Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 2
2 W It K G II /V K L 4 H I Miðvikudagur 15. ágúst 195t Ifræðsluför inn á **• IÞórsmörk HIÐ íslenska Náttúrufrœðifjelag ♦ífnir um næstu helgi til annarar ’æðsluferðar sinnar á sumrinu. ‘Verðiir nú farið inn í Þórsmörk. Að venju verður lagt upp frá Safnahúsinu við Hverfisgötu. — ?ara bílarnir af stað kl. 1,30 á Laugardaginn og verður ekið hvíldarlítið alla leið austur, en um kvöldið verður slegið upp tjöldum, sem ætlast er til að þátt- takendur hafi meðferðis, ásamt nesti. — Á sunnudaginn verður svo gengið urh Mörkina og mun kunnugur maður segja frá. Þeir "jelagsihenn, sem taka ætla þátt ; förinni, verða að hafa ákveðið -sig fyrir annað kvöld. Fyrri fræðsluför Náttúrufræði- -fjelagsins um Hreppana í júní- iok, tókst mjög vel, þó ekki væri jsem best veðrið, en fróðleg var .hún og skemmtileg eigi að síður. 34 gramma jaröar- ber vex hjer FYRIR nokkru var sagt frá því, að 20 grarama jarðarber hefðu vaxið í garði einum hjer í Reykja vík. í gær hringdi kona ein til túaðsins og skýrði svo frá, að í jgarði hennar hefði hún fengið brjú jarðarber, sem vógu 31 grömm hvert og um 20, sem voru 20 grömm að þyngd. Konan kvaðst hafa fengið þrjár jarðarberjaplöntur frá Dan- mörku íyrir þremur árum. Setti hún þær niður í garði sínum sunnan undir húshliðinni. Hafa þær dafnað vel eins og sjá má á tófanskráðu. Ilykkishólmsbúar ihafa hug á að fá Endurbælur á haf- skipabryggjunni á Slykkishólmi væni- 'anlegar I KINS OG getið hefur verið um áður í frjettum Morgunblaðsins, er liafskipubryggjuhausinn í Stykkishóimi nú að verða alveg ónothæfur, svo að.ekki sje sterk- ara að orði kveðið. Er ástanrlið þannig í dag, að margar stoöir eru gersamlega úr sjer gengnar og dekkið allt á hcijarþröm. Er ekki ofsögum sagt, að bifreiða- umferð um bryggjuna sje orðin stórhættuleg og mildi að ekkeit; slys hefir hent, en uppskipun öll er framkvæmd neð bifreiðum. Þetta ástand hefur verið mikið til athngunar hjá ráðandi mönn- um kauptúnsins og hefur nú í sam ráði við vita- og hafnarmálastjóra verið pantað ofni íil endumýj- unar þessa hluta bryggjunnar. — Einnig hefur þingmaður kjördæm isins haft foi'ustu um að afla fjár til mannvirkisins og eru nú góðar horfilr á að verkið vcrði hafið. Upphaílega var gext ráð fyrir að hægt væri að byrja á verkinu í sumar, en innflutningur á cfn- inu hefur dregist og ckki aiveg víst hvenær það kemur íil lands- ins. Ráðgert er, að bryggjuhausinn verði bygður úr timbri og sjer- stakir staurar (uppistöður) hafa verið pantaðir. Menn vonast til að framkvæmd- ir geti hafist ekki síðar en í haust, því þetta ástand í hafnarmálum Stykkishólms, og þá um leið Breiðafjarðar í heild, þar sem þetta er eina bryggjan við íjörð- inn, sem hægt er að afgi'eiða stór skip við, lagist hið fyrsta, svo að samgöngumálum hjer sje ekki að þessu leyti teflt í ívísýnu. —Árni. Saltlisfefluiningur með fiugvjei í glti VOl U llUit iHOU Kg. UOu yui...ui / u. aui*..-..l irá Vestmannaeyjutn til Reykjavíkur, en fiskinn á að seftda í dag með Tröllafossi til Ameríku. — Fiskurinn var fluttur með ,,Helgafelli“, Douglas-flugvjel I.oftleiða, og fór flugvjelin tvær ferðir. Á mynd- inni, sem tekin var í flugvjelinni á flugvellinum í Vestmannacyjum i gær, sjást Sigurður Óla, framkvæmdastjóri, Ragnar Stefánsson, fulltrúi og Stefán Magnússon, flugstjóri. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. mm logara Stykkishólmi, 11. ágúst. UNDANFARIÐ hefur verið íiemur lítið um atvinnu hjer í Utykkishólmi, cða síðan atvinna íninnkaði í hraðfrystihúsi Sigurð- -- r Agústssonar. Hjeðan oru þrír Uátar fyrir Norðurlandi á síld- "veiðum og.tveir í Faxaflói á rek- i etaveiðum. Hefur veiði þeirra verið misjöfn eixxs og annara á bessari vertíð, sumum gengið ' tjög sæmilega og öðrum miður. í Stykkishólmi eru nú á níunda f nndrað íbúa, sem margir byggja i.fkomu sína á sjónum. í vetur er leið, stunduðu dags- óðrabátar veiðar hjeðan, en afli beirra var tx-egur. Aftur á móti ar m.b. Agúst Þórarinsson í úti- legu og aflaði vel. Þykir vertíðin í fyrra hafa sýnt mönnum fram í. að stundxxn dagróðra frá Stykk- ishólmi sje að verða alger vonar- peningur og vafasamt, að slíku ■»erði haldið áfram í fiamtiðinni, enda sjálfgerð stöðvun, ef ekkeyt rflast. Er langt að sækja hjer á T.iið. Er sú skoðun alltaf að verða iíkari 'meðal þeirra, sem til iþekkja, að einhverjar leiðir verði i 6 fara. Er talið, að stórir bátai-, tem geti legið úti og aflað í sig, sjeu vonin, sem framundan er og svo togari, sem rekinn er úr kaup- túinu. Hefur hieppsnefndin haft bessi mál cil athuguxiar undan- rarið og staifar nú nefnd í at- Uugun á cogararekstri. Skilyrði fyrir útgerð togara ( jeðan hljóta að batna stórum, Þegar hafskipabryggjan 'er komin ’ það ástand, sem henni er fyrir- l’.Ugað, því hjer eru tækiútiýj nýt- fngar afian3, þar sem hjðj stóra -g J'úmgóða hraðfrystihúg. Sig- urðar Ágústssonar og siídar- og íiskimjölsverksmiðja - hans, sem 'sretur unnið úr miklu magni á • cólai-hring. Er það von íbúa þessa •ítaðar, að einhver stórviik afla- •tæki komi inn í staðinn, til bjarg- ?r fyrir fólkið, og svo til að þessi gætu tæki, sem áður voru nefnd, /geti haft næg hráefni til að vinna -Túr. —Árni. Afferming á Heycvj&vir.imiugveUi. — OI. K. M. nýja lendir hjá Reykhólum KRÓKSFJARÐARNES,- 13. ág.: — Síðastliðinn sunnudag lenti Björn Pálsson, flugmaður, hjer á Reykhólum hinni nýju sjúkra- flugvjel sinni Og er það í fyrsta sinn, sem hann kemur hingað á þessari vjel. Hann skýrði mjer svo frá að hann hefði þegar flogið á hinni hýju flugvjel sinni til fimm staða á landinu, þar sem hann hefði aldrei áður komið. Það var í Laugardal við ísafjarðardjúp, Brekkuvöllum á Barðaströnd, Ár túni við Eystri-Rangá, þangað sótti Björn slasað barn og þá hef- ur hann lent flugvjel sinni að Bjarnarhraunssandi í Suðursveit. Björn er hjer í dreyfbýlinu rnikill aúfúsugestur og almenn- ingur hjer tengir miklar vonir við þessa nýju flúgvjel Björns. — J. G. I ’■ a fc í JL ■ y \ri ic 63 séisrlinds Mikill i é Éygginp sjúkrahúss austan fjalls Nælurfrost valda tjóni á Snæfellsnesi Stykkishólmi, 11. ágúst. HEYSKAPUR er nú langt kominn hjcr í Stykkishólmi og nágrenni. Hefir heyskapartíð ver- ið einmuna góð, þurrkar miklir, og kannske of miklir, þai' eð áhrifa þeirra hefur gætt á sprettu. Aftur á móti hefur tíð veiið fremur köld og síðastliðna sunnudagsnótt var hjelað í Helga fellssveit og víðar. Kál í görðum hefur sumsstaðar faliið og frosts hefur gætt á berjum, sem nú eru að veiða fullþroskuð. Hiti á uótt- unni hefir stundum verið um og undii- fi-ostmarki.Er ékki laust við að uggs gæti nú meðal manna og búist verði við köldu hausti. Siát- urtíð mun hefjast eftir miðjan september og eru lömb yfirleitt vel i meðallagi. LAUGARDAGINN 11. þ.m. komu allir hjeraðslæknar þriggja sýslna Suðurlands saman til fundar að Selfossi. Læknarnir voru 7 tals- ins og var fundurinn haldinn :'yr- ir frumkyæði Ezra Pjeturssonar, hjeraoslæknis að Kirkjubæjar- klaustri. Auk-hans kom úr Skafta felssýslu Haráfdur Jónsson, hjer- aðslæknir í Vík. Hinir iæknarnir sem fundinn sóttu, voru bassir: Helgi Jónasson hjeraðslæknir og alþingismaður að Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu, Magnús Ágústs son, hjeraðslæknir, Hveragerði, Bragi Ólafssorj, hjeraðslæknir, Eyrarbakka, Knútur Kristinsson, hjeraðslæknir, Laugarási og Lúðvík H. Norðdal, hjeraðslæknir Selfossi, — allir úr Árnessýslu. Lúðvík D. Ncuðdal var tilnefnd- ur fundaretjóri, en Helgi Jónas- son ritari fundarins. IJELAGSSTOFNLN Tilgangur fundarins var aðal- lega sá að ræða um hvort æski- legt væri og fært teldist að stofna hjeraðslæknafjelag á Suðurlandi — nánar tiltekið á svæðinu milli Hellisheiðár og Skeiðarár, en svæðisbundin lijeraðslæknafjelög hafa áður verið stoínúð í öllum hinum landsfjóroungunum. Ezra Pjetursson mælti "yrstur íyrir málinu. Eftir nokkrar um- ræður var samþykkt í einu hljóði að stofna fjjlagið. í stjórn voru kcsnir: Lúðvík D. Norðdal, Sel- fossi, fcrmaöúr, Helgi Jóúasson, Stórólfshvoli, ritari, og Bragi Ól- afsson, Eyrarbakka, gjaldkeri. Var stjórninni falið að gerá upp- kast að fjelagslögum, og kveðja svo til fundar síðla í september- , mánuði r. !:. - I u.'.'Lúar á lcekna þingi íslands, það er háð verður í Reykjavík seint í þessum mán- uði, voru kosnir: Ezra Pjetursson og Magnús Ágústsson. Voru þeim falin ákveðin mál til fyrirgreiðslu svo sem endurskcðun á gjaldskrá hjeraðslækna, irtvegun á bifreið- um handa læknishjeruðum, og skipulagning á rekstri þeirra. j SJÚKRAHÚS AUSTAN FJALLS ! Hreppsnefnd Selfosshrepps bauð hjeraðslæknunum til kaffi drykkju að „Hótel Selfoss", og r.iættu Sigurður Ó. Ólafsson odd- viti og Jón Pálsson, dýralæknir á fundinum fyrir hönd hreppsnefnd arinnar. Oddvitinn skýrði frá því &ð sýslunefnd Árnessýslu hefði á síðasta fundi sínum kosið nefnd til þess að vinna að framgangi | sjúkrahúsbyggingar austan heið- ar. Voru í _þá nefnd kosnir Sig- urður Ó. Ólafsson, oddviti, Sel- fossi, og allir hjeraðslæknar sýsl- unnar, 4 að tölu. í því máli töluðu auk oddvitans, Helgi Jónasson alþingismaðUr og Lúðvík D. Norð dal. Allir fundarmenn voru sam- mála um þörfina fyrir sjúkrahús it>, og töldu enda að vel mundi kleift að koma því upp, en gerðu sjcr jafnframt ljóst, að líklegt mætti telja að verulegur halli yrði á rekstri þess. Voru allir sammáia um að hið fyrsta, sem athuga bæri, væri það, hve mikill sá halli myndi að likindum verða og hversu unt myndi undir hon- um að rísa án þess að reisa al- menningi á sjúkrahússvæðinu hurðarás um öxl. Segja má að fundarmenn voru yfirleitt bjart- sýnir. og teldu að ráð myndu finn ast til að leysa þann vanda giftu sumlega. Heyfengur rýr í V,- Skaftafellssýslu íalsverSar verklsgar i Iramkvæmdir ! 1 FRJETTARITARI blaðsins á Síðu skrifar 11. þ.m. ! Um heyskapinn hjer í eystri hluta Vestur-Skaftafellssýslu má segja það sama og í ílestum öðr» um landshlutum. Kal á túnum og kuldar og þurkar í vor gerðu það að verk- um, að sprettan var með versta móti. Sumstaðar gerði grasmaðk ur mikinn skaða í túnnum og valllendi þar sem mosi er mikilL Heyskapartíð í sumar hefur verið með afbrigðum góð það sem aí er. Er nú túnaslætti yfirleitt lokið og hefur nýting verið ágæt. Töðufengur er með minnsta rnóti, á sumum bæjum varla nema helmingur af því, sem venjulegt er. Útjörð og engjalönd eru enn- þá gð spretta og getur útheys- skapur orðið í meðallagi ef nýt- ing verður góð. Af verklegum framkvæmdum í hjei'aðinu er þetta helst til frá- sugnar: Talsvert er byggt af votheys- hlöðum, cinkum í Hörgslands- hreppi. Þar eru nú ein e'ða tvær gryfjur fyrir vothey á langflest- um bæjutn í hreppnum og munu. fáir, sem reynt hafa, telja sig geta án þeirra verið. I Hörgs- landshreppi eru þrjú stór íbúðar- hús í byggingu og mun srníði þeirra lokið að mestu á þessu ári. Ennfremur er verið áð býggja íveruhús á þremur bæjum í Skaft ártungu og hið stóra fjelagsheim- ili á Kirkjubæjarklaustri er nú að verða fokhelt. Þar er nú verið að byrja viðbótarbyggingu við verslunarhús Kaupfjelags Skaft fellinga. Hefur húsakostur fje- lagsins þar á staðnum lengi ver- ið of lítill, en fram að þessu hef- ur staðið á fjárfestingarleyfi. Valmundur Björnsson brúar- smiður í Vík í Mýrdal hefur í sumar verið með vinnuflokk fyrir austan Eldhraun. Voru þyrst sleyptir stöplar undir brú yfir Grenlæk í Landbroti, en lengra komst sú brúargerð ekki í bili því að bita og góif vantar. Nú er verið að byggja brú yfir Brúará hjá Kálfafelli í Fijótshverfi og síðar mun e. t. v. verða byrjað á brú yfir Djúpá í sömu sveit. Er það versta og raunar eina vatns- fallið í sýslunni, sem enn er ó- brúað. Austan hennar eru tveir bæir, Rauðaberg og Núpsstaður. MeðalaSli Dalvikur- er VIÐ sundurliðun skýrslu Fiski- fjelagsins um aíla einstakra skipa, kemut í ljós að bátar frá Dalvík hafa mestan meðalaflai en þar næst koma Ólafsfjarðar- bátar. Á síldveiðunum við Norður- land eru fimm bátar frá Dalvík og hafa þeir alls aflað 18459 mál eg tunnur síldar, eða til jafnaðar 3076 mál á skip. Ólafsvíkingar sendu fimm báta og hafa þeif nú aflað 14722 mál og tunnur, eða til jafnaðar á bát 2944 mál. Þar næst kcmur Akureyri, en 13 skip þaðan taka þátt í síldveiounum og eru þau með 36,466 mál og tunnur, 2805 mál á skip. Reylcja- vík er með stærstan skipastól á veiðunum, 28 skip. Eru þau með 78131 mál og tunnur alls og koma þá til jafnaðar á skip 2790 mál. Hafnfirðingar eru með 10 skip^ sem veitt hafa 27307 mál og tunn- ur og koma því 2730 mál til jafn- aðar á skip. Jafnaðartalan fyrir Akranesbáta, sem hafa verið 13 á veiðunum, er 1675 mál og tunn- itr, en heildarafli þeirra er 2177S ntál. Vestmannaeyingar sendu 11 skip og eru þau með 18549 mál alls og til jafnaðar 1685 mál á skip. Keflavik með 9 skip, sem eru með 13492 mál alls eða 1403 mál til jafxiaðár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.