Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 1
Hpýðubla UeflO *t af Alpý5afIokknm* 1929. F íl 1 H SiAMLA BIO ■ Konan frá Moskwa. Kvikmyndasjónleikur i 8 páttum, gerður eftir leikrit- inu „Fedora" eftir Victorien Sardous. Aðalhlutverkin leika, POLA NEGRI og NORMAN KERRY. Ljósmjíndastoía Pétors Leifssonar, Þingboltstr. 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1 — 4. 'TJÓSMyNMSFOlfi ^/fusiursirceh 10. Opm k! 10—7. Su n n u d. !—/ ____mmtr ávalí til leigu í lengri og skemri ferðir, mjög sanngjarnt veið hjá Nóa Kristjánssyni, Klapparstíg 37, sími 1271. Ötibil Oef junar. Laugaveg 19. Sími 2125. Selur beztu islenzku fataefnin — Band — Lopa ■— Teppi o. fl. UIl tekin hæsta verði í skiftum fyrir vörur verksmiðjunn- ar. Afgreiðsla í Hafnar- firði í verzlun frú Steinnnnar Sveinbjarnardóttnr, Strandgötu 27. Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ierðir daglega. Jabob & Brandnr, bifireiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. Laugardaginn 20. júlí. 167. tölublað. ' T 'V ■ t&F-r ta HúsbyoQinoarsjóður Kjaiarneshrepps heldur blntaveltu að Vallá á Kjalaríiesí, sunnudagisn 21. ji. m, og býrjar k). 2, e. m. Margir ágætir munir, t. d. lömb, folöld og fleiri góðir drættir. Ferðir uppeftir verða frá Bifreiðastðð Kristins & Gunnars og Mióihurbilastoðinnl, Bverfisootu 49, sími 1563, Danz á eftir. fióð músib. Stjórnin. Reynið hinn endarbætta íslenzka FÁLKA- kaffibæti (í bláum umbúðum) með pessu merki. Gæðiii erra éviðlafstaleg! Umbúðir kaffibætisins eru tvöfaldar, og þess vegna mikið betri en á öðrum kaffibætisteg. Ath. Hverjum pakka af FÁLKA-kaffi- bætinum fylgir fallegj loft- blaðra (ballon), sem allir ung- ír sem gámlir, skemta sér við. Lðgtak Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík fyrir hönd ríkisins og að undangengnum úrskurði verður lögtak látið fara fram á ógreiddum bifreiðaskatti, sem féll í gjalddaga 1, júlí þetta ár, að 8 dögum líðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn i Reykjavík, 21. júlí 1929. Bjjörn Þórðarson. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Amatöradeiídin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bíó. Athugið! Með hverri fil.nspólu eða pakka, sem ég framkalla og kópíera, verður afhent- ur 1 seðill. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœst ókeypis 1 stækkuð ljósmynd. !IBi IIIllí fll B. S. R. s hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vik 2 ferðir í viku. B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bila beztir. Bifreiðastðð Reykjavíkar. 1 m I i i m i 1 ml b ur. | Afgreiðslusímar 715 og 716. 3 IIIIII Soffíubúð 20 % afsláttur af Sumarkjólum og Sum- arkápum. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Sími 1887. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og ðUu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.