Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. ágúst 1951 M U KO L H B L At» I ** m Samkomur Uíanríkisverslnn KrislniboðsKúsiS Bctanía l.aufásveg 13 Sumtudaginn 26. ágúst: Almenn samkoma kl. 5 e. h. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir velkomnir. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. í’elix Ólafsson kristniboðsnemi tal- ar — Allir velkomnir. K.l .U.M. og K., Hufnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Sr. Sigurður Pálsson frá Hraungerði talar. — Allir velkommr. 1 íiálpræði.sberinn I Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hiáipræðissamkoma. — Frú major Pettersen stjórnar. Nýju flokksfor- ingjarnir kapt. og frú Holand. lauti- iiant G. Jóhannesdóttir og fleiri for- irgjar og hermenn taka jiátt. Allir velkomnir. Almennar samkoniur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6. Flafnarfirði. Svía eyksi STOKKHOLMI, 25. ágúst: — Ut- anríkisverslun Svía hefur aukist m.jög á síðari árum. Frá því 1947 hefur útflutningurinn aukist um 70%, eftir því sem Sven Anders- son, ráðherra, sagði við opnun Eiríksmessunnar. Þessi aukni útflutningur hefur gert það mögulegt að auka inn- flutningin og benda allar líkur til að innflutningurinn á þessu ári verði allt að þriðjungi meiri heldur en hann var síðasta árið fyrir styrjöldina. — NTB. 70 hafa farisf í fiug- slysutn í Alaska ANCHORAGE, ALASKA, 25. ágúst — Óvenjulega mikið hefur verið urn flugslys í Alaska.. að undanförnu, bæði á hemaðarflug- vjelum og einkaflugyj.elum. Tvær þrýstiloftsflugyjélár fórust í gæf og ljetu fjórii' menn lífið.. Þar með er tala látinna í flugslysum þessum koihin upp í 70 manns. ' —Keuter. • M>4 a Rússar hækfea Kaup-Sala K A U P U M allar tegundir af prjónatuskum. — Áhifoss, Þingholtsstræti 2. Gólfteppi Kaupurtl gólfteppi, útvarpstæki, saumavjelar, karlmannafatnað, útl. blöð o. fl. — Sími 6682. — Forn- salan, Laugaveg 47. WASHINGTON, 25. ágúst — Fulltrúi Rússa, sem setið hefur að samningum við Bandaríkja- menn um endurgreiðslu á láns- og leiguvörum hefur hækkað greiðslutilboð sitt úr 250 milljón- um dollara í 300 milljónir. En Bandaríkjamenn sitja fastir við sinn keip og krefjast 800 milljóna dollara. Sú upphæð er margfalt lægri en verðmæti það sem þeir sendu til Rússa með láns- og leigu- kjötum og telja þeir ómögulegt að fara fram á lægri upphæð. •—Reuter. Erfitt með útvegun hráefna BELGRAD, 25. ágúst: — í gær gaf júgóslavneska efnahagsmála ráðuneytið út skýrslu um efna- hagsástand í landinu. Segir þar að Júgóslövum hafi komið mjög vel efnhagsaðstoðin frá Banda- ríkjunum, en þó hafi sú aðstoð ekki orðið notuð til hlítar, vegna hráefnaskorts í Bandaríkjunum og VEvrópu. — Reuter. nillllllHHIIIIIIHIIIIIIIIHMM ■ ••MMIIMIMIIIIIIfll Hfiðstöðvar- ofnar girðingamet, múrhúðunarnet, gaddavír. — Kaupfjel. Kjalarnessþings. Minningarspiölri •'iytavamaf jelags- tni eru fallegusi i Slyiavama fjelagið ÞaS MUnniiigarapiölr BamaspítalaHjób- iringiina itra afgreidd hannyrfkrversl. RetilL (kðalítræt '9 • versl. Augústu Svendsen « -ÚB Acitarbæiai- éaú 424v Vinna Hreingerningastöð Reykjavíkur og nágrennis. — Sími 6645. B reing er ninga- tniftstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. miMiinMiiiMimi»iiiiiM«iiimMiii»n*«mi*«*»MiMMiinn»r. Brúnt lyklaveski | með nokkrum lykhun, þar á : = moðal smekkláslyklum. tapaðist s I í fyrradag i bíl eða á götu. — | | Skilvis finnandi geri gðvart í : \ síma 80133. . Miiiiiúiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiii i imilllllllllllMIIIIIIIIIIIIIMIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIi: Fæði | Opna aftur 1. september. i Mulsalun Hávallagötu 13, eystri dyr. j (iimmmimmmmimmmmmimmimmmmmmmi ■•iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiliiii) Kominn heim Bjurni Jóns-K>n læknir. : I ...............................................IIIIIIIIIIHIM ii ii iimmmmimmmmi m 1111111111111111111111111 m Kominn heim Jón Sigtrygg>son tannlæknir. TflLKVNIMING frá Skuldaskilasjóði útvegsmanna um greiðslur sjóveðskrafna (mannakaups) Greiðsla sjóveðskrafna (mannakaups) á hendur neð- angreindum útvegsaðilum hefst í skrifstofu Skuldaskila- sjóðs 1 Eimskipafjelagshúsinu, mánudaginn 27. þ. mán. klukkan 13: Nr. 2, — 4, — 30, — 41, — 46, — 53, — 57, — 59, — 65, — 69, — 71, — 83, — 98, — 99, — 100, — 112, — 119, — 148, Andvari h.f., Þórshöfn, (y/s „Andvari", T.H. 101). Arinbjörn h.f., Reykjavík, (v/s „Arinbjörn", RE 18). Heimaklettur h.f. Rvík, (v/s „Heimaklettur" RE 26). Jón Guðmundsson, Keflavífi (v/s „Súgandi“, RE 20, áður „Skálafell", RE 20). Keflvíkingur h.f. Keflavik, (v/s „Keflvíkingur", KE 44 og v/s „Garðar“ KE 21). Minnie h.f., Akureyri, (v/s „Minnie“, EA 758). Otur, h.f. Reykjavík, (v/s „Otur“, RE 32). ólafur Ófeigsson, Reykjavík, (v/s „Eggert ólafsson" GK 385). Siglunes h.f., Siglufirði, (v/s „Siglunes" SI 89). Sigurfari h.f. Flatey, (v/s „Sigurfari" BA 315). Sigurjón Sigurðsson, Reykjavík, (v/s „Fell“ RE 38). Sverrir h.f. Keflavík, (v/s „Sverriri“ ÉA 20). Þristur h.f. Reykjavík, (v/s „Þristur“ RE 300). Bjarg h.f. Hafnarfirði, (v/s „Hafbjörg" GK 7). Björg h.f. Hafnarfirði, (v/s „Guðbjörg" ‘G'K 6). Faxaborg h.f. Reykjavík, (v/s „Faxaborg“ RÉ 126). Sigurður Þórðarson og Gunnlaugur J. Briem, Reykja- vík, (v/s „Vilborg*1 RE 34). Ingólfur I. li.f. Grindavík, (v/s „Grindvíkingur" GK 39) Greiðslur fara fram daglega klukkan 13 til 16, nema laugardaga, kl. 10 til 12. Skorað er á kröfuhafa að sækja greiðslur sem allra fyrst Jafnframt er athygli vakin á auglýsingu sjóðsins í dag- blöðum bæjarins, dagsettri 16 þ.m., en í þeirri auglýsingu voru tilkynntar greiðslur sjóveðskrafna (mannakaups), á hendur tuttugu og einum útvegsaðila. Þá er og vakin athygli á því, að kröfuhafar verða að sanna á sjer deili og þeir, er sækja kröfur fyrir aðra, að leggja fram gild umboð. Reykjavík, 24. ágúst 1951. Skuldaskilasjóður útyegsinantia. Iðnaðarhúsnæði óskast straH tifl leigu eða kaups ca. 80-100 ferm. Upplýsingar í sima 6831 : : Hús í úthverfi bæjarins til sölu Nálægt strætisvagnaleið og verslun, — auk þess 60 ferm. verkstæðishúsnæði á sama stað. ! Nánari upplýsingar á skrifstofu minni. (Illll IIMMIMIIMMMM III.....IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMMIMMI ÓLAFUR ÞORGRIMSSON hrl. Austurstræti 14. Tvær 2ja-3ja herb. íbóðir og 4ra herb. ibúð óskasl til leigu. ‘íJerrazzo - i/erhimiX yau Sími: 4345. Skrifstofustúlka óskast Ríkisstofnun vantar góða skrifstofustúlku nú þegar eða í næsta mánuði. — Æskilegt að umsækjandi hafi verslunarskólapróf og góða vjelritunarkunnáttu. Umsóknir leggist inn hjá afgreiðslu blaðsins merktar „Kunnátta og iðni“ — 55. — Morgunblaðið með morgunkaffinu ÝJUNG Rafmagnshitaða hraðsúðupotta („pressure cookers“), útvegar gegn bátagjaldeyrislcyfum. G. MARTEINSSON. Símar 5896, 1929. Konan mín Á.. MARGRJET EINARSDÓTTIR andaðist að kvöldi 24. ágúst. Guðjón Guðlaugsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinai'hug við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar MARGRJETAR JAKOBSDÓTTUR. Sigurður Maríasson og synir. ,.f................■•■••••••••llHM; 1 ; IIIHHIHmillHJIIMIIIIIIIIIlI 1 IHIIIHIIIUIIIUÍIIHH»limil»i •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.