Morgunblaðið - 07.10.1951, Qupperneq 1
I
16 síður og Lesbók
| 33. árgangur. 229. tbl. — Sunnudagur 7. október 1951 Prentsmlðja Morgunblaðsin*. |
i
Olíudeilan fyrir bresku kosningarnar:
Heð brotffiulningnum varð
komiit h|á ný|u heimssfrsði
Ihaldsmenn telja hresku stjórn-
ina hafa goldið afhroð í Persiu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LUNDÚNUM, 6. okt. — í dag gerði breska stjórnarandstaðan olíu-
aeiluna við Persa að aðaládeiluefni sínu, en annars er afar óal-
géngt, að utanríkismálum sje svo mjög á lófti haldið 1 kosninga-
hriðinni í Bretlandi.
Eden, sem verður utanríkis-'®>
ráðherra, ef íhaldsmenn
vinna, hjelt kosningaræðu í
Eeeds. Hann komst svo að
orði, að brottflutningur bresku
iðnaðarmannanna frá Abadan
væri „stjórnmáialegur. efna-
hagslegur og hernaðarlegur
ósigur. Eru áhrif hans svo víð-
tæk, að ókleift er að svo
stöddu að gera sjer grein fyr-
ir þeim.“
HEIMSSTRÍÐ IIEFÐI
SKOLLIÐ Á
Hartley Shawcross, verslunar-
málaráðherra, sagði í ræðu, sem
hann hjelt í Lundúnum í dag,
að stríð við Persíu hefði skollið
á, ef valdi hefði verið beitt til
að iðnaðarmennirnir væri ekki
reknir úr landi. „Þá var leiðin
til heimsstríðs orðin helsti
skömm. Við erum ekki undir
það húnir.“
ATTLEE RANN
Bæði Churchill og Eden
hafa sakað Attlee, forsætis-
ráðherra, um að hafa gengið
á bak orða sinna. Hefði liann
i lýst því yfir, að iðnaðarmenn-
; irnir yrðu aldrei fluttir frá
Abadan.
Herbert Morrison hefir lýst
því yfir, að dregið hefði til
styrjaldar, ef iðnaðarmennirnir
hefðu orðið kyrrir og valdi beitt
til að svo mætti verða.
Eerfíitarmótið
faisað á kvikmynd
BERLÍN — Austur-Þjóðverjar
eru nú önnum kafnir við að búa
til „sannsögulega“ kvikmynd frá
unglingamótinu í Berlín í sum-
•ar. Vestur-þýskir lögfræðingar
hafa upplýst að búast megi við
stórfelldum fölsunum atvika,
enda sje nú verið að kvikmynda
þáttinn um „villimannlegar árás-
ir“ lögreglu Vestur-Berlínar á
kommúnistakrakka. Það sem
•raunverulega gerðist hefur sýni-
lega ekki þótt nægilega villi-
mtmnlegt svo að taka verður
þennan þátt að nýju — leikinn.
Bonnstjórnin
GóÖ barnabók
um S.þ.
KAUPMANNAHÖFN, 6. okt. —
Frá stofnun S.Þ. hafa margir rit-
höfundar spreytt sig á að rita um
bandalagið. M. a. hafa verið rit-
aðar kennslubækur um það. Nú
er líka komin út ósvikin barna-
bók um S.Þ. Hún er eftir norska
rithöfundinn Jo Tenfjord, og heit
ir „Vinir um víða veröld“. Henni
hefir þegar verið snúið á dönsku.
Bók þessi kvað vera barnabók
I orðs þess fyllstu merkingu,
.skemmtileg bók, góð bók og lær-
dómsrík.
IVfossadeq sent
heallaskeyti
KARAKI, 6. sept. — Aþjóðaþing
Múhameðstrúarmanna, sem situr
í Karaki í Pakistan, hefir sent
Mossadeq, forsætisráðherra,
heillaskeyti vegna þess, hve
„brottvikning Bretanna frá Aba-
dan tókst vel“. í heillaskeytinu
er þing og stjórn Persíu fullviss-
að um stuðning Múhameðstrúar-
manna í þeirri baráttu, sem háð
er til að tryggja þjóðnýtingu
olíulinda landsins. — Reuter.
iandstjórinn í Mal-
akka drepinn
SINGAPORE, 6. okt. — í dag var
ráðist á Henry Gurnay, land-
stjóra Breta á Malakkaskaga, úr
launsátri og hann skotinn til
bana, um 95 km norðaustan höf-
uðborgarinnar Kuala Lumbur.
Kona landstjórans var í fylgd
með honum, en hún slapp ómeidd.
Margir úr fÖruneyti landstjór-
ans særðust. Gurnay hefir verið
landstjóri síðastliðin 3 ár. Hann
var 53 ára.
Konunguf og drottning Bret-
lands hafa sent ekkjunni samúð-
arskeyti. Einnig Attlee, forsætis
ráðherra, og 'nýlendumálaráð-
herrann.
Rithöfundar Júgó-Slafíu
senda Itölum brjef
BELGRAD, 6. okt. — Júgó-slaf-
neskir rithöfundar hafa skorað á
ítalska stjettarbræður sína að
stöðva „ómakleg ummæli ítölsku
blaðanna um Júgó-Slafíu“. í
brjefinu segja rithöfundarnir, að
þeir geti ekki dulið óánægju sína
vegna yfirlýsinga í ítölsku blöð-
unum og þess orðfæris, sem ítalsk
ir embættismenn hafa þar um
Júgó-Slafíu. ■— Reuter.
Tvær þús. manna
flyfjasf burf
MADRID, 9. okt, — Smám
saman myndast á Spáni mikið
vatn vegna nýrrar stíflu í
Ebro, lengstu á landsins. Stifla
þessi eru um 100 km frá
ströndinni, og með því að
koma á vatnsmiðlun verður
stórum lendum breytt í frjótt
ræktarland, en áður voru þar
hrjóstur vegna þurrka.
En í dalnum, þar sem vatnið
kemur, hefir búið fólk, og það
flytst vitaskuld burt, um 2000
manns eða 460 fjölskyldur.
Vatnið verður 20 km langt
og- 4.5 km breitt, þar sem það
er breiðast. — Reuter.
Stalin viðurkennir smíði kjarn
orkusnrengjunnnr í Rússlnndi
Rússar hafa margsinnis fiýsf því
yfir að þeir noti kjarnorkuna að-
eins fifi friðsamlegra þarfa
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter,'
WASHINGTON, 6. okt. — í dag lýsti Stalin marskálkur því yfin
í útvarpsviðtali, að nýlega hefði kjarnorkusprengja verið sprengd
í Rússlandi og hefði verið þar um tilraun að ræða. Blaðafulltrúx
Trumans forseta gat fyrst um þessa sperngingu fyrir 3 dögum, og
hefir Stalin sjálfur nú staðfest tilkynninguna.
ÖÐRU SINNI
Sfalin
Hann viðurkennir, að kjarn-
orkusprengjur sjeu smíðaðar í
Rússlandi.
Meira ástralskf
lið til Kóreu
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 6.
okt. — Ástralíumenn ætla að
senda meira lið til að taka þátt í
bardögum undir merki S.Þ. í
Kóreu. Þetta verða að líkindum
einir 11 þús. menn úr landhern-
um, svo að alls verða hermenn
Ástralíumanna um 660Ö, sjó- loft-
og landher.
Hundruð fallhlífarher-
manna lenda í Indó-Kína
HANOI, 6. okt. — Frapskir fall-
hlífarhermenn hafa lent hundruð
um saman í Tonking-hjeraðinu í
Indó-Kína. Koma þeir þar til liðs
við hermenn Frakka, sem átt
hafa í höggi við herdeild komm-
únista. Fallhlífarhermennirnir
lentu 150 km norðvestan höfuð-
borgar hjeraðsins, Hanoi, í
Nohialo-dalnum, sem kommún-
istar hafa haldið uppi .árásum á
í heila viku. — Reuter.
SKIPTAST Á UM HÆÐ
Kínverjar gerðu enn gagn-
áhlaup á vesturvígstöðvunum í
dag og hröktu Breta úr hæðar-
drögum, sem þeir höfðu fyrir
skömmu unnið með eldvörpum
og skriðdrekaáhlaupi, en þar stóð
ekki á stöðugu, því að Bretar
náðu þeim aftur eftir skamma
Þverrandi atvinnu-
leysi í heiminum
GENF 6. okt. — Atvinnuleysi
þverr nú mjög í heiminum.
Vinnumálastofnunin í Genf
hefir birt _ skýrslu þessu til
sönnunar. f Sviss hefir at-
vinnuleysi þornð um 73% á
scinasta ári, í Finnlandi um
64% frá 1. júní 1950 til jafn-
lengdar þessa árs. f Banda-
ríkjunum hefir atvinnuleysi
minnkað um 42% á sama tíma,
í Surður-Afríku um 41%, í
Ástralíu um 51%, í Frakk-
landi um 26%, í V-Þýskalandi
um 14% og Belgíu um 14%.
í fáum löndum jókst atvinnu
leysi á árinu og voru Danmörk
og Noregur í þeirra flokki. At-
vinnuleysi jókst um 24 hundr-
aðshluta í Noregi, en um 6% í
Danmörku frá 1. júní í fyrra.
Elísabel fer til Ásfralíu
SIDNEY, 6. okt. — Bretakonung
ur fer varla til Ástralíu að ári,
eins og ráð hafði verið fvrir gert.
Aftur á móti þykir líklegt, að
Elísabet, dottir hans, skreppi til
Nýja-Sjálands og Ástralíu í
hans slað og þá ásamt manni
sínum. *— Reuter.
Franska liðið stendur
sig vel
PARÍS, 6. okt. — Undanfarna 7
mánuði hefir franska liðið í
Kóreu verið í fremstu víglínu.
Þetta er fámennt lið, en harð-
snúið og hefir getið sjer góðan
orðstír.
hríð. Annars staðar á vígstöðvun-
um var lítið um að vera.
SÓTT FRAM 8 KM
Síðan seinasta sókn S.Þ. hófst
fyrir 4 dögum, hafa þeir sótt fram
um 8 km, í dag skutu flugmenn
S.Þ. niður eina flugvjel komm-
únista, en löskuðu 2, sjálfir
misstu þeir eina flugvjel.
í Bandaríkjunum hefir ekkert
verið látið uppi um, hvar í Rússa
veldi sprengingin hafi orðið, en
'þetta er öðru sinni, sem því hefir
verið lýst yfir í Bandarikjunum,
að kjarnorkusprengja hafi sprung
ið i Rússlandi.
ETA OFAN í SIG FYRRI
YFIRLÝSINGAR
I sambandi vitf þessa fregn
hefir Truman lýst þvi yfir, að
það sje síst að ófyrirsynju.
sem smíði kjarnorkusprengja
sje kappkostuð i Bandaríkjun
um, þar sem nú hafi orðið upp
víst um smíði þessara vopna í
Rússlandi, enda þótt Rússar
hafi æ ofan í æ lýst yfir, að
þeir beittu kjarnorkunni alls
ekki nema til friðsamlegra
þarfa. Á sama tíma þykjast
þeir vilja banna kjarnorku-
vopn og nægir í því sambandi
að minna á Stokkhólmsávarp-
ið.
FÆLIR ÞÁ FRÁ ÁRÁSUM
Dean, yfirmaður bandarisku
kjarnorkurannsóknanna, héfir
lýst yfir, að í raun og voru verji
Bandaríkjamenn því fje í friðar-
þágu, sem renni til smíði kjarn-
orkuvopna, því að með því að
hafa nógu öflug vopn, er .árásar-
seggjunum haldið í skefjum,
ékkert sje vænlegra til að fæla
þá frá árásum.
STEFNT GEGN BRETUM OG I
BANDARÍKJAMÖNNUM
í dag lýsti Dean yfir, að ekki
væri víst, að rússnesku kjárn-
orkusprengjunni hefði verið varp
að úr flugvjel, hún hefði vei get-
að sprungið á jörðu niðri.
Stalin sagði í viðtali sínu, að
smíði kjarnorkusprengjunnar í
Rússlandi væri þáttur í varnar-
áætlun, sem stefnt væri gegn
árásarbandalagi Breta og Banda-
ríkjanna.
----------------1 , J
Mossadeq fer
vestur i dag
LUNDÚNUM. 6. okt. — Þeir
Bretar, sem seinast hurfu frá
Abadan í Persíu, eru nú komnir
til Lundúna. í hópi þeirra var
Ross, yfirmaður olíuhreinsunar-
stöðvanna þar.
Mossadeq, persneski forsætis-
ráðherrann, fer af stað til New
York á morgun, sunnudag, þar
sem hann hefir forystu fyrir
nefnd Persa í Öryggisráðinu, þeg
ar olíudeilan verður tekin þar
fyrir. Hann mun reyna að sýna
fram á, að ráðið sje ekki bært um
málið að fjalla, en varla skipta
sjer af rekstri málsins að öðru
leyti.
Ráðherrann kvaddi þingið í
d.ag og sagði, að hann færi nú til
að verja rjett Persa.
Her S.þ. nær fjalli eftir
hélfs mánaðar bardaga
Hefir sótf fram 8 km seinusfu 4 daga
Einkaskeyti til Mbi. frá Reuter.
TÓKÍÓ, 6. okt. — í dag tókst loks frönskum og bandarískum
sveitum að taka „Vonbrigðafjallið" á austanverðum miðvígstöðv-
um Kóreu, en barist hefir verið um þetta fjall hálfan mánuð. Tókst
fótgönguliði S. Þ. að brjótast í gegn um öflugar varnir kommún-
ista. Var beitt eldvörpum og seinast barist með byssustingjunum.