Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 15. ágúst 1951 r 10 MORGUNBLAÐIÐ H ^ ---Framhaldssagan 38 — ' ■ ——- - STðLKAN 0G DAUÐINN . . — Skáldsaga eftir Quentin Patrick .. Nú leit jeg á Róbert. Hann var t ir því. Ayk þess er hann ekki náfölur. Mjer fannst hann eins hjerna núna. Hann var sendur til og maður sem er kominn að dvukknun en gerir örvæntingar- fulla tilraun til að ná landi. „Jeg .... það er að segja..“ „Nei, Robert, segðu ekkert". Hað var Penelope sem greip fram í fyrir honum. Það var eitthvað virðulegt við hana þar sem hún stóð þarna við hlið manns síns. Andlit hennar var eins og höggið í stein. „Yður mun ekki finnast þetta skipta máli, þegar þjer fáið að vita að bæði maðurýin minn og jeg erum mjög skeytingarlaus með bílana okkar. Við lokum næstum aldrei bílskúrsdyrunum á næturnar. Jeg skil alltaf lykil- inn eftir í bílnum mínum. Þetta er inni á landareign skólans en ekki almennt bílastæði. Við álít- um það sjálfsagt að aðrir beri tilhlýðilega virðingu fyrir eign- um annarra“. „Jeg skil“, sagði Trant hugs- andi. „En það er ekki þar með sagt að það heíði ekki verið mjög einfalt fyrir Hudnutt að gera eins og jeg sagði áðan .... koma hing að fyrst og síðan. . ..“. Jeg vissi næstum ekki hvað jeg gerði lengur. Jeg vissi bara að Trant var að reyna að fá Robert ti! að viðurkenna, og jeg vissi að jeg ein sat inni með það sem gat breytt öllu. Þess vegna sagði jeg án nokurrar umhugsunar: „Það er önnur skýring til. Bíl- skúrinn stóð opinn. Lyklarnir voru í bíl frú Hudnutt. Þjer hljót ið að sjá hve auðvelt það hefur verið fyrir hvern sem var að fara inn í bílskúrinn á eftir Robert Hudnutt og taka út bíl frúarinnar. Ef morðinginn kom hjeðan frá skólanum, getur hann hafa ekið bílnum út einhvern- tímann eftir að þau voru farín, Robert og Marcia Parrish. Og það var einmitt þá sem jeg sá bil frú Hudnutt aka fram hjá Pigot Hall“. Jeg hefði getað bitið í tunguna á mjer um leið og jeg var búin i eð sleppa orðinu. Jeg fann hvern ' ig þau störðu öll á mig. Hudnutt gerði örvinglaða tilrauu til að ' virðast rólegur. Marcia var eins og hún hefði orðið fyrir reiðar- ■ slagi. i En jeg tók sjerstaklega eftir : Trant. Jeg sá brosið í augunum i hans sem jeg var farin að þekkja. ! Brosið sem sagði: Jeg fæ alltaf j bestu upplýsingarnar frá þeim sem reynir að halda einhverju ! leyndu. Og nú skildi jeg hvers i vegna hann vildi láta mig koma I með sjer. j „Það vissi jeg ekki, ungfrú j. Lovering. Var bíll frú Hudnutt New York.... til viðgerða". „Hvernig stendur á því?“ „Jeg var orðin leið á gula litn um og vildi láta setja á hann ann an lit. Auk þess ætlaði jeg að láta setja á hann sumarskyggnið.“ Það var ekki hægt að heyra það á rödd hennar, að hún skildi hve ósennilegt þetta var. Trant leit á hana. Marcia hafði gengið fram að glugganum og starði út .... ábyggilega þó án þess að sjá nokkuð. Hudnutt stóð upp og gekk tíl konu sinnar. „Jeg vona að það verði enginn misskilningur vegna þessa, því það var jeg sem sá um að bíll- inn var sendur til New York. Jeg stakk upp á þvi við konu mína. Og jeg ljet sækja hann“. „Hvenær var hann sóttur?“, spurði Trant. Jeg neri saman höndunum og óskaði þess að jeg væri dauð. Lyktin af sírenunum var næst um kæfandi. „Jef jeg man rjett var það á fimmtudaginn“, sagði Penelope. „Daginn eftir morðið“, sagði Trant. „Það verður að kallast undarleg tilviljun, eða hvað finnst ykkur?“ / 19. Jeg man reyndar ekki mikið eftir næstu mínútum. Greinileg- ast man jeg eftir Trant sem stóð á miðju gólfinu og skrifaði eitt- hvað í minnisbókina. Hann spurði hvaða verkstæði bíllinn hefði ver ið sendur á. Svo sagði hann að eiginlega hefði hann ekki lengur þetta mál með höndum. Hann i stakk upp á því að Robert og Marcia gæfu skýrslu á lögreglu- stöðinni. Þegar öllu var lokið og hann hafði fengið að vita það sem hann vildi, talaði hann um þetta eins og það væri næstum aukaajtriði. En jég vissi betur. Jeg vissi hvaða hlutverk jeg hafði leikið og var angistarfyllri en nokkru sinni fyrr. Jeg hafði reynt að hjálpa Steve og það hafði aðeins borið þann árangur að hann lagði á flótta. Og klaufaleg tilraun mín til að hjálpa Robert, Marciu og Penelope, hafði aðeins orðið til þess að gera sterkari gruninn á þeim. Trant var kominn fram að dyr unum þegar jeg fór að heyra aft ur hvað hann sagði. „Já, frú Hudnutt", sagði hann. „Auðvitað skil jeg hve bagalegt þetta allt er fyrir skólann. Jeg vona bara að lögreglan komist fljótlega til botns í málinu. Á rneðan ættuð þjer að reyna að láta lífið ganga sinn vanagang við skólann eftir því sem frekast er unnt.“ „Skólastjórinn hefur farið þess á leit að sem minnstar breyting- ar verði við skóiahaldið", sagði Penelope með þeim virðuleik sem bar umsjónarmanni kvennadeild arinnar. „Sumir stjórnarmeðlim- irnir vildu láta aflýsa lokadans- leiknum, sem átti að halda á morgun, en skólastjórinn hefur sem betur fer getað komið þeim í skilning um að það er miklu betra fyrir skólann að dansleik- urinn verði haldinn eins og venjulega. Jeg er honum alveg sammála". „Það er jeg líka“, sagði Trant. Jeg hafði alveg steingleymt því að það var næsta dag, sem aðaldansleikur ársins átti að verða. Jeg hafði verið svo niður sokkin í aðrar hugsanir og mjer fannst tilhugsunin um uppljóm- aoan danssal og hátíðaklætt fólk og glaum og gleði óhugnanleg einmitt nú. Trant keyrði mig í bílnum sín um til Pigot Hall. Hann stóð á tröppunni og horfði rannsakandi á mig. Svo brosti hann lítið eitt og sagði: „Jeg býst ekki við frek ari samvinnu við yður, Lee Lovering. En jeg ætla að biðja yður að muna eftir einu. Ef loð- kápan yðar finnst, þá munið að síðasta hraðbrjefið er líklega í vasanum. Og munið að sá sem skrifaði það er líklega morðingi Grace Hough“. Það var allt og sumt. Svo ók hann burt. Allt í einu greip mig ógurleg löngun til að hitta Jerry Hann var sá eini sem jeg gat treyst, og ARNALESBOK 'JTlcrguiélaðsins * Komið til hjálpar i Lka úti um nóttina?“ Jeg gat ekki neitað því núna. £ „Já. Jeg vaknaði við rigning- !■ una .... það rigndi inn um glugg jsann hjá mjer. Jeg fór fram úr t rúminu til að loka honum. Þá sá jíjeg bílinn .... hann er gulur. Jeg þekkti hann strax aftur. Jeg | hjelt .... jeg hjelt að það væri | frú Hudnutt. Jeg vissi ekki....“. | „Jæja, hvað segið þjer við j þessu, frú Hudnutt", spurði Trant !l' Peneiope mætti augnaráði j hans. „Jeg veit ekkert um þetta. Jeg ; veit bara að jeg tók ekki út bíl- i inn. Jeg fór að hátta strax og við komum úr leikhúsinu“. „Lee hlýtur að hafa rjett fyrir sjer“, sagði Marcia. „Einhver hlýt ur að hafa farið inn og tekið bíl- inn, eftir að Robert var farinn“. „Mig langar til að fá að sjá þennan gula bíl. Mennirnir frá Jordan athuguðu víst aðeins bíl Roberts Hudnutt. Hvernig stend- ur á því?“ Það varð ný vandræðaleg þögn. Svo sagði Penelope: j „Ef Jordan lögreglufulltrúi i heíði beðið um að fá að sjá minn |i bíl hefði hann auðVitað fengið Oþað. En hann gerði það ekki og þess vegna datt mjer ekki í hug að hann hefði nokkurn áhuga fyr eftir B. C. LAWLEY 7. En verst þykir mjer, að Roger átti í einhverjum erfiðleikum. Einn hundurinn hans var eitthvað meiddur. j — Ha? hvað kom fyrir? Var það ef til vill forustuhundurinn, stór, svartur og hvítur hundur, spurði Rosemary. I — Já, það mun rjett vera. Hann hafði tekið hann upp á sleðann I en fremstur var lítj.ll Julur hundur. | — Það er erfitt fýrir hann, ef hann ætlar að hafa hundinn á i eðanum alla leiðina. Það þyngir vissulega mikið á sleðanum og 5 þar að auki eru drájtarhundarnir færri fyrir bragðið. j — Hvar sagðirðu, að það hefði verið, sem þú mættir þeim? ( spurði Rosemary áköf. — Það var rjett hjá Litlu-Kvísl fyrir um það bil klukkutíma. í Jæja, jeg verð að flýta mjer. Það er leiðinlegt, hvað Roger bróðír þ nn hefur verið óheppinn. Hann bar hönd upp að skyggninu, svo greip hann aftur um skaftið á svipunni, sveiflaði henni yfir höfði ; sjer og hundar hans drógu sleðann af stað. «.? Rosemary tóft undir kveðju hans, en stóð eftir hugsi. Hún vissi, að Rogér myndi aldrei yfirgefa Tona, en ef hann ætti að burðast með hann á sleðanum allan tímann, þá virtust mögjuleikar hans á að sigra í keppninni heldur litlir. Eftir voru aðeins fjórir j hundar. Kar-a-wak litli var að vísu nógu bráðviljugur, en vafa- samt var, hvort hann hafði nægilegt þrek og þol til að komast leiðina á enda. Hún gcrði ráð fyrir að Roger myndi fara um Biarnagil, eftir að hafa verið hjá Litlu-Kvísl. Svo fór hún að íeikna út í huganum, hvar hún myndi mæta Roger; ef hún sett.i dráttarólarnar á hundana fjóra og kæmi til móts við hann á ljetti- i-leðanum. Hún hugsaði, að henni myndi e. t. v. takast að ná inn í botn á gljúfri um leið og Roger kæmi þar. Þá gæti hún tekið Bendix Hekla h.f Sími 1275 Getum nii tckið á móti nýjum pöntunum til af- greiðslu innan 2ja mánaða. Þakpappi íyrirliggjandi Verslunin Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29 Útboð Tilboð óskast í lagningu hitalagna í 22 hús Reykjavíkurbæjar, C flokk, í Bústaðavegs- hverfi. — Bjóða má efni eða vinnu hvort í sínu lagi eða saman. Eins má bjóða í eitt eða fleiri hús, en ekki koma til greina tilboð frá öðrum en þeim, sem eiga allt aðalefni eða von á því mjög bráðlega. Teikningar og útboðslýsingu má fá á skrifstofu Hitaveitunnar, Pósthússtræti 7, gegn 100 króna skiltryggingu. Reykjavík, 13. ágúst 1951. Helgi Sigurðsson. Útboð Tilboð óskast um að byggja steinsteypta hæð, 217 fermtra ofan á hús hjer í Miðbænum. Uppdrátta og lýsingar má vitja á teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Lækjartorgi 1, í dag og á morgun kl. 13—15. Skilatryggíng kr. 100.00. - AUGLÝSING ER GULLS í GILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.