Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 38. árgangur. 123. tbí. — Sunnudagur 26. ágúst 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. I Bíaðiö hefur !il þessa veif! Messadeq Mmq \ HuRgurverkfaliið bar árangur Persia sfendur á barmi glét- unar - segir persneskf b!að EinkasUeyti til Mbl. frá Reuter-NTB TEHERAN 25. ágúst. — Blaðið Atesh í Teheran, sem allt fram á síðustu daga hefur veitt Mossadeq forsætisráðherra stuðning, hefur nú snúið við honum baki og segir að Persía standi á bíirmi glötunarinnar, og gagnrýnir stjórnina fyrir að fylgja veikri stefnu í utanríkismálum. Ridgway svarar loriíanmönnum Sem kunnugt er, eru margar þúsundir japanskra stríðsfanga enn í haldi hjá Rússum. Fyrir nokkru söfnuðust fulltrúar frá 500 fjölskyldum, sem eiga æ ';tingja i rússneskum fangabúðum, saman í Tókíó og hófu þar hungurverkfall. Var það gert í þeim til ,angi að fá japönska stjórnina til að fylgja fast eftir þeirri kröfu að heimflutningur fanganna yrði taltinn til meðferðar i friöarsamningunum. — Er stjórnin tilkynnti, að hún yrði ekki við þessari kröf í, ákváðu „verkfallsmenn“, að 73 þeirra skyldu verða eítir í höíuðborginni og hungra áfram. Stra < daginn eftir, hafði „verkfallið'* borið árangur. — Stjórnin loíaði að fylgja krofunni vel eftir. — Á myndinni sjást nokkrir „verkfallsmenn“, sem höfðu lagt sig til hvílu í skemmtigarði í Tokio. Hararimson ræðir v£ð iíona horfin Tiio og Kardelj ráðk Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. TOKIO, 25. ágúst — Ridgway yfirhershöfðingá hefur sent her- stjórn Norðanhersíns harðort svar, þar sem hann átelur ábyrgð- arleysi þeirra og tafir þær sem þeir hafa geit á vopnahljesvið- ræðunum í Kaesong með málaleng ingum og tilbúnum sögusögnum. Kvað hann fulltrúa Sameinuðu þjóðanna reiðubúna til frekari við- ræðna er Norðanmenn vildu mæta til fundar. t dag var varpað nfður 300 tonnum af sprengjum á borgina Mashin í Norður-Ivóreu, sem er aðeins 16 km frá rússnesku landa- mærunum. Hefur borg þessi ekki verið skotspónn flugvjela S. Þ. í meira en eitt ár. Varð mikið tjón af árásinni og flugvjelarnar mættu engri mótspyrnu og komu allar heim aftur. ^VILL RAUNHÆFA LAUSN Og blaðið heldur áfram: „Við biðjum forsætisráðherrann um skorinorða yfirlýsingu um það hvort hann geti rekið olíuvinnsl- una einn og hvort hann telur sig geta sjeð um olíuhreinsunina og að koma olíunni á mai'kað. Við óskum þess að liann geri sjer ljóst að fólkið er orðið leitt á eintómu snakki og opinberum yfirlýsingum. Þjóðin er orðia þreytt á því að hlusta á forssetis- ráðherrann skýra frá hvað Bvet- arnir sögðu og hversu viturlega liann hafi svarað þeim. Þjóðin jvill fá vitneskju um það sem nú á að gera og hvernig það skal gert“. | ’.jj MÆTTI EINS VEL IIVÍLA SIG 1 Af skrifum blaðsins má ráða að hafi Mossadeq ekki tilbúna eký’-a áætlun um skipan þessara mála, sje best fyrir hann að hverfa úr ráðherrastól. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BELGRAD, 25. ágúst. — Averell Harrimann sjerstakur sendimaður Trumans forseta kom flugleiðis til Belgrad í dag, en hann er á leið til London. Harrimann sagði við komuna til Belgrad að koma lians til Júgóslavíu væri ekki gerð í neinum sjerstökum tilgangi. RÆÐIR VIÐ TITO OG TJTANRÍKISRÁÐHERRANN Það er júgóslavneska stjórnin, gem hefur boðið Harriman til Júgóslavíu. Á morgun (sunnudag) fer hann til Slovakíu á fund Titos marskálks, sem þar dvelst í sumarleyfi sínu. Harriman mun pinnig hitta utanríkisráðherrann Kardelj og sameiginlega munu þeir ræða um óskir Júgóslava í sambandi við hemaðar- og efna- hagsléga aðstoð Vesturveldanna þeim til handa. VILL ENGU SPÁ UM LAUSN OLÍUDEILUNNAR Harriman var einnig spurður am olíudeiluna og upplýsti að hann hefði ekki í fórum sínum neinar tillögur í málinu, þegar hann kemur til London á leið sinni til Washington. Harriman var spurður um lians álit á frekari samningum í olíu- deilunni og kvað hann auðveldara að byggja á þeim gnmdvelli, sem þegar væri fenginn. En ennþá greindi deiluaðila á um ýmis grundvallaratriði og þann ágrein- ing yrði að jafna áður en frekari samningaumleitanir gætu hafist. Og vildi hann engu spá um, hversu fljótt það gæti orðið. KoímisI a3 sam- komulagi LONDON, 25. ágúst: — Utanrík- ináðherra Saudi-Arabíu, Feisal, emír, hefur að undanförnu dval- isí í London við samningsgerð við bresku stjórnina, varðandi á- kvörðun landamæra milli Saudi- Arabíu og ýmissa furstadæma, sem Bretar vernda. -Fullt sam- komulag náðist. Feisal er nú far- ^eimleiðis. — Reuter. NIZZA, 25. ágúst: — í síðast- liðnum mánuði vakti það heimsathygli að tveir starfs- menn breska utanríkisráðu- neytisins liurfu skyndilega. — Annar þeirra hafði vitneskju um atómleyndarmál. Nú hef- ur eiginkona annars þessara manna, Mac Cleans, einnig horfið. Óttast er að þau sjeu öil komin austur fyrir járn- tjald og starfi þar í þágu Rússa. — Reuter. Veiíla þús^nd króna sfyrk í liicfni afmælisins OSLÓ, 25. ágúst: — Stjórn Nor- egsdeildar Remington Rand fje- k.gsins ákvað á stjórnarfundi sín um 11. ágúst, að veita norskum blaðamanni 1000 kr. styrk. Er styrkur þessi veittur í tilefni af því að þennan dag var fjelagið stofnað. Fjelagsstjórnin liefur áð ur veitt norskum blaðamanni | styrk í sama tilefni. — NTB. ívyópa er bráðlega sjálfri sjer sióg rsieð hreinsun olíu Sfilvnn oiíuframlelðslu í Persiu skipfir ekki má!i TOKYO — Nú eru að hefjast í Kóreu heræfingar, sem eiga ekki sinn líka. Verða Kóreumenn tekn ir til herþjálfunar eklri langt fra vígstöðvunum og kenna þeim Bandaríkjamenn. — Æfingarnar taka 8 vikur. Feisal emir ntanríkisráðherra Saudi Arabía er sonur Ibn Saud, PARÍS 25. ágúst. — Efnahagssam vinnustofnunin í París hefur birt skýrslu um olíuvandamál Evrópu Segir í skýrslunni, að mögulegt sje að fá næga hráolíu fjrrir Evrópu víða í heiminum. Erfið- ieikarnir geti hinsvegar orðið íokkrir á að hreinsa olíuna, eftir að olíuhreinsunarstöð Breta í Abadan væri óstarfhæf vegna af stöðu persnesku stjórnarinnar. 5RÁÐLEGA BÆTT ÚR ERFIÐLEIKUM Þó er sagt, að hægt verði að fá íæga hreinsaða olíu í Ameríku, en gallinn er sá," að hana verður ið greiða í dollurum. Jafnvel þó alíuhreinsun falli alveg niður í Persíu mun þó ekki líða á löngu par til Evrópuþjóðirnar verða -'yllilega sjálfum sjer nógar. HREINSAR NÚ 9/10 HLUTA EIGIN NOTKUNNAR Olíunotkun V-Evrópu er 53 milljónir smálesta á a og er nú sem stendur hægt að h sa 9/10 þess niagns í Evrópu sjálfri. Eftir rúmlega eitt ár ættu Evrópuríkiti að geta hreinsað alla sína olíu sjálf. Með efnahagsstuðningi frá Bandarikjunum verða á næsta ári reistar þar í álfu olíuhreinsunar- stöðvar sem munu kosta 16 milljarða króna. STÆKKUN OLÍUHREINSUN- AUSTÖÐVA Bretar eiga stærstu»olíuhreins- unarstöðvarnar. Hreinsa þeir urn það bil þriðjung allrar olíu V- Evrópu. Um þessar mundir er ver ið að stækka að mun oiíuhreins- unarstöðvar m. a. í V-Þýskalandi og Frakklandi. ádieson er fararsíjéri WASHINGTON, 25. ágúst: — Acheson, utanríkisráðherra, Bandaríkjanna, verður formaður 56 manna sendinefndar Banda- ríkjamanna, sem situr ráðstefn- una um friðarsamningana við Japan. Ráðstefnan fer fram í San Francisco 4.—8. september r..k. — Umræiur i munufeknar upp á ný TEHERAN 25. ág. — Persneska stjórnin undirbýr nú áætlun um að hafin verði á ný vinna við olíustöðvarnar í Abadan, að því er Hussein Fatemi, ráðgjafi Mossadeqs, upplýsti í dag. Hann kvað það álit stjórnarinnar, að Persar mundu sjálfir geta unnið hráolíu og að þeir vildu selja hverjum þeim er kaupa vildi, en. kaupandi yrði að koma með skip og leggja peningana á borðið. Voru þessar upplýsingar gefn- ar á blaðamannafundi, sem kall- aður var saman til að útskýra brjef, sem Mossadeq hefur skrif- að Harriman. Fatemi kvaðst þó þeirrar skoð unar að samningaumleitanir um olíuiðnaðinn yrðu teknar upp að nýju. — NTB. Ráðstefna um upp- löku Grikkja og ; Tyrkja KHÖFN, 25. ágúst: — Hauge, landvarnaráðherra Noregs, kom til Kaupmannahafnar s.l. föstu- dag og átti viðræður við Peter- sen, landvarnaráðherra Dana, og Ole B. Kraft, utanríkisráðherra. Talið er víst að ráðherrarnir hafi rætt um væntanlegan fund í Atlantshafsbandalaginu, sern. haldinn verður í Ottawa, en þai' verður meðal annars tekin á- kvörðun um hvort Grikkir og Tyrkir skuli teknir upp í banda- lagið. Mun og' líklegt að þeir hafi á ný rætt um sameiginlegan. skerf Norðmanna og Dana til hers S. Þ. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.