Morgunblaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 4. ágúst 1951.
r 8
*r
r— HeHbrigðismálin
Framh. af bls. 7.
vérktiáms á gagnfrasðastigi, cins
og skólaíöggjöfin gerir ráð fyrir? !
— Þakhæð Austurbæjarbarna-
skólans er nú að mestu tilbúm
fyrir verknámskenslu. Auk þess
er verið að útbúa hæð í húsinu
nr. 121 við Hringbraut fyrir slíka
kennslu. Er gert ráð fyrir að í
þessum húsakynr.um fari fram
kennsla í trjesmíði, járnsmíði,
vjelvirkjun, sjóvinnubrögðum,
vefnaði, þjónustubrögðum, handa
Vinnu stúlkna og fleiri greinum.
Síid fil Krossaness og
Dagverðareyrar
AKUREYRI. 3. ágúst: .— 1 dag um
klukkan 3 kom Jörundur til Kross.i- i
rross og er nú að landa bar um 2700
— 2800 málum að talið er. Einnig
iagði hann upp í Hrísey 210 tunn-
ur til söltunar.
t fyrradag komu til Krossancss :
Ivristján með 263 mál og Snæfugl
131. I fyrradag landaði Fagriklettur
5ÍM mál á Dagverðareyri og í ga:r
iandaði Eldcy 560 og í dag Pól-
stjcrnan um 1000 og Yiktoría 584
mál. — H Vnld.
FEGRUN TJARNARINNAR
— Hvernig horfir með Eram-
kvæmdir við fegrun Tjarnarinn-
ar?
— Samkvæmt tillögum Fegr-
unarfjelags Reykjavíkur var
cfnt til samkeppni um fegrun og
útlit. Tjarnarinnar og umhverfis
hennar. — Allmargir arkitektar
tóku þátt í samkeppninni og er
henni nú lokið og búið að dæma
um lausnirnar. Sigvaldi Thord-
arson fjekk fyrstu verðlaun,
Gunnlaugur Halldórsson önnur
verðlaun og Eiríkur Einarsson
og Sigurður Guðmundsson fengu
þriðju verðlaun. Auk þess var
keyptur uppdráttur eftir Ágúst
Fáksson.
í þessum uppdráttum koma
fiam margar skemmtilegar hug-
rðyndir, sumar hverjar um mjög
i'óltækar breytingar, sem myndu
kosta offjár. Bæjarstjórn hefur
ekki enn tekið ákvörðun um,
hverjar af þessum tillögum og
hugmyndum verða framkvæmd-
ár.
I sambandi við þetta er unnið
að heildarskipulagningu Hljóm-
skálagarðsins. Reynt er að halda
skrúðgörðum bæjarins í sem feg-
urstu ástandi, fjölga þeim og
sxækka eftir föngum.
A því er enginn vafi að á
siðustu árum hefur bærinn
tekið stakkaskiptum varðandi
aukið lireinlæti og þrifnað,
fagra trjá- og blómagarða.
Lang stærsta skerfinn leggja
bórgararnir sjálfir fram í
þessum efnum. Eru sum hverfi
. bæjarins þegar orðin til hinn-
■ ar mestu prýði. Jeg er viss
um að stoínun Fegrunarfjc-
lagsins hefur haft drjúg áhrif,
segir Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri að lokum, til að
opna augu manna og auka á-
huga þeirra fyrir öllu þvi, er
miðar til fegrunar og prýði í
j' bænum.
S. Bj.
Sænska meisfaramófið
í sundi
VARBERG, 3. ágúst: -— Sænsxa
sundmeist.araniótið hófst hjer í dag.
Helstu úrslit:
• 100 m baksund kveirna: 1. Mari-
anne I.undiyvist 1.22.4 mín. — 200
m flugsund: 1. Belrgt Rask 2,39,7
min. ~ 100 m flugsund. kvenna: 1.
Ul'la Baitt 1.23,3 min. — ‘MHJ m
skriðsund kvenna: 1. Marianne Lund
qvist 5.41,7 mín. — 400 m skrið-
sund: 1. Per Olaf östrand 4.56.4
mín. — NTB.
— Minningarorð
Framh. af bls. 5.
drengsins síns, aem var vaxandi
unjcjlingur rúm 80 ár og fekk svo
hvíld, virtur og elskaður af öll-
um, er hann þekktu.
1 búskapartíð Guðbrands komu
mörg erfið ár, eldgos og- harðindi,
en þrátt fyrir allt óx jörðin hans
að kostum, og heimilið að höfuð-
bóli og höfðingjasetri. Elín, hús-
móðirin, var sannkölluð manns síns
hægri liönd. Auk síns þunga heirn-
ilis, mátti hún missa sig cil að
vinna hjá nágrananum heimilis-
verkin, þegar nauðsyn bar til, og
gleðin við gott líknarstarf vai' svo
lífgandi og fjörgandi, að hún
leysti af hendi, flestum húsfreyj-
um erfiðara lífsstarf, með ágæt-
um.
Árið 1947 bilaði hún að heilsu
þá 74 ára gömul og andaðist fimm
árum fyrr en eiginmaðurinn. Og
Guðbrandur var. heldur tæprar
heilsu þessi siðustu ekkilsár sin. en
í skjóli barna sinna, h'fsglaður,
'hugrór og andlega styrkur.
Nú þökkum við sveitungar hans
og blessum minnisár olckar kæru
Loftsalahjóna. Arnum börnum
þeirra og ástvinum góora stunda
og tökum djúpa hjartans samúð
í söknuði þeirra.
Eyjólfur Guömundtsson '
Vestur-lsiendinpr
drukknar
I LÖGBERGI, sem út kom 12. júli
síðastliðinn er sagt frá því, s.8
kviknað liafi í bát, sem veiðar
stundaði á Winnipegvatni. Bátur-
inn fórst og með honum formað-
mrinn, sem hjet Hjörtur S. Guð-
mundsson. Aðrir af áhöfn bátsins
komust af, en ekki er þess gctið,
með hverjum hætti nje hve marg-ir
þeir hafi verið.
Um Hjört S. Guðmundsson seg-
ir Lögberg m. a. þetta:
— Ilinn látni hafði frá unglings-
árum gefið sig að fiskiveiðum. —
Hann var góður drengur og vin-
sæll. Hjörtur var sonur hinna
kunnu landnámshjóna, Hjartar
Guðmundssonar og konu hans, scm
lengi bjuggai í námunda við Árnes,
cn nú eru bæði látin. Hann lætur
eftir sig systkini. Lík hans var
ófundið, er síðast frjettist.
Framrsiðslumenn unnu
mafreiSsiumenn 5:4
1 GÆR fór fram knattspyrnuk.app-
leikur milli matreiðslumanna arin-
ars\regar og framreiðslumanna liins-
vegar. Leikar fóru þannig, að fram-
roiðslumenn unnu mrð 5:4,
Er þetta í annað sinn, sem þessir
aðilar keppa uni bikar, sem Tjarnar-
café gaf. Unnu ínatreiðslumenn á
siðastliðnu ári.
Vjeiknúnir gondóíar
í Feneyjum
FENEYJUM, 2. ágúst. — Að
undanfömu hefur mátt líta vjel-
knúna gondóla á skurðum Fen-
eyjaborgar í fyrsta sinn. — Er
þar um að ræða einn þátt í verk-
falli, sem eigendul- gondólanna
hafa gert til að andmæla sam-
keppni af hálfu vjelbátanna.
—Próf essor Bohr
Framh. af bls. 6.
ilsvert fyrir Dani og dönsk vís-
indi, að eiga svo hámenntaðan
og heimsfrægar. forystumann vis-
ir.darannsókna sem prófessor
Niels Bohr. Og j>að væri óskandi
að mannkynið bæri gæfu iil þess,
að draga rjettar ályktanir og fá
rjett 'nöt af nfðurstöðum rann-
sókna þessa mikla mannvinar.
BLÝ
kcypt daglega á NótaverkstæSi
JÓNS GÍSLASONAR,
Ifafnarfirði.
UMSLOG,
Höfum lítið eitt fyrirliggjandi sf •
UMSLÖGUM, venjulcg stærð og Z
— FLUGUMSLÖGUM —
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. hí. j
■
Ölver — Hafnarskógi
Sunnudaginn 5. ágúst verða veífingar alian daginn
í ÖLVER-skálanum.
Danshljómsveit lcikur síðdegis frá kl. 3—5 og cnnfrcsnur frá kl. 9 um kvöUMð.
Ölvcr er tilvalinn dvalarstaður yfir Verslunarmannahelgina. Tjaldstæði fyrir þá
cr þess óska.
Góðar veifingar!
Góð hijómsveifl
OíuersLá L
uin
9/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^
VÖBUHAPPÐRÆTTI S.É.B.S.
vinsamlegasí endurnýið fyrir hilgina. Umboðin verða opin til kiukkan 7 í kvöid.
Dregið verður um vinninga að upphæð 173 þúsund kr. S i. B. S.
i 9/%%%% %%%%%%%%%%
Gefið hug8amli monnum: i
urk Fw»k. -— hkfriiniLiku l»ók
uumitdiiiPiiiimnniiimnniiiHUiiiitiii íúuutffe '
Markúa
Eftir Ed De*í
: SMNrV'WfLt
| , LYBA
r SEKIOUS
s ^
S' V l'
LJI ICT
' I KNCVV, ANO VJ P.Y-B G'íBL/ SHE BROUGHT r
I'M TCRHIBLY ) ALL CN KÍSSELF/ W£ POUW'
•tnDC-s / ' v - f i ~ SH'S USBO TO Ct
AND TMc SHl.
O LIJCF AWOVA
1) 7— Ekki má jeg taka Anda aftur ferðatöskuna mína. Verð( - ,Tc;; veií það. Þetta er alK'angri hennar, svo að það er u-
fi á veslings litlu fallegu stúlk> : aðdins að gæta þess, að Andi sjái f k: p 'ciðin’cyt mál. ♦byggilegh hún, sem heíur sorfið’
tinnf. ' ' mig ekM. y- | — Vesaiings stúlkan. Ogií sundur stálvírinn á • sinurn.
2) —- En jeg-má til ine.ð -.að fá 3) — Lára'ót' hættulega særo rnunir hennar eru ekki enn taId-A;tíma.
eftir hlþifeafðann:
;,r. Við höfum fundið-þjöL-i- far.-n.