Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. ágúsí 1951 »1 O K í; V /V U L AO ÍÐ Köflótt ullareíni i skólakjóla og pils. — Köflótt skyrtuefni,'21.00 kr. meterinn. ÞorsteinsbúS Vefnaðarvörudeild Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa^ Uppl. kl. 5.30 í dag í Gleraugna versl. TÝLI, Austurstræti 20. Uppl. ekki gefnar í síma. • imiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiHiiiiiiiiiiiiKtiiiiiimiB Rósótt sirs frá 14.25 mtr. •— Kijflóttur tvistur, 140 cin. breiður, aðeins 26.50 meter. Þorsteinsbúð Vefnaðarvörudeild II111 ill IIIIIIMIIIIIIIII ■•llf ••■IIIMIItll Dúnljereftið er komið aftur. — Hvitt Ijereft, 4 teg. — Rósótt flúnel, hvitt, bleikt og blátt flúnel. ÞorsteinsbúS Vefnaðarvörudeiid ; iiiiiiiiiihimiiii Nylonsokkar 3 teg. — Isgarnssokkar; Ullar- sokkar. — Telpusokkar, isgatns cg ullar. — Tejpubuxur, allar stærðir. ÞorsteinsbúS Vefnaðarvörudeiid Húsnæði Barnslgus hjón vantar 1—2 iierbergi og eldhús strax eða fyrir haustið. Reglusemi og góð umgegni. Tilboð merkt: — . ,.Rólegt fólk — 927“, sendist blaðinu fyrir 18. j).m. lliiiiiimiMsiiiinmiiimniiHiHHHMiinilllllllinur Eirthleypur ntaður óskar eftir litlu Herbergi sem næst Miðbænum. Upplýs- inga r í sjma 80414. I Silver Cress H barnakerra óskast. Upplýsing- I ar í sima 1345. og eldhúsi sem fyrst. Talsverð húshjálp getur komið til greitia. Allar upplýsingar í sima 1995. iiiimmiiiiiliiMmMiiMiiiii Berjatínsla er bönti<uð norðan þjóðycgarins við Lög- berg og innyn girðingarinnar við Núpstún. —G- K. illllllUIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIM V-ReLmar | irliggjandi. E | Versl. Vald. Poulsen b.f. Klapparstíg 29. ..Union Special“ hraðsaumavjel til sölu. Tiiboð sendist afgr. Mbl fyrir föstudagskvöld merkt: — .928“. Dívanteppaefni Sængurveradamask. — Ny- lonsokkar frá kr. 35.00 parið. D ( S A F O S S Giettisgötu 14. — Sitni 7638. •••■•iiMiinmi TIL SÖLU: ?! eitt hestafl. — Sömuleiðis ryk- suga. Skeggjagötu 19, eftir | klukkan 5. i * IIMIMIMUIIIIIIIMIIIMMIIMHilllMHIMIIIIIIHIIIIIIIIIM R. C. A. i Radiogrammófónn I til sölu. Upplýsingar á Freyju- : götu 34, II. ltseð frú kl. 5.10 s — 8 í dag. Skautbúningur samfella og treyja, ekki höfuð- búningur nje silfur, óskast. — Tilboð, sem greini gerð bún- ingsins og verð, sendist Mbl., merkt „999 x x — 932“. Z ■•MMMIIMMIMHIMfMMIMMIMIHUtlllMllllltlllllllimi N Y T T I Trommusett 5 til siilu. Til sýnis í Drápuhlíð Í 41' frá kl. 1—3 og 8—9 í dag, : rishæð. - • «• • miHHIIIII ÞYSK STÚLKA óskar eftir atvinnu eftir há- degi tvisvar í viku. Allskonar vinna ketnur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: — „Vitina — 934“. Vitos | sckkaviðgerða.rvjel S tíl sölu. Verðtilboð sendist aígr. z Mbl. fyrir föitudagskvöjd. — s merkt: „Vjtcs — 935“. Z •IIIMIIIIIIIIIIIIHIMMIIMMIHIllllllllllimilftllHMIIII £ - | Hjón með eitt stálpað barn | | I óska eftir I 5 t 1—2 herbergjum | I f il leigu Guðrún Mtignás- déilir ?S ára í Miðbanurn litil saumnsofa. Simi fylgir. l'p.plýsingnr i £ sima 3562. V-reiinur, margar lengdir fyr z BARNARÚMIN tftirspurðu eru komin aftur. II úsgagnaversl u n CnSimimiar GuSmundesonar Laugaveg 166. IMIMMMMIMMIMMIIMIIMIIMIHIMIMIIIIIHIIIIMMIMIM Stúlka ófkar cftir herbergi, helst á Melunum eða i nágrenni. — Uppl. í sinia 5288 fiá kl. 9— 6 e. li. 'énéna Gaiðmu3t.dsd!óttir Minningarorð GUÐRÚN er ArnfirSingur aS rett en fædd að Langhóli í Súganda- firði. Hún fluttist íil Hafnarfjarð ar 1925 og liefur dvalið þar síðan. Er hún nú í dag lítur yfir íarinn veg er margs að minnast, skifst hafa á skúrir og skin. En Guðrún ber ekki tilfinningarnar utan á sjer, þó innifyrir sje viðkvæmt hjarta sem ekkert aurnt má sjá c-f aðrir eiga í hlut. En margt hefur á dagana drifið og þungbært heíur það verið að horfa á eftir 4 börnum sínum ung um, missa síðan manninn nokkr- um árum síðar og standa þá ein með 2 börn, en tvær hendur tómar. En þrátt fyrir alt sem á móti hefur blásið er Guðrún ætíð jafn ung í anda og hvað mörg árin sem hún hefur að baki sjer. Sem stendur er hún nú á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði, og vil jeg fyrst og fremst óska henni góðs bata, og hennar iðjusama hönd megi sem lengst snúa sauma vjelinni, henni til ánægju, því síarfslöngun og vinnugleði á hún í ríkum mæli. . Að endingu óska jeg henni til harningju með afmælisdaginn og guð gefi að æfikvöld hennar megi verða hjart og friðsælt. Vestfirðingur. f MMMIIIIIIMIIMMIIIIMIIMIIMMIIMIMIIIMIIIIIIIIMMIIIIIIin HÆRRI VEXTIR Þeir, sem vildu ávaxta betur 15—20 þús. kr. í nokkra m«u- uði, gætu jafnfraint gert góð- u greiða með þvi að gefa kost láni í tiiboði merkt: „Ljettir 931“, sent afgr. Mþl. fyrir . fimmtudagskvöld. Þagma.'lsku er heitið. í DAG verStxr iil -moidar borin frú Jónína Guðmundsdóttir Ijós- móoir frá Instu-Tungu í Tálkna- firði. Þessarar mætu konu langar mig til að minnast með fáum orð- u.m. \ Hún var fædd að Hamri á Barðaströnd 17. júlí 1883. Foreldr ar hennar voru merkishjónin Kristín Pjetursdóttir og Guð- mundur Jónsson. Fluttist hún með foreldrum sínum að Hvammi í sömu sveit og var með þeim þangað til hún fór með Ksistjönu systur sinni og manni hennar Emil Sæmundssyni að Hóli í Táiknafirði árið 1913. Árið 1918 lærði hún ljósmóður starf fyrir Tálknafjarðarhrepp og gegndi því starfi um 30 ára bil, með frábærri alúð og skyldu- rækni. Hjúkrunarstarfið var henni ljúft að leysa af hendi og þar lýsti sjer hin insta þrá henn- ar að bæta og græða, þar sem þess þurfti með. Hin mikla stilling hénnar og háttprýði álti og sinn þátt i því að við konurnar, sem kyntumst he-nni árum saman í starfi hennar, fundum í henni vin og ráðgjafa, sem ekki brást trausti okkar. Jeg á þessari látnu vinkonu minni meira að þakka en orð fá lýst, og veit að svo mun vera um fleiri. MMIMMIIUIIIHMIIIMIIIIIHUIIHMMIMIIMMMHIIHIMI i||IIIMMII<IIIMIMIIIIIMIMIIMMMMIIMIIMIIIMI1.IIIIM4IMIIÍi Ung hjón óska eilir eins til þriggja herbergja íbúð nú þegar eða i haust. Einhver lý rirframgreiðsla ef óskað cr. Smávegis hú-dtjúlp kemur til greitia. Tilboð leggist inn á | afgreiðslu hlað'jns fyrir hádegi | á laugatdag mcrl.t: „Reglusejiii - 926“. þetta mikla starf hennar hljóta að vera meiri en hægt er ací gjafda með peningum: kærleiks- ríkt þakklæti, sem við vitum ac* íyigir henni yfir landamærin og. lýsir í vitund okkar, sem kyntusr henni, á meðan við lifum. Þökkum guði fyrir að hafa fengið þess& konu til samfylgdai á æviveginum. Guð blessi minn- ingu hennar. Viktoría Bjarnadóttir. Þótt syrti að og ský dragv fyrir sólu, er sá $>æll sem veit, aA ijós er fyrir stafni næsta dag. Og, nú vitum vjer að hin trausta og góða kona, Jónína Guðmundsdótt :r, hefir fagnað þeim bjarta degi. Hjer í lífi hafði hún ekki legið á liði sínu, og öll hennar störi' voru unnin af hjartaniegri og kæi leiksríkri samúð til allra, og vilja tii að hjálpa, styðja.og styrkja að framgangi þeirra mála, er húrs *taldi velferðarmál þjóðarinnar Eitt af þeim málefnum var bind- indismálið. Hún var með þeim fyrstu er gengu í Góðtemplara- stúkuna Neista 189. Skildist henni vel hve þýðingarmikill sá fjelags skapur er fyrir framtið barnanna. Þetta var einn þáttur í þeirri móðurlegu umhyggju, sem húr> bar fyrir þeim fjölda barna, er hún hafði tekið á móti,- Hún vai einnig fjelagi í Slysavarnadeild- inni Framtíðarvon, því að hennx var ljóst hve þýðingarmikiil sá fjalagsskapur «V- Og yfirleitt lagði hún hverju góðu máli þací lið er hún mátti. En það verður ekki alt talið. Við felagssystkin hennar * Eeglunni kveðjum hana af heil- um hug og þökkum henni fyrii samstarfið. Guð blessi minninge* hennar. Guðmundur Sveinsson. ftufnfngar fiugvjela <HI»k|HMIMIMMMMMMMIMHMIIMIIIIIIIIMMM Jónína giftist 1923 eftirlifandi manni sínum, Guðmundi Jóns- syni bónda frá Berufirði í Reyk- hóiasveit. Voru þau hjón í 13 ár á heimili stjúpdóttur hennar, Bjargar og manns hennar, Magn- úsar Pjeturssonar. Minnast þau hjónin hennar með þakkiæti og virðingu. Eróðurdóttur sína tók Jónína að sjer þegar móðir hennar dó og gekk henni í móðurstað, en þessj stúlka andaðist 1940. Yfir- leitt 'mótaðist alt líf Jónínu af því að ijetta byrðar ástvina sinna, on taka sem minst tillit til sjálfrar sin. Konurnar í Táiknafii ði mintust 30 ára starfsafmæiis hennar með Sc-msæti og heiðruðu hana á ýms- an hátt, en þar mættust hugir þeirra, scm gátu ekki mætt vcgna þess að þær voru fluttar burtu. | Samkvæmt skýrslum hafði hún j tekið á móti 200 börnum á þessu , 30 ára tímabili. Launin fyrir •Mlltlllt ,11111 MIIIIIIMIIIIIIMIlMMMIMMIMIIIIIIIIIIIIIIIIft Bíll | Vil selja Chcvrolet-fólksbíl, 5 | nvinna, ntpdcl ’+l i ágætu : síundi. Til grcina kojna skipti | á nýjum eða nýlegum fóiksbii £ gc-gn miliigraiðslu. Uppl. í sima | 1806 i dag og naistu claga frá | kl. 12—1 og 5—6 e. h. i OTMIMMMMMIMM Rafki saumavfel í vönduðuii) hnotuskýp til splu. Uppl. á \ iðta kjastofu G<»orírs Ániundasoni'.r Laugaveg 4*7. Simi 5485. ; íbúð óskast | j | 1—3 licrbjrgi og eldliús úskast » i j I til leigu nú þeg.ir eða i liaust. | | ; : Tvennt í heimiíi. skilvísi og | i ! 1 regiusemi heitið. Nokkur fyrir 1 : framgreiðsia kentur til greina. t £ Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. | | íyiir hádcgi á laugardug merkt: j I ,.íbúð — 933“. . | •iMIHIIIIIIIIIIIIIimil1MMIIIIIIMflllllMIIMIIII|MIM*;illll« tfMIMMUIUMMMIIMIIinMMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMMIMIIIMIIH. Kona c £ | : | óskast til að gcia hreinan stiga 5 1 £ gatig. Upplý'siugai' i sima 6759. i hMUHMMKimilllHlllMMIIUIIIIIMMIIIMMIIIIIMI' meiri en í júlí f JÚLÍMÁNUÐI s.l. fluttu flug- vjelar Loftleiða fleiri farþega og. meira magn af pósti, farangri og, vörum í innanlandsflugi en nokk urn tíma fyrr á sarna tíma árs. Ails voru fluttir 3777 farþegar með flugvjelum Loftleiða, 3490(1 kg' af farangri, 289 9 kg af ílutrt ingi og 2 50 kg af pósti. Er þetta um 1200 farþegum, 8 þús. kg. íarangurs 12 þús. kg flutnings og, 400 kg af pósti meira en á sama tíma í fvrra. Áætlunarferðum var haldiðí uppi milli 15 staða innanlands, en lent á 19 stöðum. í júlímánuði fóru Catalínabát- ar fjelagsins í 8 Græniandsierðir og fluttu þeir 99 farþega og un» 3 þús. kg af ýmis konar varningi. Leiguflugvjel fjelagsins flutti 57 farþcga frá Kaupmannahöfn. til Reykjavíkur. Flogið varð meíS Heklufarþega norður yfir heims— skautsbaug og með hóp norrænna kvenna í skemmtiflug austur yfir Heklu. Grummanbátur fjelagsins fór tiokkrar ferðir í síldarieit. Allar horfur eru ú að flutningar verði miklu meiri með flugvjel- um Loftieiða i þessum mánuði ent a sama tíma í fyrra, þvi að á tímabilinu frá 1.—8. þ.m. ferðuS ust 2123 farþegar með vjeium fje lagsins. Á þessu tímabili fór „Helgafeil", Douglasflugvjel fje- lagsins 45 sinnum frá Reykjavík, oftast til Vestmannaeyja, en þjóS hátíðardagana fluttu flugvjelar Loftleiða 1456 farþega milii lands og Eyja. Frá Hótel Hveragerði Það fólk scm ætler sjer að stunda leirböð í Hvera- gcrði gjöri svo vcl og snúi sjer til okkar. Tökum einnig dvalargesti til skemmri eða lengri tima. — Seljum cinnig lausar máltíðir og kaffi. IIÓTEL HVERAGEítÐI, símj 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.