, þar
sem hann lá við hafnargarðinn í
Reykjavík. Allir voru þeir hlaðn-
ir miklum farangri því vramund-
an lá mikið og langt ferðalag, eitt,-
hvert hið mesta, sem íslenskir skát-
ar hafa nokkru sinn farið. Ferð-
inni var heitið til Austurríkis á
7. alþjóðamót skáta, sem haidið
verður dagana 3.—13. ágúst íiá-
lægt Bad Ishl. Salzkammergut. —
Fararstjórinn okkar, Sigurður
Ágústsson, liafði mikað að gera
þessa stundina, því nóg var að
hugsa um, engu mátti gleyma og
allt varð að vera komið á rjettan
stað á rjettum tíma. Um kl. 12
var blásið til brottferðar og land-
festum sleppt. Hægt og »í,!ega
rann Gullfos út höfnina. umvafinn
sólargeislum. Brátt var skipið kom
ið á fulla ferð — og ferðin mikla
byrjuð.
SKÁTALÍF Á SKIPSFJÖL
Sama góða veðrið h.jelst áfrara,
svo allar þær sjóveikispillúr, er
voru með í ferðinni komu að litl-
um notum. Strax fyrsta kvöldið
kom „Dollaragrínið“ út ,en það er
blað, sem gefið er út á meðan
á ferðinni stendur. 1 þessu blaði
kemur allt það helsta, sem skeður
í ferðinni, og er blaðið því ákaf-
lega skemtilegt. Á hverju kvöldi
voru haldnir varðeldar og voru þá
hjá skátunum flestir farþegar, á-
samt skipsmönnum og skemmtu
allir sjer ágætlega. Það var
sungið, leikið og lesið upp úr „Doll-
aragríninu“. — Allir fengu sinn
skamt, jafnt farþegar sem skátar.
Eftir samkomurnar í lestinn var
dansað eða sungið út á þilfari
langt fram á kvöld. Þannig leið
tíminn áfram í glaumi og gleði
og eftir 51 klst. siglingu lagðist
Gullfoss að bryggju í Leith.
sætaröðum fyrir framan kastalauTt
því búist er við miklum fjölda
til borgarinnar á meðan á há-
tíðinni stendur. Eftir að hafa
skoðað kastalann bauð skoski skát •
inn ókkur upp á tedrykkju í kast-
alanum. Það sem eftir var dagsuvt
var notað til þess að skoða borg-
ina.
Þennan sama dag sigldi Gullfo j
af stað til Kaupmannahafnar, ,;n
sú sigling tekur 36 stundir. —•
Veðrið var altlaf hið sama,. JogA
og blíða. Skipstjórinn bauð okkur
skátunum að skoða stjórrp: 1
skipsins. Var gaman að sjá, h/3
fullkomin tæki eru í þessu glsssi-
lega skipi. — Eftir eins og hál/v
sólarhrings siglingu var korai>3‘«-tii
Kaupmannahafnar. Allir - ‘. x >•
komnir upp á þilfar, því hjer v;ii
margt að njá. Skipin, byggingar i-
ar og landslagið, allt rann þetta
'saman í eina fallega mynd, se:u>
' gaman var að horfa á.
!
í KAUPMANNAHÖFN
| Á hafnarbakkanum var ra—»:,rt
kominn hópur af fólki til þese
taka á móti farþegunum. Þar vaf
Páll Gíslas. skátaf. mættuiy ásamt
| dönskum skáta og vísuðu þo’r
'okkur leiðina til dvalarstaðivr
okkar. Þegar öllum farangri hafffi
verið komið fyrir, var strax halu-
ið upp í borgina. Hjer var margt
að sjá og því margt hægt að gera,
en þar seni vasapeningar okkar
eru af skomum skammti, höx-
um við látið okkur nægja að horía
á, í stað þess að íá. Þessi tími
okkar hjer í borginni, hefur veriiJ
ákaflega skemtilegur. Við höfunt
sjeð allt það markverðasta, nent
hjer er hægt að sjá, svo sem hallir,
söfn, kastala o. fl.. Það tæki of
langan tíma að skrifa um allt
það núna.
1 gærdag fórum við vil Krón-
borgar og skoðuðum líastalann, bar
sem er ákaflega mikil og falleg
bygging. Um kvöldið fórum vij
í Cirkus Schumann og sáum þar
stórglæsilegar sýningar. Þannijf
líður tíminn hjá okkur. Við ertmt
alltaf að sjá eitthvað nýtt og nýtt,
Allt er þetta líkt og í æfirtý.vi
og þó er æfintýrið að byrja. í
kvöld förum við með lestirmí t l
Ilamborgar og þaðan áfrarn t.,1
Austurríkis.
í EDINBORG
Gullfoss hafði sett nýtt met í
þesari ferð. Strax sama kvöldið
og komið var í höfn, fenguum við
að fara í land og Var fyrsti spor-
vagn íekinn til Endinborgar. —
Mesti tíminn af þessu kvöldi fór
í að skoða í búðargluggana, því
þar er margt að sjá fyrir Islend-
inga, sem koma í fyrsta sinn í stór-
borg. Daginn eftir var haldið til
Edinborgarkastala í fylgd með
skoskum skátaforingja. Kastalinn
stendur á hárri hæð og er útsýn
úr honum yfir alla borgina. Þar
er nú verið að undirbúa bresku
hátíðina, sem haldin verður í Ed-
inborg, seinna í þessum mánuði.
Er verið að koma upp mörgum
Landnámsháiíð
í Nýja-íslandi
í NÝKOMNUM blöðum Vestur-
Islendinga, er skýrt frá landnáma-
hátíð, er íslendingar búsettir í
Norður-Nýja Islandi, efndu til aj
Iðavelli vúð Hnausa.
Segir að hátíðin hafi tekist vel
og var þar sitt af hverju ger i
sjer til skemtunar. Guttormur ,7.
Guttormsson minntist landnáms-
ins og Margrjet Sigvaldason flut+i
minni Kanada. Þá flutti þar ræðu
forseti Manitóbaháskóla, dr. A. K.
S. Gillson. •— Landnámshátíðinni
stjórnaði Gunnar Sæmundsson.
HVAÐ ER HINU MEGIN?
Ökumenn! Akiff aldrei fram ur öffru farartækí á Mindum hæC-
um — slíkt hefur orðiff mörgum aff fjörtjóm, — S. V. F. í.