Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 4
4 MORGUNOLAÐIÐ Sunnudagur 26. ágúst 1951’ ' 137. clajrnr ársins. Árdegisflæði kl. 2.00. Síðdefrisflæði kl. 13.40. Piæturlæknir i læknavai ðstofuuni, r>Imi 5030. Nætiirvurður i IngóLfs Apótc-ki, RÍmi 1330. Helgidagslæknir er Iviartan R. í>u5mundsson, Cthlið 8, jirui 5351. f § 1 dag verða gefin saman i h)óna- 3>and af sjera Páli Þorleifssyui ó Skinnastað ungfrú Valgerður Þor- ateinsdóttir, simamær, Viðimel 37 -og Jón Helgason, simamaður. Hjóna vígslan fer fram á heimili foreldra lírúðgumans, Leirhöfn í IVorður- IÞingeyjarsýslu. S. 1. laugardag voru gefin saman i hjónaband af sjera Sigurjóni Árna- ■f.yTii ungfrú fiagnheiður Pálsdóttir, l ilkagötu 9 og Þorgrímur Einarsson leikari, Nýlendugötu 15A. Heimili vingu hjiínanna verður ó Nýlendu- cgötu 15A. 1 dag verða gefin saman í hjóna- Jniid af sjera Erlendi Þórðarsym frá Odda, ungfrú Guðrún Haraldsclóttir, Sogamýraibletti 42 og Ágúst Sæ- -anundsson frá Þorleifsstöðum. Nýlega opinheruðu trúlofun sína ’wngfrú Ásta Hartmanusdóttir frá Clafsfirði og Bragi Jónsson, flugvirki Iteykjavik. ( ilfmæft________ 80 ára er í dag Einar Eyiólfsson •f’á Stokksejri, nú til heimilis að ðáýsgötu 1. — Einar er viðurkennd air heiðurs- og sæmdarmaður. Vrá ReykjavíkHrdeiid íiauða Kross íslands Börn>n, sem dvalið hafa á Skógum ðcoma heim mánudaginn 27. égiist, 5tl. 5 e.h. Börnin frá Varmalandi koma $>riðjudaginn 28. ágúst, kl. 2—3 e.h. Frá Silungapolli koma börnin jrriánudaginn 3. sept. kl. 10’/2—11 th. Aðstandenclur Wnanna eru beðn- iír að taka á móti Jieim við Ferða- -ffikrifstofu rikisins. #lugfjclag í«Iands h.f.: Innanlandsflug: ;— í dag er áætl- eð að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja og Sauðárkróks. tí morgun eru ráðgerðar flugferðir t;I Akureyrar (2 ferðir), Vestm,- -eyja, Olafsfjarðar, Neskaupstaðar, Seyðisfjaiðar, Kirk jubaejarklaustws, Homafjarðar, Siglufjarðar og Kópa- -4Íkers. — Millilandaflug: — Guilfaxi «>r væntanlegur til Reykjavikur frá Csló og Kaupmannahöfii kl. 19.00 i <ðdg, Flugvjelin fer til London kl. €.00 á þriðjudagsmorgun, loflleiðir h.f.: I dag verður flogið til Akurevrar, Vestmannaeyja (2 ferðir i. ísafjarð- e: og Keflavíkur (2 ferðir). — Frá ‘Vcístmannaeyj uiri verður fiogið til ífellu og Skógarsands. — Á morg- ■w:: verður flogið til Akureyrar, Vest- •^MMTiníieyja og Keflavikur (2 ferðii). Da gbók Síðdegishljóirsleikar í Sjálfstæðishúsir.u. Carl Billich og Þorvakiur Steingrimsson leika: I. „Valsadraumar" — syrpa af vinsæl- um völsum. II. A. Dvorák: Can- zonetta. III. C. Cui; Alegro Schersoso IV. J. Offenbach: Bátssöngur iir „Æfintýri Hoffmanns11. V. W. A. Mozart: Fantasia. VI. E. Kálmán: Zigeimalag úr „Mariza greifafrú". VII. I’m dancing with tears in my eyes. Twilight time — Mona I-isa. VIII. C. d. Miclielir I.e Cansoni D' Italia. IX. Magnús Pjetursson: Valse moderalo. Tískan Iklpfnejiir n J einn á batavegi 30.00; Þ. L. 20.00; G. S. 50.00; S. N. 30.00; Dídí 15.00; Á. 0. 100.00; Páll 30.00; G. G. 20.00; Svana 100.00; G. M. 25.00; gamalt áheit 25.00; M. J 110.00; Guðrún Guðmundsdóttir 10.00; ferða langur 10.00; S. G. 25.00; gamalt óheit (í brjefi) 100.00; Þ. B. 10.00; H. G. 10.00; ónefndur 100.00; S. 0. 25.00; S. G. 10.00; S. M. 10.00; Á. P. 10.00; G. 0. 25.00; 50.00; I. Þ. 25.00; ónefndur 15.00; G. Þ. 10.00; ónefndur 10.00; Inga Björg 15.00; Ingibjörg Guðnadóttir 100.00; I. B. 500.00; H. B. 5.00; S. Þ. 20.00; gamalt áheit:, 50.00; N. N. 10.00; Ríkisskip : Hekla fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gærkveldi til Glasgów. Esja er á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Sauðárkróki í gærkveldi á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Norðurla'ndsins. Ármann var í Vest- mannaeyjum i gær. Hiítsmæðrafjelag for í berjaferð þriðjudaginn kemur 28. ágúst. að Draghálsi. Uppl. í síma j 4+42, 4190 og 81449. ' Ferðamaðurinn skatllausi I Svo sem kunnugt er tróð Einar Olgeirsson sjer í það að vera sendur sem fulltrúi Alþingis ó þingmarma- mótið i Stokkhólmi é dögunum. A. m. k. tveir fulltrúanna eru komniv heim af mótinu. Enn er Ein- ar utanlands. Hann er sem sje í sinni árlegu skemmtidvöl erlendis eða þó sennilega öllu lieldur að sækja fyrirmselin lil húshændannu. Þrátt fyrir þessár órlegu lang- dvalir í Öðrurn' löndum telur Einar Olgeirsson sig hafa svo lágar tekjur, að hann borgar minni skatta en alls- lausir verkamenn og býr þó í eínni af betri íbúðum Reykjavíkur, þegar hann dvelur hjer á landi. Hversu lengi ætla skattajfirvöldin að þola þetta framferði Einars 01- geirssonar og fjelaga hans? Strandarldrkja N. N. kr. 10.00; N. N. 80.00; S. V. 50.00; L. J. 20.00; B. P. 50.00; S. E. 100.00; J. Þ. 20.00; Á. N. 40.00 Illugi 100.00; í brjefi 10.00; S. K. Þ. 250.00; gömul kona 10.00; V. V. 10.00; G. og FI. 20.00; Bakkabræður 100.00; S. G. H. 20.00; Jónina Bene- diktsd., 10.00; N. N. 20.00; Á. E. 45.00; S. H. 20.00; Bubha 100.00; K. S. 10.00; H. K. S. M. 25.00; N. N. 10.00; S. 20.00; N. N. 25.00; N. N. 20.00; Þ. og F. 100.00; Guðrún SlíSiííK Rmn minúina krossgáfa Gengisskráning 1 £ _____________ 1 USA dollar_____ 100 danskar kr. ____ 100 norakar kr. _____ 100 sænskar kr. _ 100 finnsk mðrk_____ 100 belsk. frankar 1000 fr. frankar — 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr. ____ 100 gjrlliai ----—. kr. kr. kr. kr. kr. . kr. kr. kr. kr. kr. kr 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 c 'v í: j MÍ.nS.i ■ i J Fallegir sumarhattar frá Farís. N. N, 25.00; Halldóra Guðjónsd., 40.00; Á. G. 50.00; í brjefi 10.00; Guðbjörg 10.00; ónefndur, gamalt j áliéit: 50.00; Z. Z. 100.00; N. N. 20.00; I. G. 20.00; Gréta 10.00; B. R. 50.00; S. J. 50.00; Halli 100.00; V. H. 30.00; J. J. 10.00; Ásta 50.00; P. H. 25.00; S. H. 25.00; B. H. 50.00 P. J. 50.00; Á. Á. 20.00; S. J. 15.00; H. J. H. 250.00; K. E. S. 35.00; N. 50.00; N. N. 100.00; K. E. 25.00; K. G. 20.00; K. J. 50.00; Þ. H. 50.00 G. FI. 10.00; Þ. S. 10.00; N. N. 30.00 Sesselja Einarsdóttir 10.00; Gjlfi Guðmundsson 10.00; þakklátur 40.00; G. S. 5.00; Hanna 30.00; ó- nefndur 50.00; N. N. 10.00; S. 10.00; S. T. S. 25.00; Hulda Reynir 100.00; D. Á. 10.00; Þ. H. P. 100.00; Sunniidujrur 26. ágúst: 6.30—9.00 Morgunútvarp, — 10.10 Vcðurfrjettir. 11.00 Messa I Aðvent- kirkjunni: öháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reýkjavik (sjera Emil Bjömsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur); a) Fiðlu- sórata í c-moll op. 45 nr. 3 eftir Grieg (Kreisler og Rashmaninoff leika). h) Orpheuskórinn í Glasgow syupur. c) „Rakastava“-svita eftir Sibelius (Strengjahljómsveit Leslie How leikur). 16.15 Fx-jettaútvarp til Islendinga erlendis. 16.30 Veðurfregn ir. 18,30 Bamatimi (Baldur Pálma- son). 19.25 Veðurfregrtir. 19.30 Tón- leikar: Pablo Casals leikur á cello (þlötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Prelúdia, kóral og fúga eftir César Franck; Malcuzynski, leikur á pianó (plötur). 20.35 Erindi: Glejnnd orð, en gild; síðara erindi (Sigurbjöm Einarsson prófessor). 21.00 Tónleikúr: „ösku- buska“ — fantasía eftir Eric Coates; sinfónisk hljómsveit leikur undir stjóm höfumlar (plötur). 21.10 Upp- lestur (Karl Guðmundsson leikari), 21.35 Tónleikar: Píanókonsert í d- ntoll eftir Bach (Edwin Fisher og hljómsveit hans leikur — plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). —23.30 Dagskrár- lok. Mánudagur, 27. ágú.st: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarpj 13.00—13.30 Óskalög sjúkiinga (Bj< R? Einarsson). 15.30 Miðdegisútvarpw — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurs fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvfi mj-ndum (plötur). 19.45 Auglýsing« ar. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljom 1 sveitin; Þórarinn Guðmundsson stj.S a) Islensk alþýðulög. h) Lagaflokk- ur úr óperunni II Trovatore eftií Verdi. 20.45 Um daginn og veginn I (Sigurður Benediktsson hlaðamaðs jur). 21.05 Einsangur; Gunnar Ósk- arsson (tenór): a) Gratis agimus tibí eftir Sigurð Þórðarson. h) 1 fjarlægS ; eftir Karl O. Runólfsson. c) I rökkur- ' ró eftir Björgvin Guðmundsson. d)] L’Arlesiana eftir Francesco Cilea. e)' L’anima ho stanca eftir Franrescö Cilea. 21.20 Þýtt og endursagt: Norð | urishafsför Nansens eftir Sven Fledin (Friðrik Hjartar skólastjóri). 21.45 Ljett lög (plötur), 22.00 Frjettir og veðurfregnir. Síldveiðiskýrsla Fiski- fjelags Islands. 22.25 Búnaðarþátt urj Garnaveiki (Guðmundur Gíslasoa læknir). 22.40 Dagskrárlok. 1 Erlcndar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Rylgjulengdir 4Í.8J 25.56, 31.22 og 19.79 Auk þess m. a.: Kl. 16 35 Lanct- búnaðarþáttur. Kl. 17.30 Cello-tön- leikar. Kl. 18.35 Hljómleikar. KL 20.45 Upplestur. Kl. 21.45 Danslög, SvíþjóSs Bylgiulengdir: 27.83 cg 9.80. — Friettir kl 17.00. 11.30 S.tXl og 21.15 Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Hljóm- leikar. KI. 18.15 Barnahljómleikarj KI. 19.40 Skemmtiþáttur. KI. 21.15 Hljómleikar. Kl. 22.05 Danslcig. Danmörk: Bylgjulengdir- ftg 41.32. — Frjettir kl 17 45 og ?1.00. Auk þess m. a.: KI. 16.10 Hljóm- leikar. Kl. 19.15 Upplestur. Kl, 20.45 Josh White syngur ljett lög. KIj 21.30 Wagner-hljómleikar. Englandt (Gen. Overa. Serr.). 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og Bylgiulengdir víðsvegar 4 13 — ■ íf _ 19 _ 25 — 31 — 41 on 49 m, Auk þess m. a.: KI. 11.20 tír rit* stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Skemmtiþáttur. Kl. 18.15 Erindi. KI. 21.15 Óskalagaþáttur. Kl. 23.45 Er- indi, <1 Nokkrar aðrai stöðvar Finnlandt Frjettir 4 enekn. Klb 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 ofi l. 40. — Frakklandt — Frjettir B ensku, mánudaga, œiðvikuda** og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ. t Frjettir 4 ieleiukúl kl. 14.55—15.00 alla daga nera. laag ardaga og sunnadaga. Bylgjulengduí 19.75 og 16.84. — U.S.A.Í Frjettíl? m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. kaitd inu. Kl. 22.15 4 15, 17, 25 og 31 ista K1 23 00 4 13 Ifi on 19 m t- Heilisráð pJlLeb 'mxyrgunáaffituo SKÝRINGAR: Lárjelt: —- 1 djöful — 6 dvöl „•— 8 fugl — 10 forskeyti — 12 fjár- plógsmenn — 14 kvað — 15 öðlast — 16 hrópar — 18 Ijelegi. Lóðrjett: — óhreinkar—- 3 fanga mark — 4 mjög —• 5 hópa ;—-.7 ráðstjórn —- 9 keyrðu — 11 á frakka — 13 heldra fólk — 16 hljóm — 17 einkennisstafir. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: —• 1 óskar — 6 kát — 8 óla — 10 arf — 12 mj-rkrið — 14 SF — 15 fa —* 16 hrá — 18 trausti. Málningarhlettirnir á gluggurúðun , I.óðrjett: — 2 skar — 3 ká -— 4 nnt. — Þeim má ná btirtu með atar — 5 gómsæt — 7 æfðari — 9 því a9 nttgga rúðuna Ijettilega lyf — 11 rif — 13 iæru ■— 16 ha tneð krónupeniiigi. — 17 áí. - Stendur „hlje“ þama á skilt- inu? I — Nei, það stendur: „Eflir ■ beiS«i“. Maður nokkur sneri sjer að öðrum manni í veislu og sagði við hann: — Mikið skelfing eru konur hverf lj-ndar. Sjáið ]>jer litlu konuua, sem stendur þarna úti við gluggann? Fj-rir stuttri stund brosti hún svo eggjandi til inín, en núna horfir hún á mig éins og liún værj borgaris- jaki. Jeg skil þetta ekki. Nýkomni gesturinn svaraði ró- lega:.— Það er ekkj ncma eðlilegt húu er nefuilega konan niin. Ung móðir: — Flafið þjer nokkra kálfa? Mjóikurpósturinn: — Já, frú. Unga móðirin: — Viljið þjer þá ekki lcoma með hálf pott af kálfá- mjólk á hverjum degi i framtiðinni, því jeg held satt að scgja að kúa- mjólkin sje of sterk fjTÍr litla bamið niitt, ★ Tvcir menn komu út úr veitinga* húsi seint nm kvöld og voru á heirti- leið. Þá sagði annar maðurinn: — Svei mjer þá. jeg þori ekki að fara heim. Þegar jeg fór 'út þá báð konan mín mig að bindá þetta band um fingurinn, til þess að jeg gtéti munað. það sem jeg átti að gera fj'rir hana. Nú get jeg ekki með nokkru móti munað. hvað það var. Skildu siðan mennirnir og nokkr- urn dögum seinna hittust þeir aftur, —• Hvemig var það, þorðirðu að fara heim. þama tim kvöldið. sem þú gast ekki munað hvað þú áttir að gera fyrir konuna þina? — Nei. jeg kom ekki heim f\-rr en daginn eftir. en hvað heldurðu áð það hafi verið sem jeg átti að muna? —• Veit ekki. — Jeg átti að rnuna að koma isncnuna hcirn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.