Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1951, Blaðsíða 7
r~ Sunnudagur 25. ágást 1951 UORGUJSBLAÐIb REYKJAVÍKURBRJEF r Síldin , UM síðustu helgi va» síldveíðin j orðin 361 þús. mál i braesðslu, en saltaðar höíðu verið 78.400 tunn- ■ íir. Af bræðslusíídaraflanum voru 39 þús. mál komin í verk- smiðjur hjer sunnanlaods. Næst síðastliðna viku höiðu komið 21.900 mál í land lyrír norðan ítil bræðslu og fáeítt þúsund tturina í salt. Ekki er vitað nú» hwe: aflí hef- ttir verið mikill í síðasf'uðinni viku. Talið var líklegt að fimmtu dagurinn í þessari viku hafi orð- ið mesti afladagur vertiðarinnar. t-á hafi veiðst meira þennan eina eiag, en alla vikuna á undan. 40—80 sjómílur austur af Langanesi fengu 30—40 skip veiöi þennan dag. SiMarleítar- flugvjelin var vör við þersa síld, (n hún var nær lanái en hún Ihafði verið undanfarna daga, enda mun norska rannsóknar- skipið G.O. Sars hafa tilkynnt norskum veiðiskipum að síld væri að nálgast landið á þessum Slóðurn. Síldin, sem þarna veidd- ist mun hafa verið af svipaðri sfærð og sú síld, sem veiðst hef- mr fyrir norðurlandi undanfarn- vikur. Bræðslusíldaraflinn. mun nú vera urn það bil hinn sami og yneðalaflinn hefur verið i bræðslu undanfarin 6 afíaleysis- ár. Svo það, sem kann að aflast fcjer á eftir, verður þá umfram meðaltal þessara 6 Ijelegu veíði- ári. Vegna þess hve veiðin var Ije- Jeg' vikuna 12.—19. águst, voru ailmörg skip hætt herpinótaveiði fyrir Norðurlandi og farin að búa sig á reknetaveiðar fyrir sunnan. Ekki er vitað hversu mörg þau hafa verið, sem hafa uppgefist á Norðurlandasveiðum. Á tímabili Var giskað á að um helmingur síldveiðiflotans væri hætfur fyr- sr norðan. En aUmörg skip komu fram á veiðisvæðinu austur af Langanesi þegar síld för að veið- ast þar, sem talið var að hefðu fcorfið frá Norðurlandsmiðum. 1 ' Faxasíldin KJER syðra er rekneíaveíðin í góðum gangi, á öllu svæðinu frá Vestmannaeyjum til Breiðafjarð sr, en breytist frá degi til dags ems og gengur. Suma dagana á- gæt veiði en aftur allmiklu minni aðra daga. Söltun er byrjuð i símnlensk- SJm verðstöðvum. Tíl.tölulega lít- ið af Faxasíld hefur selst ennþá og yfirleitt er sala á henní. vafa- söm, nema norðansild veiðist ekki til að fullnægja fyrvrfram gerðum samningum og eru ekki Ihorfur á því. Það er einkum til Finnlands og PóIIands, sem Faxa ííld hefur selst, en sænskir kaup cndvír eru sagðir tregir tií samn- Sngá, fyrr en útsjeð er um hve triikið þeir geti fengið af norðan- síid bæði af íslenskum. skipum, Eiorskum og sænskum. til sömu skipstjórarnir með sömu skipin, sem fá mestan afla. En eftir því sem aflatregðan er fleiri ár í röð, og þessi reynsla af síldveiðunum endurtekur sig oftar, að einstakir menn geta fengið sæmilegan og jafnvel góð an afla, á sama tíma, og á sömu stóðum, sem aðrir veiða sáralítið, verður sú spurning áleitnari: Hvað gerir mismuninn? Kunna einstakir menn betur en aðrir, að leita uppi síldartorfurnar? Hafa þeir gleggra auga fyrir því, hvar síldin heldur sig? Eru þeir búnir betri tækjum? Hafa þeir betra mannval á skipum sínum en hinir? Og Svo er þetta. Er það hugs- anlegt, að afburðagóðir og glögg- ir sildveiðimenn geti miðlað af þekkingarforða sínum til hinna, sem lakar eru staddir? Útkoman virðist vera þessi, hvernig svo sem á málið er litið, að eins og sakir standa, hafi hinn íslenski síldarútvegur helst til fáa úrvalsmenn til skipstjórnar á sildveiðum. Þegar þetta mál er rannsakað niður í kjölinn verður niðurstað- ar: vafalaust sú, að margar or- sakir liggja til þess, hve einstak- ir skipstjórar eru aflasælli en aðrir. En þetta mál hefur svo mikla þjóðhagslega þýðingu, að útgerðarmenn í heild ættu að gefa því gaum, og leita uppi þær aðferðir, og reglur, sem geta kom ið síldveiðimönnum að gagni. Hin venjulega skýring að ein- stakir menn hafi til að bera ein- hverja dulskyggnigáfu, til að frnna síldina, og veiða hana, fremur en aðrir er ekki fullnægj andi. í Kyrrahafi ER JEG átti tal um þetta við Davíð Olafsson, fiskimálastjóra, um leið og hann gaf mjer ofan- ritað yfirlit, yfir síldveiðarnar, sagðist hann líta svo á, að hjer væri um að ræða mjög flókið við fangsefni. Hann hefur rætt við Eandaiíkjamann, sem er mjög kunnugur sardínuveiðum við Kyrrahafsströndina. Ameríku- msðurinn sagði frá langri reynslu sinni, að þar væri sama sagan og hjer. Einstakir skip- stjórar fengju ár eftir ár meiri afla en aðrir. En veiðarfæri og veiðiaðferð þar, svipar mjög til síldveiðanna hjer. Þegar útgerðarmenn sardínu- veiðanna tóku að rannsaka þetta mál, komust þeir meðal annars að því, að aflamennirnir væru meira gefnir fyrir að fara ein- förum í sjósókn sinni erl hinir, sem fá lakari veiði. Hávaðanum af skipstjórunum þar hætti til að slást í' fylgd með fleiri skipum. En aflakóngarnir leituðust við að vera einir á ferð. En þegar það kemur fyrir á síldveiðum, að skip verða af veiði, vegna þess að mótorar hinna vjelknúnu nótabáta fara ekki í gang, þegar mest á ríður, þá eru s!ík mistök augljós. Hægt er að forðast þau, eins og þeir skipstjórar gera, að sögn, sem hafa það að reglu, á meðan þeir stunda síldveiðar að setja mót- ora nótabátanna í gang nokkrum sinnum á sólarhring, til þess að tryggja sjer, að þeir sjeu gang- færir á hvaða augnabliki, sem er, þegar til þarf að taka. ísland ferðamannaland UNDANEARNA ártugi hefur iðulega verið skrifað í íslensk blöð um hagræði að þvi fyrir þjóðina, ef hingað yi'ði beint ruiklum straum skemmtiferða- fólks á sumrin. Útlendingar, sem hingað koma lofa landið mjög, eins og þar stendur og fullyrða það hver aí öðrum, að fjöldi fóiks frá mörg- um þjóðlöndum, myndi fúslega koma hingað til sumardvalar, ef landið yrði auglýst nægilega kröftuglega. En þá kemur að því alvarlega máli,. hve gistihúsin eru hjer af skornum skammti og gisti- húsamenningin sumsstaðar langt frá því að vera fyrir fólk, sem hingað leitar í luxusflakk“. Þýskur blaðaeigandi, dr. Mo- ertsch, hefur nýlega lýst hjer í blaðinu, hvernig eðlilegast væri, að skipuleggja móttöku skemmti íerðafólks hingað til lands. — Hann kom hingað fyrir áeggjan Gunnar Bjarnasonar, búfræði- kennara, til að kynna sjer ís- lenska hesta, hæfileika þeirra, þol og sparneytnni. Hann er sannfærður um að smáhestar með kostum hinna ís- lensku, eiga mikla framtíð fyrir sjer í sveitum Þj'skalands, og vel er það. Ef við gætum fengið ör- uggan markað fyrir þessi húsdýr okkar, sem í góðærum spretta upp í hrossasveitunum án þess mikið sje fyrir þeim haft. Hinn þýski blaðaeigandi og hestavinur, hefur kynnst því, hve dásamlegt er að ferðast hjer a landi um sveitir, fjöll og firn- indi á hestbaki. Hann vcxt að það som við Islendingar ættum íyrir löngu að hafa vitað, að við get- um með engxi móti buið betur í haginn fyrir ferðafólk, sem hing að sækir, en með því, að gefa því kost á, að ferðast á hestbaki um iandið. Það væri hægt að ala reið- hesta til nota í slík sumarferða- lög. Og hægt er að taka á móti ferðafólki, er hefur hug á slíkum ferðalögum, án þess að þeim sje búin nokkur luxushótel til gist- iiigar. Innlendir ferðamenn ÞJÓÐVERJINN segir í víðtali því, er birtist við hann hjer í blaðinu, að í Evrópulöndum hafi fcrðafólk nóg af vegum og þröng um langferðabílum. Menn heim- sæki ísland trauðla til þess að kynnast hjer þessu tvennu. Þetta er vafalaust rjett. Því bendir hann á hestaferðalögin. En vel á minnst. Hvernig er það með íslenskt fólk, sem hef- ur nokkra daga sumarfrí og leit- ar sjer hv-íldar og hressingar í íslenskri náttúru? Fex’ ekki mest af hinum afmarkaða frítíma þess í ferðalög í langferðabílum á misjöfnum vegum, með tak- mörkuðu útsýni, takmarkaðri kynningu á landinu, og takmark aðri ánægju af öllu saman, borið saman við það, ef menn. fríir og frjálsir ferðast um landið á hest- bnki? Vegalengdirnar væru að vísu styttri, sem farnar væru með þessu móti, heldur en í bíl- ferðalögum. En væri það ekki vei'kefni fyr- ir hestamannafjelögin, sem nú eru starfandi víðsvegar um land, að vinna að því á næstu árum, að innisetufólk, sem aldrei hefui' á hestbak komið, gæti kynnst landinu af hestbaki í sumarfríum sínum? Með því móti gæti ís- lenska þjóðin í framtíðinni not- ið heilsubótar og víðsýnis með því að kynnast af eigin raun dá- stmdum ferðalaga eins og þau voru hjer áður en bílaöldin rann upp. Óttinn sem breyttiist í flótta NÝLEGA töluðu Þjóðviljamenn um að lýðræðissinnar óttuðust sr.nnleikann. Óttuðust að almenn ir.gur fengi vdtneskju um líf og liðan manna austan járntjalds. Laugardegi'í 25. ágúsf i Ef Þjóðviljamenn tryða sínum eigin orðum, að almenn- ingur hjer á landi, sem í öðrum lýðx’æðislöndum myndi flýja á faðm kommúnismanns, undi; eins og menn fengju glögga vit- neskju um stjórnarfarið, líðar.i þióðanna og andrúmsloftið þar, sem Moskvavaldið ræður, þn væru þeir undarlega glám- skvggnir menn. En orðagjálfur þeirra um, afs andstæðingar kommúnista „óttisl: . sannleikann“ um Sovjetríkin, e- ekkert annað en bjálfaleg blekk- ing, því þeir vita sem er það sera gerir þjóðirnar fráhverfar komm únismanum, molar niður fylg.t þeirra með lýðræðisþjóðunura hverri af annari er ekkert anna?» en blákaldur sannleikurinn um Sovjetríkin og það ófremdar- ástand, sem þar ríkir. Vitneskjan i m það heimshneyksli ao á 20. öldinni miðri skuli rikja hið skefjalausa einræði og kúgur?,. sem þar á sjer stað. Svo seinheppnir eru Þjóðvilja menn að þeir gera að Umtalsefnx og vekja endurtekna eftii’tekt á Morrisons-greininni sem fjekkst bii-t í Pravda um daginn. Þjóðviljamenn vilja halda þvi fram að lýðræðissinnar komi i veg fyrir sátt og samlyntíi víö einræðisríkin með þvi að þeir hindi’a frjáls samskipti yfir jár.u tjaldið. En sannleikurinn er, eins og: Rússastjórn viðurkpnndi í svarinu til Morrison að hún held- ur uppi skipulögðum útvarpstrufl unum til þess einmitt að koma i veg fyrir að alþýðu manna í Rúss landi og leppríkjunum gefist kost ur á að vita hvað gerist í lýðræðis löndunum. Ánauðugu þjóðirnar sem hnepptar eru í þrældóm Moskvavaldsins, mega ekki fá aS vita um hið andlega og efnalega frjálsa líf lýðræðisþjóðanna. Svo halda þessir vesælu aurp- ingjar við Þjóðviljann að þeir geti talað um að andstæðingar þeirra hjerna megin við járntjald ið óttist sannleikann!!! Sannleikurinn er, að kommún istar, 5. herdeildin hjer á lanöi og aðrar hlauparófur og „kyndil- berar“ „kominform" ekki aðeins óttast sannleikann, um Sovjetrlk - in heldur eru á skipulögðum flótta frá þeim sannleika, sem þeim er fyrirskipað að leyna i lengstu lög. Og þeim hefur tekist furðix Framh. á bls. 8. Yfirlitsmynd yfir Sogsvirkfunina II Jan Mayen Samkv. ábendingum norskra fiskifræðinga hafa norskir síld- veiðimenn leitað til Jan Mayen é.þessari vertíð. Mælt er að þeir iriafi orðið bar fvrir algemm von- fcrigðum og sjeu komnir tll baka é Islandsmið. Fiskifræðingarnir fcjeldu því fram í fyrrasumar, exns og menn muna, aS hinn kaldi straumur í hafínu milli Is- Jands og Noregs myndi vera or- eck þess, að síldin leitaði alla Seið til Jan Mayen. Eb nú hefur jbessarar köldu straumf ungu ekki orðið vart, eins og áður er getið. Afíamenn LEGAR sígur á seinni hluta síld- arvertíðarinnar vaknar enn sem syrr sú spurning meðsi almenn- íugs, sem þekkir ekki til síld- veiða nema af afspurn: Hvað íkemur til, að afli er svn feiki- miisjafn, sem síldveíðískípin fá? Enda þótt veiðin sje líkust Jiappdrætti í augum þeírra, sem aldrei kcma ú ajc. þá er veynslan 6Ú að ár eftir ár eru þaS ruikið Mynd sú er hjer birtist er tekin upp eftir Sogi fyrir neðan Kxstu- fcss af svæðinu þar sem vcrið er að byggja hið rxýja orkuver. Efst á myndinni eru húsin, austan við írafoss. En vatnsborðið á fossbrúninni er 64 mctra yfir sjávarmál, eins og á myndinni stendur. Noðst á myndinni til vinstri, er mynni jarðganganna, sem eiga að Iiggja frá neðanjarðarstcðinni austan við Sogið upp við íi'ufoss og teiknað með hvítum strikum leiðin, þar sem jarðgöngin ciga að liggja upp að hinni fyrirhuguðu neðanjarðarstöð, sem einnig er afmörkuð á myndinni. Vatnsborð afrennslisvatnsins í göngunum er 26 m yfir sjávar- mál og er fallhæðin því 38 metrar, sem kemur að notum þegar fall- hæð írafoss og Kistufoss er sameinuð. Jarðgöngin eiga að verða 620 m að lengd og 60 ferm. a.ð vídtít áfóðruð, en verða f&ðruo að innan nieð steinsíeypu, svo víddin i göngunum verða 50 ferm. Þau eiga að liggja frá neðanjarðarstöðinni vestur yfir Sog, skammt fyrir neðan írafoss og rtiður fyrir Kistufoss eins og ínyndir sýnir. Undanfarnar vikur hefur sprenging jarðganganna miðað 3 íaetra áfram á dag. í hallanum skammt frá þar, sem neðanjarðarstöðin á að ver.v, sjest á myndinni op á litlum jarffgöngum, sem grafin eru ir.n x bergiff, fil þess að fivtja þá Ieið út grjótiff, er sprengt verffar fyr.r neffanjarðarstöðinni. Ljósm. Ól. K. MagnússosJn —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.