Morgunblaðið - 07.10.1951, Qupperneq 2
MUKGLNBLAÐIÐ
Sunnudagur 7. október 19öí
4'J
Clvenjumargir
itflendingar hafa
ierðasi með
GulKaxa" í suinaf
-A FYRSTU níu mánuðum þessa
Ars hafa flugvjelar Flugfjelags
t. lands-flutt samtals 22.688 far-
FÍuttiv hafa verið 19.019
í\ rþegar á innanlandsfltfgleiðum
íjelagsins og 3.669 hafa ferðast á
♦nitli landa. Eru iieildarfarþega-
flutningar F. í. um 12% haerri nú,
cf gerður er samanburður á
fama tíirfabili i fyrra.
Vöruflutningar með flugvjel-
'<im Flugfjelags íslands fra árs-
Uiyrjun til septemberloka nema
•469.293 ¥g„ þar af hafa 359.265
t:g. verið flutt á milli staða hjer
•nnanlands og 110.028 kg. hafa
verið fiútt með „Gulfaxa“ milli
í:;lands; ög annarra landa. Hafa
vörufiutningarnir rösklega þre-
f :ildast,nt!ðað við sama tíma s.l.
' i-. r í .«4mbandi við millilanda-
f agferðirnar, þá er skiljanlega
m estur flutningur erlendis frá.
Má þar sjerstaklega nefna alls-
t onar varahluti í vjelar, vefnað-
íirvöru, áríðandi lyf, írjettablöð
og filmur, útgerðarvörur og ó-
tcljandi aðra hluti. Stöku sinnum
1; iirmr óvenjulegur flutningur
f á útlöndum; t. <1. hafa í sumar
verið fluttar flu.gleiðis frá Lon-
don lifandi býflugur og sseljón
cg frá Kaupmannahöín hafa
tcomið m. a. páfagaukar bg varð-
tiundar.
í september fluttu flugvjelar
) , f, 2840 fai þega. Á innanlands-
f uglciðum voru fluttir 2336 og
t>04 á milli landa. Þá voru flutt
479 kg. af vörum, þar af 52.576
í í. hjer innanlands. Flugdagar í
• ; ámtsðinum voru alls 29.
Áberandi er það, hve margir
v. tlendingar hafa feröast með
„Gullfaxa“ til og frá íslandi í
í.uœar. Má óhætt telja, að þeir
•iafi aidrei fyrr verið jafn marg-
i - í sumum áætlunarfeiNðum
Gugvjelarihnar voru farþegarnir
íívo til eingöngu útlendingar af
«i örgum þjóðernum. Er ekki ó-
jv-r.nilegt, að þetta sje upphaf
frekari ferðalaga útlendinga
tríngað til lands með flugvjehím.
Finnbogi Guðmundsson
skipaður prófessor i is-
ienskum fræðum vestra
REKTOR Háskólans prófessor
Alexandcr Jóhannessyni hefur
; borist skeyti frá rektor Manitoba
háskóla Mr. A. H. S. Gillson. þar
se:m hann tilkynnir prófessor
'Mexander, að háskóli hans hafi
útnefnt Finnboga Guðmundsson
cand. mag. í íslenskum íræðum
til að taka við prófc-ssorsembætti
því, sem nú er stofnað við skóla
hans fyrir frumkvæði Vestur-ís-
lendinga. En embætti þetta var
stofnað samkvæmt geínu loforði
er afhent hafði verið ti'tekin íjá'
hæð háskólanum í þessu skvni.
l-jjoibreyft yetrar-
,'Jarfsemi Ármanns
<i3 fiefjast
j DAG hefst vetrarstarfsemi Ár-
jnanns og er hún nú fjölbreyttai i
cn r.okkru sinni fyrr og fyrir
lólk á öllum altfri, eða frá barna
og unglingafloki'um upp í írúar
«g unglingaflokka.
Fimleikar eru æfðir í 7 flokk-
vm. Kennir Guðrún Nielsen i öil-
vún kvennaflokkum, Jón Erlends
r*on æfir í vetur úrvaisflokk karlá
cn I súmar kom Jón frá Sviþjóð
!u> afloknu námi. Hannes Ingi-
4>ergsapn kennir öldungum og 2.
í . karla fimleika.
Þorgils Guðmundsson frá Reyk-
4iolti hefur á hendi glimukennslu
i óllum flokkum.
Valgéir Ársælsson kennir öll-
um flokkum kvenna handknatt-
I eik-ssten Jón Erlendsson öllum
■4carlaflokkum í sömu grein.
Stefán Kristjánsson kennsr
4 >æði unglingum og fullorðnum
frjálar íþróttir og skíðamönnum
Jeikfimi. Ástbjörg Gunnarsdóttir
kennir ..janglingum og börnum
4|)jóðdafí?á og vikivaka og full-
•orðnúfti gömu dansana. Þorkell
Jvlagníisson og Stefán Jónsson
f:snna hnefaleika.
íþróttamenn og meyjar Ar-
• n&nná eru löngu þekkt bæði fyr-
ir sýningar cig keppni utan lands
, og innan. í_ vetur hefur fjelagið
íþróftakennslu 42 stuadir í viku
4iverri, svo’hver sem er getur vnl-
‘ éS c-d æfii ‘þvað honum hentar
.4 est eftir aldri ,pg getu.
Fjelagið hefur skrifstofu sú.a
4 íþróttahúsinu viö sLindargötu;
rimi 8556 og erJiún ophréTiverju
Itvöldi frá kl. b—lQ gíðd, I
Finnbogi Guðmunösson
cgnd. mag.
' Scm sje 150 þúsund dollarar. En
I áðgert er, að upphæðin verði
alls 200 þúsund dollarar.
Nú höfðu forráðamenn Mani-
obaháskólans leitað til háskóla-
áðsins hjer og óskað eítir að fá
leiðbeiningu um það, hvaða mað-
ír skyldi fenginn hjeðan til þsss
að taka við hinu væntanleg;
smbætti.
Heimspekideild Háskóla íslands
| gaf einróma meðmæli sín með
] innboga í embæiti þetta.
j Er það almennt álit þcirra sem
| ,ii pcivivja, að þetta nafi veriö
j iett ráðið. Er Finnbogi traustui
i ræðimaður, athugull og gætinn.
Hann er fædaur árið i924, son-
| rr Guðmundar heitins Finnboga
| ionar landsbókavarðar og konu
J íans Laufeyjar Vilnjálmsaóitur,
Hann tók stúdentspróf hjer við
í ..renntaskólann árið ±943, en lauk
; .andidatsprófi árið 1949.
Frá því árið 1946 hefir hann
! iðru hverju fengist við kennslu,
j en öðrum þræði starfað" að út-
gáfu fornrita, svo sem F.lateyj-
arbókar og einnig unnið nokkuð
á vegum íslendingasagnaútgáf-
annar.
Hinn úngi fræðimaður hyggur
gott til hins virðulega óg mikils-
verða starís, sem býður hans
vestra. Hann mun að ííkindum
faia vcstur mjög bráðlega, en
allt er óvíst ennþú hvernig
kennslu hans yerður háttað. Mun
tími -.hans fyrst vest-ra fara til
undirbúnings, og eins til að kynn
ast íslcndingabyggðunum þar.
í hinu íslenska bókasafni við
Manitobaháskóla munu vcra um
6000 bindi. Og þá má geta þess,
að sjcra Einar Sturlaugsson prest
ur á Patreksfirði, hefur nýlega
sent háskólahum að gjöf hið
mikla sáfn sitt af blöðum og tíma
ritum, frá tímabilinu 1796 tii
1?48. Eru alls í því um 6000 bindi.
Er safninu að sjálfsögðu stór
fengur að því. En eftir 1948,
munu safninu sendar hjeðan að
heiman þær bækur og blöð sem
út koma og ástæða þykir til að
senda þangað.
Drengjamól
í Stykktshólmi
STYKKISHÓLMI, 1. október •-
Drengjamót hjeraðssambands
Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu, hið fyrsta í röðinni var háð
í Stykkishólmi sunnudaginn 30.
sept. s.l. Þátttaka var góð og tóku
4 ungmennafjelög þátt í mótinu,
úr Grundarfirði, Staðarsveit,
Breiðuvíkurhreppi og Stykkis-
hólmi. Veður var sæmilegt, en
fremur þó kalt. Árangur var góð
ur þegar aðstæður eru hafðar til
hliðsjónar. Ungmennafjelag
Grundaríjarðar vann mótið me£;
35 stigum, en ungmennafjelág
Staðarsveitar var næst með 19
stig. Flest stig sem cinstaklingur
hlaut Sigurður Sjgurðsson Grund,
arfirði, 21 stig. Árangur var sem
hjer segir:
100 m. hlaup: 1. Stefán Kristj-
ánsson, Staðarsvej,t 13 sek., 2.
Pjetur Lúthersson, Staðarsveit,
13 sek. Langstökk: 1. Kristófer
Jónasson, Breiðuvík, 5.43 m., 2
Sigurður Sigurðsson, Grundarf.
5.41 m. Kúluvarp: 1. Sigurður Sig
urðsson, Grundarf. 12.26 m., 2.
Ásberg Lárentsínusson, Stykkisn.
11.87 m. Hástökk: 1. Sigurður Sig
urðsson. Grundarf. 1.60 m., 2.
Aðalsteinn Pjetursson, Grundarf.
1.55 m.Þrístökk: 1. Kristófer Jón-
asson, Breiðuvík 12.47 m., 2. Sig^
urður Sigurðsson, GrUndárf.
11.37 m. Stangarstökk: 1. Kristó-
fer Jónasson. Breiðuvík 2,65 m.,
2. Sigurður Sigurðsson Grundarf.
2.55 m. Kringlukast: 1. Sigurður
Sigurðsson, Gundarf. 33.18 m„ 2.
Asberg Lárentsínusson, Stykkish.
31.69 m.1500 m. hlaup: 1. Stefán
Kristjánsson. Staðarsveit, 4. mín.
47.6 sek., 2, Jón Pjetursson,
Stykkishólmi 4 mín. 50.4 sek.
BoShlatip 4x100 m. unnu Stað-
sveitungar á 54.7 sek.
Dómari var Sigurður Helgason
iþróttakennari. — Á. H.
Frá Reykjavík
Málverkasýning Öflygs Sigurðssonar hefir nú staðið í rúma viku.’
Haia þegar selst tnil!i 20 og 30 myndir. Myndin hjer að ofan pr
af einu málverkanna, sem em á sýníngimni. F.r það frá Iteykja-'
vík, — Sýniiiáún verður opiu til 15. þ. m.
Sameiginleg kraia kaupmanna og
kaupf jelaga um afnám verS-
lagsákvæðanna.
ÞAÐ ER alger blekking, sein bæði kommúnistar, Alþýðu-
blaðið og jafnvel Tíminn hafa haldið fram, að kröfur uni
afnám verðiagsákvæða hafi eingöngu komið fram frá einka- - j
versluninni. Hjá fjárhagsráði og ríkisstjórn liggja fyrir
sameiginleg brjef frá nokkrum stærstu kaupfjelögum lands-
ins, þar á meðal KRON', og samtökum vmsra sjerverslana,
þar sem sýnt er fram á að brýna nauðsyn beri til afnánis
verðlagsákvæoanna og aukins verslunarfrelsis. Morgun-
blaðió hefur í höndum eitt þeirra brjefa, sem fjárhags-
ráði bárust um þessi efni. Er það írá 26. septeinber árið
1950. — í því segir svo m. a.:
„Vjer teljum tímabært að tjá yður, að vjer álítum á-
standið í þessum efnum orðið að hættulegu þjóðfjeíags-
vandamáli, og að það snerti ekki einungis þá, sem að smú
söludreifingunni vinna, heldur alla þjóðarheildina. Sii
hliðin, sem að oss snýr, birtist í vaxandi hallarekstri og ‘
þar með stórfenglegum fjárhagslegum erfiðleikum, en
sú, sem veit að öllum almenningi, lýsir sjer í sívaxandi
vöruskorti og viösjárverðum afleiðingum hans á ýmsuni
sviðum. Til þess að koma í veg fyrir meira tjón af þessum
sökum en þegar hefur átt sjer stað, leggjum vjer til, íið
innflutningshöftunum verði aíljett þegar í stað og innflutn-
ingurinn gefinn frjáis, að verðlagsákvæði í srnásöludreif-
ingunni verði afnumin og til hins ýtrasta lögð áhersla á nð
flytja inn í landið nægilega mikið magn af neysluvön m,
með yfirdrætti á reikningum við viðskiptalöndin, ef ekki
cr annars kostur, til þess að lirinda hinum vaxandi ótta viö
vöruskortinn og þar með auka trúna á verðgildi peniug-
anna og örva sparifjármyndunina.“
í þessu sama brjefi benda íulltrúar kaupfjelaganna og
kaupmannanna á það, að þessar tillögur sínar muni ekki
aðeins reynast „öflugt tæki“ til þess að skapa jafnvægi i
efnahagslífinu, heldur og „gerbreyta viðhorfi í verslun og
framleiðslu, afnema svarta markaðinn og aðra braskstarf-
seini, sem því miður þrífst í skjóli níiverandi ástands-“
Undir þetta brjef rita fulltrúar .nokkurra samtaka kaup-
manna i Reykjavík og kaupfjelagsstjórar þriggja sta:rstu
kaupfjelaga landsins, þar á meðal KRON'
Afstaða einkaversiunarinnar oag samvinnuvershinarinnar
gagnvart innflutningshöftunum og afnámi verðlagsákvæö-
anna var þannig nákvæmlega liin sama.
Það er því ósvífin blekking, þegar blöð kommúnistu,
Alþýðuflokksins og jafnvel Framsóknarflokksins, ætla sjer
að telja almenningi trú um að sú hækkun almeimrar
álagningar, sem orðið hefur siðan verslunin var gefiu
frjáls, sje eitthvert einkamál einstaklingsverslunarinnar og
eigi eitthvað skvlt við okur örfárra aðilja, sem gesst liafa
berir að því að misnota hið aukna verslunarfrelsi.
Merkar fornleilarammn-
sóknir ú CSrænlandi
Músagildran hjá
DANSKUR fornleifafræðingur,
Leif Vebæk, er nýkominn vil
Kaupmannahafnar eftir þriggja
ára dvöl í Grænlandi. Hefur
hann fengist þar við 1‘annsóknir
í gömlum íslendingabyggðum,
aðallega hinu svonefpda Vatna-
hverfi, fyrir sunnan Julianehaab.
Blaðamenn, sem höfðu tal af hon-
um, þegar til Hafnar kom, segja
m. a. frá. að meðal þeirra muna,
sem hann hafði með sjer frá
Grænlandi, var ofurlitið brot úr
leirkrukku, er hann fann við
gamalt bæjarstæði. Af éfninu og
skrautinu á þessu gamla broti er
hægt að Sjá að krukkan er komin
til Grænlands sunnan úr Rinar-
löndum svo hinir fornu Grænlend
ingar hafa haft verslunarsam-
bönd þaðan sunnan að.
í gámalli tðft fann Vebæk
beinagrind af manni. Lítur hann
svo á, að iíkur sjeu til, að þessi
maður hafi verið síðasti hvíti
maðurinn sem uppi var, þegar
Eskimóarnir lögðu undir sig
sveitina. Því hefði ekki verið svo,
þá héfðú þeir sem eftiij lifðu
áreiðanlega jarðað hann. í ann-
arii tóft, sem var skammt fró
þar sem líkið íannst, fann Vebæk
leifar af keraldi. en í keraldinu;
vöru bein 100 músa sem þar hafa!
látið líf sitt. Vebæk heldur því;
fram við blaðamennina að þetta
sje sörmun þess að mýsnar háfi
verið ágeogar á matarbirgðir
líkinu.
þeirra manna er síðast voru þar
uppi standandi.
Það má rjett vera. En mar.n',;
dettur í hug, að tunnan sem hanni
fann leifarnar af, hafi verið rriúsa
gildra. Því fyrr á tímum var þafS
hjcrlenskur siður, að nota turmui-
fyrir músagildrur, einkum þar
sem mikil var músaganguv.
Lögð var slá yfir tunnuna.
mátulega ávöl í báða cnda, er>i
þverspýta fest á hana miðjo, serr-;
hafði ekki stuðning af íunnu-
börmunum. Þegar mýs hlupu út;
á slána og þverspýtuna gaf slá-
in eftir, svo mýsnar steyptnst
oían í.
Sá háttur, að-nota slikar músa
gildrur hefir vcrið uppi meðan
Grænland bygðist hjeðan.
Taisvert fann Vebæk af- fornnmi
verkfærum allskonar. Voru súm
með rúnastöfum á, sennilega nöfn
eigendans.
Þetta mun vera fyrsti líkfur.dur ■
inn utan kirkjugarða sem fundist
hefir í byggðum Grænlendingn
hinna forhu.
Impellitteri á æskustöðv-
unum. —
RÓM — Impellitteri borgarstjóri
Neiv Yorkborgar, er á íérðalag?;
í Miðjarðarhafslöndunum. Mnn
hann leggja leið sína til bæjar-
ins Isnello á Sikiley, þar seni
hann er fæddur. 50 ár eru Hð’t)
síðan hann var á þessum slóð*
um.