Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 4

Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 4
4 ftlORGUNBLAÐlÐ Sunnudagux 7. október 1951' 281, tlagur ársins, ÁrtlrgisnæSi kl. 10,4-5, SíðdcsisflæSi kt. 23.05. Na-lurlæknir í lítknavarðstofunni, *ífni 5030. Helgiilagsla-ksiir er Axel Blöiidal, Drápuhlíð 11, wini 3951. ISæturvörSur er í Reykjavíkur ift.póteki, sími 7911. Dagbók I.O.O.F. 3 133Í03B Uppl. I T7—: kennsla o. fl. í fjarveru Páls Isólfs- sonar gegnir Ámi Kristjansson störf um skólastjóra. Tveir nýir kennarar þeÍF Einar Vigfússon og Jón Nordal munu starfa við skólann í vetur. Dómkirkjan: — Messáð kl. 5 í <Iag. — Sr. Jón Auðuns. Gefin voru saman í hjónáband aí «r Jóni Auðuns í gær ungfrú Berg álís Jónsdóttir og Júlíus Friðriksson ♦afvirki. Heimili þeirra verður aí Cræðraborgarstig 8B. Gefin voru saman í hjónaband i tgœr af sr. Jóni Auðuns ungfrú Hólrr triður Friðsteins og Kormákur Kjart ensson, loftskeytamaður. Heimili f 'eirra verður að Ásvallagötu 62. SSilfurbrúðkaup eiga í dag frú Svanlaug Einars- dóttir og Skúli Sigurðson. bifreiðar- «tjóri, Langholtsvegi 108, Rvík, Kýlega opinbertiðu 'trúlofun sína tingfrú Guðrún Harahfedóttir, Lang- Coltsvegi 162 og Sigurður Síeinsson, Tafvirkjanemi, Samtiini 28. Oiiínlierað hafa trúlofun sína ung- tni Lisebetli. Walther, hjúkrunar- tona og Egill Egilsson, Miklubr. 72. SÍBS-happd rættSS Htesti vinningurinn kr. 15000 loTn upp á miða nr. 33094 í Kefla- víkur-umboði. Næst hæsti vinning- ■tirinn kr. 10.000 kom tipp á nr« 14624 í umboðinu, Austurstræti 9, Jteykjavik. Haustmarkaður Sjálfsta-ðisfjelögin í Hafnarfirði ■fialda haustmarkað i dag kl. 4 s.d. í Gjálfstæðishúsinu. — Þar verður á Cöðstólum allskonar vamingur við fiagstatðu verði, svo sem vefnaðar- Vörur, skófatnaður, hreinlœtisvörur, •nalvörur o. m. fl. Minningarsjóður Sigríðar Halldórsdóttur efnir til ■ekemmtunar í Góðtemplarahusinu «nnað kvöld, og verður þar margt til íkemmtunar. Margrjet Jónsdóttir Jfl.ytur ræðu. Loftur Guðmundsson, -rithöfundur les upp. Karlakvartett . *yngur og 12 ára gömul stúlka leik- «r á píanó. Ólafur öm fer með eftir -íierni ur, en hann er snjall í þeirri iijt. Þá er bögglauppboð og dans. JSíðdegishljómleikar í Sjálfsíæðishúsimi í dag Carl Billich og Þorvaldur Jiteingrimsson leika. —- I. Fr. Schu- Cert: Sonatina í Es-dúr. 1. Allegro. S. Andante. 3. Rondo Allegro. — II. I 3. Demersseman: Gleðskapur í Aran- juez, spönsk fantasia. — III. G. Ger- Avvin: Rapsodia in Biue. — IV. R. Wagner: Til kvöldstjómunnar. —- V. Massenet: Meditaticn. — VI. F. Jlrla: Kubelik-rnansöngur — VII. "Tvtir Guitarar: rússneskt þj<Sðlag. — \ÍIf. E. d. Curtis: Torre sórénto. — IX. E. Waldteufel Minningar-vals. íikeinmtideiíd Breiðfirðingafjelagsins hefir skemmtikvóld í Tjarnar-cafó f'riðjud. n. k. Ýnusiegt verðui þ,ir tii skemmtunar, svo -sem upplestur, tvi- eöngur með guiíartmöirleik og fje- lagsvist. Tónlis tarskólíim var settur fimmtudagian 3. þ.m. Jýemendur verða í vetur hátt á ann- veð liundrað, eða nókkra íatrrt en -éður. en það stafr.r af þvi að bama- cltJlilm starfar ek«t i vttur, vegna ■fiarveru dr. Edelstem. — Ýmsar cndnrbtotur á kennslufy rirkomulag- knu eru fyrirhugaðar á þessu starfs- Ai.i, svo sexn ktrsLéL, kstaunsrxnusik- :|4-1 70 ára verður á mánudaginn Mál- fríður Gilsdóttir. Eirlksgö.tu 11. 75 ára er í dag Þorvaldur Þor- varðsson, fiskimatsmaður, Hafnai- götu 14- í Keflavik. 60 ára verSur í dag, 7. okt. Krist- ensa Jakobína Guðmundsdóttir frá Krossnesi, Grundarfjrði, nú til heim ilis að Skólavöiðuholti 23, R\ik. 50 ára er í dag frú Kristín Fríð- riksdóttir, Ægisgötu 26. Eimskipafjelag íríalids h.f.j Bniarfoss fórífrá Tálknafirði i gær til Patreksfjarðar og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Rotterdam í gær til Hull, Leith og Reykjavíkur. Goða foss fór frá Reykjavik 1. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá; Kaup- mannahöfn á hádegi í gær til Leitli og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ.m. frá New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom tii New York 4. þ.m. frá Reykjavík. Röskva fór frá Gautaborg 2. þ.m. til Rvíkur. Bravo lestar í London 5. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. — Vatnajökull lestar i Antwerpen ca. 11. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Llekla er í Reykjavík. Esja var á Isafirði í gærkveldi ó norðurleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að austan og norðan. Skjaldbreið var væntanleg til Kvikur í gærkveldi fró Húnaflóa. Þyrill ei í Reykjavík. Skipadcild SÍS: Hvassafell fór frá Siglufirði 4. þ. m. áleiðis til Finniands. Arnarfell er á leið til Napoli. Væntanlegt þang að á morgun. Jökulfell kom til New Orieans 5. þ.m. frá Guayaquu. Eim'kipafjelug Rvíkur. h.f.: M.s. Katla fór á föstudag frá Cuba áleiðis til New Ý'ork. Rausnarlegir menn Rússar Menn skyldu ætla að það væri ekkert smáræði. sem Sovietríkin legðu af mörkum til mannúðar og hjálparstaffsemi í þessum heimi. Við nánari athugun kemur þó í ljós að framlög þéssara auðugu rikjá eru næsta fáta'kleg. Þeir eru að Hkind- •um teljandi bágstaddir menn og þurfalingar. sem standa í jiakkar- ikuld við fjelaga Stðlin og kumpána hans. digru og pattaraiegu karlana. sem lifa eins og kalífar oustur í Kreml. Pyrir-þá. sem enn hafa ekki fvrtr- gert persónuleika sinum eins og Þor bergur ofviti. sknium við huga að nokkrum sakleysislegum tölum, sem gefa nokkra liugmynd um öjlæti Sovjetrikjanna. Til samanburðar höfum við fram- lög Bandaríkjanna til þessara mála: 1. Alþjóðlega fliíttumanna.stofii- unin: Rússland: Ekkert, Randarik in: 237 inilljónir doilaru. . 2. Alþjóðlega harnalijálpin — rtTNICEF): Rússlnnd: Ekkerl, Randaríkin: 74 milljónir dollara. 3. Alþjóðabankinn, til að að- stoða þær þjóðir, seni illa eru á vegi staddar f járhagslega: Rúss- land: Ekkert, enda ekki einu sinni I þátttnkendur í þessari stofnun. Bamlaríkin: 635 milljónir dollara og loforð unt þriggja milljarða víð- bótarframlag. Þá hafa Sovjetrikin látið undir höfuð leggjast, að gteiða framlag sitt til aiþjóðlegu heilbrigðismóla- stofnunarinnar og um liernumdu löndin liafa Rússar farið ránsliendi i stað þess að rjetta þeim hjálpar- hönd til viðreisnar. Leppríkin hafa svo ciðlinganur sogið eins og tilberi en gefið í stáð- inn vopn og skotfæri. Það er sannarlega ekki að undra, þótt ntenn verði sð losa sig við per- sónuleikann til þess að geta orðið hlutgengir þjónustumenn og aðdáend ur hinnp ógætu mannvina í Kreml austur. Þetta hefir i’orbergur karlinn sjéð. Blöð og tímarit júlí—ágúst—sept. hefti Jazzblaðs- ins. Efni blaðsins er meðal annars: Frásögn af Haraldi Guðmundssyni, hljóðfæj-aleikara, um hljómsveit Aage Lorange, um hljómsveit Bjöms R. Einarssonar, jazzliugleiðingnr eftir Jón M. Árnason, jazzfrjettir úr Eyj- um, danslagatextar, innlendar og er- lendar frjettir. Þó er einnig brjefa dálkur í blaðinu. Fjöldi mynda prýð- ir heftið og er frágangur þess hinn besti. —- Fimm msnútna krossnáfa Heiinili-rit ið, október-heftið, hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Sir Roderick kemur til liádegisverðar, smásaga; Mjólk, grein; Rödd hjart ans, smásaga; Romantik, smásaga; Konan í Port Said-hraðlestinni, smá saga; Stafróf velgengninnar. greinar kom; Eyja ástarinnar, framlialdssaga danslagatextar, spumingar og svör, krossgáta, dægradvöl o. fl. Sunmidagur . október: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hall- igrímskirkju (sjera Jakob Jónsson). 12.15—13.15 Hódegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plðtur): NBC- 6ÍufóniuIiljómsveitin leikur: a) For- leikur að ópemnni .,Töfraflautan“ eftir Mozart (Toscanini stjómar). b) Siofónía nr. 36 í C-dúr eftir Moz- art .(Miltan Katims stjómar). c) Symphonia Sevillana eftir Turina (Katims stjómar). d) Gigues eftir Debussy (Ernest Ansermet stjóraar). 16.15 Frjettaútvarp til Isiendinga er- lendis. 16:30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatínii (Baldur Pálmason): a) Upplestur: „Ut um Eyjar“ eftir Gunnlaug H. .Sveinsson kennara (höfundur les). h) Svava Þorbjamar dóttir syngur barnalög. e) l'pplest- ur o. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Kreisler leikur ú íiðlu (plcitur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Samleikur á liorn og pianó (Wilhelm Lanzku-Otto og dr. Victor Unbancic): a) Adagio og Allegro op. 70 eftir Schumann. b) Romance í F-dúr op. 36 eftir Saint- Saens. c) Konsertrondó i Es-dús (K371) eftir Mozart. 20.40 Erindi: Italskar frelsklietjúr (Eggcrt Stefáns son). 21.05 Tónleikar (plötur): Pia- nósónata í h-moll op. 58 eflir Chopin (Alfred Cortot leikur). 21.30 Upp- lestur: Brynjólíur Jóhannesson leik- ari les gamankvæði eftir Leif Leirs. 21.45 Einsöngur: August Griebel sj-ngur; dr. Urbancic leikur undir (plötur), 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.0-5 Ðanslög (plcitúr). — 23.30 Dagskrárlok. Mánutlagur, 8. októbcr: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00—13.30 Óskalög sjúklinga (Bj. R. Einarsson). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tónleik ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 íjtvarpshljómsveitin; Þóiarinn Guðmundsson stjórnar: a) Islensk al EC t ) * h ■ 6 8 9 I? -4= 11 14 m b 1 )*> »? s.1 18 L ' þýðulög. b) Lagaflokkur eftir Beet- hoven. 20.45 Um daginn og vegiiitl (Einar Magnússon meiintaskólakenu ari). 2105 Einsöngur: Jennie Tourel syngur óperulög eftir Rossini (plöt- ur). 21.20 Þýtt og endursagt: Blaða- kóhgurinn Hearst (Benedikt Grön- dal ritstjóii). 21.45 Tónleikar: Harry James og hljómsveit lians leikei (plötur). 22.00 Frjjttir og veður- fregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: — Frá norræna bændaþinginu (Gísli Krist- jánsson ritstjóri og Sverrir Gíslason form. Stjeettarsambands bænáa). —• 22.30 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjufengdir 41.51l 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Þjóðlög leikin. Kl. 17.30 Hljómleikar. Kl. 19.45 Upplestur, Alf Sommer les. KI, ; 21.45 Danslög. ! Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Fréttir kl. 17.45 og 21.00, urinn. 22.10 Danslög í Auk þess m. a.: Kl. 16.35 -Upplest- ur, Anna Bloch les úr æfintýrum H, C. Andersen. Kl. 19.15 Hljómleikar, Fritz Busch stjómar. Kl. 21.15 Brahms-hljómleikar. Kl. 21.15 Daus- lög. i Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.8Q. — Frjettir kl. 17.00; 11.30: 8.00 og 21.15. i Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Beet- | hovens-hljómleikar. Kl. 1740 Síðdeg- ismessa. Kl. 18.30 Sven Asmundsen leikur á fiðlu með Neumann á gítar. Kl. 20.15 Hljómleikar, ljett lög, KK 22.00 Skemmtiþáttur. England: (Gen. Overs. Serv.j. —> 06 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar ó 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl. 11,20 Ur rit- ’ stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Hljómleikar frá Grand Llotel. KL 14.15 „Conserto", hljómleikar eftir Dvorark. Kl. 16.45 Mossa frá St, Pálskirkju. Kl. 18.30 Hljóihsveit John Bulls. Kl. 19.00 Leikrit, „The Co- lender“. Kl. 20.00 BeetliovensThljóm- leikar. Kl. 21.15 Óskalög (Ijett lög). Kl. 23.30 Ian Stewart leikur á píarió. Kl. 23.45 Tveir gestir heimsækja „The Soutli Park Exhibition" í siÁ» asta siim. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku O, 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjettir é ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl, 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81 s — Otvarp S.Þ.: Frjettir ú íslenskn kl. 14.55—15.00 aha daga nema taug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdiir 19,75 og 16.84. — U-S-A-: Fríetto’ m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bancl inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 m, K1 nn á 13. 1 fi oe 19 m bandmu, EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKK1 ÞÁ HVER9 Flugf jelag í.dand.s li.f.: Innárdandsfhtg: -— 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. — Á morgun eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Ólafsfjaiðar, Neskaup- staðar, Seyðisf jarðar. Egilsstaiða, Siglufjarðar og Kopaskers. — Milli landaflug: — Gulltaxi er væntanleg- ur til Reykjavikur fra Kaupmaima- höfn kl. 18.15 í dag. FTugvjelin íer til London á þriðjudagsmoi gun, faiftleiðir h.f.: I dag verður flogið iil ÁkureyTar, Bíldudals, Isafjarðar, Patreksfjarðai, Vestm„rmaeyja og Þicgej rar. SKYRINC.4R: Lárjett: — 1 gefa eftir — 6 skel — 8 auð —'10 fugl — 12 vegur'—j 14 fangamark — 15 térm — 16; eldstídði — 18 úrfellinu," Lóðrjett: — 2 ungviði — 3 til — 4 kulda — 5 prik — 7 sýslunni — 9 keyrðu — 11 hrópum — 13 maður — /16 íamténging — 17 fmuiefni. I.uusn siðu-tu krossgátu: Lárjetti — 1 skata-----6 öra — 8; kal — 10 ull — 12 aldaniót — 14 KA —,15 MA — 16 ónra — 18 afl - andi. I.óðrjett: — 2 köld — 3 ar — 4> taum — 5 skakka — 7 alíati — 9 13 íimma — 1G — Eigið þjer nokkur börn, herra Bjarni? — Já, þrjár dætur. — Búa þær heima lijá yður? — Nei, engin þvirra, það er' eng- in þeirra gift ennþá. Tk Tommi: — Pabbi, dainiið, sem þú reiknaðir fyrir mig, var vitlaust reiknað. Pabbinn: — Það var leiðinlegt, Tommi mínn. Tommi: — Það var allt 5 lagí, pabbi minn, þvi enghin af pöbbum hinna drengjannu hafði reiknað þaö rjett lieldur. ★ Móðivín -vor að kenna fjögurra ára dóttur sinni að stáfa, og him beuti á eitt orð og sagði: — Hvemig stafarðu þetta orð? — Llvað er þetta, mamma, .veistu það ekki? — Jú, jeg veit það, en hvernig er þáð gert? — Mamma. jeg veit það og þú veist .það, svo það er óþaifi að vera- að talá nokkuð meira um það. úr — Jeg sá þtg í bió, með einhverri konu, mjer sýndist það nú saiht vera Lminn þin, vai' það? — Auðvitað var það konan min, — en ekki að segja hcnni frá þvi! Skotasagan: Sandy liitti vin sinn MacDonald, sem hann liafði ekki liitt í nokkur ár, og eftirfarandi samtal ótti sjer stað: — Jeg liefi verið giftur síðan jeg sá þig síðast, Mac. — Giftur, J>að er ágætt. — Ó, nei, kæri Mac. Það var nú ekki svo ágætt, því hún var frekja, —s Giftur frckju, já, það er saim- arlega slæmt. -— Það vár nú ekki svo slæmt, þvi hún var rik. •— Rík eiginkona. Það er ágætt — Nei, það var ekki ágrott, þvi hún vildi alltaf geyma peningana. — Það var slæmt að liún skyldi ekki \ilja eýðajþeim. —• Nei, Jiað var ekki svo slæmt, því þá býggðum við okkur hás. — Einmitt, hús. Það var ágætt. — Það var nú ekki svo gott, Mac, þvi húsið brann, — Svo húsið brann? Það var niT slæmt. Nei, það var ekki sv.o mjög clæmt, þvi hún brann mt-ð þvi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.